Morgunblaðið - 14.02.1948, Page 5

Morgunblaðið - 14.02.1948, Page 5
taugardagur 14. ebrúar 1948 MOKGVNBLAÐIÐ rHPTT!"? til sölu. — Upplýsingar í | síma 3377, kl. 9—11 og [ 3—4. indar fcvenfjel. í Reykjavík og Hafnsrfsrði | Góð — ódýr, túlipanar, | páskaliljur, crocus. Sent | heim ef ástæður leyfa. — | Eskihlíð D, sími 2733. e Enskur barnavagn og barnakarfa á hjólum | til sölu. Sanngjarnt verð. I Balbo Kamp 2, Kleppsveg. MaaninilllllliiiHiuuiiimiitiiitiJtciiktim'cwMitatigmo Nokkrar Ssúlkisr | vanar vjelprjóni óskast. | Hátt kaup. Sími 7142, kl. I 1—4. § HiiiiHniniRiniitiiiniiniKiiiiiHiii'iinmHxtiMiiiniitt aiiiiimmicmiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiMiiMiiiiiiiiiHi'k c HáHskarasa j Ung stúlka, með barn á i öðru ári, óskar eftir ráðs- = konustöðu á góðu og fá- I mennu heimili. — Tilboð = merkt: „X-28 —592“ send- i ist afgr. blaðsins, fyrir i þriðjudagskvöld. i - tiiiliiiiiHiiHiiii:iiiaiimiiumiii»iiimMiiiHt<iiniitiii» ammmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiitiiiititii9ii>(iiiiki«» 2 - s s [Gamall bíllj 1 Ford módel 1930—35 ósk- í | ast til kaups. — Tilboð er i | greini verð og ásigkomu- [ | lag merkt: „Gamall bíll — i | — 593“ sendist blaðinu \ i fyrir mánudagskvöld. e £ aaiimimmmtaitMtcuitonmmmmttmiiMtittttiitititti' ! túfha | getur fengið vinnu nú þeg- | að við að aðstoða í eldhúsi. | Uppl. í síma 3520. S vmmninnmiiKniuHiiMiiuKiiHHninitninii'n'iii Herra Páll Kolka. ÞJER hafið í Morgunblaðinu i dag ráðist að konum landsins með mjög niðrandi orðum vegna andstöðu þeirra við frumvarpið um heimild til að brugga áfengt öl og selja það takroarkalaust. Þjer segið m. a.: „Það fláræði hefur jafnvel ver ið haft í frammi aagnvart ís- fenskum konum, að vjela þær ýmsar til að mótmæla frum- varpinu, með því að þegja yfir því, að tekjurnar af því áttu að renna til sjúkrahúsa, en um- bætur á sjúkranúsakerfinu er helsta áhugamál flestra kven- fjelaga. Jeg leyfi mjer að ef- ast um. að eilt einasta af kven- fjelögum landsins liefði greitt atkvæði gegn frumvarpinu, ef almenningi hefði verið Ijóst, til hvers átti að nota tekjurn- ar . . . .“ „Maður getur skilið, að sak- lausar ^veitakvinnur, sem al- drei hafa fundið svo mikið sem lykt af öii, haldi þann drykk hálfu skaðlegri en brenni- vín . .“ „Fyrir þann drátt, sem útlit er fyrir að verði á sjúkrahúsa- málin vegna þess m. a„ að kon- ur hafa verið flekaðar til að mótmæia þessari tekjuöflunar- leið, mim mörg þeirra gjalda meo tárum og þungum trega, í ástvinamissi fyrir tíma fram“ S ^ ] Isskápi&ES' | Wéstinghouse, til sölu. Sá | sem getur útvegað stórt og | gott gólfteppi gengur fyr- | ir. — Tilboð merkt: „ís— | Teppí — 597“ sendist blað- | inu fyrir þriðjudagskvöld. Það er gaman fyrir konurnar að sjá því slegið föstu af and- stæðingi, að það hafi verið fyrir þeirra aðgerðir, að frumvarp þetta varð ekki að lögum. Og þegar þess er minst, að bjer hafið nú í heilt ár gengið á milli kvenna og kvenfjelaga og lagt hart að þeim að styðja „hjeraðs- hælamál" yðar, þá er það eink- ar fróðlegt og nytsamlegt fyrir þær, að fá snöggvast að litast um í hugskoti yðar og sjá þar hina raunverulegu skoðun yðar á vits- munum þeirra. Við viljum ekki eyða orðum að þeirri skoplegu hugmynd yðar, að nægt hefði ver ið að leyna meira en helming þjóðarinnar þeirri hlið þessa mikla hitamáls, sem rnest hefur verið á lofti haldið, en þar sem grein yðar er að öðru leyti bygð utan um þær þrjár meginrökvill ur, sem verið hafa uppistaðan i áróðrinum fyrir þessu frumvarpi, þá viijum viS nota tækifærið til þess að beina athygli almennings að þeim: 1. Það er ekki salt, að andstæð- ingar frumvarpsins „vilji heldur brennivín en öl“. Þeiv hafa ekki átt neitt slíkt val. 1 frumvarpinu er ekki með einu orði vikið að út- rýmingu brennivíns nje annarra sterkia arykkja. Ef svo væri, hefði það vafalanst hlotið aðrar móttökur. Allur samanburður á skaðsemi þessara drykkja er þessu máli því algerlega óvið- komandi. 