Morgunblaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.01.1948, Blaðsíða 11
Sunnudagur 11. janúar 1948 MORGVTSBLAÐIÐ íli ' ♦ ♦ ♦♦♦ Fjelagslíf Iþróttaf jelag kvenna Handbolti byrjar á morgun kl. 7, 30 í Austurbæjarskólanum. Víkingar! III. og IV. fl. æfing í dag í húsi Jóns'Þorsteinssonar. IV. fl. kl. 2, 30—3,30. III. fl. kl. 33,0—4,30. — rjölmennið. — Stjórnin. Víkingar! Bridge- og billiard-keppni hefst í Fjeiagsheimilinu n.k. sunnudag, kl'. 3 e. h. Allir, sem látið hafa skrá sig og aðrir þeir, sem ætla að taka þátt í þessum keppnum, eru beðnir að mæta stundvíslega. Aðalfunclur knattspyrnudeildar K.R. verður haldinn í V.R. fimmtudaginn 15. jan. kl. 8,30. — Knattspyrnu- nefnin. Knattspyrnumenn! Meistara, I. og II. flokkur. Æfing annað kvöld kl. 9,30 í Háloga- lándi. Farið með 9 bíl af torginu. ■— Þjálfarinn. . Handknattleiks- .yKs flokkur Í.R. VvlHI Meistara, I. og II. fl. \\IJv karla. Æfing í dag hjá • Jóni Þorsteinssyni kl. 1,30. Mætið allir. — Stjórnin. — Handknattleiks- æfing fyrir III. fl. í húsi Í.B.R. í kvöld kl. 6,30. Áríðandi. Stjórnin, I. 0. G. T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld í G.T.-hús- inu. Inntaka nýrra fjelaga. Er- jndi: Guðm. Þórðarson. Fram- haldssagan. Fjölsækið með nýa f jelaga. — Æ.T. Barnastúkan ÆSKAN, nr. I Fundur í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. ,— S. Faagner Johansson sýnír skuggamyndir. Mætið snemma 'með nýa innsækjendur. — Gæslu Barnastúkan JÓLAGJÖF, nr. 107 Fundur í dag kl. 2 á venjulegum stað. — Gæslumaður. Tilkynning WJíU.PQCE0!5HÍRlW ItSHtRlNN ciabóli Sunnud. kl. 11 helgunarsam- samkoma. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5 barnasamkoma. KI. • 8,30 hjálpræðissamkoma. Allir vel- komnir! Mánudag kl. 4 heimilis- sambandið. Kl. 8,30 vakningar- samkoma. Zion Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. — Hafnarfjörður: Barnasamkoma kl. 10 f. h. Al- menn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir! Betanía, Laufásvcgil3. Kristniboðsvika 11.—18. janúar. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,' 30. í kvöld tala þeir Bjarni Eyj- ólfsson, ritstjóri, og Ólafur Ólafs- son, kristniboði. Aðrir ræðumenn vikunnar: Jóhann Hlíðar, cand. theol., síra Sigurður Pálsson, Hraungerði, síra Friðrik Friðriks- son, Jóhannes Sigurðsson, prent- ari. Jóhann Hannesson, kristni- boði. Ástráður Sigursteindórsson, cand. theol., og síra Sigurjón Þ. Árnason. Allir velkomnir! — Kristniboðssambandið. 11. dagur ársins. Helgidagslæknir er Gísli Pálsson. Laugaveg 15, sími 2474. Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508, C1HELGAFELL 59481137 IV-V—2. . I.O.O.F.3=1291128= E. I. Sextug verður í dag frá Stein unn Þorsteinsdóttir, Hverná, Grundarfirði. Fimmtug er í dag frú Áslaug Halldórsdóttir, Skólavörðu- holti 132. Fimmtugsafmæli á í dag Oddný Hjartardóttir, Teig, Sel tjarnarnesi. Hjónaband. I dag verað gef- in saman í hjónaband ungfrú Sigríður Guðbrandsdóttir, Maanússonar forstjóra og Björn Guðbrandsson, læknir, prófasts Björnssonar, Hofsósi. Kvcnnadeild Slysavarnáfjel. Islands í Hafnarfirði hefur bor ist neningar frá Maríu Engil- bertsdóttir, Elliheimilinu 500 kr., Guðríður Jónsdóttir Hafn- arfirði 100 kr.' Ennfremur 20 kr. frá ,,gömlum sjóara“. — Kærar þakkir. — Stjórnin. Stokkseyringafjelagið heldur árshátíð sína í Sjálfstæðishús- inu laugardaginn 17. þ. m. Gjafir til Mæðrastyrksnefnd ar: Hressingarskálinn 100,00 Margrjet Magnúsdóttir 50,00, G. G. 10,00, Björg Sigurðard. 