Morgunblaðið - 18.01.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.01.1948, Blaðsíða 5
'Sunnudagur 18. janúar 1948 MORGUNBLAÐIÐ 5 | ^bANSLEIKUR í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. ®0®&$<$®<$4>&§<§<$x$*$<$<3>&$>>$®&$*$><&$&$<$><&$<&<&$><&<$><$>$<&$x$>®<$Q><í>®&$>' Mœðrafjelagið heldur skemti- og fræðslufund ^ í Aðalstræti 12, uppi. mánudaginn 19. janúar kl. 8,30. Dr- Matthías Jónasson .flytur erindi. Söngur með guitarundirleik og fleira. Mætið vel, gestir velkomnir. Stjórnin. íslensk frímerki I kaupi jeg ávallt hæstá | \ verði. 1 Úflend frímerki 1 sel jeg -í mjög fjölbleyttu i 1 úrvali. 100 st. mismunandi \ i kr. 5.00, 500 stk. (250— i i 400 mism.) kr. 15.00. 1000 [ i stk. (400—700 mism. kr. i = 25.00. — { = Frímerkin send hvert á' = - i land sem er gegn póst- i i kröfu. — i = Richardt Ryel. i v>«nnana llllllilllllllilllllllllllilllllllliilliliimvrvtliiiiiiiiiiiiiiiiRk ITakið eftirj i Tapast hefur steingrár i i hestur, dökkur á tagl og i | fax, marlt: Sýlt hægra, i | sneitt og bitið aftan i i vinstra. Uppl. hjá Hirti i i Þorsténssyni, Eyri, Kjós. i 7llltlllllMIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIItM|lllllll l8IIIIIMIIItlfilMIMMIIIIIIMIIIIMIIitlIIIMIIIIItlllllllMIIIIIIIB | Óska eftir | i að taka heim einhvern i i liettan iðnað. Tilboð ósk- i i ast send afgr. Mbl. fyrir i i fimtudag merkt: „Iðnað- i i ur — 742“. ( l ' H vnmi4nHfiiu>nihnnnniHiiinn«iin*n»nniviai>miw» tllMIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMIIIIIIIIMMIlhlllllllllllMMMII | Smurt brauð — költl borð. i Heitur veislumatur. Sent út um bæinn. •— i Breiðfirðingabúð. i Sími 7985. = IftJMHIMIIItlllilllln <$<$><$&$<$t$/$*$>®&$$><$*&$&$*$>$>>$><$><$<$*$^'$*$<$*$^<$<$<$><$<$>&$<$><$&$><$<&&$&&&&&&&&&$><S>®Q>$><&&&&§><i><®&&&$><?‘t FISKIBÁTAEIGENDUE Danska fiskibátavjelin GRENAA, er nú einna mest eftirspurð af dönskum fiskimönn- um. M/b ERIKA og NOVA-STELLA frá Esbjerg, er stunduðu veiðar að staðaldri við Island frá 1940 til 1946, voru knúnir GRENAA-vjelum, en þeir sigldu aflanum jafn- framt á breskan markað. Á þessum bátum var enginn vjelstjóri, en aðeins skipstjór- inn gætti vjelarinnar. Vjelstjórar og skipstjópar í Vestmannaeyjum, er skoðuðu vjelarnar um borð í dönsku bátunum, og sáu þær i gangi, luku hinu mesta lofsorði á þær, enda kulmugt að bátar þessir leituðu ekki á verkstæði vegna vjelbilunar. Það var engin tilviljun, að hinn djúphygni útvegsmaður Tómas M. Guðjónsson, valdi einmitt GRENAAFISKIBÁTAVJELINA fyril bát sinn M/B „LAGARFOSS" VE 292, en sá bátur hefir flest aflamet síðan 1930- Danska fiskibáíavjelin „GRENAA‘‘. Er tvígengisvjel „Seniidiesel" (háþrýst vjel) án glóðarhauss. Er r est á 1 minútu með lofti, eða handafli. 1 mjög kaldri ræsingu, er notuð síkaretta. Hefir hægt ga tgandi vatnsdælur, og> þessvegna betri ending. Allar legur eru kefla- og kúlulegur, sem nær því upphefur nún.ngsviðnámið og minkar oliunoík- unina, en eykur nttagildið. Rúllulegufeitin getuð ekki stöðvað þrýstismurning- una, og með eyðilagt legur. Það er engin b )tnloka í eldneytisdælunni, það' losnar við þá gangtruflun, sem óþjettir lokar valda. Dælunni verður aðeins að halda þjettri frá hæðar- boxinu. Vjelin he'ir hin viðurkendu BOSCH-þrýsti- smurningstæki, o j hefir engin Palhjól á þrýstf- áhaldinu. Palhjól geta auðveldlega brugðist, og með því eyðilagt legu •. Smurolíuáfylling: aðeins mánaðarlega. — Hefir stillanlega kveikju igangi, þannig að kveikjan er alt- altaf á rjetum tima, og þessvegna hægt að nota hina ódýrustu hráolíú. Hofir engan glóðarhaus, sem auðveldlega getur sprungið. — Hefir óvenjulega næmnn gangráð, sem algerlega innstillir gang vjelarinnar. Vegna þrýstismurningsins, er vjelin algjörlega innilokuð, og olíuþjett. Þegar vjelin er í gangi, sjest enginn hreyfanlegur hlutur, annar en kasthjólið, meira að segja vatnsdælurnar sjást ekki i gangi. Hefir hljóðlausan og þægilegan gang. og algerlega laus við titiing. Hefir eitt eða tvö handhjól, t:I að stilla af skrúfu og tengsli. Vjelin skilar öruggum og kraftmiklum gangi, er sjerstaklcga gangþýð og sparneytin. Bilanir sjaldgæfar, og fljótt viðgerðar. Allar nánari upplýsingar gefur umbcðsmaður Grenaa Motorfabrik ~ GRENAA havn — danmark. MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON Sími 6351. Símnefni: Link — Reykjavík. . .. —— . .i ■■ ■■■■—— Sextugur: * Gunnlaugur Tr. Jónsson bóksali á Akureyri GUNNLAUGUR Tryggvi Jóns- son bóksali á Akureyri á sex- tugsafmæli í dag. Hann er Ak- ureyringur að uppruna. For- eldrar hans voru Jón Jónsson búðarmaður við Hoephnersversl un, og kona hans Jóhann Gísla- dóttir. I-Iún er enn á lífi, á heiir.a á Siglufirði. Gunnlaugur Tryggvi ólst upp á hinni gömlu Akureyri. Hann var kominn vel á legg þegar menn skeggræddu um það hvovt staðirnir tveir Akureyri og Odd eyri myndu með tímanum ,,vaxa saman.