Morgunblaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 2. apríl 1948.
Mf Dsdp-vjal'
stærri gerðin, er til sölu.
Yerðtilboð leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 5. þ. m.
merkt: ,,Dodge-vjel —
638“.
.•Mtit'ttMatmRMMtim’oitmtmiiimiiHiiliiniiiiiiin
Gott
Herbergi
til leigu nú þegar, aust-
an Hringbrautaj-. Leig-
ist aðeins til 1. okt. Uppl.
í síma 6493.
Hafnarfjörður.
iHIIHItltMI
Til sölu góður
Jeppi
með húsi. Uppl. á Frakka
stíg 24, verkstæðið, frá
kl. 5—7.
nmmimimminiiiiiiiniin
| Stofa óskast
I Góð stofa eða tvö sam-
I liggjandi herbergi, helst
| nærri miðbænum. Uppl.
1 í verkfræðideild R. V. R.,
| Tjarnargötu 4, 3. hæð.
I Sími 1222.
'.„cutÉmtammpm
^fftálha
-vön strauningu, óskast
strax. —
EFNALAUG
IÍAFNARFJARÐAR
•MIHIHrMl
tttiM«M«tMmniniiiMium
Ipyliiigstelpa
óskast til að gæta 2ja
barna í Hafnarfirði. —
Uppl. í síma 9456.
Esff til þrjú herbergi
og eldhús óskast til leigu
sem allra fyrst. Aðeins
tvennt í heimili. Tilboð
merkt: „Málari — 644“,
sendist afgr. Ml. fyrir
n. k. laugardag.
Nýr
ktæðaskápur
m
og sængurfatakassi, til |
sölu. Uppl. í dag Ásvalla I
götu 52, kjallara.
VörubíII
Vil kaupa vel með far-
inn vörubíl, helst Chevro
let eða Ford. Verðtilboð
ásamt upplýsingum um
aldur og tegund leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir |
sunnud. merkt: „K—127 |
— 648“, eldra model en |
’42 kemur ekki til greina. §
! TaRnlskningastofan
| lokuð í nokkra daga
| vegna flutninga.
Hallur Hallsson.
: imiiciiimmimtiiiiiiiMiitmnmiuimunmiiiiiim z
;
^táíb ur |
vantar á matstofuna, Njáls I
/ §
götu 112. Uppl. hjá ráðs- |
konunni.
Plymouth 41
í góðu standi til sölu
og sýnis, Bergþórugötu
10, frá kl. 5—7 í dag.
iiiimmiimiiimMiimiiiinmininmiiæfnmircmmff
^táíh
■?a
. óskast á veitingastofuna
Óðinsgötu 5.
imiimmmimiiiiMiiimmmtmicsmmmimriiim
Atvinna
Reglusamur maður óskast
á verkstæði okkar í Sænsk
íslenska frystihúsinu.
GÚMMÍ H.F.
Sími 5977.
iMiMtiiMimimmiiminiifitimimmnuunauiimcB
Starfsstúlka
óskast í Elliheimili Hafn
arfjarðar. — Uppl. hjá
forstöðukonunni. — Sími
9281.
\ i
I Ibúð tii söiu
3 herbergi og eldhús
við Suðurlandsbraut.
Fasteignasölumiðstöðin
Lækjarg. 10B. Sími 6530.
mmmmmnmimmmmtmmitmnmimmmnn
Herbergi
með innbygðum skápum,
ásamt aðgang að eldhúsi
til leigu strax í nýju húsi
í Laugarneshverfi fyrir
barnlaus hjón. Tilboð, er
tilgreini leiguupphæð og
fyrirframgreiðslu, merkt:
„Laugarneshverfi — 661“
leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir n. k. þriðjudagskv.
terminyarföt |
til sölu. Uppl. Selvogs- |
götu 16A, Hafnarfirði. 1
Olíukynding fii
söiu
Stór olíukynding (dyna
mo, pumpa, blásari m. m.)
til sölu. Til sýnis í skála
3 við Þóroddsstaði í dag
og laugardag.
Sími 7153.
imminnmmtM.
Til sölu
Abyggileg
^táfha
óskast við afgreiðslu.
BAKARÍIÐ
Þingholtsstræti 23.
IIIIHm.tWIWWM|,ÍHHtlB^»IHWIgWW
Bækyr cg b!öð tii
Snsð dömu- og
barnafaínað
Tek zig-zag og húllsaum.
Sníða- og húllsaumastofa
Rannveigar Bjarnadóttur
Hávallagötu 20, kjallara.
Ottoman
90 cm. breiður. Uppl. í
síma 2923.
2 ameríkanar óska eftir
[erbergi
til leigu, sem næst mið-
bænum. Tilboð merkt: „2
ameríkanar — 663“ send-
ist afgr. Mbl.
Starfsstúlka óskast á
veitingahús nú þegar. —-
Uppl. í síma 1066 kl. 8
til 10 í kvöld.
Hafnarfjörður
Til leigu 2 herbergi og
eldhús. — Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt:
„ÍJsúð 101 — 667“.
Herbergi
til leigu
á Laugateig 26.