50,00, Iva 30,00, Sigurveig 300,00, Sæm. Þórðarson 50.00, Sigr. Friðriksd. 50,00. Gerður og Þorbjörg 100,00, S. F. 200,00, Friðjón 50,00, Kjartan og Árni 200,00,J. S. T. 50,00, Ólöf 50,00, 777 100,00, N. N. 100,00, Nafn laust 100,00, Ó. Þ. 100,00, Krist ín Bjarnad. 20,00, Lauga, Torfi, Jakob 50,00, Starfsfólk Lauga vegs-Apóteks 276,00, S. G. 25,00, T. G. 250,00, Stálsmðijan 700,00, Járnsmiðjan 300,00, íris 100,00, Gurra 100,00, Bjössi 100,00, G. Ó. A. 50,00, G. S. 50,00, Rósa og Fjóla 200,00, Málmey 200,00, S. Árnason & Co. 200,00, Versl. Brynja 200,00 Helga 3ja ára 30,00, N. N. 160,00. Nafnlaust 30,00, Afh. af Aðalbjörgu Sig., G. og J. 100,00, Nafnlaust 50,00, Þ. og Kaup-Sala Frímerk jasaf narar! j „Jydsk Frimærkeblad" kemur út G sinnum á ári. Mikill fróðleikur Ifyrir frímerkjasafnara. Gerist á- skrifendur og sendið ársgjaldið í 6 alþjóða svarmerkjum, sem fásí á Pósthúsinu, til „Jydsk Fri mærkeblad", Skive, Danmark. Samhoma á Bræðraborgarstíg 34 kl. 5. — Allir velkomnir. Fíladelfia Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn velkomin! Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir! Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 e. h. og 8 e. h., Austurgötu 6, Hafnarfirði. Minningarspjöld barnaspí talasjóös Hringsins eru afgreidd í Verslun Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Minningarspjöld Sljsavarnafjelags Ins eru fallegust Heitið ó Slysa- ramafjelagið Það er best Kensla Orgel-kennsla Byrjendur geta fengið kennslu í orgelspili. Uppl. á Miklubraut 63, eftir kl. 7, efri hæð (risi). ♦♦♦♦♦♦♦♦^"g^^xfxSxgxtwS^ixS^ÍNfxfe^ Vinna HREINGERNINGAR sími 6290. Magnús GuÖmundsson. K. Jensen 50,00, N. H. S. 50,00, Áheit 100,00, Jón og Maggy 100,00, Piparkarl 20,00, N. N. 50,00, J. E. 500,00, N. N. 50,00, Böggy, Danni og Erla 150,00, E. G. H. 50,00, N. N. 50,00, Auð ur og Ingibjörg 50,00, Guðrún Lárusdóttir 100,00, Ása og Palli 100,00, Greta 50,00, G. Þ. G. _ 50,00, Hrefna Kárlsson 100,00, Helgi Ólafs 50,00, Geir Ólafsson 50,00, N. N. 100,00, Ónefnd 20,00, H. 100,00, L. F. 100,00, E. S. 100,00, D. G. 50,00, M. Þ. 100,00, N. N. 50,00, Kat- rín 50,00, Ónefndur 50,00, Jako bína 50,00, N. N. 500,00, N. N. 25,00, Jón og Guðbrandur 200,00, Frá Bobb 500,00. Hall- dór 100,00, Jakobína Ásmunds dóttir 200,00, K. K. 10,00, G. Þ. 50,00, Á. 20,00, N. N. 50,00, N. N. 50,00, N. N. 100,00, N. N. 100,00, Sigga 30,0, Haraldur 100.00, Kommi 50,00, Magnús1 og Sveinbjörn 200,00, Gunnar Sigurgeirsson 50,00, Ottar 12,00, Ingimar Jóhannesson 30,00, Frá Ó. og G. 200,00, Ónefnd 50,00. smápeningar 134,00, Krisíín Ólafs 100,00, Starfsfólk rafveitunnar , 1280,00, Sæm. Guðmundss. 75,00. Sigurlína 4000,00, R. P. 100,00, A. P. 200,00, Fundnir peningar 45,00, Frá ísleifi Jónssyni 50,00, Safn að af Emtau Muller 216,00. — Kærar þakkir. — Nefndin. ÚTVARPIÐ í DAG: 11.00 Morguntónleikar. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (sjera Sigurjón Árnason). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorst. Ö Stephensen o. fl.) 19.30 Tónleikar: Dansskólinn — ballettmúsik eftir Boccher ini (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Úr skólalífinu: Húsmæðra skóli Reykjavíkur. 