Morgunblaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
AUSTAN hvassviðri eða
stormur. — Riffning.
REYKJAVIKURBRJEF er á
bls. 7. —
8. tbl. — Sunnudagur 11. janúar 1948
94 miljónir króna hef-
ir verið skift
SVO SEM kunnugt er, lauk seðlaskiptunum um land alt í fyrra-
dag. í gærkvöldi höfðu ekki aílar seðlaskiptistöðvar gert Lands-
bankanum grein fyrir seðlaskiptum sínum. Voru því engar endan-
legar tölur seðlaskiptanna fyrirliggjandi. En samanlagðar tölur
írá þeim skiptistöðvum, sem sent hafa upplýsingar um seðlaskipti
sin, námu kr. 94.200.0Q40.QQ.
107 miljónir.
Aðalbókari Landsbankans, {
Svanbjörn Frímanr.sson skýrði
Mbl. frá þessu í gærkvöldi. Ljet
hann þess jafnframt getið, að er
innköllun gömlu seðlanna hófst.
31. des. s.l. hafði seðlaveltan ver-
ið 107 miljónir króna.
Eins og fyrr segir, þá eru þess
ar 94,2 miljónir ekki endanleg
tala. Nokkrir sparisjóðir úti á
landi höfðu ekki tilkynt seðla-
skipti sín í gærkvöldi. Munu því
þessar 94 miljónir hækka eitt-
hvað.
52 milj. í Reykjavík
Eins og að líkum lætur urðu
seðlaskiptin mest hjer í Reykja-
vík. Seðlaskiptin hjer námu 52,-
042 miljónum. Næst kemur Ak-
.ureyri, en þar námu þau 5 milj.
Tvímenninpkepni
í fírfdge hefsi I dag
TVÍMENNINGSKEPNI í bridge
hefst í dag á vegum Bridge-
fjelags Rvíkur og hefst.kl. 1,15
e. h. Spilað verður í Breiðfirð-
ingabúð.
Alls taka ,.pör“ þát t í kepn
inni, eða 32 menn. Stjórn Bridge
fjelagsinsfjelagsins bauð á sín-
um tíma 30 úrvals-bridgespii-
uruni þátttöku í kepninni, en
ýmsir þeirra gengu úr skaft-
inu vegna forfalla. Var svo skip
uð dómnefnd til þess að velja
í þau sæti, sem euð voru, og
skipuðu hana Arni M. Jónsson,
Lárus Karlsson og Guðmund-
ur Guðmundsson
Spilaðar verða 5 umferðir, og
lýkur kepninni 25.. þ. m. Mót-
stjórn skipa Pjetur Sigurðsson,
HerrAann Jónsson og Einar
Guðjohnsen.
slofan opmið kl. 6
síSdcils!
SENNILEGT er að lækna-
varðstofan í Austurbæjarskól-
anum, veröi framvegis cpin frá
kl. 6 að kvöldi í stað kl. 8. Að
sjálfsögðu mun þetta hafa í för
með sjer nokkurn aukakostnað
fyrir bæinn, svo s^m laun hjúkr
unarkonu, húsnæðiskostnað o.
fl.
Bæjarráð ræddi málið á fundi
sínum á föstudag og samþykkti
það fyrir sitt leyti, að greiða
skuli þann aukakostnað, sem
af þéssu leiðir.
Kirkjusfræti 4 e
endurhygg!
Á FUNDI bæjarráðs er hald-
inn var á föstudag var rætt um
endurbygging Kirkjustræti 4,
sem eins og kunnugt er eyði-
lagðist- í eldsvoða þarni 30. des.
síðastliðinn.
Bæjarráð samþvkkti, að það
myndi ekki géfa samþykki sitt
til að húsið yrði endúrbyggt.
Brefland og Irak
London í gærkvöldi.
BRETLAND og IRAK hafa gert
nýjan samning milli þessarra
tveggja landa í stað samnings
þess, er gekk í gildi árið 1930.
Samningur þessi verður undir-
ritaður í næstu viku af utanrík-
isráðherra Iraks og Bevin ut-
anríkisráðherrá Bretlands. Efni
samningsins verður gert kunn-
ugt eins fljótt og auðið er. —
Góðar heimildir herma að Bret-
ar missi rjettindi þau, sem þeir
höfðu til þess að hafa her í
landinu á friðartímum og einn-
ig flugvelli.
— Reuter.
Frauska hemáms-
sljómin bannar
kommúnisfafund
Hamborg í gærkv..
