Morgunblaðið - 20.01.1948, Qupperneq 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói:
ÞYKKNAR upp með vaxandi
SA átí síðdegis,
15. tbl. — Þriðjudagur 20. janúar 1948.
YFIRLIT yfir útgerðina s.l.
ár er á bls. 7.
íslenskii skíðamennimir, sem fóru iil Sviss.
ÍSLENSKU SKÍÐAMENNIRNIR, sem fóru til Svisslands til að keppa á Vetrarolympíuleikunum,
fóru hjeðan flugleiðis s.l. sunnudagskvöld. Var Jtessi mynd tekin af hópnum á Keflavíkurflugvelli
skömmu áður en þeir stigu upp í flugvjelina. Á myndinni eru talið frá vinstri: Einar Pálsson verk-
fræðingur, fararstjóri, Árni Stefánsson, sem fer með Heklukvikmyndina til að sýna hana í Sviss,
skíðamennirnir þrír Guðmundur Guðmundsson, Jóaas Ásgeirsson og Magnús Brynjólfsson og Her-
mann Stefánsson, íþróttakennari. Stúlkan á myndinni er sænsk flugfreyja, ungfrú Rohaje Sjögren.
Kveikl í kassa
í GÆR var slökkviiiðið kallað
út tvisvar sinnum. í fyrra skipti
að húsi einu við Langholtsveg.
Þar hafði kviknað í út frá olíu-
kyndingu. Búið var að slökkva
er liðið kom á vettvang. í seinna
sinnið var liðið kallað að vöru-
geymsluhúsi Eimskipafjelagsins
Þar hafði verið kveikt í kassa og
logaði hann vel er slökkviliðið
kom. Eldurinn var fljótlega
slöktur. Þarna var um íkveikju
að ræða og strákum nokkrum
sem ekki tókst að ná, kent um.
Innbro!
NÚ um helgina var framið inn-
brot í Prjónastofur.a Malín,
Grettisgötu 3. Þjófurinn hafði
þaðan á brott með sjer átta pakka
af ullargarni. í hverjum pakka
voru 10 hespur Garnið var gult
og grænt.
A þriðja hundrað skíða-
menn veðnrteptir
um hekina
________p
Dvöldu að KolviSarhéli og Skíðaskálanom
NOKKUÐ á þriðja hundrað manns varð veðurteppt að Kolviðar-
hóli og í Skíðaskálanum í Hveradölum um síðustu helgi, og
komst ekki til bæjarins fyrr en fyrri hluta dags í gær. Er blaðið
átti tal við Guðmund Hofdal að Kolviðarhóli í gær kvað hann
þar hafa gist 150 manns aðfararnótt mánudags, en í Skíðaskál-
anum gistu um 80 manns.
Húsbruni á Siglufirði
í gær
--------- .]
Rok, - Engu bjargað.
;SÍÐDEGIS í gær kom upp eldur í húsi frú Önnu Vilhjálms-
dóttur á Siglufirði. Húsið er við aðalgötuna gengt hótel Hvann-
eyri. Breiddist eldurinn svo ört um húsið að sáralitlu varð bjarg-
að þaðan. Rok var af norðaustri. Slökkviliði tókst að verja næstu
hús. Og stóð húsið uppi í gærkvöldi. En alt eyðilagðist sem
þar var.
Meðal þeirra, sem gistu að
Kolviðarhóli voru 40^—50 skát-
ar, sem dvalið höfðu í skála sín
um í Innstadal.
Mörg hundruð fóru á skíði
um helgina, en veður var gott
á laugafdag og fram eftir sunnu
deginum, en upp úr þrjú fór það
versnandi og ofsarok og blind-
bilur kominn um fjögur leytið.
Mikill fjöldi var kominn í bæ-
inn áður en veðrið spilltist til
muna, en þeir bílar, sem lögðu
af stað síðar en kl. 4 að ofan
komust ekki til bæjarins, en
þeir síðustu, sem komust alla
leið til bæjarins, voru allt að
fimm tíma á leiðinni. Sýndu
bílstjórar „rútu—bílanna mik
inn dugnað og ósjerplægni við
að koma fólkirlu í bæinn, sem
svo oft áður.
