Morgunblaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 11. janúar 1948 MORCUNBLAÐIÐ 7 V REYKJAVIKURBRJEF Laugardagur 10. janúar Ráðgáta síldariwnar. EFTIR því sem lengra Hður, eftir því, skilst mjer, að fróðir menn hallist frekar að þvi, að síldargangan hjer inn í Hval- fjörð og Kollafjörð, muni ekki an hátt. Það er ekki fyrri en á allra síðustu árum, að menn eru al- ment farnir að skilja, hve mik- ið gagn fræknustu íþróttamenn okkar geta gert þjóð sinni, með vera neitt sjerstakt fyrirbrigði, j því að kynna sig og hana fyrir heldur muni hjer vera um að , umheiminum. Albert Guð_ ræða árlegan viðburð, sem dul- mundsson verður einn meðal ist hafi sjónum manna undir inni, á viðfeldinni og hentug- eykst notagildi vatnsins til hit- sjávarborðinu. Svo kemur tækni bergmáls- dýptarmælanna til sögunnar, er gerir mönnum kleift að veiða síldina í herpinætur, endaþótt ekki sjáist til hennar í yfir- borðinu. En þó menn telji, að búast megi við, að þessir firðir sjeu árlegir viðkomustaðir þessa (síldarstofns, þá er e>kki þar með sagt, að menn geti látið sig einu gilda um það, hvaðan síldin kemur, og hvert hún fer. Hjer er um að ræða svo mikils- vert rannsóknarefni, að einkis má láta ófreistað, til þess að afla sjer sem fylstrar og skjót- astrar vitneskju um síld þessa. einn þeirra, sem getur orðið mikil- virkur í því efni. Hafí hann þökk fyrir. Hitaveita Reykjavíkur. Annar stofn. ii' ■■ i < Á ÞAÐ hefir verið minst hjer áður að menn mega ómögu- lega halda, að hjer sje að veru- legu leyti um sama stofn að ræða, og síldina sem veiðist fyrir Norðurlandi á sumrin. Hægt er að þreifa á því. Síld þessi sem hjer er á ferðinni er öðruvísi. Hún verður ekki eins gömul og hafsíldin fyrir norð- an. Hún verður kynþroska á fyrra aldursskeiði en hin norð- lenska. Og nokkrar líkur benda til þess, að hún fari ekki langt af þessum slóðum. En um það vita menn þó ekki. Athuganir á því, hve stofn þessi muni vera mikill, má ekki dragast. Því sje það svo, að síld arstofn sá, sem hjer er á ferð, komi að heita má allur inn í þessa tvo firði á vetrum, þá er hætt við að hann geti látið á sjá, ef 100—200 síldarskip ganga á hann árlega á svo tak- mörkuðu svæði. En síldarmerk- ingar kunna að gefa gefið nokkr ar bendingar um veiðiþolið. Eins verða menn að vita, ef þess er nokkur kostur, hvar síld þessi hrygnir, svo hægt verði að gera sjer grein fyrir göngum hennar, og e t. v. verða þess áskynja, hvernig á ferðum henn ar stendur hjer upp að strönd- inni, og inn f firðina, á vissum tímum árs. SÚ manntegund er til meðal þjóðarinnar, sem lætur mein- fýsina annað veifið stjórna orð- um sínum og gerðum. En það er skapeinkenni lítilmótlegast í fari manna Að gleðjast yfir því, þegar þeir geta gert sjer einhverjar tyllivonir um, að eitthvað verk samborgaranna mistakist eða komi ekki að til- ætluðum notum. Hitaveita Reykjavíkur hefir leitt þessa skapbresti í dags- ljósið hjá einstökum mönnum, ljósar en flest annað sem gert hefir verið hjer á landi. Það kom fyrst fram, þegar pólitisk- ir anastæðingar Sjálfstæðis- manna reyndu í upphafi með ýmsum ráðum að tefja fram- kvæmdir verksins En ástæðan fyrir þeim mótþróa var ekki skiljanleg á annan hátt en þann, að þeir sem voru þá í andófi, vildu ógjarnan að mannvirki þessu yrði lokið, án þess að þeir kæmu þar að einhverri hlutdeild sinni. Þegar þessar vonir brugðust, hefir því skotið upp hvað eftir unar um 50%. Nú er Hitaveit- an í sambandi við 3,000 hús. Með því að geta haft vatnið þetta heitt þegar frost eru, næg- ir veitan fyrir þennan húsfjölda