“ Þeir gerðu það svo ræki lega, að Akureyri tók sig upp, sem kunnugt er, og flutti sig að miklu leyti í fangið á Oddeyr- inni. Unga fólkið hefur litlar fregnir af því „tilhugalífi“ eins og öðru sem gerðist þegar gamla fólkið var ungt. Nú er jeg ekki að segja, að vinur minn Gunnlaugur Tryggvi sje orðinn gamall. Fjarri fer þvi. Það verður harín í eðli sínu al- drei, hversu lengi sem hann lif- ir. Til þess er hann altof kátur og f jörugur, alla daga, hvar sem hann fer. Tvítugur fór hann frá æsku- stöðvunum til Ameríku. Þá voru Vesturferðir að miklu leyti Ixomnar úr móð. Hann var í Canada í 13 ár. Lengst af i Winnipeg. Ýmist blaðamaður við Heimskringlu eða aðalrit- stjórinn. Það starf ljet honum vel. Því hann er maður fjölfróð- ur og hefur lipran penna. Vel heima í bókmentum og hefur gaman af að segja frá. Glöggur á menn og málefni og fljótur að átta sig á hverju því, sem fyrir kemur, og hvað eru meginatriði mála og hvað er minna um vert. 1 styrjöldinni fyrri gekk hann í herþjónustu Canadamanna. — Vann lengi við brjefakönnun og önnur trúnaðarstörf. — Þá var hann í Halifax. Þá varð hin mikla sprenging í borginni er stórt hverfi fjell í rúst og fjöldi manna fórust. Þá vikii það hon- um til lífs, að eihhverjar heilla- disir hans höfðu stungið honum svefnþorn, svo hann vakr.aði ekki á rjettum tíma til að mæta á skrifstofunni, svo hann kom of seint til að deyja í það sínn. Vel sje þeim er því stýrði. Eftir styrjöldina kom Gunn- laugur Tryggvi heim. Og tók þá við ristjórn íslendings. — Var hann ritstjóri blaðsins í 15 ór. Vann þar ósleitilega óeigin- gjarnt starf fyrir Sjálfstæðis- ftokkinn og bæjarfjelagið. Jafn- framt hefur hann tekið mikinn þátt í fjelagslífi Akureyringa á ýmsum sviðum. Enda þykir hann hvarvetna góður fjelagi í samvinnu. Hispurslaus maður. Vill öllum gott gera. Ljufmenni í allri framkomu. Eftir aldarfjórðungs hlaða- menskustarf hvarf hann frá rit- stjórn og gerðist bóksali. Kann mörgum, sem reynt hafa, að Giumlaugiir Tr. Jónsson. þykja það hraustlega af sjer vik ið, að draga sig í hlje frá blaða- mensku svo ungur að árum. Því marga leikur hún svo grátt að halda þeim föstum á meðan nokkurt líf eða dugur er í þcim. Hann slapp þaðan alheill á sál og likama. Og rekur nú bóka- verslun, með hinni mestu prýði, eins og hans er von og vísa. Jeg þakka hinum sextuga fyr- verandi collega fyrir margar á- na?gjustundir fyrr og síðar og fyrir mörg vel unnin störf í þágu flokks og þjóðar, óska honum allra heilla, sem og jeg veit að Akureyringar og allir kunningj- ar hans og vinir munu gera, á þessum tímamótum í lífi hans. V. St. HúsmæðrafjeisgiS ræðir smjðrekinna og kaffiskamtinn Á FUNDI, sem haldinn var i Húsmæðrafjelagi Reykjavikur þann 12. þ. m. var meðal ann- ars rætt um smjörekluna í bæn- um. í vetur, en eir.s og kunnugt er hefir ekki fengist smjör út á skömturiarseðla Var á fund- inum samþjrkt eftirfarandi til- laga: \ „Vegna þess, að smjör hefir nú um lengri tima verið ófáan- legt í bænum skorar Húsmæðra fjelag Reykjavíkur á rjetta hlut aðeigendur, að bæta úr þeirri brýnu þörf heimilanna, svo fljótt, sem auðið er“. Ennfremur var á sama fundi gerð svofeld ályktun um kaffi- skamtinn: „Með því að kaf fiskamturinn hefir verið minkaður þetta skömtunartimabil. sem þó öll sanngirni mælir á móti, miðaði við það að smábörnum er ætl-- aður sami skamtur, skorar Hús mæðrafjelag Reykjavíkur á yf- irvöld skömtunarinnar, að auka kaffiskamtinn til fullorðna fólksins.“ Stýrimann helst vanan netamann, vantar á 100 tonna austfirskan togbát. — Upplýsmgar hjá Farmanna og fiskimanna- sambandi Islands, Fiskhöllinni, annari ha>ð. Sími 5653.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.