Morgunblaðið - 20.01.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.01.1948, Blaðsíða 10
!0 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjndagur 20. janúar 1948. * mAnadalur Si d IL aya eýtir ^acL cJlondovi +—■■ 1 /~\Q „ * mundi aldrei fá of mikið sól- I UO. CLQCfUI j skin“, sagði hún. „En þessar j seinustu vikur höfum við haft Þau beygðu þá til vesturs og alt pf mikið af því“. ÓkUnÍ,eÍtÍrg^Sk0l;Um0gÞrÖngl ,J3. altaf síðan við yfirgáf- um dölum. Vegurinn var svo um Sacramento dalinn“, sagði slæmur, að a fimtan kilometra BiUy >Qg það er ekki tt að kafla foru þau fram hja tm lenda í of miklu sólskini Það bilum, sem sátu fastir i leirn- er eins áfengi Manstu hvað um og ekki viðlit að hreyfa okkur leið yel þegar sókskin Þa' ^ J°/ f hestunuin kom eftir margra vikna súld? og vildi hlifa þeim sem mest. Það var alve eins Qg að fá sjer Þau aðuþví á lækjarbakka þar , viskybragð Það hressti mann sem var groðurhagi. Billy alveg eins Qg þegar maður renndi oðar og fjekk bratt tvo hefir verið £ baði fær sjer urriða. Þarna naði Saxon lika svQ sólþað & eftir þá er það al_ i fyrsta urnðann. Það hvem i. eins Qg að fá góðan cock_ hjolrnu og færinu þegar umð-!^ En lægi maður of lengi £ mn tok sprettmn og Saxon varð sóibaðinu þá fór gamanið af. ST° hr^? ^ hUnrakUPP h3tt Þá varð maður máttlaus og illa hljoð. Billy kom þá hlaupandi haldinn> ætlaði aldrei að kom- til þess að segja henm hyað astfötin> og dragnaðist svo hun ætti að gera Og eftir þvi heim á mattlausum löppum. sem urriðmn dasaðist meira þvi Það yar eins og alt fjör og allur mein yeiðihugur kom i Saxon. Ufsþróttur yæri úr manni Semast gat hun flæmt urnðann u heldurðu að það hafi upp á þurran sand, en þar reif hann sig af önglinum og sprikl aði og sporðsteyptist svo að við sjálft lá að hann mundi fara út í ána aftur. Saxon sá þá ekki annað fangaráð en að verið að kenna? Jú, það voru’ timburmenn. Maður hafði drukkið í sig of mikið af sól-j skini, eins og maður drekkurj of mikið af visky, og hefndin ■ kemur óumflýjanlega. Það er er henda sjer ofan á hann og taka alyeg augJjóst Þegs yegna i talknm a honum með baðum jgott að yera þar sem þoka er« hondum- ( „Jæja, við höfum þá verið Svo hjelt hún urriðanum sigri: undir áhrifum í marga mán- hrósandi á lofti. uði“, sagði Saxon. „Þá er kom- „Sextán þumlunga", sagði ið mál til að renni af okkur“. Billy. ,.Nei, hvað ætlarðu nú að gera?“ ,,Jeg ætla auðvitað að skola af hcvnum sandinn“, sagði Sax- Oh. „Þú ættir heldur að fleygja honum í körfuna“, sagði hann, en hún skeytti því engu og þá þagnaði hann og horfði á hana. Hún gekk niður að ánni og deif urriðanum niður í straum- inn. í sama .vetfangi tók hann viðbragð og sleit sig af henni og hvarf. Saxon hljóðaði af skelfingu. „Það 'er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en afla þess“, sagði Billy. „Mjer er alveg sama“, sagði hún. „Hann var þó stærri en nokkur urriði sem þú hefir fengið“. ,,Jeg er alls ekki að bera brigður á að þú sjert ágætur veíðimaður“, sagði Billy með hægð. „En þú hefir fengið stærri drátt en þetta áður ■— þegar þú kærktir í mig“. „Alveg rjett“, sagði Billy. ,,Og jeg er viss um það að jeg gæti unnið á við tvo í svona veðri. Líttu á hestana. Svei mjer þó ef þeir eru ekki að lifna við“. Saxon reyndi að rýna í gegn um þokuna út í skóginn til þess að vita hvort hún sæi ekki rauðaviðartrje. Þeim hafði ver- ið sagt að þau mundu hitta rauðaviðartrje í Kaliforníu. „Hjer eru engin rauðaviðar- trje“, sagði hún. „Við erum' komin of langt