Morgunblaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.02.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. ebrúar 1948 MORGVNBLAÐIÐ II Fjelagslíf Skíðadeild. II. R. Skíðaferðir um helgina Að Skálafelli laugard. kl. 2 og kl. 6 — Sunnudags- morgun kl. 9. Farið verður i Hvera- dali á sunnud. kl. b. Farseðlar seld- ir í Tóbaksbúðinni Austurstr. 4 (áð- ur Sport). Farið frá Ferðaskrifstofunni. Á sunnu dag fer fram, á Skálafelli, innanfje- lagskeppni í bruni í öllum flokkum. ...Stúlkur athugið! Sundflokkur K.R. hefur hug á að koma upp sínum alþekktu skrautsýningum, á sundmóti f jelagsins, sem haldið verð ur í mars n.k. og vantar þess vegna nokkrar liðlegar stúlkur til æfinga. Sundhraði ekki áskilinn. Stúlkur, bregðist nú fljótt við! Allar nánari uppl. gefur þjálfari fjelagsins, Jón Ingi Guðmundsson, Samtúni 26, simi 5158. Skíðaferðir að Kolviðarhól í dag kl. 2 og 6 og á morg un kl. 9 f.h. Farmiðar seld ir í Pfaff. Skíðadeildin. Iþróttafjelag kvenna Farið verður í skálann á laugardag kl. 6 e.h. og sunnudag kl. 9. Þátttaka tilkynnist í Hadda. W Ármenningar! Skíðadeild. — Innanfje- lagsmótið hefst á sunnu- _ dag kl. 10 f. h. Keppt verður í bruni og svigi í öllum flokk- um. Ferðir í dag kl. 2, 6 og 8 og á sunnudag kl. 8.30. Farmiðar í Hellas. — Stjórnin. LITLA FERÐAFJELAGIÐ. Skemtifundur verður haldinn i V.R. í kvöld kl. 8. Kvikmynd. Dans. Fjölmennið.. Stjórnin. FRAMARAR Skiðaferð í Landssmiðju skálann í kvöld kl. 6 og sunnudagsmorgun kl. 9 Lagt af stað frá Ferða- skrifstofunni. Farmiðar seldir í KRON Hverfisgötu 52. --------------7----------------- Skiðaferð í dag kl. 1,30 og í fyr málið kl. 10. Ferðaskrifstofan. Ferðafjelag Islands heldur skemtifund í Sjálf- stæðishúsinu mánudags- kvöldið 16. febrúar 1948. Er þetta endurtekning á skemtifundinum sem haldinn var 4. þ.m. vegna fjölda áskorana. Guðmundur Einarsson myndhöggv ari frá Miðdal sýnir og útskýrir kafla úr Heklu-kvikmynd fjallamanna. Húsið opnað kl. 8,30. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verslunum Sigfúsar Eymundssonar og Isáfoldar á mánudaginn. ikíðaferð ' j morgun. Farseðlar í ' “orvaldarbúð. Kaup-Sala ISLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði. Richardt Ryel, Skólavörðustig 3. Hefi kaupanda að góðu iðnaðar- plássi. — Fasteignasölumiðstöðin Lækjarg. 10B. — Simi 6530. Minningarspjöld harnaspltalasjóðs fíringsins eru afgreidd f Vershm Augústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbsejar. Sími 4258. Notuð húsgögn Dg lítið slitiu jakkafðt keypt hæst yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Shrn 8691. Fornverslunin, Grettisgötu 45. \ 45. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. NæturvörfVur er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. □ Edda 59482177 — Fjárh.-. St.-. Atkv.-. Frl. Messur á morgun: Dómkirkjan. Kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. Kl. 5 sjera Jón Auðuns. Hallgrímssókn. Messa í Aust urbæjarskóla kl. 2 e. h. Sjera Jakob Jónsson. Barnaguðsþjón usta kl. 11 f. h. Sjera Sigurjón Arnason. Nesprestakall. Messa í Mýr- arhúsaskóla kl. 2,30. Sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan. Barnaguðsþjón- usta kl. 11, messa kl. 2. Sr. Árni Sigurðsson. í kabólsku kirkjunni í Reykjavík hámessa kl. 10; kl. 6 síðd. bænahald og predikun; í Hafnarfirði hámessa kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 2, barnaguðsþjónusta. Kristinn Stefánsson. Messað í Keflavík kl. 2 og Njarðvíkurskóla kl. 5. Barna- guðsþjónusta. Sjera Valdimar Eylands. 