Morgunblaðið - 20.01.1948, Blaðsíða 8
8
MORGUJS BL.iÐlÐ
Þriðjudagur 20. janúar 1948.
Fimm mínúfna krossgálan
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 krók — 6 for
•— 8 líffæri — 10 tónn — 11
snyrtir — 12 húsdýr —'13
skammstöfun — 14 nyt -— 16
reiturinn.
Lóðrjett: — 2 frumefni — 3
ríkidæmi — 4 þyngdareining
— 5 leikfang — 7 naumlega —
9 titill — 10 á fati — 14 eins
•— 15 fangamark.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 hakan — 6 ljá
— 8 ok. — 10 me — 11 kraftar
— 12 áa — 13 rr — 14 auk
— 16 þurka.
Lóðrjett: — 3 al — 3 kjaftur
— 4 aá — 5 mokar — 7 kerra
— 9 krá — 10 mar — 14 au
— 15 kk.
— MeSal annara orSa
Frh. af bls. 6.
AFSTAÐA
ÞJÓÐVILJANS.
Hvort Þjóðviljinn vill halda
því fram, að núverandi fimm
ára áætlun Rússa sje markleysa
og blað kommúnista í Banda-
ríkjunum fari með staðlausa
stafi, lætur Morgunblaðið að
sjálfsögðu Þjóðviljamenn sjálfa
um. En hinu má óhikað hálda
fram, að á meðan blað komm-
únista hjer treystir sjer ekki til
að leggja fram snefil af sönn-
unargögnum fyrir því, að sam-
anburður Morgunblaðsins á lífs
kjörum Rússa og íslendinga sje
rangur, megi ganga út frá því,
að kommúnistaritstjórunum
þyki ekki meir en svo hag-
kvæmt að skýra lesendum sín-
um frá dýrðarríkinu rússneska.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefavið-
skiftanna. Simi 1710.
5
I Almenna fasteignasalan §
| Bankastræti 7, sími 7324 |
I er miðstöð fasteignakaupa. j
. ..........
Mikihrerðnslu mark-
aðslönd Breia
London í gærkvöldi.
HAROLD Wilson, verslunar-
málaráðherra Breta, sagði hjer
í London í dag, að breska stjórn
in liti á Kanada, Bandaríkin og
Argentínu sem mikilsverðustu
markaðslönd sín. Hann bætti því
við, að Bretum mundi þó reyn-
ast mjög erfitt, að greiða þess-
um löndum með útflutningi sín-
um fyrir það, sem þeir keyptu
af þeim., — Reuter.
Bandaríkin yfirgeia
herstöðvar í
Panama
Washington í gær.
BANDARÍKIN hafa flutt lið
sitt frá 12 af 14 herstöðvum
sínum í Panama, sem þeir höfðu
samkvæmt samningum áður. en
nú mun þeim verða skilað aft-
ur til Panama. Stjórn Panama
hefir tilkynt að það muni ekki
leyfa framar neinum að hafa
"herstöðvar í landi sínu.
Þær tvær herstöðvar sem
Bandaríki.n halda enn þá, verða
yfirgefnar fyrir 31. janúar. —
Herstöðvar þessar voru mest-
megnis brúkaðar við radar,
herflug og aðrar slíkar her- og
hertækjaæfingar. — Reuter.
Brefar viija fes’ðamenn
London í gær.
MAROLD WILSON, verslunar-
málaráðherra Bretlands, hvatti
breska hóteleigendur til þess að
auka ferðamannastrauminn meö
bættum aðbúnaði fyrir ferða-
menn. Sagði hann að hann vissi
til þess að marga langaði til þess
að heimsækja Bretland og sjá
hvernig þeir þeir væru að vinna
bug á erfiðleikum landsins en
fengju verri aðbúnað en nauð-
syn krefðist. Kvað hann þetta
illt fyrir ferðamannastrauminn,
því fólk sem kæmi þaðan ráð-
legði öðrum ekki að ferðast til
Bretlands. — Reuter.
Háfíðahðld í Varsjá
Varsjá í gær.
VARSJÁ var í dag flöggum
skreytt, í tilefni af því, að þrjú
ár eru liðin síðan borgin var
frelsuð úr höndum Þjóðverja.
Mikil hersýning var í borginni
í dag, auk þess, sem blóm og
kransar hafði verið lagt á ýmsa
þá staði, þar sem hundruð
pólskra karla og kvenna fjellu
í baráttunni gegn nasistunp
Fimm vjelbátar gerð-
ir Ú9 frá Sfykkis-
hólmi í veiur
Stykkishólmi, föstudag.
Frá frjettaritara vorum.
SENNILEGA munu fimm dekk
bátar verða gerðir út til sjó-
róðra frá Stykkishólmi í vetur
auk trillubáta, og hafa tveir
þeirra, m.b. Freyja og m.b. Sæ-
bor^ þegar farið fyrstu róðrana
og r*lað 3—4 tonn í róðri. Þá
eru tveir trillubátar byrjaðir
róðra og hafa aflað sæmilega.
