Morgunblaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. apríl 1948.
MORGVNBLAÐIÐ
5
^ Fermingargjafir
Vinargjafir
RITSAFN JÖNS TRAUSTA, 1.—8. bindi skinnband og
shirting.
MINNINGAR CR MENNTASKÓLA, sfcráðar af helstu
mönnum þjóðarinnar. Þetta er bók handa þeim,
sem ætla sjer að ganga menntaveginn.
FJALLAMENN, eftir Guðmund frá Miðdal. Allir, sem
unna landi sínu, velja þessa bók til fermingargjafa.
ANNA FRÁ STÓRU-BORG, eftir Jón Trausta, með
teikningum eftir Jóhann Briem listmálara.
RITSAFN IvVENNA, þrjár bækur saman. Sjálfsæfisaga
Helenu Keller, þýdd af frú Kristínu Ólafsdóttir
lækni, Ida Elísabet, skáldsaga eftir Sigrid Undset í
þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardóttur, Heimilis-
handbókin, frumsamin af frú Jónínu Líndal,
Lækjarmóti.
SUÐUR UM HÖF, INKARNIR I PERC, hinar stór-
merku bækm Sigurgeir9 Einarssönar.
j^etta em tiíuaiJar (cehur
tií tcebi^cerii- og ^ermin^a rcjjaj^c
BOKAÚTGÁFA
lordmannslaget i Reykjavík |
avholder medlemsmöte i Cafe Röðull, Laugaveg 89, lör
dag 3. april kl. 20,00 presis.
Progratn:
1. Operasanger Sigurður Skagfield.
2. Alsang.
3. Dans.
Billetter á Kr. 20,00 fás kjöpt innen löidag kl. 12.00 hos
L. H. Múller, Austurstræti 12, og i Kgl. Norsk Legasjon
Hverfisgata 45.
Bill óskast
■
■
■
S Vil kaupa nýjan 6 manna bíl. Gott verð í boði. Hringið ‘
m -
; í síma 5189 milli 10—1 f.h.
Vornámskeið
Kenni að taka mál og sníða allan kven- og barnafatnað.
Kennsla allan daginn fyrir þær stúlkur, sem þurfa burt
úr bænum fyrir sumarið. Parísartíska 1948 komin.
4
^JJerclíi (Urynjóiji.
Laugaveg 68. —- Sími 2460.
■
UUi
93. tlagur ár.«ins.
ÁrJegisfla-ði kl. 12.00. (
Siðdegisflæði kl. 24.25.
INæturlæknir er i la.'knavarð->tof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavikur
Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Hrej'till,
simi 6633.
I.O.O.F.1=129428 L« =
Söfnin.
Iaindsbókasafnið er opið kl. .0—•
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
íaema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2-—7
••llla virka daga. -— bjóðniinjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga og kl. 4—9
á sunnudögum.
Afmæli,
75 ára verður í dag Guðjón Jóns-
son frá Tungufelii, nú til heim lis
á Ljósvallagötu 8.
Brúðkaup.
Nýlega voru gefin saman i hjóna-
hand af sjera Bjarna Jónssyni ung-
irú Sigrún Jóhannesdóttir og Þárir
Sigrtryggsson. Heimili þeirra er á
Bjarkargötu 8.
Hjónaefni.
Opinberað hafa trúlofun sína ung
frú Hanna Bjamadóttir, Sigtúni 55
og Þórarinn Jónsson, múrari, Sig-
tfuii 57.
Nýlega hafa opinberað trúloiun
sína frk. Sigríður GúðVarðardóttir,
hjúkrunarkona, Landsspítalanum og
Friðrik Friðrikson, stud. med., Garði
Á Skirdag opinberuðu trúloíun
sina Ingigerður Margrjet Guðjóns-
dóttir, Hellu, Rangárvöllum og Öskar
Karlsson, Króktúni, Hvolhrepp.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
ungfr'ú Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Njálsgötu 82 og Guðmundur Brrnj-
ólfsson, Njálsgötu 92.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Fríða Sigurjónsdóttir,
Baldursgötu 15 og Kristján Ilákcn-
arson, útvarpsvirki, Baldursg. 9.