norður. Við verðum að snúa við suðúr á bóginn til þess að finna Mána- dalinn“. Og svo sneru þau í suðurátt og þar versnuðu vegirnir enn stórum. Þau fóru í gegn um mjólkurbúalandið Langlois og síðan í gegn um þjetta furu- skóga niður að Orford höfn.! Þar safnaði Saxon einkennileg-! um steinum í fjörunni, en Billyj veiddi golþorska. Þai'na varj engin járnbraut og vegirnir „Ekkí veit jeg hvað jeg á að urðu sífelt verri'eftk því sem seg.ia um það“, sagði hún. „Jeg sunnar dró. Hjá Gold Beach held þó að jeg verði að taka, hittu þau aftur gamlan kunn- mjer í munn orð mannsins, sem ingja, Rogue River, og ljetu var tekinn fastur fyrir að veiða \ ferja sig yfir hana rjett fram meðan laxinn var friðaður. j við ósinn. Þar fyrir sunnan Hann sagðist hafa gert það í varð landið enn verra yfirferð- sjálfsvöm“. Þetta gat Billy ekki skilið al- mennilega. „Skilurðu það ekki?“ sagði Saxon. „Laxinn rjeðist á mann- inn“. Billy hló. Nokkru seinna sagði hann: „Þarna fórstu laglega með mig, eða hitt þó heldur“. Það var dimt í lofti og þegar þau óku niður með Coquilles- ánni skall þokan á þau. „Þetta er gaman“, sagði Billy. „Jeg finn að jeg sýg þok una í mig eins og þur svamp- ur. Aldrei hefi jeg orðið þoku feginn fyr. Saxon var líka ánægð. „Jeg hjelt einu sinni að jeg ar, og bóndabæir voru ekki nema á stöku stað. Hjer voru hvorki Asíumenn nje Evrópumenn — engin að- skotadýr. Þeir, sem þarna áttu heima voru afkomendur fyrstu landnemanna. Saxon átti tal við margt gamalt fólk, sem enn mintist ferðalagsins yfir sljett- urnar. Og svo var haldið áfram þangað til Kyrrahafið stöðvaði þá og ekki varð komist lengra. Þá settust menn þar að, ruddu lönd og komu sjer upp hreys- um til að búa í. Þetta var á útkiálka Ameríku og svo af- skekkt, að siðir og venjur voru eins og á fyrstu landnámsárun-! um. Engin járnbraut og engir! bílar. Milli þessarar bygðar og, hinna frjóvsömu dala í austri,! voru há fjöll — sannkölluð paradís fyrir veiðimenn, sagði éinhver við Billy. Sunnan við Gold Beach var þjettur skógur og lá þar ógreið fær stígur upp í móti. Þegar þau voru að fara eftir honum heyrðu þau klukknahljóm fyrir ofan sig. Nokkru seinna komu þau í rjóður og þar var svo rúmt að Billy hefði getað snúið vagninum. Þar staðnæmdist hann. Klukknahljómurinn færð ist nær. Svo heyrðu þau hófa- tak og brak í hemlum, köll og hlátur. „Hann kann svei mjer að aka, þessi maður“, sagði Bily. „Jeg dáist að honum hver svo sem hann er, fyrir það hvað hann getur ekið hratt á svona vond- um vegi. Hlustaðu á. Hann hef- ir sterka hemla. Þarna hefir hann farið niður í gjótu. Heyrð ir þú það, Saxon. Gastu heyrt á hljóðinu hvað góðar fjaðrir eru í vagninum?“_______ Nú sáu þau bregða fyrir milli trjánna uppi í hlíðinni fjórum jörpum hestum, sem drógu Ijós brúnan vagn og fóru hratt yfir. Svo hvarf alt aftur í skóginn, en skömmu síðar komu hestar og vagn eins og skriða inn í rjóðrið, þar sem þau Billy voru. í framsæti vagnsins sátu mað- ur og kona, en í aftara sætiifti sat Japani, skorðaður þar milli ferðakista, veiðistanga, riffla, reiðtýgja og horna af elgsdýr- um og hjörtum. „Nei, þetta er þau Hastings og konan hans“, hrópaði Sax- on. Hastings stöðvaði hestana og nú varð fagnafundur. „Hjer er öðru vísi umhorfs en á Sacramento eyjunum“, sagði Hastings. „Hjer í fjöllun- um búa ekki aðrir en afkom- endur landnámsmannanna. Og þeir eru alveg eins og forfeð- urnir“. Svo skýrðu þau hjónin frá ferðalagi sínu. Þau höfðu nú verið á ferð í tvo má.nuði og ætluðu að halda áfram