í frostum. En ef þessi aukalega upphitun væri ekki fyrir hendi yrði að láta veituna aðeins ná til 2,000 húsa, og þriðjungurinn af vatninu færi til einskis mest- an hluta ársins. Þeir aðfinningasömu, sem vilja koma af stað óánægju með fyrirtækið, af því veitan nægir ekki nú, í frostum, fvrir 3,000 hús, verða því að nota tímann eftir því sem þeir geta, þessar vikur sem eftir eru þangað til hin nýja stöð við Elliðaárnar tekur til starfa, og svala fýsn sinnj til, að finna að við þá gegn kauphækkunum. Jafnaðar- mannastjórn Gerhardsens beitti sjer fyrir þessari lagasetningu. Lög þessi voru sett til bráoa- birgða, og gilda ekki á þessu ári. En í stað laganna, kom sam- þykkt frá sambandi verkalýðs- fjelaganna um það. að fjelögin beittu sjer ekki'fyrir kauphækk- unum á þessu ári. Með því er girt fyrir, að kaup- | hækkanir skrúfi upp verðbólg- una. Hjer á landi halda kommúnist' ar því fram, að aukin verðbólga sje hinum vinnandi stjettum til hagsbóta. Þeir vita að þetta er hrein fjarstæða. Þeir vita, að eru menn, stem hyggja á heims- yfirráð, fyrir stefnu sína. Því skyldu þeir ekki opna land sitt tii að kynna ágæti stefnunnar og stjórnarfarsins, ef þeir teldu að sú kynning yrði þeim að haldi, yki álit þeirra út um heiminn? Skyldi það ekki vera sönnu nær að það eru yfirvöld Rússlands, sem kæra sig ekki um, að allt of mikið af frjettum, af staðreyndum um stjórnarfar og líðan fólksins í landinu, komi almenningi í öðrum löndum fyr- ir sjónir? Kjör verkafólksins. verðbólgan er leiðin til að j í SAMBANDI við peninga- stöðva framleiðsluna og koma á ; skiftin í Rússlandi og verðþreyt- atvinnuleysi. En þeir gera sjer j ingar, sem áttu sjer stað sam- vonir úm, að einhverjir menn í I fara þeim, hefur ameríska blaðið menn, sem komið hafa Hita- einhverjum fjelögum hins vinn veitunni upp og undirbúið hana. Þeir vita að öll iðja þeirra verð- ur mun eifiðari eftir nokkrar vikur, ef ekki vonlaus með öllu. Ráðhúsið og Hifaveitan. andi fólks, sjái þetta ekki. Eða þeir geti talið þessum mönnum trú um, að það sje hagur fyrir launastjettir og verkafólk að verðbólgan haldi áfram. Komm- únistar sitja um hvert tækifæri, eins og fjandinn um sál, sem kann að gefast, til þess að koma kaupskrúfunni upp. — Þetta er Minst hefir verið á það hjer | einn liðurinn í alþjóðastarfi annað, að vonir hinna illkvitnu beindust til þess, að mannvirki þetta myndi skemmast á tiltölu lega skömmum tíma, vegna þess að efni leyndust í vatninu, sem myndi geta uppfylt vonir þeirra og eyðilagt ofna og pípur. Einstætt mannvirki. VEGNA þess að Hitaveitan hjerna er einstætt mannvirki í heiminum, gátu verkfræðing- ar okkar, sem höfðu undirbún- ing hennar með höndum, ekki leitað eftir reynslu mannvirkja fræðinga í öðrum löndum. Hjer hafa menn orðið að vinna al- gerlega uppá eigin spýtur. Það gefur auga leið, að einsog menn verða að nota mismun- andi mikið af eldsneyti, til að hita upp hús sín, eftir því hvernig viðrar, eins er það mis- munandi mikið vatnsmagn, sem Það má ekki koma fyrir, að I þarf frá hitaveitu, þegar hita- þeim mönnum sem líklegastir eru til þess, að leysa þessar gát- ur, verði sýnt tómlæti. Hjer er um svo mikil verðmæti að ræða, í þjóðarbúskapnum, að það skiftir engu, þó nokkrum fjár- hæðum sje eytt, til að afla sem fyllstrar vitneskju um alt þetta mál. >T/t rííí»yr»«> Þeir sem hugsa ekki fyrst og fremst um íþróttir, ráku upp stór augu fyrir nokkrum dög- um, þegar lýsingm kom hjer í blaðinu af frægð Alberts Guð- mundssonar knattspyrnumanns Að þessi Reykvíkingur skuli með fótfimi sinni