Morgunblaðið - 14.02.1948, Page 1

Morgunblaðið - 14.02.1948, Page 1
35. árgangur 39. tbl. — Laugardagnr 14. í’cíirúar 1948. Isa/oldarprentsmiðja b.i, IViarshall hvetur ti reisnar Vestur Evrópu Búisí við éframhald andi snjókomu í I sKipaour !o§rei í Reykiaví mee m im ÝEÐUR var kyrt og heiðskírt í nótt hjer í bænum og nágrenninu með um eins stigs frosti, en veðurfræðingar Veðurstofunnar bú- ast við að snjókoma verði í dag og að veðrið versr.i er líða fer á daginn. Er ekki óiíklegt, að í kvöld verði austan eða norðaustan átt með hríð fyrst og síðan bleytuhrið. Ekki eru þýðviðri þó fýrirsjáanleg í næstu daga, að því er veðurstoían tjáði Morgun- blaðinu í gærkvöldi. Mesí snjókoma á Spðvesíurlandi. Snjókoma undanfarna daga hefir verið mest hjer sunnan og suðvestan lands og ennfremur talsverð á Vesturlandi. Einnig hefir nokkuð snjóað á Norður- lgndi, en l'tið, sem ekkert fyrir austan. Hiti var um og yfir frost- mark á öllu landinu í gær, en þó nokkuð misjafn. Mest frost ^nældist í gær á Grímsstöðum á-Fjöllum, 7 stig. Á Akureyri var 0 stig, en 1 stiga frost hjer í Reykjavík kl. 5 í gær. Búist var við að frostið myndi nokb- uð herða hjer í bænum í nótt, en aftur hlýna með snjókom- unni í dag. Ungverjar og Rússar gera vi bandalag Budapest í gærkveldi. TILDI, íorseti Ungverjalands, og stjórnarnefnd undir forustu Dynnyes forsætisráðherra lagði af stað áleiðis til Moskva í kvöld. Er tilgangur ferðalagsins að gera vináttubandalag við Rússland. — Reuter. Truman viðsfaddur við minningaraffiöfn m Washington í gær. í GÆR var haldin minningar- athöfn í Washington um Gandhi indverska léiðtogann sem var myrtur fyrir nokkru, og var Truman forseti og frú hans við- stödd ásamt 3,500 opinberum starfsmönnum ríkisins og ann- ara borgara. — Reuter. Ellefy faras! í eidsvoða New York í gærkveldi. LAÐ er talið að ellefu manns hafi farist í eldsvoða sem geys- aði hjer í dag. Hafa þegar fund- ist lík fimm manna og voru þrjú börn meðal þeirra. Eldur- inn kom upp í tveggja hæða húsi og fjellu veggir þess sam- ari áður en íbúarnir komust út. —Reuter. Uiigverjaland Bern í gærkveldi. UNGVERJALAND hefur hót að Svisslandi að slíta stjórn- málasambandi við það vegna handtöku frjetteritara M.T.I. fi’jettastofunnar ungversku, Ladislaw Tara, fyrir njósnir. Hann var handtekinn 12. Jan. af svissnesku iögreglunni. Álit- ið er að sendiherra Ungverja- lands Imac Oltvanyi, sem var kallaður lxeim ti! Bukarest til þess að ræða málið við stjórn sína, verði ekki sendur til Bern á næstunni. — Reuter. VeSur hamlar veiðum SÍÐASTA sólarhring hefur veð- ur hamlað síldveiðum í Hval- firði. Þar var í gær mikil undir- alda. Til Reykjavíkur hafa aðeins tvö skip komið: Björn GK. með 600 mál og Hrímnir 670. í gær var verið að lesta Fjall- foss og Selfoss, en þeir munu taka því sem næst alla þá síld sem beðið hefur löndunar síð- ustu daga. Ekkert var unnið að þróarlöndun í gær. A RIKISRAÐSFUNDI í gær skipaði forseti íslands Sigurjón Sigurðsson iögreglustjóra í Reykjavík, en liann hefur sem kunnugt er gegnt því embætti frá því að fyrverandi lögreglu- stjóri ljet af embætti í ágúst í fyrrasumar. Sigurjón er 33 ára. Fæddur hjer í Reykjavík, sonur Sigurð- ar Björnssonar brunamálastj. Hann lauk ernbættisprófi í lög- fræði við Háskóla íslands 1941 með fyrstu einkunn. Að lög- fræðiprófi loknu starfaði hann um hríð hjá Sjóvátryggingarfje- lagi Islands. Þann 1. janúar 1944 varð hann fulltrúi lögreglustjóra í Rvík og gegndi embættinu nokkrum sinnum í fjarveru hans, eða samtals 8 mánuði. Wallace Beery ffyrlr rjeííi Los Angeles í gærkveldi. GLORIA WHITNEY, leik- kona, sagði í dag í rjetti að hinn rjetti faðir sonar hennar sem fæddist fyrir skömmu væri Wallace Beery, hinn góðkunni leikari. Hefir leikkonan farið í mál við Berry og krafist þess að hann verði dæmdur til þess að borga viðunanlega fjárhæð til framfærslu barnsins. — Reuter. Þórarirssonai ÚTFÖR sr. Ái'na Þórarins- sonar prófasts frá Stóra-Hrauni fór fram í gær hjer í bænum að viðstöddu fjölmenni. Húskveðjur fiuttu herra biskupinn, Sigurgeir Sigurðs- son og sr. Þorsteinn L. Jónsson, eftlrmaður sr. Ái’na í sókn hans. I Dómkirkjunni töluðu sjera Sigurður Pálsson að Hraun- gerði og Bjarni Jónsscn vígslu- biskup. í kirkju