Morgunblaðið - 15.01.1948, Síða 11

Morgunblaðið - 15.01.1948, Síða 11
Fimtudagur 15. janúar 1948 MORGVNBLAÐIÐ 3f Fjelagslíf Frjálsíþróttadeild K.R. i Aðalfundur deildarinnar Vrr4iV ver®ur haldinn miðviku- daginn 21. jan. kl. 8*4 í fjelagsheimili V. R. (efstu hæð). Dagskrá samkv. logum. Nefndin. Handboltadeild K.R. • Aðalfundur deildarinnar verður haldinn fimtudaginn 22. jan. kl. í fjelagsheimili V.R. (miðhæð). — Dagskrá samkv. lögum. Nefndin. Hraunbúar! Foringjafundur verður í nýja húsnæðinu annað kvöld (föstudag) kl. 8*4- ÁríSandi mál á dagskrá! Fjelagsforingi. Handknattleiksstúlkur Armanns. Áríðandi að allar mæti á æfingunni í kvöld kl. 8,30 að Hálogalandi. /V Handknattleiks- flokkar Í.R. Meistara-, fyrsti, annar og 3. fl. karla. Áríðandi æf- ing í kvöld að Hálogalandi Raðað niður í liðin sem keppa eiga í Hraðkeppninni um liæstu helgi. Mætið allir. Stjórnin. 9,30. ► ——— -----------------;------- Víkingar. Knattspyrnuæfing í l.R.-húsinu í kvöld kí. 8. — Fjölmennið. Þjálfarinn. Framarar. Munið handknattleiksæfinguna fyrir meistara, I. ,og II. karla í kvöld kl. 71/). Stjórnin. L O. G. T. St. Freyja nr. 218. Fundur i kvöld kl. 8,30. — Fram- haldssagan og fleira. —Æt.... St. FRÖN nr. 227. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuveg 11. — Kaffikvöld. Æt. Tilkymúng K. F. U. K-U.D. Nýá'rsfagnaður unglingadeildar- innar verður í kvöld kl. 8,30. Upp- lestur, kvikmynd o. ■ fl.. — Ölafur Ölafsson, kristniboði talar. — Allar stúlkur hjartanlega velkomnar. K. F. U. M. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Sjera Jóhann Hannesson, kristniboði talar. — Allir karlmenn velkomnir. Betanía, Laufásvegi 13. Kristniboðsvikan 11.—18. jan. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30. — í kvöld tala sjera Sigurjón Þ, Árnason og Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Kristniboðssamhandið. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. œimm**+*++**»*4****>*k Kaup-Sala FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sími 6530. ViStalstími kl. 1—3. Hefi kaupanda að góðri eign eða lóð á Kópavogshálsi. NotuS húsgögn bg lítið slitin jakkaföt keypt hæst yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 15691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Vinna HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús GuÖmundsson. I Bílamiðlunin | c 5 I Bankastræti 7. Sími 7324. = I er miðstöð bifreiðakaupa. I ■iiliiiiiiiiiiiiiiaiiiiiHiiiiiiiiitmtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiismiEU 15. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inný Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □Helgafell 59481167, VI-2. I.O.O.F.5=:1291158%:—I. E.* Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Asthildur Friðmundsdóttir (Herónymus- sonar útgerðarmanns Keflavík) og Irving Herman starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Hjónaefni. Á gamlaárskvöld opinberuðu trúlofun sína Hulda Ágústsdóttir og Árni Þorvalds- son skrifstofumaður, Hafnar- firði. , Hjónaefni. Síðastliðinn laugar dag opinberuðu trúlofun sína frk. Láretta Tryggvadóttir, Lindarg. 28, Rvík og Jóhannes Oddsson, Vesturgötu 68 Rvík. Bogi Þorsteinsson flugumferð arstjóri á Reykjavíkurflugvelli, skýrði Morgunblaðinu frá því í gær, að flugvjelin sem flutti hans konunglegu tign Feisal frá Arabíu til New York og birt var mynd af í blaðinu í gær, hefði mjög oft komið við hjer á Kefla víkurflugvelli. Þessi flugvjel er eign breska flugfjelagsins B. O. A. C. Unglingarnir á Kleppjárns- reykjahæli, Borgarfirði færji hjartanlegar þakkir Frú Ás- laugu Þórðardóttir forstöðuk. Hvítabandsins Reykjavík og fl. góðum konum þess fjelags fyrir myndarlegan glaðning (Leik- föng) um'jólin. Það sem þjer gjörið vinum og mínum minstu bræðrum hafið þjer mjer gjört. Hann sem mælti þessi orð mun launa þessum konum. — O. J. Gjafir og áheit sem Blindra- vinafjelagi Islands hafa borlst nýlega í Blindraheimilissjóð og til annarar starfsemi: Gefið til minningar um móður og systur þær Guðlínu Helgadóttur, og Petrínu Kristlaugu Guðvarðar- dóttur kr. 500,00 frá ónefndum gefanda. Til minningar um Magnús Th. S. Blöndahl kr. 1000 frá N.N. Til minningar um Pál Einarsson kr. 400,00 frá N. N. Til minningar um Gísla Jó- hannesson og Hansfríði Jónsdótt ur frá Pálmholti, Eyjafjarðar- sýslu kr. 1000 frá Ragnheiði Gísladóttur. Gjöf frá J. E. kr. 500,00 Frá tveimur bræðrum kr. 100,00, frá fjórum systkinum kr. 500,00 frá D.G. kr. 50,00, frá K. R. kr. 50,00, frá S. K. kr. 100,00. Frá tveimur systrum kr. 50000 Frá Gamalt & nýtt kr. 300,00, Frá