yfir Oregon og Whasington norður að landamærum Kanada. „Þaðan förum við heim með járnbraut, en sendum mann með hestana", sagði Hastings. „Ef þið ferðist altaf með sama hraða og núna þá hefðuð þið átt að vera komin miklu lengra“, sagði Billy. •_Við höfum haldið kyrru fyr ir tímunum saman þar sem okk ur þótti gaman að vera“, sagði frú Hastings. „Við fórum til friðlýsta svæð isins hjá Hoopa“, sagði Hast-J ings. ..Og við sigldum á báti niður árnar Trinity og Kla- mouth niður að hafi. Og við dvöldumst hálfan mánuð í eyði mörkunum í Curry County“. „Þið ættuð að fara þangað“, sagði Hastings enn. „Þið getið komist til Mountain Ranch í kvöld. Þaðan haldið þið svo inn í landið. En þar eru engir vegir. Þið verðið að fara ríð- andi. Þar er fult af veiðidýr- um. Jeg skaut þar fimm fjalla- ljón og tvo björnu og fjölda annara dýra. — Þar ganga elgsdýr í hópum, en jeg skaut þau ekki því að þau eru friðuð. Þessi horn, sem jeg er með hjerna fjekk jeg hjá gömlum veiðimönnum. Nú skal jeg segja yður nánar frá þessu öllu“. OSKABRUNNURINN Eftir Ida Moore. I. KAFLI. Stebbi stakk prikinu gegnum hankana á fötunum sínum og sveiflaði þeim yfir öxlina. Síðan þrammaði hann af stað niður stíginn, gegnum blömagarðinn, yfir akurinn, klifraði svo yfir hliðið á girðingunni og komst út á veginn. Hann settist á vegarbrúnina til þess að hvíla sig andartak. Hanr. horfði á skógi vaxnar hlíðarnar, sem lágu niður að sjónum Hann var ekki alveg á því hreina með, hvort hann ætti hela- ur að fara og spjalla við .bergmálsklettinn, eða klifra upp á klettana, sem voru rjett fyrir ofan bryggjuna og leita að smásteinum í tjörnunum. Svo kom hann auga á Jón gamla, sem var að gera að netum fyrir utan kofann sinn, neðar í hlíðinni, og afrjeð að fara og hitta hann að máli. Það var allt af svallt undir trjánum, sem voru fyrir utan kofa Jóns og svo kúnni Jón gamli býsn af skemmtilegum sögum um álfana. „Eiga álfarnir heima hjer?“, spurði Stebbi þegar hann vav sestur við hlið gamla mannsins. „Jeg skyldi nú halda það!“, ansaði Jón. „Gæti jeg fengið að sjá þá?“, spurði Stebbi, og eftirvænt- .ingin skein úr augum hans. „Já, auðvitað. En fyrst verðurðu að fá þjer að drekka úr óskabrunninum og óska þjer einhvers um leið. Ef ósk þín U/rw, 3 * — Það er sonur, herra greifi. ★ — Hvernig er kvenkynið af piparsveinn. — Eh, það er kona-sem- bíður. ★ Prófessorinn: — Jeg gleymdi að taka regnhlífina með mjer í morgun. Konan: — Hvenær varðstu var við það? — Þegar jeg rjetti upp hend- ina til þéss að spenna hana niður, þegar hætt var að rigna. ★ — Myndirðu verða móðguð, ef þessi ókunni maður biði þjer kampavín? — Já, en jeg myndi sjálfsagt glevpa móðgunina. — Mamma, komdu hjerna, hrópaði lítill drengur, er hann sá snák í fyrsta skifti, hjerna er skott, sem hreyfist, en eng- inn hundur. Biskupinn af Hereford hitti eitt sinn lávarð, sem var mjög hrokafullur. — Jeg fer aldrei í kirkju, sagði lávarðurinn, ef til vill hafið þjér veitt því athygli, biskup. — Já, jeg hefi tekið eftir því, sagði. biskupinn alvarlega. — Ástæðan fyrir því, sagði lávarðurinn, er sú, að þar eru altaf svo margir hræsnarar. — O, látið það ekki hafa áhrif á yður, sagði biskupinn brosandi, það er alltaf nóg rúm fyrir einn 1 viðbót. Sigga: — Hvað hjet seinastá stöðin, sem við fórum fram hjá? Mamman: — Truflaðu mig ekki. Jeg veit það ekki. Sjerðu ekki að jeg er að lesa. Sigga: — Það er leiðinlegt að þú skulir ekki vita það, því að litli bróðir fór þar út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.