Morgunblaðið - 02.04.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 02.04.1948, Qupperneq 11
Föstudagur 2. apríl 1948. MORGUNBLABIÐ 11 ................. Fjelagslíí íþróttafjelag Reykjavíkur Skiðaferðir að Kolviðarhóli um helgina: Laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 9 f.h. Farmiðar setdir í Í.Pi.-húsinu í kvöld kl. 8—9. SkíSadeildin. sama stað. Skídadeild K.R. Skiðaferð að Skálafelli á laugardag kl. 2 og ki. 6 Farseðlar seldir á Fetða- skrifstofunni, farið frá Glimuæfing í kvöld kl. 9 e.h. Áríðandi að ailir mæti. Glímudeild K.R. Ármenningar og aðrir, sem ætla að æfa róður í sumar, mæti kl. 7ýn í kvöld í skrif- stofu Ármanns, Iþróttahúsinu. Stjórnin. frjálsíþróttamenn Ármanns! Munið innanfjelagsmótið á iþrótta vellinum laugardaginn 3. april kl. 5. Keppt verðin- í 60 m. hlaupi, 1000 m. hlaupi og 2000 m. hlaupi. Mætið á æfingunni í kvöld. VÍKUSGAR Meistara, 1. og 2. fl. Knattspyruu æfing'á íþróttavellinum í kvöld kl 6. Fjölmennið. Þjálfarinn. VALXJR Skíðaferð í Valsskálann kl. 6 á laugardag. Farmiðar seldir í Hevra- búðinni kl. 10—2 á laugardag. Fræðslufundur fyrir meistara, f^Tsta og annan flokk í kvöld kl. 8,30 að Hlíðarenda. Stjórnir{. Svifflugfjelagar Mætið við l.R.-húsið kl. 9,43 f.h Svifflugfjelag Islands VARFVGLAR Sjálfboðaliðsvinna verður í Heiðar bóli um helgina. Kvöldvaka á laugar dagskvöldið. Farið verður frá Iðu>kól anum kl. 5,30. ^s^láhjct li.j?. Höfðatúni 12. Sími 5815. n búÉi cippíi u m mioir fyrir allskonar iðnaðarvörur Við getum afgreitt alíar - tegundir af öskjum með : stuttum fyrirvara. \ X 2 Venjulegar umbúða- öskjur og vandaðar sölu- umbúðir, skreyttar fall- egum pappír. Önnumst áprentun og gyllingu auk lakkhúð- unar. Lítið íbúðarhús við Kópavog til sölu. Ennfremur fylgir hænsnahús og hænsni rúml. 100 stk. Nánari upplýsingar gefur Mál flutningsskrifstofa EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. LQKAÐ m, vegna jarðarfarar laugardaginn 3. apríl. : ÖSKAR GlSLASON j gullsmiður, Skólavörðustíg 5. AUGLÝ8ING ER GULLS lGILDI Vil kaupa fbúð ■ tveggja til þriggja herbergja, eða stærri húseign. Skipti ; á mjög vönduðu einbýlishúsi í Keflavik, á besta stað, : geta komið til greina. — Upplýsingar í síma 2923. Elsku litla dóttir okkar ÁSTA, andaðist aðfaranótt 1. apríl að heimih okkar Reynimel 55 Ólafía S. Ólafsdóítir, Jósef Björnsson. ................. UNGUNGA vantar til a8 bera út Morgunblaðið i eftsr talin hverfij 'ý&mí í Ausfurbæinn: | Ingólfssfræfi Háfeigsvegur f í Vesfurbæinn: fp Srá&æðishoit í Miðbæinn: Í Lækjargöfu VUJ sendum blööin heim til barnanna. Talið straz við afgreiðsluna, simi 1600. Vin n a HREINGERNINGAR • Vanir menn — Vandvirkir. Simi 5569. Haraldur Bjömsson, HREINGERNINGAR Vanir meim — Fljót og góð vinni — Sámi 5179. Alli og Maggi HREINGERNINGASTÖÐIN Vanir menn til hreingemínga. Sími 7768. Pantið í tíma. Árni og Þorstemn. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús GuSmundi.on. ræItSgastöðÍn- Hreingerningar — Gluggahreinsun sími 5113. Kristián GuSmundsson. Þiýja ræstingastöSin Sími; 6364. Fyrst um sinn verður tekið ó móti pöntunum aðeins milli kl. 6—7 é kvöldin. Við gjörhreinsum ibúð yðar í hólf og gólf. Sjerstök áhersla lögð é vinnuvöndun. Höfum næga menn til framkvæmda á stærri verkum, f.s. 6krifstofum, skólum, verksmiðjum tfl. Tökum einnig að okkur verk í nær- íiggjandi sveitum og kauptúnum. Pjetur SumarliScson. Tilkynning U, M. F. R. Vngmennafjelagar! Munið sameiginlega kaffidrykkju í kvöld kl. 9 að Röðli. Verðlaunaaf- hending o.fl. Noregsförunum er boðið Stjórniá. ►...................... Kensla kenni reikning, stærð- og eðlisfræði, ásamt eríendu tungumálunujn og bý undir gagnfræða- og önnur skólapróf. Dic IVeg, Grettisgötu 44 A, simi 5032 L O. G. T. Guöspekinemar: Stúkan Septíma heldur fund i kvcld kl. 8,30. Erindi: Leit að húsbónda, flutt af Grjetari Fells. Fjölmennið stundvíslega. Þingstúka Reykjavíkur heldur fund í kvöld að Fríkirkjuveg 11. 1. Stigveiting. 2. Erindi; Harald ur Norðdahl. 3. önnur mál. Fjölsæk ið stundvíslega. Þingtemplar. SKRIFSTOFA STÖRSTtJKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stórtemplar til viðtais kl. 5—6,30 alla þriðjudaga og föstudaga. Kaup-Sala „Barrett“ reiknivjel, sem ný til sölu. TilboS óskast send afgr. Mbl. merkt: „Barrett“. Rfinníngarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins, eru afgreidd í versiun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar Sími 4258. Kaupi gull hæsta verði SIGURÞÓR, Hafnarstrœti 4 Kauphöllin er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Simi 1710. Faðir okkar ÞORSTEINN JÓNSSON andaðist að heimili sínu Hrafntóftum í Djúpárhreppl miðvikudaginn 31. mars s.l. Fyrir hönd okkar systskinanna. SigurSur Þorsteinsson. Jarðarför mannsins míns JONS BRYNJÓLFSSONAR verkstjóra fer fram frá heimili hins látna, Vík í Mýrdal laugar- daginn 3. apríl og hefst kl. 2 e.h. Rannveig Einarsdóttir. Kveðjuatliöfn föður okkar GlSLA JÓHANNESSONAR trjsmiðs, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 3. april kl. 2. e.h. Börn hins lútna. Lík GUÐRUNAR JÓNSDÓTTUR frá Veðrá verður flutt til Önundarfjarðar með e.s. Goða foss 3. þ.m. Kveðjuathöfn fer fram i Dómkirkjmmi kL 11 f.h. sama dag. ASstandendur. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim sem auð sýndu okkru- samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för okkar kæru dóttur, systur og mágkonu. ÓLAFÍU ÓLAFSDÓTTUR. Friður guðs sje með yður öllum. Sigrí'Sur Þorláksdóttir. Þóra ÓMfsdóttir, Einar ÓMfsson. Sólveig ÓMfsdóttir. Kristján DýrfjörS Innilegustu þakkir færum við öllum ættingjum og vinum, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR frá Flateyri. Margrjet GuSleifsdóttir, börn og tengdabarn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.