Morgunblaðið - 29.01.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1948, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ Fimmtudagur 29. jan. 1948 «> Kþrnsfiíidingar fil Þýska- ■ , Londón í gærkveldi. 'TILKYNNT var í Þýskalandi í jdag, að 125 þúsund tonn af kðrni hafi borist til bresk- bandaríska her-námssvæðisins fýrstu þrjár vikurnar í janúar. Gera menn sjer því góðar von- ir um, að til herr.ámssvæðisins berist alls um 200,000 tonn í mánuðinum. Frá Breflandi hefur komið allmikill forði af feitmeti. —Reuter. Mófmæiir frelsisskerð- Ingunni í Búfgaríu London í gærkvöldi. MICHAEL PADEV, ráðunautur við búlgarska sendiráðið í Lond- on, hefur sagt af sjer í mótmæla skyni við það, sem hann kallar frelsisskerðingarframkv. stjórn- arvaldanna í Búlgaríu. , — Reuter. — Meða! annara orða Frh. af bls. 6. kcmmar hafi enn einu sinni hafið hið pólitíska verkfalls- brölt sitt. e § ÞARF BÓTA VIÐ Eins og jeg tók fram í upphafi, er nokkur ástæða til að ætla, að bað sje skortur á frjetta- mönnum, sem aðallega hamlar útvarpsfrjettunum. En úr þ.ví verður þá að bæta, því hvergi eiga frjettirnar að vera full- komnari og ýtarlegri en ein- mitt í útvarpinu. I Stúlka óskar að komast að I i við einhverskonar | 5ÁUMASKAP | I , 2—3 daga í viku frá 2—7. \ i Tilboð sendist afgr. Mbl. I |' fyrir laugardag, merkt: \ I „Ábyggileg — 328“. ■iiiiiiiimmmmicrfnimiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimi' ■ iiiiiiimiiiimiiiiiiiiiciiiimiiisiiimimmmuimmiiiiiB | NYL0N-KLÚTUR | I(Ijós) tapaðist í gærdag | frá Sólvallabúðinni að | ISólvallagötu 7. Finnandi i geri vinsamlegast aðvart i á Só.lvallagötu 7, uppi. — | Sími 4842. ■timimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmniiiimiiiiimmmmiii Grænlandsmálinu vísað til utanríkismálanefndar TILLÖGU Pjeturs Ottesen um rjettindi Islendinga á Grænlandi var í gær vísað til utanríkismála nefndar með 27 samhljóða at- kvæðum. Pjétur Ottesen tók til máls í gær og tók það skýrt fram að til gangur sinn með flutningi þessa máls væri að íslendingar krefð- ust óskoraðs atvinnurjettar á Grænlandi og landsyfirráða í því skyni. Kvaðst hann leggja til, að á þeim grundveili yrði málið lagt fyrir alþjóðadómstól ef við næð um ekki viðunandi samningum við Danii Við höfum ekki samið af okk- ur neinn rjett til Grænlands þótt segja megi að Alþingi hafi ver- ið helst til tómlátt um málið. Sagði flm. að hann vonaði að tillaga sín ætti svipúðu fylgi að fagna og tillaga Jóns Þorláks- sonar um gæslu hagsmuna ís- lendinga út af Grænlandsmál- unum 1931. Bjarni Benediktsson, utanrík- isráðherra, flutti næst stutta ræðu. Það hefði verið ástæðulaust fyrir sig að rekja það, sem væri til stuðnings kröfum okkar um rjett til Grænlands því að flutn ingsmaður hefði gert það svo rækilega að hann hefði þar engu við að bæta. Hinsvegar hefði það verið skylda sín að rif ja upp þau atriði, sem fyrirfram er vitað að færð yrðu fram á móti okk- ur. Ennfremur færi því fjarri að fræðimenn okkar væru sam- mála í þessu efni. Dr. Jón Dúason hefur unnið mjög óeigingjarnt starf í þessu máli, en við verðum að játa að hann heíur yfirleitt ekki unnið fræðimenn á sitt mál, heldur álíta margir þeirra að staðhæf- ingar hans fái ekki staðist. Jeg gagnrýndi ekki rit dr. Jóns Dúasonar í gær, heldur las aðeins upp röksemdir hans í „Tímanum", þar sem hann segir að „sjón helgaði rjett í forn- öld“, en sú kenning er mjög svo furðuleg. Og það er á þessari kenningu sem þjóðrjettarfræð- ingurinn Ragnar Lundborg byggir aðalega mál sitt, en til hans vitnaði flm. máli sínu til stuðnings. Við verðum að taka það til greina að þótt margir menn haldi fram rjetti okkar til Græn lands, þá ber á það að líta að færustu íslenskir lögfræðingar, sem látið hafa uppi álit sitt á málinu eru á annari skoðun. Kvaðst ráðherra endurtaka, að hann vildi ekki á þessu stigi láta uppi álit sitt á þeim kenn- ingum, se mfram hafa komið í Grænlandsmálinu, heldur teldi hann rjettara að það fengi gaum gæfilega