báru kistuna sóknar- börn sr. Arna af Snæfellsnesi, prestar báru kistuna úr kirkju, en fi-ændur hins látna í kii’kju- garð. Jarðsett var í Fossvogskii’kju garði. Spánska Mairokko til mmM Lake Suecess í gærkveldi. FULLTRÚAR nefndar þeirr- ar sem fjallar um fi’elsi Norður Afríku hefir fyrir hönd Spánska Marokko fai’ið þess á leit við Trygve Lie að mál þeirra verði tekið til umræðu af Öryggisráð- inu. — Reu.ter. Á móti stefnu Tafts og flokk Wallaces WASHINGTON: — Franklin Delano Roosevelt yngri hjelt ný- lega ræðu, þar sem hann kallaði einangrunarstefnu Tafts líkasta því sem Kremlin hefur upp á að bjóða. Hann kvaðst einnig vera á móti þriðja flokki Walec- es. — .• Asakar Rússa og leppa þeirra um eyðilegging- arstarfsemi Des Moins, Iowa í gærkvöldi. j Einkaskeyti til Morgunblaosins frá Reuter. GEORGE C. MARSHALL, utanríkisráðherra Bandgríkjanna hjelt í kvöld ræðu þar sem hann ræddi um nauðsyn hinnar fyrir ; huguðu Marsnallhjálpar handa Evrópu. í ræðu sinni komst ráð- herrann svo að orði. „Ameríska þjóðin verður nú að gera þýð- ingarmestu ákvörðun sem nokkurntíma hefur fallið henni í skaut. Á þessari ákvörðun hvíla örlög Vestur-Evrópu og að sumu leyti Bandaxíkjanna sjálfra. Vestur-Evrópa og Bandaríkin hafa unnið að því síðan stríðinu lauk að efla framleiðslu og velmegun landanna sem verst voru lcikin í styrjöldinni en Sovjetríkin og leppar þeirra hafa jafnt opinberlega sem í laumi reynt að notfæra sjer örbirgð þeirra og sölsa undir sig völdin jafnframt því að vinna að aukinni fátækt og vandræðum. Ef við bregð- umst þá mun það víst að sú veröld, þar sem nú er frelsi, jafnrjetti og lýðræði ásamt velmegun allra ríkja, er búin að vera“. Verkislli Hreyfils FUNDUR var haldinn í Bif- reiðastjórafjelaginu Hreyfill í gær. Var þar samþykkt að hefja næturakstur að nýju í trausti þess, að svo fljótt sem verða má komi til framkvæmda þær breytingar, sem samgöngumála ráðuneytið hefir gefið fjelaginu vilyrði fyrir að gerðar verði á næturakstrl bifreiða. Kaupsamningar í Sfykkishólmi Stylckishólmi, föstudag. VERKALÝÐSFJELAG Stykkis hólms á nú í samningum við at- vinnurekendur hjer um þessai mundir. Grunnkaup í almennri vinnu er kr. 2,45 pr. klst. og vilja verkamenn fá það hækkað. Atvinnurekendur höfðu boðið hækkun um 10 aura á klst. og iá tilboð þeirra fyrir fundi í Verkalýðsfjelaginu í gær og var fellt með öllum greiddum at- kvæðum. — Samningatilraunir munu halda áfram. Norðmenn selja fisk fil Þýskalands London í gærkveldi. UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Breta tilkynnti í dag að eftir nokkrar umræður hafi náðst samkomuiag um kaup á 110500 tonnum af fiski handa bí'gsk- bandarísku hernámssvæðunum í Þýskalandi á árinu 1948. WASHINGTON: — Öryggisráð S. þ. hefur ákveðið að halda áfram umræðum um Kasmír Tvær leiðir. Ákvörðun sú sem við verð- um að taka mun hafa djúp á- hrif um ókomin ár, og það er aðeins um tvent að velja. Önn- ur er sú að veita aðeins hálfa hjálp og ónógan stuðning og væri það sama og að gera ekki neitt. Hin leiðin er sú að veita hinum þurfandi iöndum fullan stuðning og þannig að bæta úr þeim vandkvæðum sem nú eru á framleiðslu og bjóðlífi Vestur Evrópu. Kommúnistar vilja eyðileggja viðreisn Evrópu. Öllum þjóðum var boðið að taka þátt í hjálpinni og jeg þarf ekki að fara um það mörgum orðum hversvegna sumar þjóð- ir kusu að neita þátttöku. En á hitt vil jeg leggja áherslu og það er að kommúnistarnir, leið- togar þessara hópa og í þjóða hafa lýst því yfir opinberlega að þeir ætli sjer að eyðileggja viðreisnarstarf okkar. Og ekki þarf að lýsa hinum lákúrulegu aðferðum, sem þeir nota við eyðingarstarfsemi sína“. Samstarfsbandalag Bevins von heimsins. Þær sextán þjóðir sem lýst hafa þátttöku sinni í endurreisn arstarfsemi Evrópu eru frjáls- ar þjóðir sem vilja halda sjálf- stæði sínu og skilja þá .brýnu nauðsyn, sem í hjálpinni felst til viðhalds þessa frelsis. Og enn hafa þær gengið feti fram- ar með því að lýsa sig sammála tillögum Mr. Bevins um vin- áttu og’ samstarfsbandalag Vest ur Evrópu. Það er okkar rnikla von. Fjárbagslega heilbrigð Vestur Evrópa nauðsynleg heimsfriðnum. Það kann að vera að þessi hjálp til handa Evrópu kunni Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.