60 ára er í dag frú Vilhelm- ína Sigurðardóttir Þór, kona Jónasar Þór forstjóra Brekku- götu 34, Akureyri. Fimtíu og fimm ára verður Guðrún Ólafsdóttir, Selvogs- götu 18, Hafnarfirði, þann 16. febrúar. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Freyja G. Erlendsdóttir og Sigursteinn Guðsteinsson. Heimiili ungu hjónanna verður að Kirkju- landi við Hrísateig 6. Atomsýningunni lýkur á sunnudagskvöld. Aðalfundur Slysavarnardeild arinnar Ingólfs verður haldinn á morgun kl. 5 e. h. í Odd- fellowhúsinu. Söfnun S.Þ.: Ónefndur 450 kr., G. 50 kr., Þáll Þorsteinsson 100 kr. Barnaskcmtun í Tjarnarbíó á morgun kl. 1,30 e. h. Þar skemtir: Brynjólfur Jóhannes- son leikari, Bragi Hlíðberg harmoníkuleikari. Einnig verða stuttar kvikmyndir. Nánar aug lýst í sunnudagsblaði. Sjálfstæðiskonur. Afmælis- fagnaður Hvatar á sunnudag- inn hefst stundvíslega kl. 6 e. h. Þar skemtir Lárus Ingólfs- son. *$k®k^ík^<$*í»«k$k8xíxík8>^^ I.O. G.T. Barnastúkan Diana nr. 54. Fundur á morgun kl. 10 f. h. á Fríkirkjuveg 11. — Gæslumenn. Tilkynning K. F. U. M. Á morgun sunnudagaskóli kl. 10. drengir kl. 1.30. Unglingadeildin kl, 5. — Samkoma kl. 8,30. -— Dr. Kanaar talar. — Allir velkomnir,- Vinna FÖTAAÐGERÐASTOF A mín Tjamargötu 46 hefir síma 2924. Emma Cortes. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingemingar. Sími 5113. íristján og Pjetur. Vegna misritunar í auglýs- ingu í blaðinu í gær skal á það bent að miðar að árshátíð Bridgefjelags Reykjavíkur eru afgreiddir í húsi Sjúkrasam- lags Reykjavíkur kl. 10—12 f. h. ÚTVARPIÐ í DAG: 9.10. Veðurfregnir. 12.10*—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Enskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.40 Leikrit: ,,Lifandi og dauðir“ eftir Helge Krogh. (Leikendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Regína Þórðardóttir, Anna Guðmundsdóttir, Herdís Þor vpldsdóttir, Gestur Pálsson. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.15 Frjettir. 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. — Andsvar ii.í. Frh. af bls. 8. í hug að noita ]>vi, að henni geti skjátlast, hvort heldur er um að ræða orðalag reglugerðar eða annað. En það viljiun vjer taka fram að ef að það sannast að einhver rcglugerðar- ákvæði stjómar 1. S. 1. brjóta í bága við lög þess, eru það tvimælalaust lögin, sem virða þer. Á þetta viljum vjer benda stjóm F. D. R. þótt vjer efumst ekki um að hún eigi greiðan aðgang að lögfræðilegri aðstoð í þessu efni, sem og öðrum er varða málefni 1. S. 1. 