Morgunblaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 8
f
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 11. janúar 1948
Stokkseyringafjelagift í Reykjavík.
rá L átíÉ
fjelagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardag-
inn 17. jan. kl. 7 e.h. með sameiginlegu borðhaldi.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá Sturlaugi Jónssyni,
Hafnarstræti 15, Stefaniu Gísladóttur i Versl- Ámunda
Ámasonar, Hverfisgötu 37, og Versl. Þverá, Bergþórug.
23. Áríðandi að aðgöngumiðar sækist fyrir hádegi á
föstudag. Stokkseyringar heima og heiman velkomnir.
STJÖRNIN.
L. V.
Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10 síðd.
Aðgöngur.\’ðar seldir í Tóbaksbúðinni í Sjálfstæðishús-
inu frá kl. 5.
Salirnir opnir
í síðdegiskaffinu- — Hljómleikar.
Syiá ÍÍstaajisli w J/VÍ
F IJ N D IJ R
verður haldinn í Mótorvjelstjórafjelagi Islands sunnu
daginn 11. janúar kl. 14,00 í húsi Fiskifjelags Islands.
STJÓRNIN.
3 háseta og annan vjelstjóra
vantar strax á m/s Víðir frá Eskifirði- Uppl. um horð
hjá skipstjóra.
Reykjavíkurbrjef
Fyh. af bls. 7.
harðstjórnin í Rússlandi sje hið
fullkomnasta frelsi, að það sje
lýðræði í sinni fegurstu mynd.
þegar fáeinir menn ráða öllu, og
hafa afnumið almer.n mannrjett
indi allra annara þegna þjóðfje-
lagsins.
Það er ekki nema eðlilegt, að
menn eigi erfitt með að trún
þeim sannleika, sem lýgilegastur
er, um hina rússnesku kommún-
istastjórn. Og láti segja sjer
þrem sinnum og jafnvel þrisvar
sinnum þrem sinnum, áður en
þeir trúa að menn sem t. d. þykj-
ast vera fremstir í frjálslyndi og
framförum hneppi miljónir í
þrældóm fyrir það eitt að þeir
eru ekki ánægðir með missi
mannrjettinda. Barátian gegn
kommúnismanum, og Kvisling
um þeim, sem þeir hafa komið
sjer upp í Vestur-Evrópu, er
felst að miklu leyti í því, að fá
um það óýggjandi sannanir, fyr
ir hinu ótrúlega rússneska stjórn
arfari.
Þetta tekur sinn tíma. En það
tekst þrátt fyrir ,,Járntjald“ og
aðrar ráðstafanir, sem gerðar
eru til þess að halda því leyndu,
sem gerist þar eystra.
— Sextugsafmæli
Fimm mínútna krossgáfan
Frh. af bls. 2.
ýmissa starfa, og loks eru aðeins
tveir bræðurnir eftir, og enn er
þraukað. Taugin, sem bindur þá
við hina fögru heimahaga, reyn-
ist þeim bræðrum römm sem
forðum. En að lokum slitnar hún.
og þeir bræður sjá sjer ekki fært
að búa lengur. Hvarf Hjörleifur
þá hin'gað suður og hefur verið
starfsmaður á Vífilsstaðahæli síð
ustu árin.
Að þeim,. sem vinna af elju og
trúmennsku í þögn hinna dag-
legu starfa, er of sjaldan varpað
kastljósi samtíðarinnar, svo að
þeir verði greindir úr fjöldanum,
enda ekki ætíð að þeirra skapi.
Jeg hygg Hjörleif einn í þeirra
hópi, kem sækjást ekki eftir há-
væru lofi. En þess er jeg fullviss,
að mættu allir þeir öldnu, um-
komulausu og snauðu, er hann
hefur glatt á lífsleiðinni mæla
til hans nú á þessum tímamótum,
yrði það „sætt lof“ og frá hjart-
anu talað.
Jeg sagði í upphafi þessa grein
arkorns, að kirkjubækur segðu
Hjörleif sextugan. Þó getur eng-
inn það á manninum sjeð. Enn
er hann kvikur á fæti sem lamb
og glaður í góðra vina hópi.
Sveitungar hans og vinir senda
honum sextugum hlýjar kveðj-
ur og þökk fyrir ánægjulega
kynning, og heitar árnaðaróskir
fylgja honum á ófarinni leið.
^Jjeiaq íil. slóríuutnmanna
IVfUNIÐ FUNDINN
að Hótdl Borg kl. 12 á hádegi n.k. þriðjudag 13. þ.m.
Fundur, sem boðaður var mánud. 12- þ.m. fellur niður.
STJÖRNIN
SKYRINGAR:
Lárjett: — 1 mynt •— 6
mannsnafn — 8 eins — 10 tví-
hljóði — 11 rændur ■— 12
fangamark — 13 ónefndur —
14 á fæti — 16 bátur.
Lóðrjett: — 2 sólguð — 3
mjög löng — 4 frumefni — 5
lokar — 7 koma auga á — 9
kyn— 10 ennþá — 14 hvað —
15 fornafn.
Lausn á seinustu krossgátu:
Lárjett: — 1 París — 6 gas
— 8 as — 10 ur — 11 plómuna
— 12 Pó — 13 G.G. — 14 agn
— 16 kunna.
Lóðrjett: — 2 Ag. — 3 raf-
magn — 4 ís — 5 kappa — 7
Bragi — 9 sló — 10 ung ■— 14
au — 15 N.N.
Kvennadeild Slysavarnarfjelags Jslands í Hafnarfiröi -
AÐALFUNDUR
þriðjud. 13. jan. kl. 8,30 e.h. i Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni: Venjuleg aÖalfundarstörf.
Til skemtunar eftir fund: Kaffidrykkja og dans-
P'jelagskonur fjölsækið fundinn.
STJÓRNIN.
Nokkrir
Húsgagnasveinar
óskaSt. Uppl. í síma 4531.
Hafnarfjörður
Eftirlitsmaður raflagna er til viðtals á skrifstofunni
frá kl. 1—3 e.h. hvern virkan dag nema laugardaga-
Á þessum tímum sinnir hann því ekki störfum úti í bæ.
í\a^ueita ^JÁapnarpjar&ar
Philhugsar: Það var skrítið að þessi veitingamaður það þá man hann strax eftir því. Það er eitthvað klúbbnum hringdi eftir lögreglunni og þegar hún
skyldi ekki muna eftir drukkna mannmum hjer um skrítið við þetta. Sá, sem vildi hjálpa Gullaldin úr kom var hættulegi maðurinn horfinn — jeg held jeg
kvöldið, þegrr Gullaldin var hjálpað úr fangelsinu. steininum vildi auðvitað helst að sem fæstir lög- verði að rannsaka fortíð þessa Fingralangs.
En strax og þessi með litaða yfirskeggið minnist á regluþjónar væru viðstaddir. Einhver frá Orkidu-