: iiiiiiiimimmiiimmiimMammnminifmimiiiiir S
| Til leigu
Sólrík hornstofa á 1.
| hæð í húsi á besta stað
f í Norðurmýri. Aðgangur
| að baði og síma fylgir.
| Uppl. í síma 5545 Kl. 5
1 til 6 í dag.
= tiiiiiiiimMMiiiiiiMtiitiiiiitiiimimikitiiiiinmtitmi '
3 i
Amerískur
Eimreiðin öll frá 1918.
Fálkinn frá byrjun í
skinnbandi
Sjómannablaðið Vík-
ingur frá byrjun.
Spegillinn, 8 fyrstu ár-
gangarnir.
íslenskar ártíðaskrár.
Andvökur Stefáns G.
Stefánssonar.
Gráskinna.
Amma
Söguþættir Gísla Kon-
ráðssonar.
Islenskir sagnaþættir og
þjóðsögur eftir Guðna
Jónsson.
Mikið af góðum ódýrum
sögubókum.
Ennfremur bókapakkar á
kr. 10.00 pakkinn.
SIGURÐUR ÓLAFSSON
Laugaveg 45. Sími 4633
(Leikfangabúðin)
ummiiimmiiMiiiiiMMiiiiiiiiHiMimmimimmm,
r,Gúmmíbomsurrr
Gerum við alls konar
gúmmíbomsur (kven- og
karlmanna), gúmmístíg-
, vjel, gúmmískóhlífar og
gúmmískó. — Viðgerðar-
efni til ofangreindra hluta
nýkomið. — Notið tæki-
færið og látið úrvalsfag-
menn endurnýja gúmmí-
skófatnað yðar.
GÚMMÍ, H.F.
Sænsk-ísl. frystihúsið
Sími 5977. I
I'UUllllwl«iniui>ft ...
ballkjóll |
| og 2 stuttir, svartir kjól- |
1 ar til sölu miðalaust. — I
| Klappastíg 26, 4. h. t. h. |
I iimmiiiiminmimiimmimimmaimmiiiiiiim i
1 Góður
j fermingarkjóil j
1 til sölu ódýrt. Uppl. í [
I síma 6916 í dag og á |
| morgun milli kl. 9—5. f
i (•iiiiiimiimmum«mmmiifiimmmmm'|l,l,,li*' 2
Barnavagn j j
óskast til kaups. Uppl. | |
í síma 1985.
Líf og dauði eftir Sigurð
Nordal 90.— £ alsk.
Sagnakver Skúla Gísla-
sonar 100.— í skinnb.
Vídalínspostilla 100.— í
skinnb.
Jón Gerreksson Skálhf'Rs
biskup 75.— í skinnb.
Islands þúsund ár, 3 b.
í skinnb. 300.—
Svipir eftir Sigurð Nor-
dal, 63.— í alsk.
Vítt sje jeg land og fag-
urt, eftir Kamban, —
160.— í alskinni.
Ljóðmæli Stefáns frá
Hvítadal 120.— í alsk.
Ljóðmæli Páls Ólafsson-
ar, 120.— í alsk.
Ljóðmæli Ólafar frá Hlöð
um, 88.— í alsk.
Rit Árna Pálssonar pró-
fessors 100.— i alsk.
Fagra veröld, 65.— í alsk.
Brennu-njálssaga, 135.—
í alsk.
Grettissaga 100.— í alsk.
Öll rit Jónasar Hallgríms-
sonar 450.— í alsk.
Bskur cg Riffcng
Austurstr. 1. Sími 1336.
Góu gróður, eftir Krist-
rnann Guðmundsson,
60.— í skinnb.
Ljóðakver Þórir Bergs-
son, 50.— í alsk.
Æskuár mín á
Grænlandi 70.— í bandi
Ævisaga Nmls Finsen,
70.— í skinnb.
Heiman jeg fór, úrval
ísl. bókmennta, 55.—
í bandi.
Ævisaga sjera Jóns Stein
grímssonar, 110.— í al-
skinni.
Lögregluþjónn óskar eftir '
íbúð I
1—2 herbergi og eldhús.
Þrennt í heimili. Uppl. í
Síma 3392.
immimimmmmimimmiuHinnmniiiimtMiin
Forráðamenn íbúða |
Athugið!
Vanár 2—3ja herbergja i
íbúð á leigu. Þrent í heim l
ili. Sendið tilboð með i
skilmálum ykkar til afgr. I
Mbl. fyrir hádegi laug- f
ardag, merkt: „Engin von I
brigði — 665“.
| Um láð og lög, eftir dr.
I Bjama Sæmundsson,
j 70.— í bandi.
| Bækur og Rifföng
| Austurstr. 1. Sími 1336.
= iHHHmmHMiiitiMitMitivHiiuuimmnmmniuiHi
(Takið eftir
| Af alveg sjerstökum
j ástæðum langar mig að
| kynnast manni sem hef-
i ur efni á að eiga hálf-
| gerða dúkkukonu. Mátt
| vera ungur en líka vel
I fullorðin. Þagmælsku,
I heitið. Tilboð með upp-
| lýsingum send,ist afgr.
| Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt:
| „Góður fjelagi — 676“.