Morgunblaðið - 15.01.1948, Síða 9
Fimtudagur 15. janúar 1948
MORGUNBLAÐIÐ
9
G AMLA Btó ★*
StúEkubamið Ditfe
(Ditte Menneskebarn)
Dönsk úrvalskvikmynd
gerð eftir skáldsögu Martin
Anderson Nexö
Aðalhlutverkin leika:
Tove Maes
Karen Lykkehus
Ebbe Rode„
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
| Almenna fasteignasalan |
I Bankastræti 7, sími 7324 I
£ er miðstöð fasteignakaupa. =
* ★ TRIPOLlBtÓ ★ ★
í mi BÓFAMS
(Shadowed)
Afar spennandi og dular-
full amerísk sakamála-
mynd.
Aðalhlutverk:
Anifa Louíse
Lloyd Corrigan
Michael Duane
Robert Scoít.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sími 1182.
AUSTFIRÐINGAFJELAGIÐ / ELYKJAVÍK heldur
SKEMMTIHW
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. ■— Sýi.a verdur kvikmynd
frá Austurlandi og víðar. Brynjólfur Jóhannesson,
leikari, les upp. — Dans.
Austfirðingar, fjölmennið, og mætið stundvislega.
Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 8,30 í kvöld.
F. L. F. A.
IbANSLEIKUR
Gömlu dansarnir í Góðtemplarahúsinu
í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 í anddyri hússins.
Skemtincfndin.
Bar&strendingafjelagið.
Aimennur dansieikur
verður haldinn í Tjarnarcafé (Oddfellowhúsinu) föstu-
daginn 16. þ. m., kl. 9 e: h- Til skemtunar verður
tvöfaldur kvartett (klukkan 11).
Aðgöngumiðar seldir á staðnum milli 5 og 7 og við
innganginn.
Nefndin■
★ ★ TJARNARBIÓ ★ ★
SKYHDSFRÆGÐ
(Nothing Sacred)
Fyndin og fjörug amerísk
gamanmynd í litum.
Fredric March
Carole Lombard.
Sýning kl. 5, 7'og 9.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
iltllas, Hafnarstr. 22
I Smurf brauð og sniffur
I Til í búðinni allan daginn.
| Komið og veljið eða símið.
I Síld og Fiskur
1 Bilsifórinn
I sem 13. þ.m. kom með tann i
} garð til Björns B. Björns j
; sonar tannlæknis er beð-
| inn að koma til viðtals á j
j Laugaveg 68 (kjallarann). j
MMIMIMMiMMIMMMMMIMMIMIIIIIMIMIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIS
I SNIÐKENSLA |
j Kenni að taka, mál og j
j sníða allan dömu- og j
[ barnafatnað. Aðstoða nem i
j endur við að breyta eldri j
i fatnaði.
Bergljót Ólafsdóttir [
i Lauganesveg 62. Uppl. í j
1 síma 2569.
• •MlllinillllMMMIIMMIII MMIMIMMMMM1111111111111111111111
BLÓÐSKÝ Á HiMNI
(Blood on the Sun)
Afar spennandi kvik-
mynd um ameríska blaða-
menn í Japan.
Aðalhlutverk:
James Cagney
Sylvia Sidney.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Og sforkurinn kom
um nóff
Skemtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
'Sími 1384.
★ ★ N í J A B t Ó ★★’
GYARIN BORG
ítölsk st'órmynd er kvik-
myndagagnrýnendur
heimsblaðanna telja einna
best gerðu mynd síðari
ára. Leikurinn fer fram í
Rómaborg á síðasta ári
heim ssty r j aldar innar.
Aðalhlutverk:
Aldo Fabrizzi
Anna Magnani
Marcello Paliero.
í myndinni eru danskir
skýringartextar.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
arScefil
j E. F. ca-3 ferm. til sölu. j
i En'nfremur talsvert ;af i
j mótatimbri. Uppl. í Drápu i
i hlíð 48, uppi, frá kl. 6—8. j
MMIIMMIMMMMIMIMIMMIMtflMIIIMIMMIIIMMIIIIMIMIMII
Lo flskeytaskólinn:
NSLEIKUR
- Aðgöngu-
í Nýju Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 10
miðar seldir frá kl. 5—7.
Erna og Erla syngja.
Aðgangur 15 kr.
IMMMMIIIII
IMMIIMIIlMIIIMIMMIMMIIIMIIIIIIIIgllH1
| STOFA |
j Til leigu hornstofa, stór i
j og skemtileg með inn- [
[ pangi úr fremri forstofu. j
j Aðgangur að síma. Tilboð [
[ merkt: ,,HornstOfa — 597“ j
i leggist inn á afgr. Mbl. [
" IIIIIIllll»»MIIMM 1111111»IMMMMM* 11*111*MlIIIIIIIIMIIIJMII
Imennur grímudansieikur j
verður haldinn í Nýju Mjólkurstöðinni fimtud. 22.
janúar. Þátttaka tilkynnist i síma 5911 fyrir kl. 7 í
kvöld.
Asbjörnsons ævintýrin. —
Ógleymanlegar sögnr
Sígildar bókmentaperlur
barnanna.
★ ★ BÆJARBtÓ ★★
Hafnarfirði
KVENDÁÐIR
(Paris Underground)
Afar spennandi kvik-
mynd, byggð á endur-
minningum frú Ettu Shib-
er úr síðustu heimsstyrj-
öld.
Aðalhlutverk:
Constance Bennett
Gracie Field
Kurt Kreuger.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
★★ HAFNARFJARÐAR BtÓ ★★
HÁTÍÐ í MEXKO
Bráðskemtileg og hrífandi
söng- og músikmynd tek-
in í eðlilegum litum. Aðal
hlutvérk leika:
Walter Pidgeon
Roddy McDowall
og pianosnillingurinn
Jose Iturbi
og söngkonurnar
Jane Powell og
Ilona Massey.
Sýnd kl. 6 og 9.
Simi 9249.
Köid borð og heifur
veislumaiur
sendur út um allan bæ.
Síld og Fiskur
FJALAKOTTURINN
sýnir gamanleikinn
„Orustan á Háiogalandt
í kvöld kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
L dtíÉ
Stýrimannaskólans 1948 verður haldin að Hótel Borg
i dag, föstudaginn 16. jan-, kl. 6 e. h-
Skemtinefndin.
Rafvirkjasveinar
Nokkrö rafvirkjasveina vantar okkur
nú þegar. Vinna utan og innanbæjar.
Löng vinna tryggð og eftirvinna.
RAFT/EKJAVERSLUN
uícjS Cjiih,
l
mundáóonar
Sími 7775.