N. N. kr. 100,00, frá ónefnd- ; um kr. 100,00, áheit frá N. G. . Stöðvarfirði kr. 100,00, frá ó- nefndum kr. 10,00. Stjórn fjelagsins biður blaðið að færa ofangreindum gefend- um innilegar þakkir og ósk um það að árið megi færa þeim far sæld og blessun. Skipafrjel%ir. Brúarfoss er á Súgandafirði í dag, lestar fros- inn fisk. Lagarfoss er í Aalborg. Selfoss er í Reykjavík, fer vænt anlega í nótt til Siglufjarðar. Fjallfoss fór. frá Reykjavík 13/1 til Siglufjarðar. Reykjavík fór frá Reykjavík 8/1. til New York Salmon Knot kom til Siglufjarð ar kl. 06,00 í morgun 14/1.. frá Reykjavík. True Knot kom til Siglufjarðar kl. 11,00 í dag, 14/1. frá Reykja vík. Knob Knot er í Reykjavík/ Linda Dan fór frá Siglufirði 6/1. til Danmerkur. Lyngaa er í Reykjavík, fer á morgun 15/1 vestur og norður. Horsa fór frá Reykjavík kl. 13,00 í dag 14/1. til Keflavíkur. Baltara fór frá Hafnarfirði 8/1. til Hull. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Óperulög. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Schubert. b) Serenade eftir Pierné. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson pró- fessor). 21.15 Dagskrá Kvenrjettinda- fjel. íslands. — Erindi: Hug leiðingar um áramót: Frú Aðalbj örg Sigurðardóttir ). 21.40 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson ritstjóri). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög frá Hótel Borg. 23.00 Dagskrárlok. Yllja fresfa fundi Washington í gærkvöldi. ROBERT LOVETT aðstoðar- utanríkismálaráðherra Banda- ríkjanna sagði í dag að Banda- ríkin væri á móti því að fundur yrði haldinn meðal sextán þjóða í Evrópu sem njóta eiga Marsh allhjálparinnar. Scgir ráðhcrr- ann að stjórn sín áliti best að fresta fundinu þangað til vitað sje um hvað þingið geri við frumvarpið. — Reuter. Hundarsemfákaup * Brooklyn. JOHN CASHMORE, forseti bæj arstjórnarinnar í Brooklyn, skýrði frá því nýlega á bæjar- stjórnarfundi þar, að tveir hundar myndu hjer eftir fá laun greidd úr bæjarsjóði. En þannig er mál með vexti, að hundar þessir eru notaðir til þess að gæta King-kirkjugarðs- ins á nóttunni þegar varðmenn irnir fara. Fá hundarnir, Lassie 4 ára og Teddy, sonur hennar, 2 ára, fimm dollara hver á mán- uði og verða peningarnir not- aðir til þess að fæða þá. Kostar 45 dollara— en til hvers? DALLAS: — Ameríski herinn er nú að selja rafmagnsáhald, sem enginn veit til hvers á að nota. Svo er mál með vexti að herinn er nú að selja ýms áhöld, sem hann hefur ekkert við að gera og er þetta eitt þeirra. Herlæknar borguðu 900 dollara fyrir það en nú veit enginn til hvers það var notað. Þeir læknar, sem hafa skoðað tæki þetta segja að verið geti að það hafi verið notað við sáralækningar, en það sje ekki hægt lengur. Hefur verðið því verið lækkað niður í 45 dollara og enn brjóta menn heilann um til hvers það sje. Minning dr. Carvers heiðruð WASHIN GTON: — Nýlega voru mikil hátíðahöld til minningar um hinn heimsfræga ameríska vísindamann George Washington Carver, sem var negri. Dr. Car- ver fann um 300 mismunandi af- brigði úr hnetum, m.a. ost, hveiti, blek o. s. frv. Eiturlyf janotkun eykst í Þýskalandi FRANKFURT: — Notkun eitur- lyfja fer nú mjög í vöxt í Þýska-- landi og eru þau seld á svörtum markaði fyrir hærra verð en de- mantar og aðrir dýrgripir. Á stæðan fyrir þessu segja læknar, er hið alvarlega neyðarástand, sem þjóðin býr við. Ræstingakonu vantar strax um óákveðinn tíma, vegna forfalla |> annarar. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið i eftír- talin hverfi: í Ausfurbæinn: Laufásveg I Miðbæinn: Lækjargöfu Tjarnargöíu í Vesfurbæinn: WB&BSme Hávallagata Vi3 sendum blötSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, simi 1600. Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. HElLDVERSLVTSIiy ÖLVIR H.F. SIGVRÐVR ÞORSTEINSSON H.F. Jarðarför sonar okkar og bróður BJÖRNS M. KRISTJÁNSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 e. h. að heimili hins látna Björns- húsi við Arnargötu. Jarðað verður í gamla kirkjugarð- inum. Þóra Björnsdóttir Kristján Kjartansson og systkini hins látna. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu HUGBORGAR HELGU ÓLAFSDÓTTUR Fyrir mína hond og annara vandamanna „ Bergrós Jónsdóttir. Þökkum innilega vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,' GRöU JöNSDÓTTUR, Norðurbraut 27B, Hafnarfirði. Börn, tcngdabörn og barnabörn■ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför fóstru minnar, KATRÍNAR ÁSBJARNARDÓTTUR- Fyrir liönd vandamanna. Ásmundur Ásmundsson. Tf*T, s

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.