Einn stór bíll bilaði á leiðinni
og varð fólkið úr honum að
ganga niður að Lögbergi. Einn-
ið sáu Ármenningar, sem komu
úr skála sínum í Jósefsdal, sjer
þann kost vænstan að ganga
til bæja'rins, þar sem engin von
var til fyrir þá að komast með
bílum.
Ekkert tjón var á mönnum'
svo vitað sje í hrakningunv
þessum, og allt var gert fyrir
þá, se<m í skálunum dvöldu,
sera hægt var, og leið þeim vel.
Árni Siefánsson og
Senóný efslir
ÞRJÁR umferðir hafa nú farið
fram á Skákþingi Reykjavikur,
og eru þeir efstir Árni Stefáns-
son og Benoný Benediktsson
með 3 vinninga hvor. Þriðji er
Guðmundur Ágústsson með 2/.
vinnirrg. Næstir koma Baldur
Möller, Eggert Gilfer, Jón
Ágústsson og Kristján Sylveríus
son með 2 vinninga hver. Árni
Snævarr er með !/<> vinning,
Bjarni Magnússon með 1, Hjálm
ar Theodórsson, Sveinn Kristins
son, Guðjón M. Sigurðsson og
Sigurgeir Gíslason með y2 vinn
ing hver og Steingrímur Guð-'
mundsson með engan.
1 þriðju umferðinni vann
Guðmundur Baldur, Bjarni Guð-
jón, Kristján Sigurgeir, Árni
Stefánsson Svein, Jón Sfein-
grím, Benóný Hjálmar, en Snæ-
varr og Gilfer gerðu jafntefli.
Næst verður teflt í kvöld kl.
20 í öllum flokkum. I. og II. fl.
tefla í Alþýðubrauðgerðinni við
Vitastíg, en meistaraflokkur í
Þórsgötu 1.
Samningar milli sjó-
manna og útvegs-
manna í Sandgerði
VERKALÝÐS- og sjómannafje-
lag Gerða- og Miðneshrepps,
hafði sagt um samningum um
hlutaskifti í Sandgerði á síðastl.
hausti. Samninganefndir frá fje
laginu og útgerðarmönnum hafa
unnið að því að ná samkomu-
lagi undanfarið. Hafði verið lýsí
yfir vinnustöðvun frá og með
laugard. 17. þ. m. Á fundi samn-
inganefndanna s.l. fimtudags-
kvöld, 15. þ. m., náðist samkomu
lag sem borið var undir fund 1
Verkalýðsfjelaginu á föstudags-
kvöld og var það þá samþykt.
Breytingar frá fyrri samningi
eru þessar helstar.
1. Kauptrygging hlutamanna
hækkar úr kr. 350.00 í kr. 578.00
á mánuði í grunnlaun.
2. Hlutaskipti eru þau sömu
og áður, 24 y2 staða skifti miðað
við 12 manna skipshöfn, en /2
hlutur skiftist á milli sjómanna
og landformanna eftir nánari á
kvæðum. Aukagreiðslur til sjó-
manna og landformanna, sem
voru áður teknar af óskiftum
afla, falla að öðru leyti niður.
3. Kauptrygging og greiðslur
fyrir veikindaforföll, ná aðeins
-til þeirra manna, sem eru í sama
skiprúmi alla vertíðina, nema
lögmæt forföll komi til.
4. Samningsaðilar lofa að
beita sjer fyrir að greiðslur
vegna veikinda og slysaforfalla
skipverja, verði að fullu bættar
af Almannatryggingunum.
5. Samningsaðilar ákveða að
beita sjer fyrir, að dregið verði
úr róðrum á helgidögum, eftíl'
nánara samkomulagi við skip-
stjórana. «».
