Morgunblaðið - 10.01.1948, Síða 12

Morgunblaðið - 10.01.1948, Síða 12
lŒÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: MERKILEG sendibrjcf besl Aí þessari gerð er Trellafoss Eins og skýrt hefur yerið frá, hefur Eimskipafjélagið fest kaup á skipi af svonefndri ,,KNOT“-gerð, og gefið því nafnið Tröiiafoss. bessi mynd er tekin af True Knot í fyrradag, skömmu áður en það fór til Siglufjarðar. Vel má marka stærð skipsins er vjelskipið, sem liggur utan á því, er borið sairan við það. Ljcsm. Mbl.: Ólafur K. Magnússon. Rússar éffasf follabandaíag Vesfor-Evrépu Douglas sendiherra iim Marshaliáællunina Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Washington í gærkvöldi. DOUGLAS, sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi og einn af aðal- ráðunautum Marshalls í sambandi við Marshalláætlunina, lýsti yfir þeirri skoðun sinni í dag, að Bandaríkjaþing gæti ekki tekið r.eina fjárfrekari ákvörðun, en að minka fjárframlag það, sem iarið hefur verið fram á til aðstoðar nauðstöddum þjóðum Vestur- Elvrópu. <g---------------------- r I gærkvöldi biðu ríímlega 50 skip eftir síldarflutri- ingaskipum Byrjað verður í dag að lesla Knob Knol ÖVEÐUR hamlaði veiðum í Elvalfirði í gær. Nokkur skip komú hingað með samtals 5400 mál síldar. 1 gærkvöldi biðu rúmlega 50 skip eftir löndun í síldarflutningaskip. Þessi skip voru með uni 39000 mál síldar. í gær var verið að flytja síld til geyinslu 'l Seðfaskiffunum lauk í gær í GÆR lauk seðlaskiptunum í öllum seðlaakiptistöðvum landsins. I Landsbankanum var unn- ið að seðlaskiptuni allt fram að lokunartíma bankans, kl. 3. Þar voru afgreiddar 376 inn lausHarbeiðnir, er voru að upp hæð 766 þúsund krónur. í fyrradag var í Landsbankanum gömlum seðlum skipt fyrir nýja að upphæð 976 þúsund krónur. Þjófar í pemngalei! ÞJÓFAR, sem voru í peninga- leit, lögðu í fyrrinótt leið sína í tvær búðir hjer í bænum. í Björnsbakarí við Hringbr. lögðu þjófarnir leið sína, en þar var ekkert að hafa. Hitt ínn- brotið var framið í skrifst. Smið ur h.f. Laugaveg 35. Þar var rótað til miklu, en þjtjfarnir íundu aðeins um fimm krónur. Alþingi kemur saman 20. jan. Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær var gefið út forsetabrjef um að Alþingi skuli koma sama^i til framhaldsfunds 20. þ. m. Tollabandalag Douglas ljet þessa skoðun í ljós, er hann bar vitni hjer í Washington í sambandi við Marshalláætlunina. Hann dró ekki úr því, að Rússar og lepp- ríki þeirra væru áætluninni mjög andvígir, auk þess sern lönd þessi hefðu hvað eftir ann- að reynt að koma í veg fyrír það að ríki Vestur-Evrópu gerðu með sjer tollabandalag. — Gat sendiherrann þess í þessu sam- bandi, að er fjögur lönd í vest- urhluta Evrópu hefðu síðastlið- inn vetur undirbúið umræður um tollabandalag, hefði þeim verið tilkynt, að ef þau ekki hættu við þessa ákvörðun sína, mundi Öll kolakaup þeirra í Aust ur-Evrópu — meðal annars Pól- landi — vcrða stöðvuð. Dugnaður Douglas lofaði mjög dugnað þann við endurreisnina, sem víða hefði sjest í Evrópu, og taldi vafasamt, að Bandaríkin hefðu getað gert betur. Vilja samkomuiag um Kasmir Lcndon í gærkvöldi. UTANRÍKISRÁÐHERRA Pak- istan, sem nú er um það bil að leggja upp til New York, til að tala máli lands síns, er Örygg- isráðið tekur fyrir deiluna um Kasmir, tjáði frjettamönnum í dag, að Pakistan bæri það mjög fyrir brjósti, að samkomulag næðist um mál þetta. Ráðherr- ann bætti því þó við, að Kasmir málið væri eðeins eitt af mörg- um, sem Indland og Pakistan þyrftu að koma sjer saman um, og nefndi sem dæmi ýms að- kallandi hernaðar- og efnahags mál. Salfiskframleiðsl- unni 1947 því nær afskipað TVÖ SKIP eru nú komin til landsins til þess að lesta salt- fisk til ítalíu og Grikklands. Annað þeirra lestar á höfn- um á Austurlandi, en hitt fyrir norðan. — Þegar lokið er við lestun þessara skipa, verður ekki annað eftir af ársfram- leiíjslu 1947, en um einn farmur af óverkuðum ufsa og 700 til 800 tonn af verkuðum og hálf- verkuðum þorski. Ferðaskrifslofan efnir til skíðaferða FERÐASKRIFSTOFAN hefur ákveðið að efna til skíðaferða öðru hvoru í vetur, eftir því sem veður og þátttaka leyfir. Verður þannig farið upp að Kolviðarhól á morgun, lagt