Morgunblaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 1
35.
argangur
8. tbl. — Sunnudagur 11. janúar 1948
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Á hæifusvæSi.
aS eftir dag berast fregnir af morðum og brennum í Palestínu.
n8in lát virðast ætla að verða á þessu. Hjer á myndinni sjest Gyð-
lilSalö
°Sresla og nokkrir af meðlimum Haganab á verði milli arab-
1S‘iU borgarinnar Jaffa og Gyðingabæjariris Tel Aviv.
Vísitala framfærslu-
kostnaðar 319 stig
^Mrvæmt útreikningi kauplagsnefndar er framíærsluvísitalan
‘lr janúarmánuð 319 stigj eða 9 stigum lægri en hún var í des-
^ber. Helstu verðlækkanir, sem komu til framkvæmda um ára-
°S, sem valda þessari lækkun vísitölunnar, eru, sem hjer
Segir:
g»r ...............kr. 0.37 kg. «---------------------------
og geldfjárkjöt— 1.05
>1?
^ómi
n yr
?atlgikjöt" "
Saltki,
h.
íjöt
— 0.90 —
— 0.06 1.
— 0.30.—
— 0.80 kg.
— 0.10 —
— 1.25 —
— 0.50 —
— 1.00 —
— 1.50 —
— 1.05 —
0.65 —
— 0.75 —
— 0.10 —
leekk* ! t)ess hafa ýmsar vörur
UrSllð 1".Ver®i> t.d. innlendar nið
g°sdrvk’°rUr’ nyr fiskur> 01 °g
teekj ykKlr> innlend rafmagns-
efnaSerðarvörUr o. fl.
i iiamu-
kSflSkur ......... 0.55.
c sl?fars
altfiskUr.......
Að;
rar lækka
fyrir
jPí'- •
aðrgr .. tyrir söluskatt munu
í verð"Órur yfirleitt ekki hækka
bsta ,!' Aftur á móti hefur þjón-
viðeeÞvottahús, efnalaugar, skó
hr) j lr> rakarar og snyrtistof-
ifi, ser^kað’ en rafmagnslækkun
1hánUð- gen§ur í gildi í þessum
reikhin’ kefur ekki áhrif á út-
n^sta ,Vlsitölunnar fyr en í
fí)gsgÍalriUnU^k T»ækkun flutn-
fa&kkan >.s,rnun ennfremur hafa
VeSis. Ul allrif á verðlagið fram
1411 e'nh fkun visitölunnar hef-
a>kkUn erið iwrnið í veg fyrir
°ks hef UsaieiSu almennt, og
o«r} ,husaIeiga í nýjum
aa húc-ai -lla Þeirn> sem búa við
VGrið l£pkUlgU 1 Somlum húsum
víðuð Um 10%-
öskiptaráðuneytið).
París í gærkv.
ÁTTA manns hafa farist í
námusprengingunni í Petite
Rocelle sem er í Metz í Aust-
ur-Pj;akklandi, í dag. Um
fjörutíu hafa særst og þar af
sextán alvarlega. Hefur verið
unnið að björgunarstörfum í
allan dag og var að mestu lokið
þegar síðast frjettist.
— Reuter.
Breytingar: utanrík-
TILKYNNING var hjhr í blað-
inu í gær um það, að Helgi P.
Briem hafi verið skipaður sendi
fulltrúi Islands í Stokkhólmi,
en þar hefir sem kunnugt er,
verið Vilhjálmur Finsen sendi-
herra.
Vilhjálmur Finsen hefir feng
ið 6 niánaða frí frá störfum sjer
til heilsubótar og tekur Helgi
P. Briem við störfum hans. En
sendifulltrúastaðan í New York
sem Helgi P. Briem hafði, verð-
ur^lögð niður.
I stað þess kemur þar ólaun-
aður ræðismaður, Hannes Kjart
Skærur og skemdarverk
enn um alla Paleslínu
Taft deilir á ræðu
Washinp'ton í gær.
ROBERT A. TAFT, öldung-
ardeildarmaður og formaður
flokksstefnunefndar Republik-
ana, hjelt ræðu í útvarpið í
dág. Kvað hann ræðu Trumans
forseta verða til þess að dýrtíð-
in yxi. Aðalástæðan fyrir vax-
andi dýrtíð ságði Taft að væri
útflutningur, sem næmi allt að
18 biljónum dollara en inn-
flutningurinn næmi ekki nerna
8 biljónum.
Kvað hann Truman forseta
hafa full völd til þess að stemma
stigu fyrir útflutningi þessum,
en hann hafi ekki gert það og
ekki nefnt það á nafn í ræðu
sinni. — Reuter.
Gríski sfjórnarher-
inn gerií áhlaup
Aþena í gær.
STJÓRNARHERINN gríski
gerði áhlaup á uppreisnarher-
inn í dag nálægt Philates, sem
er austur af Tannia við al-
bönsku landamærin. Höfðu upp
reisnarmenn búið um sig þar
undapfarna daga og varð hon-
um nokkuð ágengt.