Samningurin ner bundinn
því skilyrði, að skipverjum verði
tryggt lágmarksverð fyrir hrogn
kr. 0,40 pr. líter eða kg. Þessi
trygging verður að 'koma frá
þriðja aðila því verðlag á hrogn
um er svo lágt, að útgerðarmenn
geta alls ekki greitt þetta verð
miðað við núverandi sölumögu -
leika. í fyrra fengu skipverjar
ekkert fyrir þau hrogn sem þeir
hirtu, en nokkru var fleygt.
Alþingi kemur saman
í dag,
ALÞINGI kemur saman til
framhaldsfundar kl. IV2 í dag.
Á dagskrá eru þrjár kosningar.
Kosning fjögra manna í
Landsbankanefnd, þriggja yfir-
skoðunarmanna landsreikninga
fyrir árið 1946 og einn maður í
stjó'rn Gjafasjóðs Jóns Sigurðs-
sonar.
Rjett sluppu
í stofuhæð hússins var Bóka-
verslun Hannesar Jónssonar. —■
Dóttir hans var í búðinni í gær.
Þar var og aðkomukona, er þær
fundu reykjarlykt í húsinu. —-
Svipuðust þær strax eftir því,
hvaðan reykjarlyktin myndi
stafa, og opnuðu miðstöðvarher-
bergi sem var á sömu hæð. Gaus
þá eldur á móti þeim, er hurð-
in að herbergi þessu var opnuð,
En við aukinn loftstraum að bál-
inu, sem þegar var komið, esp-
aðist eldurinn svo ört, og barst
skjótt upp í efri hæð hússins,
þar sem frú Anna hafði íbúð
sína, að þeir sem þar voru, kom-
ust aðeins óskaddaðir út úr hús-
inu en fengu engu bjargað af
húsmunum.
Logaði enn
Þegar blaðið átti tal við
frjettaritara sinn á Siglufirði kl,
8 í gærkvöldi, logaði enn í hús-
inu, en ekki meira en svo, að
eldurinn var orðinn viðráðanleg
ur, og víst að eltki myndi brenna
meira.
En þá var talið að allar bæk-
urnar og aðrar vörur í verslun
Hannesar Jónssonar, og varning
ur, sem var í stofuhæðinni,
myndi gereyðilagður, svo og alt
í íbúðinni á efri hæð.
Um orsakirnar til eldskvikn-
unar þessarar var algerlega ó-
kunnugt.
Síldveiðarnar
1 FYRRINÓTT var allsæmileg
veiði í Hvalfirði. Síidin stóð á
sæmilegu dýpi og sögðu sjó-
menn hana hafa verið mjög
þjetta. 1 gær var engin veiði
enda veður mjög óhagstætt.
Frá þvi á laugardagskvöld
þar til í gærkvöldi bárust 11.850
mál síldar með 15 skipum. í
gærdag var aðeins unnið a3
löndun síldarinnar í þró hjer í
Reykjavík. Tíu skip lönduðu síld
sinni þannig, Um helgina var
flutningaskipið Hel Jestað. Það
ber um 10 þúsund mál., og var
lokið við hleðslu þess á 10 til 12
klst.
í gærkvöldi var byrjað að lestá
Súðina og Pólstjörnuna. *
Skipin sem komið hafa*síðan
á sunnudag eru þessi: Ingóifur
A.rnarson með 1100 mál, Narfi
500, Stjama 850, Kristján EA
850, Mumrpi 750, Keflvíkingur
100, Anglía 800 Jón Þorláksson
700, Sveinn Guðmundsson 950,
Huginn II. 800, Sigurfari AK
700, Böðvar AK 900, Fróði og
Bragi 500, Þorsteinn EA 650.
KULIÍABYLGJA
f BANDARÍKJUNUM
NEW YORK: — Kuídabylgja
gengur nú um gervöll Bandarík-
in og jafnvel suður í Florida, sem
annars er mjög heit á þessum
annars er mjög heitt á þessum
tíma árs.