athugun í utanríkis- málanefnd. — Hitt hefði verið skylda sín að benda á þau rök gegn kröfum okkar, sem liggja í augum uppi, þar sem menn hefðu annars fengið ranga hug- mynd um Grænlandsmálið eftir hina ýtarlegu ræðu Pjeturs Otti- sens í fyrradag. Fleiri tóku ekki til máls og var málinu vísað til utanríkis- málanefndar. Suður-Afríku þing ræðfr SS milj, punda lán handa Breium _ Cape Town í gærkveldi. FRUMVARP stjórnár Suður- Afríku um að lána Bretum 80 milljón pund í gulli er nú-til annarar umræðu i þingir.u hjer. I umræðu.num hefir stjórnin bent á það að gull þetta liggi ónotað í vörslum landsins þeg- ar það gæti komið að miklum notum fyrir Englondinga. Segir í greinargerð frumvarps ins að ekki aðeins sje Englánd besti viðskiptavinur Suður- Afríku heldur sje aðstaða Eng- lands þannig í Vestur Evrópu, að ef fjárhagslegt hrun yrði þar þá myndi það hnía í för með sjer algert hrun á meginland- inu. Það sje því ekki nema sjálf sagður hlutur fyrir þinginu að samþykkja lánið bæði þeirra vegna og svo Breta. — Reuter. Svíar fá Bretum þýsk- ar inneignir London í gærkveldi. HECTOR McNEIL varautan- ríkismálaráðherra Breta, sagði í dag að Bretar hefðu fengið 63 milljónir krónur frá Svíum sem. um var sam’ð 18. júlí, en samningar þessir voru um þýsk ar inneignir í Svíþjóð. Enn stendur á að innleystar sjeu eignir Þjóðverja í Svisslandi en ósamkomulag um samiiinginn frá 25. maí mun valda því. —-Reuter. Hjóibarðaútflufningur Brefa eyksf Lóndon í gær. HJÓLBARÐAFRAMLEIÐSLA Breta hefur nú aukist mjög á síðústu árum og nam útflutn- ingur árið 1947 um sjö milljón- um hjólbarða Fvrir stríð var mest flutt' út um f.imm milljón- ir hjólbarða. — Reuter. Ml 111111111111II IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIir jling stúikal | með, yerslunarskólament- \ i un og sem hefir dvalið í i j Englandi og Danmörku, f | óskar eftir skrifstofustarfi i I sem fyrst. Tilboð óskast f | send afgr. Mbl. merkt: f I „Skrifstofustúlka — 330“. f • T lllllll■llllllllllllllllllll•l■ll■■■l■■IIDIII■llllllllllll■lltilIllll■ AÐALFUIMDtiR Sjómannafjelags Reykjavíkur verður haldinn föstudáginn 30. jan. kl. 20,30 í Alþýðu- ^ húsinu við Hverfisgötu. Dagskrá samkvæmt 25. gr. fjelagslaganna- Fundurinn er aðeins fyrir f jelagsmenn, er sýni f jelags- skírteini við innganginn. STJÓRNIN. j Snæfeilingafjelagið heldur fund í Oddfellowhúsinu föstudaginn 30. þ. m. % kl- 8,30. M. a. spiluð fjelagsvist. Fjelagar mæti stundvislega- STJÓRNIN. Vlótorbáturinn Armann A. K. 5 er til sölu- Báturinn er 22 smálestir með 100 % ha Skandiavjel. Ganghraði 9 milur. Bátur og vjel i ágætu lagi. Asmundur h.f. Akranesi. 2 stúlkar óskast s strax.. Önnur þarf að geta tekið að sjer bakstur og smyrja brauð. — Hin til að framreiða. Upplýsingar gefur Kristján Gíslason, Hótel Selfoss. m. ■ . .. .. . .. . .— --—.— -——- - ------------- -- | X - 9 a & & & Eflír Robert Slorm MEAVEN FÖR61VÉ A FlB YiELL., lU IRUCK AU0N6 UWaA.„/HV TRAIN TI>V1E l£ RUNNiNö 0UTÍ...UNDA, yOU- V0U ARE HAPPV? YES / l'M HAPPY/ PHIL. HAPPY BECAU$E k Y0U WERE HERE; FOK JA FLEETIN6 IN^TANT! OH, PHIL/PARLIN6- (THERE'LL NEVER £E ANOTHER' MV HEART 1N VOUR LEFT VE£T POCKET - _ i y jk 3 LINDA-MARRIED T0THE/MAN ÍLL PR03A&LV B00K F0R £PRlNölW6 "6RAPE-EVE4" OUT 0F JAIL* Q0£H, „ THEV dp have a íweet kip — J . .Wl£H HE WERÉ MINE ..„HEVi pk T WAIT A MINUTE —- X , Phil: Jæja, nú fer lestin mín að fara, svo best er að jeg fari ,að drífa mig, Linda, þú ert hamingjusöm, er það ekki? Linda hugsar: Jeg verð að skrökva, (upphátt): Jú, Phil, mjög hamingjusöm. Linda hugs- ai, þegar Phil fer: Mjög Lai.—;gjucé,:i '.eglifcþess aó þú komst hjerna aðeins augnablik e-lsktl'Phil, al*- drei mun jeg elska annan en þig, þú átt mig altaf. Phil hugsar: Linda — gift manninum, sem jeg verð c-vtii viil að taka fastann fyrir að hjálpa Gullaldin úr fangelsinu — en mikið er barnið þeirra fallegtt jeg vildi að jeg ætti það. ... augnablik.. a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.