1 framhaldi af aðgerðum stjómar 1. S. I. í þessu máli, sem nokkuð hef- ur verið rakið hjer að framan, gerð- um vjer svo breytingar á reglugerð um dómarapróf og er sú reglugcrð nú til athugunar hjá F. R. I. Er þar leytnst við að hafa ákva'ðin svo skýr, að jafnvel stjóm F. D. R. þurfi ekki að vera í vafa um, að 1. S. í. sjc æðsti aðili i þessum máiurn, sem um er deilt. Kjósi næsta ársþing 1. S. 1. hins- vegar að afhenda þetta valdi í hend- ur F. D. R. munum vjer sem aðrir verða að sætta okkur við slíkt, þó yjer teljum slikt rjettindaafsal mjög misráðið. Vjer teljum ekki ástæðu til að ellt ast við illyrðin í grein stjómar F. D. R. en getum þó ekki látið vera að lóta í ljós undrun vora yfir því að einn í stjórn fjelagsins skuli hafa vilj að vera starfsm. l.S.l. og það unlir stjóm þeirra manna, sem hann telur að skorti „manndóm" og fari með ,,blekldngar“ í málefnum 1. S. 1. Og þess hefðum vjer óskað að þeirri orku sem þessir menn hafa eytt í að semja þessar ritsmíðar F. D. R. hefði verið varið í þágu Iþróttablaðsins, eða annara skyldra mála. Það hefði þó frekar orðið íþróttamáium þjóðar- innar til framgangs. Stjórn I. S. I. Breiar vilja kaupa kart- öflur í Dansncrku London í gærkvöldi. JOHN STRACHEY, matvæla- ráðherra Breta, tjáði frjetta- mönnum hjer í London í dag, að bresku stjórnarvöldin hefðu hug á því að kaupa kartöflur í Danmörku til að bæta úr skort- inum heimafyrir, en danska stjórnin gæti ekki að svo komnu máli sagt neitt um þaö, hvort Danir mundu hafa þessa vöru aflögu til útflutnings. Straehey sagði í þessu sam- bandi, að bráðnauðsynlegt væri fyrir Breta að rækta í ár „eins mikið af kartöflum" og frekast væri imt. — Reuter. UNGLINGA vantar til að bera út Morgunbiaðið í eftir- talin hverfi: í Ausfurbæinn: Njálsgöfu Fjélugöfu í Vesfurbæinn: Kapiaskjói ViS sendum blöSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluua, simi 1600, Matsveina- og veitingaþjónafjelag íslands: MV.F.I. AÐALFUNDVB Matsveina- og veitingaþjónafjelags ís- lands- verður haldinn að Tjarnarcafé mánudaginn 8. mars 1948 og hefst kl. 23,30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf o. fl. Nánar í fundarboði til fjelagsmanna. — Fjelagar, mun- ið stjórnarkosningnna. Reykjavík, 13. febr. 1948. Stjórnin. BEST AÐ AUGLfSA t MORGUNBLAÐINU Efri hæð og rls í nýju steinhúsi í Laugameshverfinu til sölu- Hæðin er 4 herbergi og eldhús, „Hall“ og baðherbergi. — Ris- hæðin 4 herbergi með snyrtiklefa. — Grunnflötur er 125 ferm. Hvortveggja er tilbúið til íbúðar og afhend- ingar þegar í stað, — selst annað hvort sjer eða í einu lagi. — Uppl. ekki gefnar í sima. HÖRÐUR ÓLAFSSON hdl. Austurslræti 14 Jarðarför mannsins míns HANNESAR ERLINGSSONAR skósmiðs fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. 'þ.m. og hefst nieð húskveðju á heimili hans, Máfahlíð 16 kl 1 e.h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði- Sigríður Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir Uxir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför mannsins míns, DAVÍÐS G. EYRBEKK. Fyrir hönd sonar hans, og annara vandamanna. Margrjet J. Eyrbekk■ j—wwiiiiiTwi twn>w w'wn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar HÓLMFRlÐAR BJÖRNSDÓTTUR HJALTASON Margrjet Guörnundsdóttir. Sigurveig Guömundsdóítir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför föður okkar ÞÓRARINS GUÐMUNDSSONAR, frá Ósi í Arnarfirði. Börn hins liitna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.