20.30 Tónleikar: Tríó fyrir trjeblásturshljóðfæri, eftir Beethoven (Árni Björns son: flauta; Andrjet Kol beinsson: óbó; Egill Jóns son: klarinett). 20.45 Erindi: Elstu skip á Norð urlöndum. — Eintrjáningur og nokkvi (Hans Kuhn pró- fessor. — Þulur flytur). 21.10 „Við orgelið“ — Yfirlit um þróun orgeltónlistar: Tón leikar með skýringum (Páll Isólfsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Dapslög. 23.30 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 19.25 Tónleikar: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Dönsk alþýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.05 Einsöngur (Jóhann Kon ráðsson frá Akureyri): a) Lindin (Eyþór Stefánsson). b) I rökkurró (Björgviin Guðmundsson). c) Kveð j a (Þórarinn Guðmundsson). d_) í fjarlægð (Karl O. Run- ólfsson). e) Vögguvísa (Sig- urðar Þórðarson). 21.20 Erindi: Ferðaþættir frá Júgóslavíu. Hátíð íþrótta- manna (Sigurður Róberts- son rithöfundur). 21.45 Tónleikar. 21.50 Spurningar og svör um náttúrufræði (Ástvaldur Ey- dal licensiat). 22.00 Frjettir. 22.05 Frá sjávarútveginum. (Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri). Ljett lög. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem gerðu okkur silfurbrúðkauþsdaginn ánægjulegan. Marta IIjaltadóttir, Jakob Narfason. Ullarnesi. Þakka hjartanlega öllum, vandamönnum og vinum, nær og fjær, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 22. desember, með gjöfum, heimsóknum og heillaskeyt- um. Gleðilegt nýár. Guð blessi ykkur öll- Sumarlibi GuÓmundsson, Valshamri. Hiartans þakkir til allra yina og vandamanna, er glöddu mig svo rausnarlega um jólin. Guð gefi ykkur farsælt komandi ár. Reykjavik 10- janúar 1948. Kristín Bjarnadóttir, . Bókhlöðustíg 6 B. A&alumboSsmaSur óskast til að selja 1. fl. nýtísku „kassaregistur“ Afgreiðsla frá „soft carrengy country“ Svar merkt: „Umboð“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, SIGRfÐUR INGIMU NDARDÖTTIR andaðist þann 9. þ.m. að heimili sínu, Löndum, Miðnesi. Guömundur Ölafsson. Það tilkynnist hjer með, að HELGA ERLIN GSDÓTTIR föðursystir mín, andaðist að heimili mínu 10. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Erlingur Pálsson. Litla dóttir okkar verður jarðsungin mánudaginn 12. þ.m. kl. 11 f h. Sessclja Haraldsdóttir, Margeir Magnússon. Jarðarför ÁSGEIRS INGIMUNDARSONAR fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 14. þ.m- kl. 11 f h. Þeir sem hafa hugsað sjer að gefa blóm eða kransa, eru vinsamlega beðnir að minnast S.f.B.S. Adstandendur. Jarðarför föður okkar, JÓNS J. AUSTMANN, fer fram þriðjudaginn 13. þ.m. og hefst með bæn frá Elliheimilinu Grund, kl. 1,30 e.h. Arnbjörg Jónsdóttir, Finnur Jónsson. Jarðarför VALDIMARS BJÖRNS JÓNSSONAR fer fram frá Frikirkjunni kL 1 e.h mánud. 12. jan. Elín Valdcmarsdóttir. Jarðarför okkar hjartkæru móður, tengdamóður og'ömmu HUGBORGU IIELGU ÖLAFSÐÖTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 13. þ. m, Athöfn- in hefst með bæn á heimili hinnar látnu Mávahlíð 10 kl. 1,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. —■ Bergrós Jónsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu samvxð við andlát og jarðarför mannsins mins og föður okkar, MAGNUSAR JÓNSSONAR, fyrv. bæjarfógeta. GúSrún S, Oddsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.