2. Það er ekki satt, að andstæð- ingar frumvarpsins „sjeu á móti því, að bygð verffi sjúkrahús". Þeim ev mörgum hverjum alveg eins ant urn það eins og yður. En þeir tru yður ósammála um að- I ferðina til að koma þeim upp. — ! Þeir ííta svo á, að áfengishölið | hlyti að færast í aukana, ef ís- j lendingar færu að nota áfengt öl i„eins og mat“. Þeir telja alveg víst, að þetta mundi verða til þess I aS vekja löngun margra í sterkari ! drykki, ekki síst unglinga, sem j ella hefðu engan oða erfiðan að- jgang að áfengi. Þeir álíta með öðrum orðum, að frjáls sala á- fengs öls yrði til þess að útbreiða einn skæðasta sjúkdóminn, sem þjóðin á nú við að stríða, nefni- j lega drykkjuskapinn, og þeim þykir ekki skynsamlegt að fara þá leið til þess að hlynna að heilbrigðismálunum. 3. Ef sú staðhæfing flutnings- manna frutnvarosins reyndist rjett, að fijálst framboð áfenga ölsins yrði til þess að draga úr j annarri áfengisneyslu, þá vrði alls ckki um neina tekjuaukn- | ingu að ræða til sjukrahúsabygg- j inga. Hinn óþeilbrigði gróði rík- j issjóðs af sö'lu sterku drykkjanna j hlyti að minka að sama skapi j eða að líkindum miklu rneira en j ölskattinum næmi, svo að ríkið stæði þá verr að vigi en áður til þess að leggja í nýjar fram- kvæmdir. Vonin um „sjúkrahús fyrir öl“ byggist því eingöngu á horfunum á því, nð lantísmenn fari að drekka enn meira en þeir gera nú. Og jafnvel þó að svo tækist til, þá er samt engin trygg- ing fvrir því í frumvarpinu, að sjúkrahúsin kæmust upp. Þar er sem sje svo kveðið á, ao hinum væntanlegu tekjum skuli „fyrst um sinn“ varið lil sjúkrahúsa- bygginga. Vel gæti því svo farið eftir nokkur ár, að horfið yrði að því að nota þær til styrktar öðrum framkvæmdum, til dæmis framleiðslu á brennivíni. Það er því freistandi fyrir kon- ur landsins að spyria þá, sem hæst hafa látið um hinn göfuga tilgang þessa frum <arps: Vitið þjer, hvað þjer eruð að tala um? Hafið þjer nokkurntíma lesið fvumvarpið? Reykjavík, 12. febr. 1948. F. h. stjórnar Áfengisvarnarnefnöar kvenfje- laga í Reykjavík og Hafnarfirði Kristín Sigu'tiaröótíir formaður. Ástríður Egg-ertsdótíir ritari. Jón J, Dahbnann Ijósmyndari 75 ára JÓN J. DAHLMANN, ljósmynd: ari, er 75 ára í dag. Fæddur í Vík í Lóni 1873. Jón fór á Möðruvallaskóla 1893 og út skrifaðist þaðan 1395 með hárri I. einkunn. Mun jtm hafa hugsað sjer að halda áfram skólanámi, enda haft næga hæfileíka til þess, en vegna annara ástæðna orðið að hverfa frá þeirri fyrir- ætlan sinni. — Tók hann þá að stunda Ijósmyndaranám hjá Eyjólfi Jónssyni, ijósmyndara á Seyðisíirði, og lauk því nárni 1897. — Sama.ár kvæntist hann Ingibjörgu Jónsdóttur frá Strönd á Völlum í Fljótsdalshjeraði, hinni mestu ágætiskonu. — Var sambúð þeirra hjóna hin besta, en konu sína missti Jón 1840. .Tón Dahlmann er hið mesta prúðmenni og drengur góður. — Hann lagði mikla alúð við starf sitt og naut óskiftrar viðurkenn- ingar sem góður og samviskusam ur Ijósmyndari. Vildi hann á all- an hátt gæta sóma stjettar sinn- ar, og sjá veg hennar sem mestan. Ljósmyndarafjel. íslands send- ir honum bestu hamingjuóskir á þessum merkisdegi í æfi hans. Sirui'ður GuCmsíiidsson. S. /. II. S. I. R. 2)ansleikur í Xvju Mjólkurstöðinni í kvökl kl. 9. Hinn vinsœli K-K.-sextett leikur- Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 í anddyri hússins og frá kl. 9 ef eitthvað verour óselt. >- Nefndin. Bridgefjelag Reykjavíkur Aðgöngurniðar að tií inni óskast sóttir í dag kl. 10—12 í Tryggvagötu 28 II. hæð. Skemm tinef ndin. \ í ListamaRnaskáíðRum opin daglega frá klukkan 1—11. Ef þið viljið fylgjast tneS timanum, þá verSið þiS aS kunna skil á mest urnrœdda vandamáli nútímans. Ný kvikmynd útgefin af Kristilegu fjelagi ungra manna í Bandaríkjunum um atom málin og skýringar- kvikmyndir um byggingu efnisins, rafmagnið og sprengjutilraun við Bikini, sýndar allan daginn, sem hjcr segir: kl. 11 f.h. 2,—4,-6,—8.30 og kl. 10 síðd. Stiidentar úr Verkfræðideild Háskólans munu annast skvrinffar frá ki. 8 á hverju kvöldi. Nú er hver síðastur að sjá Atomeýninguna. Sýningin verður lokuð kl. 10 aiinað kvöid (sunnud.) vantar okkur nú þegar \ið pappakasí.áframleiðslu vora. ^eijhjauílmr ^JJaóóacjsi'd l^Jeifhiavílu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.