og fræknleik i knattspyrnunni ávinna sjer hylli meðal stórþióða, einsog eftir sókt kvikmyndastjarna. Allir gleðjast yfir þessum frama hans. Og finna til þess um leið, að slíkur maðúr gerir sitt til, að vekja eftirtekt á okkur, eyþjóð- vatnið er altaf með sama hita- stigi. Um tvær leiðir var að ræða: Að látá hitaveituna ekki ná til fleiri húsa en svo, cð vatn henn áður að vel mættí hugsa sjer, þeirra. að einhver ákveðinn hluti af tekjum Hitaveitunnar á hverju ári yrði notaður til að byggja ráðhús hjer í bænum. Því best væri það tryggt að sú bygging kæmist upp, ef ákveðinn tekju- ftofn væri fyrir hendi til að standast kostnaðinn. I mörg ár hefir verið rætt um það hvar ráðhús bæjarins ætti að vera. Flestir verið á því, að húsið skyldi reisa í Miðbæn- um, kvosinni milli Þingholt- anná og Landakotshæðar. En þar er og verður erfitt að rýma svo til fyrir þessari stórbvgg- ingu að nægilegt olnbcgarúm fáist. Þegar menn hætta að hugsa sjer elsta bæjarhlutann, sem miðsvæði bæjarins, þá hverfur ástæðan til þess að láta ráðhús bæjarins standa einmitt í þessu þröngbýla og litla bæjarhverfi. Yrði húsinu t.d. valinn staður inn við Miklubraut, eins og stungið hefur verið upp á, þá bæri sú ákvörðun vott um stór- hug og fyrirhyggju, um framtíð bæjarins svo hin uppvaxandi kynslóð líti á höfuðstaðinn alit öðru ljósi, en gert hefur verið. Þá væri því slegið föstu, að bæj- aryfirvöldin hefðu í huga borg „framtíðarinnar, sem nær frá Eiði á Seltjarnarnesi og inn að Elliðaám. En staður, sem er| miðja vegu þar á milli, verður j miðbær Reykjavíkur. Með þeirri fólksfjölgun, sem verið hefur hjer á landi undan farna áratugi, tvöfaldast fólks- fjoldinn í landinu áæinum 60- 70 árum. En eftir svo sem 200 Samanburður. EFTIRTEKTARVERT er það hvernig Þjóðviljinn fer með all- ar frjettir frá Rússlandi um þess ar mundir. í þeim frjettaflutn' ingi er öll frásögnin svo loð- mulluleg, eins og vafin í reyk, svo síður verði fest hönd á stað- reyndunum. Að vísu sáu Þjóð- viljamenn sjer þann kost vænst- an, að reyna að gefa skýringar á peningaskiftunum .þar eystra, sem nýlega áttu sjer þar stað. Og viðurkenna þá um leið, að í landi sovjetlýðræðisins hefði verðbólgan verið orðin svo mik- il, að grípa .þurfi til þeirra ráða að taka 30—90% af fjár- munum manna eignarnámi. Annars kom það einkennilega út í „skýringum" Þjóðviljans á peningaskiftunum og eignarnám inu þar eystra, að blaðið vildi afsaka hið mikla eignarnám með því, að margir sovjet-borgarar hefðu grætt svo mikið á styrj- öldinni, að ekki hefði verið um annað að ræða en láta rikið hirða gróðann. Hingað til hafa Þjóðviljamenn haldið því fram að styrjöldin hafi verið öllum mönnum þung í skauti þar eystra. Staðreyndir. Þjóðviljinn kvartar yíir því að New York Times flutt nokkuð ítarlegan samanburð á núver- andi verði á nauðsynjavörum þar eystra, og tilgreint hvernig verðlagið er í samanburði við hið almenna kaupgjald. Reiknað er með meðalkaup- gjaldi eftir hinu nýja gengi rúblunnar, að verkamaðurinn fái 2 rúblur og 41 kopek á tím- ann. Með því kaupgjaldi þarf hann að vinna rúman hálftíma fyrir einu punds brauði, klukku- tíma og 18 mínútur, til þess að vinna fyrir lítra af mjólk og kaup hans óskift í 4 vikur fer til þess að hann geti fengið sjor alklæðnað. í Bandaríkjunum þaírf verka- maður að vinna í 7 mínútur fyr- ir brauðinu, 10 mínútur fyrír mjólkurlítranum, og 25 klst. og 20 mír.