Tveir Stykkishólmsbátar stunda
ennfremur síldveiðar í Hvalfirði
Skráð hefir verið upp á sömu
kjör og síðastliðið ár. Frysti-
húsi^ eru þegar tekin til starfa.
Skipasmíðastöðin.
Skipasmíðastöðin hefir í haust
og vetur haft með höndum við-
gerðir margra báta og koma
þeir nú úr aðgerð hver af öðr-
um. Þar hefir t.d. vjelbáturinn
Grettir, eign Sigurðar Ágústs-
sonar kaupmanns, verið endur-
býg.gður að mestu, og verður
sett í hann ný vjel, og er gert
ráð fyrir að hann komist á ver
tíð um eða eftir mánaðamót.
Nýr olíugeymir.
Mikið hagræði er það fyrir
útgerðina að Olíusamlag Breiða
fjarðar hefur látið reisa mikinn
olíi.igeymi hjer í Stykkishólmi,
og er afgreiðsla úr honum þeg-
ar byrjuð.
Norrænf sundsam-
band sfofnað í
Oslo í dag
í GÆR og dag fer fram stofn-
fundur norræns sundsambands í
Osló. Eru mættir á fundinum
fulltrúar frá sundsamböndum
Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og
Danmerkur. íslandi var boðið að
gerast aðili að stofnun samband ;
ins, en vegna þess, hve stuttur
fyrirvarinn var og gjaldeyris-
erfiðleika gat ekki úr því orðið.
Vonandi á þó ísland eftir að
gerast aðili að sambandi þessu,
þar sem íslensk íþróttaæska hlýt
ur fyrst og fremst að hafa náið
samband við samherjana á hin-
um Norðurlöndunum, og því
mjög óheppilegt, að íslenskir
íþróttamenn standi fyrir utan
norrænu íþróttasamtökin.
VOPNAHLJE SAMIÐ
Batavia: — Vopnahlje milli Hol-
lands og indoniska lýðveldisins
var samið í gær um borð á banda-
rísku herskipi.
UNGLINGA
vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir
talin hverfi:
I Áusfurbæinn:
Laiifásveg
I Miðbæinn:
Tjarnargöfu
ViS sendum blöSin heim til barnanna
Talið strax við afgreíðsluna, sinn 1600-
1^^^>^<^<$^<Sx8x^<$x5íX$><$X$Kji^^>^íx®K$x3xSx^<ðx$xSx3x?X$x<i5x5x3xíxSxíx3x$x<i5>3x^<^fc<<5><^<^^45>
^H^H^i^^x^^xgxgx^xg^x^^x^x^xgxgx^^^gx^xSx^xJxgx^xgxgxSxJx^xSx^xlxSx^xSxS)
ísfirðingafjelaglð
heldur sinn árlega fagnað á „Sólardaginn“ 25. þ. m.
(sunnudag) í Sjálfstæðishúsinu'-
Nánar tilkynnt fjelagsmönnum í pósti.
Stjórnin. x
$<&3X^<£<ÍX§X§X§X§X^<SX§X§X$X^<^X$X$*$><§><JX^<§X$*$X§X§X§X§X6XSX$XSXSX§X§K§><3X$K§X^4XSX3X3>3*
Asbjömsons ævintýrin, —
Ógleymanlegar söggr
Sígildar bókmentaperlur
bamanna.
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
frá
SIGURÞÓR
Hafnarstr. 4
Reykjavík.
Margar gerSir.
Sendir gegn póslkröfu hvcrr
á land sem er.
Sendið nákvœmt mál — •
Góð gleraugu eru fyrir 1
öllu.
Afgreiðum flest gleraugna |
rerept og gerum við gler- 1
augu.
Augun pjer tivílið r
með gleraugum frá
TÝLI H.F.
<\usrurstræti 20.
Sel
pússningarsand
frá Hvaleyri,
og RAUÐAMÖL.
Kristján Steingrímsson
Sími '9210.,
«IIUIIIIIIItOt-.
uiMiiiiMiiiiiiiiMiifnmiiM;
X-9
&
Effir Roberf Siorm
+-
PETtEf? N0T ALERT THE
CO/VWl££ÍONER THAT I HAVE
"HANP*" UNPEK THE
Lögreglustjórinn: Þakka þjer fyrir gjöfina í lögreglu
• heilbrigðissjóðinn. Fingralangur: Eitt þúsund dollar
ar er ekki mikið lögreglustjóri, en mjer er ánægja
að hjálpa, auðvitað ætlast jeg til þess að Iögreglan
verði Orkiduklúbbnum hliðholl, eins og hingað til,
Lögreglustjórinn: innan vjebanda laganna, Fingra-
langur. Fingralangur hugsar: Þarna er þessi aftur.
Hann hlýtur að tilheyra ríkislögreglunni, heppni að
jeg talaði við lögreglustjóranná rjettum tíma. Phil
hugsar: Það lítur út fyrir að Fingralangur þekkl
sig hjer, en betra er að láta lögreglustjórann vita
að jeg hefi gætur á Fingralang. ,