Morgunblaðið - 29.01.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.01.1948, Blaðsíða 11
Fimmtucfagtir 29. jan. 1948 MORGUNBLAÐIÐ 11 i i Fjelagslíf FRAMARAR: Æfingar ver<5a í kvöld sem hjer segir: Kl. 7(4 í Iþróttahús- inu við Hálogaland. — Meistara, I. og II. fl. karla I handknattleik. Kl. 9j4 knattspyrnuæfing fyrir meistara, I. og II. fl. i Austurbæjarskólanum. Stjórnin. Handknattleiksflokkar 1. R.: Meistara, I. og 2. fl. karla. — Æfingar að Há- logalandi -í kvöld kl. 9,30. Mætið allir. Þjálfarinn. J AMBOREE-f arar 1947: Fundur sunnudagskvöld klukkan 8. Fararstjórn. Þeir drengir, sem skráðir hafa verið sem ylfihgar og eigi hafa mætt áður, mæti í Skátaheimilinu í kvöld kl. 6,30. Aðeins þennan eina dag. Aðalfundur fjelagsins verður næstk. miðviku- dagskvöld. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. I.O.G.T St. Frón nr. 227: Fundur í kvöld kh 8,30. Fríkirkjuveg 11. Kosning embættismanna og fleira. Æ. 1. Tilkynning K. F. U. M. A. d.' Fundur í kvöld kl. 8,30. -— AUir karlmenn velkomnir. K.F.XJ.K. — U. D. F’undur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allar stúlkur hjart- anlega velkomnar. HJ ÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 8,30. SÖngsamkoma. Allir velkomnir. eJL^acýbóh FlLADELFIA Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Kaup-Sala Hreinlegar og vel. með farnar bæk- nr kevptar góðu verði í BÓKABÚÐINNI ■ Frakkastíg 16. Hefi kaupendur að góðri þriggja herhergja íbúð. FASTEIGNASÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. Sími 6530. Viðtalstími kl. 1—3. NotiÆ húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæst verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. Vi nna HREINGERNINGAR Pantið í tixna. Sími 5571. -—■ Guðni Björnsson. Símanúmer Fótaaðgerðarstofu minn- ar Tjarnargötu 46 er 2924. Emma Cortes. I RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að ^ okkur hreingemingar. Sími 5113. Kristján og Pjetur. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundssoh. I Herbergi = | til leigu í Sörlaskjóli 24, kjallara. Ef Loftur getur þaö ekki -— Þá hver? 29. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Stuart 59481297 fimm. L.f. • fellur niður í kvöld. I.O.O.F. 5=129129814=9 III. 75 ára er í dag Þorvaldur Jón Kristjánsson frá Svalvogum. — Þorvaldur er nú til heimilis að Laufási, Þingeyri, Dýrafirði. Hjónaband. S. 1. föstudag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensén Ingi- björg Thoroddsen og Þorsteinn Einarsson, skipstjóri. Heimili þeirra er Strandgötu 71, Hafn- arfirði. Hjónaefn,l. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Ellen Edith Alma Christensen og Einar Snæbjörnsson, sjómaður, Smyr ilsvegi 22, Reykjavík. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Skálholt eftir G. Kamban ann- að kvöld kl. 8. Er þetta 50. sýning fjelagsins á leikritinu. Til Hallgríms-kirkju í Saur- bæ hefi jeg nýlega móttekið 200.00 kr. gjöf frá ónefndum og 2 ‘ áheit hvort 20,00 kr., sömuleiðis frá ónefndum. Sig- urjón Guðjónsson prófastur af- henti mjer ' þessar gjafir til kirkjunnar., — Matthías Þórð- arson. Læknablaðið, 7. tbl. 32. árg., hefir borist blaðinu. Er blaðið eingöngu helgað minningu pró- fessors Guðmundar Hannesson- ar. Birtir það kvæði um hann eftir P. V. G. Kolka og grein eftir Helga Tómasson. Tímarit Verkfræðingafjelags íslands, 3. og 4. hefti 32. árg., hefir borist blaðinu. í 3. hefti er minningargrein um Kristján Tryggva Jóhannsson, eftir Helga Bergs og grein eftir Magnús Magnússon, símaverk- fræðing, um langlínu-jarðsíma stre.ngi. í 4. hefti er grein er nefnist Tunellsprenging, eftir H. Bronder, verkfræðing, Nýtt talsamband við Ameríku, eftir Jón Skúlason og grein um Raf- tækjaverksmiðjuna í Hafnar- firði 10 ára, eftir J. E. V. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss kom til London 26/1 frá Reykjavík. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 26/1 frá Leith. Selfoss er á Siglufirði. Fjallfoss er á Siglufirði. Reykjafoss fór frá New York 27/1 til Reykja- víkur. Salmon Knot fór frá Reykjavík 21/1 til Baltimore. TrueJKnot er í Reykjavík. Knob Knot er á Siglufirði. Lyngaa ; fór frá Siglufirði í gær til Kaup ' mannahafnar. Horsa fór frá Reykjavík 25/1 til Amsterdam. : Varg fór frá Reykjavík 19/1 til ! New York. Aheit á Strandakirkju: Sv. Á frá Seyðisf. 100,00, Erna 10,00, N. N. 10.00, Hulda Guðm. 5.00, E. S. K. 30,00, Ó. S. 100.00, Norðlendingur 50.00, M. Ó. 10.00, gamalt kosningar- áheit 10.00, K. Ó. S. V. 50.00, Guðbjörg’ 10.00, M. S. 40.00, Inga 10.00, S. C. B. 100.00, á- heit 10.00, G. J. 25.00, M. G. P. 100,00, H. M. P. 300.00, M. G., gamalt áheit 25.00, N. N. 100.00, Pjetur Þór 50.00, Þ. 150.00, G. Þ. 20.00, V. x. 30.00, Ónafn- greind stúlka, afhent af sjera Bja.rna Jónssyni, 55.00, gömul áheit Ö. S. 130.00, H. J. 100.00, K. E. 5.00, K. j: 40.00, M. J. 20.00, J. Þ. 10.00, Þ. G. 50.00, K. G. 10.00, Kona 30.00, K. M. 5.00, 1947 50.00, gömul kona 10.00, S. Þ. 15.00, áheit í brjefi 20.00, Kona á Vestfjörðum 30.00, Vestfirðingur 25.00, Guð björg 10.00, J. H. 50.00, Ragnh. Davíðsdóttir 150.00, S. J. 15.00, L. J. 50.00, A. U. 55.00, N. N, 1000, Árni 10.00, nefnd 10.00, gamalt og nýtt áheit frá Stokks eyring 140.00, gamalt áheit G. Á. 50.00, S. G. 10.00, Geir 50.00, Jónassína, Salvör, Stenii, Þur- íður 100.00, S. S. M. 30.00, Ó- nefndur 100.00, Sjómaður 100. 00, M. M. 10.00, N. N. 100.00, frá sjómanni, sem langaði að vera heima um jólin 100.00, gömul kona 50.00, Á. Á. 25.00, O. O. S. 20.00, Lóa 15.00, T. S. 50.00, Stína 50.00, O. 10.00, Þ. K. 30.00, G. 10.00, N. N. 10.00, T. E. M. 100.00, Þ. S. 10.00, Helga Jónsdóttir 75.00, Á- hyggjufull 20.00, Ónefndur 10.Ó0, gömul áheit G. B. 100.00, Björg 28.00, ónefnd kona 10.00, E. H. 25.00, Guðbjörg 20.00, N. N. 10.00, Giesselbach 100.00, N. N. 15.00, Einar Þórir 50.00, G. G. 20.00, V. S. 30.00, Á. Á. 20,00, Dagga 15.00, G. B. Ak. 10.00, N. N. afhent af sjera Búarna Jónssyni 10.00, N. N. 20.00, Ónefndur 50.00, L. S. 100, 00, P. í. 20.00, Aðalheiður 10.00, J. J. 5.00, Gries 30.00, N. N. 30.00, Kona 150.00, N.N. 20000, Ónefnd 19.00, nefndur 250.00, N. O. 50.00. I siðustu skilagrein tjl Strandakirkju stóð Bjarney 10.00, en átti að vera 100.00. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórnar) a) Ossian-forleikurinn eftir Gade. b) Tveir Vínarvalsar eftir Fuchs. c) ‘Romanze eftir Svendsen. 20.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal, blaðamaður). 20.00 Kvöld Slysavarnafjelags íslands: 20 ára afmælisminn- ing: Ávörp og upplestur: Guð- bjartur Ólafsson, forseti fje- lagsins, Jóhann Þ. Jósefsson ráðherra, sjer Jón Thorarensen o. fl. — Tónleikar. 22.00 Frjettir. 22.05. Útvarp frá afmælishátíð Slysavarnafjelagsins í Sjál-f stæðishúsinu: a) Alfreð An- drjesson skemtir. b) Danslög. ForsætisráSti er ra íraks f Trans Jordan Bagdað í gær. FORSÆTISRÁÐHERRA Iraks, sá, er undirritaði samninginn við Breta, sem mótmæli og óeirðir urðu út af og síðan sagði af sjer, flaug í dag frá Bagdað áleiðis til Transjódaníu. — í óeirðunum sem voru hjer, ljet- ust 14 manns, en um 65 særð- ust. — Reuter. Breskar kvikmyndir til Þýskalands London í ^ærkveldi. ÁKVEÐIÐ hefur verið að byrja að sýna nýjar breskar kvikmyndir á bresk-bandaríska hernámssvæðinu. Verða kvik- myndirnar útbúnar með þýsk- um skýringum. Þc ekki sje end anlega gengið frá hve margar myndir verða sendar til Þýska- lands verða þær minsta kosti 25 á ári. — Reuter. Innilega þakka jeg öllum vinum og vandamönnum fjær og nær sem glöddu mig á 50 ára afmælisdegi mín- 4 um með gjöfum og blómum og skeytum. Lifið öll heil- Karl J. Jónsson, Meðalholt 2 Hugheilar þakkir færi jeg öllum þeim er heiðruðu mig á 50 ára afmæli mínu 21. þ. m. með veglegum gjöfum, heillaskeytum, blómum og hlýjrun handtökum. Lifið öll heil. Ingimundur Hjörleifsson, Hverfisgötu 46, Hafnarfirði. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir-> talin hvei*fi: í Ausfurbæinn: Laufásveg í Miðbæinn: Aðalsfræfi Vi<5 sendum hlÖHin heim til barnanna. Tahð strax við afgreiðsluna, síxni 1600, Rösk stúlka óskast strax til* að þvo flöskur í Reykavikur Apóteki. <| Upplýsingar kb 2—3 í dag og á morgun. Maðurinn minn, GUNNAR GISSURARSON, andaðist að Landakotsspítala 28. janúar. SigurfljóS Ólafsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að HALLDÓR BRYNJÓLFSSON, frá Vestmannaeyjum, til heimilis á Garðaveg 3, Hafnarfirði, andaðist að morgni 28. janúar- Jarðarförin ákveðin siðar. SigriÖur Helgadóttir, Steinunn Svcinbjarndfdóttir. Maðurinn minn faðir og tengdafaðir okkar KRISTJÁN SIGURÐUR JÓNSSON, írá Ásgeirsá andaðist. 27. þ. m. á heimili sínu Njálsgötu 74. GuÖbjörg Símonardóttir. Kveðjuathöfn föður okkar ÞÓRARINS GUÐMUNDSSONAR, . frá Ósi Arnarfirði sem andaðist 25. þ. m., verður föstudaginn 30- þ. m. kl. 2 e. h. að heimili hins látna Fischersundi 1. Jarðað verður á Rafnseyri, Arnarfirði. Þeir, sem vilja minnast hins látna með blómagiöfum, láti andvirði þeirra renna til Slysavarnaíjelagsins, eftir ósk hins látna. Börn tengda og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.