FRANSKA hernámsstjórnin
hefir bannað fund þann, sem
kommúnistar hafa boðað til 1
nafni þýska þjóðarþingsins sem
eins og mcnn vita er stutt af
kommúnistum, og átti að halda
31. janúar. Bandaríkjamenn
hafa einnig bannað líkan fund,
sem halda átti í Bergen af hin-
um svokallaða kommúnista og
sósíalista verkamannafjelags af
þeirri ástæðu að þeir viður-
kenna ekki neitt slíkt fjelag á
hernámssvæði sínu.
Hinn vinsæli harmonikuleikari
Bragi Hlíðberg er nýkominn til
landsins cftir nokkurra mánaða
dvöl við nám í Ameríku. Hann
hefur í hyggju að halda hljóm-
leika hjer í Reykjavík áður en
langt um líður.
282 kr. oy Sægri fjár-
ir
SAMKVÆMT lögum um eigna
könnun, er skylt að skrá allar
innstæður í bönkum og láns-
stofnunum. MikiH fjöldi þess-
ara innstæðna, eru svo óveru-
legar 'fjárhæðir, að skráning
þeirra getur ekki talist hafa þýð
ingu í sambandi við eignakönn-
unina alment. Hins vegar veld-
ur það miklum töfum og fyrir-
höfn fyrir innstæðueigendum
og lánsstofnunum.
Vegna þess hafa nýlega ver-
ið gefin út bráðabirgðalög, þar
sem svo er fyrir mælt, að ekki
skuli skrá sparisjóðsbækur með
innstæðum er nema 200 krón-
um eða lægri fiárhæð. Nær
þetta til innstæðna í bönkum,
sparisjóðum og innlánsdeildum
samvinnufjelaga. Hins vegar
eru innstæður í verslunum ekki
skárningaskyldar.
Á það skal bent, að þeim sem
eiga innstæður utan þess stað-
ar, sem þeir dvelja, á meðan
skráningafi’estur stendur yfir,
það er til ioka febrúarmánaðar,
geta snúið sjer til bæjarstjóra,
skattstjóra eða hreppstjóra, þar
sem þeir dveljai — í Reykjavík
til skrifstofu Framtalsnefndar
í Edduhúsinu við Lindargötu.
Tandberg tapaði
r
\
SÆNSKI hnefaleikameistarinn
OHe Tar.dberg barðtst við ame
ríska hnefaleikarann Jocy Max-
im í New York í fyrrakvöld og
beið lægri hlut í þeirri viður-
eign.
Keppt var í 10 lotum. Maxim
tókst ekki að vinna á rothöggi,
en eftir dómum amerísku blað-
anna í gær að dæma átti hann
allskostar við Tandberg. Telja
þau Tandberg langt frá því í
hópi fyrsta flokks jjungavigtar
hnefaleikara.
í gær bárust 5800
mál síldar
-------- 41
Framvallsfsiidin er góð fil bræðslu.
VEIÐIVEÐUR var allsæmilegt í gær á Hvalfirði og mikil síld.
Ekki vissu menn gjörla tölu skipanna er þar voru, en eftir þeim
frjettum að dæma 'er bárust í gærkvöldi, var svo að sjá, sem
skipin þar hefðu alment fengið mikla síld. Sum skipanna munií
hafa sprengt nætur sínar.
Skipako! hækka
SEINT í gærkveldi barst
Mbl. þær frjettir, að kolaverð
í Bretlandi til skipa innlendra
sem erlendra, hafi hækkað um
rúmlega 25%. Samkvæmt hinu
nýja verði kostar kolatonnið
130—135 krónur.
Útgerðarmenn í Grímsby sjá
sjer ekki fært að gera skip
sín út og hafa stöðvað þau í
mótmælaskini við hækkunina.
Slalin, formaður
bæjarráðs
Moskva í gær.
JOSEP Stalin hefur verið kos-
inn form. bæjarráðs Moskvu
með öllum greiddum atkvæð-
um. í varaformannsembættið
var kosinn, einnig með öllum
greiddum atkvæðum, Molotov
utanríkismálaráðherra Rúss-
lands. — Reuter.
samið um kaup-
I ÞJOÐVILJANUM, sem út
kom 6. þ. m., er því haldið fram,
að nú um áiamótin hafi kaup
múrara með samningi milli fjel-
ags vors og Múrarafjelags Reykja
víkur verið hækkað úr kr. 3.35
um klst. upp í kr. 3,65. Þessi frá-
sögn er ekki rjelt, og viljum vjer
af því efni taka fram það, sem
nú skal greina.
