Morgunblaðið - 15.01.1948, Qupperneq 4
4
MORGUIV BLAÐIÐ
Fimtudagur 15. janúar 1948
<*>
N TRAUSTI
Þar eð lokið er útgáfu á ritsafni Jóns Trausta — bindin
8 alls — eru það vinsamleg tilmæli min, að íójk, sem
keypt hefur fyrstu bindin, en hefur ekki ennþá tryggt
sjer áframhaldið, að géra það hið allra fyrsta og helst
fyrir 1. febr. þ. á. Afgreiðsla á ritsafninum fer fram í
bókabúðum og beint frá útsölunni.
CLKAÚTGAFA
7/ma
Vanur skrifstofumaður
Vel fær og fluglegur skrifstofuinaður óskast
nú þegar eða 1. febr. n. k. »
Umsókn merkt „1948“ sendist afgreiðslu
Morgimblaðsins fyrir 20. þ. m.
«x®x®>«xSksx®x®>^<®><®>^<^x»3><S><®><Í*S><SxÍ*®>'$>'®»S^><®>3><Í"V3*»3*$*Í>«*S^
«?><$*®XÍX®><®><$XS>^<$X$K®^K®X®*®X®XSX®X®XS*$K$^K$<$K®X$K®<®><$<$X®»$<®K®X®><®»$X$><Í»®>®X®*®K$^<Í»
Þrjár eru þær bækur
sem hverjum hugsandi manni er nauðsynlegt að lesa
sjer til fróðleiks og skemtunar:
1. Sannar draugasögur
eftir mesta dulspeking aldarinnar á Vesturlöndum,
Cheiro (Louis Hamon, greifa).
I þessari bók eru færð fram sterkari rök
fyrir framhaldslífi en í nokkurri annari einni bók.
Bókin er auk þess skemlilegri en flestar skáld-
I
sogur.
<$>
2. Sannar kynjasögur
eftir sama höfund.
I bók þessari eru margar dulrænar sögur og
sumar harla ótrúíegar, en höfundurinn leggur
heiöur sinn að veði fyrir «ð rjett sje frá skýrt.
Auk þess er hókin mjög skemtileg.
3. Um dáleiðslu
eftir frægasta dáleiðanda Breta á þessari öld Alex-
ander Erskine.
Það er vafasamt hvort hægt er að telja þann mann
mentaðan, sem ekki hefir lesið þessa stórmerkilegu og
skemtilegu bók.
Kaupið þessar þrjár ódýru bækur og lesið þær
og yður mun ekki iðra þess.
f^rentómitja ^rJuóturfancló L.p.
Seyðisfirði.
Herbergi
til leigu strax.
Uppl. í síma 5281. —
2. vjelstjóra
vantar á m.s. Straumey
(500 ha. vjel). Uppl. gefur
I
Salirnir opnir í kvöld *
og annað kvöld
Brei ðfirðin gabúð
®K$<$x$x$®»$»$<$<$^$<$<$X$>®x$®»$xSx$K$X$>Sx$®X$<$<$^^^<$<$»SxS>^$®*$®>®X$<$X$<SX$<>»
Bjarni Pálsson
Sími 2059.
Lítill
ÞVOTTAPOTTUR |
; óskast til kaups. Tílboð i
; sendist afgr. Mbl. fyrir [
: mánud. merkt: „Góður [
\ þvottapottur — 588“.
Á gamlársdag s.l. tapaðist =
hjer í bæ
Gullúr
með kúptu gleri og gull- |
keðju. Finnandi vinsam- I
lega geri aðvart í Efna- :
laug Reykjavíkur. Sími I
1300.
\ Vil taka að mjer uppsetn \
[ ingu á I
léðuau,
[ einnig netahnýtingu.
i Tilboð merkt: ,,Veiðar- [
[ færi — 590“ sendist afgr. j
i Mbl. fyrir 20. þ. m.
i(immimmmimiimm(miMUimimmi,mmmM,'»,»»
..... iiiiiiiiiiiimiiiii'iimummmiimiiiiiii
; I
[ Ungan lögregluþjón
vantar herbergi
i sem næst miðbænum, helst j
i f vesturbænum. Leggið I
i tilboð merkt: ,,L. R. — j
i 593“ inn á afgr. Mbl. fyr j
i ir laugardagskvöld.
Illlllllllllllll........
Innheimtumaður
(einn eða fleiri) óskast til þess að innheimta ársgiöld
fyrir Skógræktarfjelag Reykjavikur. — Umsækjendur
snúi sjer til formanns fjelagsins, Guðmundar Marteins-
Sbnar, Laufásvegi 2 (gengið inn frá' Bókhlöðustíg),
eftir kl- 3. siðdegis.
Sem nýr smoking til \
sölu. Rúmlega meðalstærð. [
Uppl. í síma 1325.
lmmmm,»»m"lll",,i,,,
iiiiiiiiiiniiiiiii
111111111111111111'
Bílaskifti
Vil skipta á jeppabif-
reið, sem er með góðri
yfirbyggingu, nýlegri vjel
og í fyrsta flokks lagi,
fyrir fólksbifreið, eldra
model en 1940 kemur ekki
til greina. Tilboð leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir hád.
á laugardag, merkt:
„20.000 — 595“.
o u
Sálarrannsóknarfjelags Islands
verður haldinn í Iðnó föstudaginn 16. jan. kl. 8,30. e. h. £
— Fundarefni:
1. Fjelagsmál.
2. Forseti flytur erindi: „Hvað kennir spirit-
isminn um lifið eftir dauðann“.
Verkamannafjelagiö Dagshrún.
Tilkynning til fjelagsmanna
r
Tillögur uppstillingarnefitdar samþyktar af trúnað-
arráði um stjórn trúnaðarráðs og aðra trúnaðarmenn
Dagsbrúnar fyrir árið 1948 liggja frammi í skrifstofu
fjelagsins- Kofni fram fleiri tillögur, fer fram alls-
heriar atkvæðagreiðsla um stjórnarkjör dagana 24. og
25. þ- m.
Kjörstjórnar Dagshrúnar.
ismenn
Þeir útvegsmenn, er- áhuga hafa á að fá snurpu-
nótabáta hjá oss í sumar, eru vinsamlega beðnir að setja
sig í samband við oss nú þegar og ekki síðar en 18.
þ. m. — Pantanir frá siðasta ári er ekki voru afgreidd-
ar þá, teljast fallnar ÚT gildi.
cJLanclóóamLancl íói. útue
ýóma
nna
S*$<$<$*^$SX$<$H$X$*$<^<$><S><$><$*$><^<$><Í><^$><Í*Í>3X$kSX$*$*®K$<$*$X$^$<®»$>^^><^><$><$>$*$‘<$>
$k®*S*$x$x$x$x$x®xSx$x$»$k$*$><Sx®xSxS*$x$*$xS>S*SxS*$>.Sx$x$x®>S*Sx$><8x$x®k$x$x$»Sx$x®x$»S>SxSxS>
Góð atvinna
Vanan bakara vantar til starfa á Keflavíkurflugvöll-
Upplýsingar (i skrifstofu flugvallastjóra rikisins.
Flugvallastjóri ríkisins.
X»^^x®x®x§>^>^x®xgx$xgxíx3x®xjx3><íx^x^x^x^x^>^>^x^xj><^><jx|x$x^><gxgx5>^>^xgx$x^^^
35 - 40 smálesta vjellátor
óskast leigður til linuveiða frá Sandgerði í vetur- —
Upplýsingar hjá
cJianclóóamlancli iót útuecjómanna
Hafnarhvoli. Sími 6650.