af stað klukkan 10 árdegis, og í bæinn aftur kl. fimm. Þátttöku ber að tilkynna á ferðaskrifstofuna fyrir kl. 7 e. hád. í dag. Helgi P. Briem sendi fullfrúi í Svíþjóð. Á RÍKISRÁÐSFUNDI, sem hald inn var í gær, skipaði forseti Is- lands Helga H. Briem til þess að vera sendifulltrúi íslands í Sví- þjóð, Hannes Kjartansson til að vera ræðismaður íslands í New York og Gustave J. H. Goeder- tier. til þess að vera ræðismaður íslands í Bryssel. Framvellinum. ÍSFISKUR fyrirrúma miljón UNDANFARNA daga hafa sex togarar selt afla sinn í Englandi. Þessir togarar lönduðu þar sam tals 18.136 kits af fiski og var hann seldur fyrir um kr. 1.312,- 613. Söluhæstur er Askur frá Reykjavík. Fjórir togaranna seldu í Fleet wood og er u þeir þessir: Baldur er var með 1776 kits, er seldust fyrir 5573 sterlingspund, Drang- ey 2337 kits fyrir 6473 pund, Elliðaey var með 3717 kits er seldust fyrir 10.106 pund og Júlí með 3412 kits fyrir 8427. Ask- ur seldi í Grimsby 3537 kits fyrir 10.256 og í Hull seldi Egill rauði 3357 kits fyrir 9475 sterlings- pund. Sæmilega golt færi MORGUNBLAÐIÐ átti í gær kveldi tal við gestgjafann í Skíðaskálanum í Hveradölum, um skíðafæri þar í nágrenni. Gestgjafinn sgaði. að nokkr- ir gestanna hefðu í gær verið á skíðum og Ijetu þeir allvel yfir færinu. í gær var skafrenn ingur þar upp frá og frostið um eitt stig. Ljeleg uppskera í Englandi og Wales London í gærkvöldi. SKÝRT hefur verið frá því hjer í London, að frosthörkurnar veturinn 1947 og þurkarnir um sumarið hafi haft það í för með sjer, að uppskeran í Englandi o& Wales varð mun minni, en árið áður. Þess er getið meðal annars, að enda þótt um 90,000 fleiri ekrur hafi verið ræktaðar 1947, en 1946, hafi hveitiuppskeran síðara árið reynst 300,000 tonn- um minni en það fyrra. —Reuter. Grikkir þarfnasl auk- innar hjálpar Aþena í gærkvöldi. DWIGHT Griswold, yfirmaður aðstoðarnefndar Bandaríkjanna í Grikklandi, sagði í dag, að þær 300 miljónir dollara, sem Banda ríkjamenn Ijetu Grikkjum í tje, á sínum tíma, mundu verða gengnar til þurðar fyrir 30. júní í ár. Griswold bætti því við, að hann vonaði, að Grikkland mundi verða meðal þeirra landa sem fengju aðstoð frá Banda- ríkjunum eftir 1. apríl. Rúm 12 þús. á Framvöilinn. Hjer í höfninni liggja nú t»P 70 skip. Úr sextán þeirra vaf verið að landa síld á Fram" völlinn. Þessi skip voru me^ um 12.400 má|l. Hin skipin bíða þess, að komast að við a$ landa í flutningaskip. Knob Knot og Súðin. Súðin var tilbúin til að taka á móti síld í gærkveldi, en veg'na veðurs varð ekkert ur r því að byrjað væri að láta síld í skipið. Þá var talið víst a“ lokið yrði við að ganga frn lestun í Knob Knot seint í gmr" kveldi. Önnur flutningaskiP eru hjer ekki, enda mun Knoú Knot eitt taka því sem nse^ alla þá síld sem nú bíður lest- •unar. 8 skip. Þau skip sem komið hafa síðasta sólarhring eru FreydlS með 850 mál, Hvítá 1200- Mummi 200, Víðir 1250, Síldin & Hilmir 1500 og Heimakletf' 950, Bjarnarey 150, Reykjai'eS með 550 mál. Hljómleikar Einars Harkan í Höfn EINAR MARKAN söngvari ef nýkominn heim úr ferðalagi urn Norðurlönd. I nóvember híe hann söngskemtun í Kaupmann* höfn og fara hjer á eftir dóma^ úr tveimur Kaupmannahafnar" blöðunum um söng hans: Dagblaðið „Köbenhavn", I nóvember 1947: Einar Markan hefur hljómmikla barytónröd ^ . . . . Á veikari tónunum hljoltl, aði hún með fíngerðri og næmr fyllingu.... Söngvarinn vak- virðingu með viðhorfi sínu 1 viðfangsefnanna. Tilfinning hrifni lýsti sjer í söng hans • • •' Einar Markan kom einníg fra sem höfundur nokkurra söng^ laga, hreimfagurra í síðrómal1^ tískum stíl .... Lögin voru °P, inská og aðlaðandi og látlaus gerðinni.... S. T. (Svend Turning)- Nationaltidende, 18. nóverT1. ber 1947: Á söngskemtun s*nr1^ í gær kom hinn ungi íslendin£ ur, Einar Markan, fram söngvari/ tónsmiður og .... Hann hefur mikla og S°'® . barytónrödd, sem hefur Ijóma og fyllingu á miðsV raddarinnar.... N. Sch. HreinsaS til í Argentin* RIO DE JANERO — Nýlega verið samþykkt frumvarp þeSS e ^ að bægja öllum kommúnistum ^ opinberum störfum. 15 })ingnicrl,1^11 margir aðrir opinberir starfs'11 hafa þegar misst störf sín. •—Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.