Svo sem kunnugt er, vinna
múrarar og trjesmiðir að jafnaði
meira og minna saman að hús-
byggingum. Er því eðlilegt, að
báðar stjettir hafi sömu laun eða
svipuð. Sumarið 1946 fengu trje-
smiðir hækkaðan taxta sinn úr
kr, 3.35 um klst. upp í kr. 3.65.
Komst þá á það lag, að flestir
múrarar ferigu einnig það kaup,
og hefur það haldist síðan. Um
þetta var hins vegar engin sam-
þykkt gerð þá og ekki fyrr en í
október eða nóvember s. 1., er
Múrarafjelag Reykjavíkur sam-
þykkti þenna taxta formlega á
fundi og síðan tilkynnti munn-
lega formanni vorum samþykkt
þessa. Taxti þessi hefur ekki, svo
að oss sje kunnugt, verið aug-
lýstur í blöðum, og enginn samn-
ingur hefur verið gerður um
þetta, enda enginn farið fram á
slíkt.
Svo sem sjá má af ofanskráðu,
er hjer ekki um að ræða neinn
samning, gamlan nje nýjan, og
ekki kauphækkun, sem orðið
hafi nú um áramótin, heldur þeg-
ar sumarið 1946 á þann hátt, sem
fyrr greinir.
Reykjavík, 10. jan. 1948.
í stjórn Múrarameistarafjelags
Reykjavíkur.
Gísli Þorleifsson,
Gu3i«. S. Gíslason,
Guðjón Sigurðsson.
í gær komu hingað 9 skiþ
með ufn 5850 mál síldar. Eitt
skipanna fór til Hafnarfjarðar.
Morgunblaðið skýrði frá því
í gær, að talið væri, að Knob
Knot myndi verða tilbúinn til
þess að taka á móti síld í gær.
Svo varð nú ekki, en nú er tal-
ið sennilegt, að skipið verði til-
búið nú um helgina. Súðin byrj
aði í gær að taka á móti síld.
Þá var unnið að löndun síld-
ar til geymslu. Hjer voru í gær
kvöldi um 50 skip, er biðu lönd
unar, með um 35000 mál.
Framvallar-síld landað.
Ejallfoss hefur nú landað á
Siglufirði fyrsta farmi þeirrar
síldar, er geymd var á Fram-
vellinum við grjótnám bæjar-
ins. Síld þessi var strax tekin
til bræðslu og bræddist hún á-
gætlega og voru Siglfirðingar
sammála um að hún myndi hafa
geymst vel hjer á vallinum.,
Þetta hrekur allar hrakspár
,,komma“ um að þessi síld væri
ónýt til bræðslu. Enn einu sinni
hafa þeir orðið sjer til skamm-
ar og svívirðingar.
Skipin.
Þessi skip kom.u í gær: Ing-.
ólfur MB með 150 mál, Guð-
björg 850, ísleifur 800, Svanur
RE 500, Hafdís 600 Hún fór til
Hafnarfjarðar. Jón Þorláksson
100. Fagriklettur 1300, Kristján
H00. ____
Héskófanum áskoln-
asf arfur
ÞORKEI.L heit. Þorláksson,
fyrv. aðstoðarmaður í atvinnu-
málaráðuneytinu, er andaðist
24. nóv. 1946, ánafnaði í arf-
leiðsluskrá sinni Háskóla ÍS-
lands nokkru fje til stofnunar
sjóðs, er heiti „Giafasjóður Þcr
kels Þorlákssonar“. Tilgangur
sjóðsins er sá að styrkja, eftir
aðstæðum hverju sinni, stúdent
eða kandídat, er leggur stund
á fagurfræði, sjerstaklcga Þa
grein fagurfræðinnar, er víkur
að ytri fegurð og samræmi.
milli bæjaríns og
flugvallarins
BÆJARRÁÐ ræddi á fundi sín-
um á föstudag um væntanlcga’-"
áætlunarferðir milli Reykjavíl<"
urflugvallar og bæjarins.
Tilmæli um þetta hafa kom'M
frá flugvallarstjóra. Forstjóri
strætisvagna, var gert kunnugt
um þessar óskir flugvallarstjórU
og hefur forstjóri strætisvagna
nú gefið bæjarráði skýrslu sína«
Bæjarráð samþykkti á ÞeSff
um fundi sínum, að verða vx®
þessum tilmælum flugvallarstl-;
með skilyrðum, er forstjóf1
strætisvagnanna hefur sett.