útur fyrir fatnaðinum. í samanburði þessum er gefin svipmynd af þeim lífskjörum, er einvaldurinn Stalin hefur búið þjóð sinni eftir 24 ára einvalds- stjórn, samanborið við þau kjör, sem alþýðan lifir við, í Banda- ríkjunum. Er nokkur furða þó einvalds- stjórn Sovjetríkjanr.a, sem vill fá ífök í verkafólki um allan heim, hafi meiri áhuga fyrir lokun landsins, en þvi að þaðan berist sannar og greinilegar frjettir ? Sitf hv»ð ar nægði til þess að hita öll húsin uPp í vetrarkuldanum. ar verða landsmenn oromr um Og láta þá mikinn hluta af hinu heita vatni renna til ónýtis, einsog það hefir runnið til sjáv- ar frá fyistu tíð án þess það kæmi nokkrum að gagni. Elleg- ar haga því svo til, að snerpa á vatninu þá daga sem kaldast- ir eru á vetrum svo notagildi veitunnar verði með því aukið er á þarf að halda. Veitan geti því náð til að fulliiita fleiri hús þó kalt sje, og fíeiri njóti hennar en ella alt árið, en minna vatn fari til spillis, á þeim tímum, sem minni erú kuldarnir. Einsog allir vita verður eim- túrbínustöðin við Elliðaárnar fullgerð innan skamms. Þar verður hægt að hita Reykja- milljón. Hve margt fólk skyldi verða í Eeykjavík, þegar þjóðin hefur náð milljóninni? Skyldi vera hægt að búast við að hjer verði öllu færra en 250—300 þúsund? Ráðhús verður byggt til lengri tíma en 200 ára. Staðsetningu hússins ætti því að miða við Reykjavík, sem 300 þúsunda borg. Vonbriyðj komnún- ÞEGAR kommúnistar tala um hina andlegu fósturjörð sína Rússland, og kvarta yfir því, hvernig aðrir skýra frá stjórnar- fari þar, þá er altaf viðkvæði kommanna að það sje lýgi sem I andstæðingar þeirr.i segja um hið rússneska ástand Rökin frá ; þeirra hendi eru oftast nær ekki önnur en þetta einstaka og ein- stæða orð. Sem eðlilegt er. andstæðingar hans hjer á landi En stagl kommúnistanna á þvi vilji ekki íá eða flytja sannar j að hitt og þetta sje ósátt, sem íregnir frá sovjet-löndunum. sagt er frá Rússlandi, miðar að Þetta er hinn mesti misskiln- ingur. Því ekkert er áhrifarík- því, að reyr.a í lengstu lög, að láta trúgjarnt fólk halda alt ara til þess að gera menn frá-jvera lýgi sem er „lýgilegt“. En hverfa kommúnismanum, en hjer er um alveg tvent að ræða. það, að almenningur fái sem ! Eins og allir vita, getur sann- mest að vita um þaö, hvað þar! leikurinn verið mismunandi trú- er að gerast, og hvað hefur! legur. Og stundum svo ótrúlegur gerst þar á undanförnum árum. | að menn freístast til þess að Ef það eru nokkrir, sem eru j halda har.n blátt áfram lýgileg- því andvígii. að sannar og rjett-! an. Þetta á sjer einmitt stað I ar fregnir berist þaðan að aust- j fvl.sta mæli, þegar um stjórn an, þá eru það.sjálf yfirvöldin í ÍRússlands er að ræða, hið dag- sovjet-rikjunum. Það eru menn- i lega líf þjóðarinnar, c-ins og það irnir, sem hafa lokað landinu, i er t'ftir 30 ára harðstjórn. Af I svo þangað komst enginn inn staða íslenskra manna til harð- | fyrir landamærin, nema með “ j herkjiibrögðum eða undir v‘ ’n: i ströngu eftirliti og því síður að í NOREGJ er dýrtíðarvísital- j nokkur sála komist þaðan út, an um 160. Til þess. að forðast! nema hinir fcelstu trúnaðarmenn það að framleiösla þjóðarinnar kæmi°t í moiri hættu, vegna aukinnar verðbólgu, voru á s.l. Moskvastjórnarinpar í brýnum erindum. Því skyldi landinu vera svona vatnið uppí 98 gráður. Með því lári gefin þar út lög, um bann lokað? Fyrir austan járntjaldið stjórnarinnar, og kommúnism- ans er einnig svo ótrúleg, að beint út má kalla lýgilega. Að ísleriskir menn skuli fá sig til þess að dýrka kúgun og einræði. eins og kommúnistar gera hjér. og víða annarsstaðar í heimin- um enn. Telja sjer trú um, að Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.