Morgunblaðið - 15.01.1948, Síða 1
KÖ
m/
NISTAR FY
ERK
HUGA STORFELD
ÞÝSKALANDI
-$>
I
Álfadans á Iþróilsvellinum
Álfadans skátafjelaganna á íþróttavellinum í fyrra'ivöld þótti takast vel. Iíjer er mynd af „álfunum"
þar sem þeir fóru um völlinn með blys sín. (Ljós nynd Mbl., Ólafur K. Magnússon). — Fleiri mynd-
ir frá álfadansinum og bfennunni á bls. 12.
Sprengingar í Jerúsalem
Erlendar sendisvettir krefjasl eigin
öryggishers
JERÚSALEM í gærkvöldi.
Einkaskeyti til MBL. frá Reuter.
FIMM sprengingar urðu í Jerúsalem í dag og en er óvíst hve
miklum skemmdum þær hafa valdið. 1 Tel Aviv og Jaffa va”
varpað sprengjum á húsþök Araba og flýðu vegfarendur í næstc
kjallara og önnur skýli, er þeir gátu fundið. Arabar rjeðust á tvö
Gyðingaþorp nálægt Hebron, suður af Jerúsalem, í gær og hjeldu
uppi skothríð á íbúana. Hafði Gyðingum tekist að koma boðum
til breskra hersveita og voru þær á leiðinni til hjálpar, en arabisk
ar leyniskyttur töfðu fyrir þeim.
3> ....—-------------
Erlendir sendiherrar kref jast
öryggisliðs að heiman
Stjórn Palestínu hefur leyft
sendiherrum og ræðismönnum
þar í landi, að fara fram á að
herlið verði send frá þeirra eig-
in löndum til þess að vernda
heimili sín og skrifstofur.
Einn Breti og tvær konur myrtar
í gær rændu Arabar konu af
Gyðingaættum og fannst hún
myrt í miorgun. Fyrir framan að
albækistöðvar Breta í Jerúsalem
var einn breskur starfsmaður og
kona hans, sem var af Gyðinga-
Frh. á bls. 5.
Meyer ræðir við Sir
Stafford Cripps
París í gærkveldi.
MEYER, fjármálaráðherra
Frakka, mun bráðlega fara til
Bretlands til þess að ræða við
Sir Stafford Cripps. Er álitið
að þeir muni ræða Marshall-
hjálpina til Evrópu,- kolaútflutn
ing Bretlands til Fra'kklands og
önnur sameiginleg hagsmuna-
mál landa sinna. — Reuter.
Gandhi fastar enn
New Delih í gærkveldi.
GANDHI, sem hótað hefur að
svelta sig í hel ef óeirðum milli
Hindúa og Múhameðstrúar-
manna hættir ekki mætti í dag
á bænasamkomu sinni. Sagði
læknir hans að honum liði enn-
þá vel þrátt fyrir föstuna en þó
getur sú líðan brátt breyst þar
sem Gandhi er gamall maður.
Fundir eru nú haldnir um
gjörvalt Indland og biðja leið-
togar fólksins það um að hætta
óéirðum sínum og segja það
hafa líf Gandhis í hendi sjer.
I dag heimsóttu fjórir ráðherr-
ar Gandhi ©g var meðal þeirra
Nehru forsætisráðherra.
—Reuter.
Kolaframleiðsla
Breta minkar
London í gærkveldi.
KOLAFRAMLEIÐSLA Breta
var heldur minni fyrstu viku
ársins en búist var við; eða um
4 miljónir tonna. Ekki þykir
þó rjett að örvænta ennþá því
svo er venjulega fyrstu vikur
ársins. Hitt þykir heldur illur
fyrirboði að framboð til vinnu
í námunum hefur minnkað,
talsvert á nýja árinu.
—Reuter.
Ætla að leggja iðnað
Rhurhjeraðanna í rúst
með verkföllum
Rýssastjórn sögS slanda á hak við
BERLÍN í gærkvöldi.
Einkaseyti til MBL. frá Reuter.