Balkannefnd sameinuðu þjóð
anna kom í dag til Konitza, en
þar var þarist af mikilli grimd
síðasta hálfan mánuð.
— Reuter.
Arabar krefjast rannsókn-
ar á starfsemi amerískra
Gyðingafjelaga
Jerúsalem í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
SMÁSKÆRUR og skemdarverk voru um gervalla Palestínu í dag
þótt lítið væri tiltölulega um mannfall. Fimm Arabar og tveir
Gyðingar fjellu. Lest á leið til Cairo frá Haifa stöðvaðist vegna
þess að járnbrautarteinarnir höfðu verið sprengdir 1 loft upp á
löngum kafla. Ýmsir leiðtogar Araba hafa lgrtið í ljósi þá skoðun
að þessi verk ættu að sýna fulltrúum Sameinuöu þjóðanna að
Arabar ætli sjer ekki að láta ákvörðun þeirra um skiptingu
landsins komast í framkvæmd. Sýrlandsstjórn hefur gefið út tii-
kynningu þess efnis að hún hafi ekki haft minstu vitund um inn-
rás Araba í Palestínu í fyrradag.
Þjóíverjar fiytja út
haðmuliaivörur
Berlín í grkveldi.
BRESKU og bandarísku her
námssvæðin munu flytja út
næstum 200 miljón metra af
baðmullarfataefni á árinu 1948
samkvæmt áætlunum sem gerð
ar hafa verið af iðnaðarfulltrú
um Þýskalands og hernáms-
stjórnanna.
— Reuter.
tost allsherjarverk-
iall í Vesifalen
Forsættsráóherra tylkisins hiður um aSstoð
Dússeldorf í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsms frá Reuter.
FORSÆTISRÁÐHERRA Vestfalen skoraði í dag á önnur fylki
á bresk-bandaríska hernámssvæðinu að senda þegar í stað það
feitmeti, kjöt og kartöflur, sem þau mega missa, til hinna sár-
liungruðu íbúa Vestfalen. Segir forsætisráðherrann í áskoruninni,
að algert efnahagslegt hrun sje yfirvofandi í fylki sínu, ef skjót
hjálp berist ekki.
Allsherjarvex-kfall.
Ýmsir óttast nú, að til alls-
herjarverkfalls kunni að koma
í Vestfalen, enda hefur þegar
komið til margra mótmælaverk
falla. Bendir forsætisráðherr-
ann, Karl Arnold, á það í þessu
sambandi, að slíkt mundi hafa
hinar alvarlegustu afleiðingar í
för með sjer fyrir framleiðslu
annara fylkja bresk-bandaríska
hernámssvæðisins, en Ruhrhjer
aðið heyrir, eins og kunnugt
er, undir Vestfalen.
Ástandið í Ruhr hefur veri?
svo slæmt að undanförnu, að
ekki hefur reynst mögulegt að
veita því nær fullan skammt
af feitmeti og kartöflom.
í Solingen.
Allsherjarvinnustöðvunin í
Solingen hjelt enn áfram í dag,
en 14,000 verkamenn gerðu
verkfall þar í'gær, hjeldu fjölda
fundi fyrir framah ráðhús borg
arinnar og kröfðust aukins mat
vælaskamts.
’Amerískir GySingar safna
vopnum fyrir Palestínu.
Æðsta ráð Araba hefur sent
Bandaríkjaþingi orðsendingu
þess efnis, að það láti rann-
saka starfsemi ýmissa Gyðinga
fjelaga, sem standi fyrir pen-
ingasöfnunum til vopnakaupa
handa Gyðingum í Palestínu.
Segir í orðsendingunni að fje
þessu sje varið til þess að
styrkja ólöglega hryðjuverka-
hópa, sem drepi saklaust kven-
fólk p>g börn. Eins og kunnugt
er þá hafa síðustu daga fund-
ist miklar vopnabirgðir í Banda
ríkj^num sem fara áttu til Palé
stínu.
Gyðin^far dulbúnir
sem Arabar?
Háttsettir Arabar hafa látið
þá skoðun í ljós, að herflokkur
sá, sem gerði innrásina í Pale-
stinu hafi verið Gyðingar dul-
búnir sem Arabar. Forsætis-
ráðherra Sýrlendinga ræddi í
dag hinar alvarjegu afleiðingar
verka þessS við sendiherra Bret
lands í Sýrlandi.
Verkamannaflokk-
ar ræða Harshall-
áættunina
London í gærkvöldi.
BRESKI verkamannaflokkur-
iijn ætlar að bjóða verkamanna
flökkum þeim, sem eru í lönd-
um þeim sem Marshalláætlun-
in nær yfir og einnig þýsku og
austurrísku flokkunum til ráð-
stefnu til þess að ræða áætlun-
ina.
Stjórn alþjóða sosíalista-
flokksins ákvað að ósk breska
verkamannaflokksins að gang-
ast ekki fyrir neinum slíkum
fundi þar sem skiftar skoðanir
um áætlunina ríki í hinum
ýmsu löndum þar sem flokk-
arnir eru.
— Reuter.