KOMIST hefur upp um ráðagerðir kommúnista í Þýskalandi um
að koma á algerri. stöðvun alls iðnaðar í Ruhrhjeruðunum. Eru
þessar ráðagerðir hluti af allsherjaraðgerðum komintern, alþjóða
fjelagsskap kommúnista, gegn Marshall aðstoðinni handa Evrópu.
Stefna komintern í þessum málum er að koma öllum iðnaði og
framleiðslu í öllum Evrópulöndunum í slíkt kaldakol sem auðið
er. Ýms skjöl, sem fundist hafa meðal þýskra kommúnista nefna
þessa ráðagerð „vetraráróðurinn gegn Marshalláætluninni".
Rússneska stjórnin styður áform þessi og hefur skip
að komintern að framkvæma þau. Þrír umboðsmenn
komintern eru þegar komnir til stöðva sinna og halda
sambandi sín á milli með lítvarpstækjum.
Rússar handtaka
Bandarikjamenn
í Berlín
Berlín í gær.
HERMAN WELLS, háttsett-
ur ráðunautur í hernámsstjórn
Bandaríkjanna í Þýskalandi,
var nýlega tekinn fastur ásamt
fjórum liðsforingjum úr her
Bandaríkjanna. Voru það rússn
eskir hermenn sem gerðu þetta
og voru Bandaríkjamennirnir
yfirheyrðir og ógnað með vjel-
byssum en síðan skilað aftur
til Bandaríkjamanna. Astæðan
fyrir handtökum þessum var sú
að þeir höfðu með sjer mynda-
vjel. Síðan utanríkisráðherra-
fundurinn í Londcn hætti hafa
25 slíkar handtökur átt sjer stað
af Rússa hálfu, og sömu söguna
hafa Bretar að segja.
—Reuter.
Síldin komin til
Noregs
VETRARSÍLDVEIÐIN er að
hefjast við Noreg. Norska út--
varpið skýrði'frá því í gærkv.,
að fyrstu reknetaskipin hefðu
veitt síld í fyrrinótt út af Mær'
og komu þau með afla sinn til
Áiasunds í gærkvöldi.
Herpinótaveiði er einnig að
hefjast. Herpinótabátar hafa
orðið varir við síld með lóðun-
um og var búist við að þau
myndu veiða síld í nótt.
Mikill áhugi er meðal útgerð
ar- og sjómanna í Noregi fvrir
I sddveiðunum.
Skipulagt verkfall.
Aðalframkvæmdir á verki
þessu eru í höndum leiðtoga
komintern í Belgrad en þar eru
aðalbækistöðvar þeirra og nefn-
ast kominform. Byrjað verður
á aðgerðum þessum með því
að iðnaðarmenn gera verkföll
en síðan járnbrautastarfsmenn
og svo koll af koili.
„Heimsveldisstefna“
Marshalls.
Ástæðan fyrir þessu allsherj-
arverkfalli og eyðileggingu, seg
ir í skýrslum kommúnista, er
að stemma stigu fvrir „heims-
veldisstefnu“ Marshalláætlunar
innar og Bandaríkjanna í heild,
en raunverulega ætlunin er að
koma þessum löndum í slíka
örbirgð að fjárhagur þeirra fari
í rústir.
Tilbúnir í febrúa.r —
Verkföllin í mars.
í Dortmund í Ruhrhjeraðinu
berast fregnir um að kommún-
istar þar sjeu ákveðnir í að
hlýða þessu nýja kalli komin-
tern til eyðileggingar. Segja
þeir að allur undirbúningur und
ir verkföllin verði lokið í febrú-
ar.
^ Skýrslur þessar sýna einnig
að verkföllin sem nýlega voru
í Vestur-Þýskalandi voru fyr-
irfram ákveðin. Allsherjarverk-
föllin eiga að hofjast í mars.
Feitmefisskammfur
Brefa aukinn
London í gærkveldi.
FEITMETISSKAMTUR Breta
hefur nú verið aukinn nokkuð
og fá þeir nú einni únsu meira
af margaríni en áður. Alls nem-
Breta nú 8 únsum. — Reuter.
ur vikulegur feitmetisskamtur
i