Á páskunum opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Elísabet Jónsdottir, Þjórs
árholti, Gnúpverjahreppi og (juð
mundur Árnason, bóndi, Skam.m-
beinsstöðum, Holtum, Rangárvalla-
sýslu.
* * *
Eftiriitið nieð „Keflvíking'4. I
sambandi við frjett um hinn nýja
togara Keflvikinga skal þess getið,
að þeir Erlingur Þorkelsson og Viggó
Jessen höfðu eftirlit með hyggmgu
þessa nýsköpunartogara frá hyrjun,
fyrir hönd Gisla Jónssonar, eins og
þeir hafa raunar haft með snuði
allra nýbyggingartogaranna.
•'fi «!< ifc
Ctsa'ðiskartöflur. Nú stendur
yfir heimsending þess útsæðis, sem
pantað hefir verið hjá ræktunarráðu-
naut Reykjavíkurbæjar.. Fólki skal
ráðlagt að undirbúa sig með að
veita því viðtöku svo að afgreiðslan
gangi sem greiðlegast.
* .* *
Ungbarnavernd Líknar, Templ-
arasundi 3, opin þriðjudaga, fiiritu-
daga og föstudaga kl. 3,15—4. Fyrir
barnsháfandi konur mánudaga' og
miðvikudaga kl. 1—2.
* * 4
HandknaUleiksniót fslaiids hjelt
áfram á miðvikudagskvöld. Þá.w.nn
Víkingur FH nreð 18: 11 og tR
Frarn með 17 : 12.
:jc :j:
Á fundi bæjarstjórnar i j'O-r
'OU ~e JS ,» tv •)
'•♦Í*?'-. V--.*. Vríi-s* • »• * w ’V* t&b
Ölafur H. Guðmundsson endurkosn-
ir í stjórn Sparisjóðs Reykjavikur og
nógrennis. Einnig voru enlurskoð-
endur hans endurkosnir en það i ru
Bjöm Steffensen og Halldór Jakobs-
son. —
Málfundaf jelagið Óðinn 'fuir
til afmælisfagnaðar í Sjálfstæðishús-
inu n. k. laugardagskvold i tilefni
af 10 óra afmæli fjelagsins. Nokkrir
óseldir aðgöngumiðar verða seldi: í
Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4—7 i <Jag.
Heiílaráð
í HVEKjF IVl hranðkiissa setti að
vera epJi, skorift í tvennt, sje
F>að ekki lil, nokkrar sneiðar af
hráum kartöílitm. l^aiini.^ helst
hrautVið lengur lerskt.
Blöð og tímarit.
Skátahlaðið, 3.—4. tbl.. 14. árg.,
heíir borist biaðinu. Efni er m. í .:
.Skátafjelag í skóla getur hrft órnet-
anlega þýðingu“. tfíir Hiavna
Bjamason, skólastjóra. „Grundyölíur
ylfinga- og 1 jósálfastarfs“, eftir sjera
Jakob Jónsson. Sjerpróf skáúins:
Hesomaður. eftir Gunnar Bjarnason,
ráðunaut, Kynnist jurtunum. eftir
dr. Askel Love, Sprengingin, í.aga
eftir Colin JJope. b jallganga. kva ði
eftir Tómas Guðmundsson. Linliorj-
ar 20 ára. eftir Jón Pál Halldórs-
son, Ísafiiði, grein um Jamboree,
eftir Helga S. Júnsson, Frjettir af
skátalífinu, ýmsor dægradvalir og
fleira.
Hnefaleikar
,,auðvaldsíþrótt“!
Lagt hefir verið bann
við hnefaleikum í Rúm-
eníu, eflií því sem út-
varpið *í Búkare&t skýrir
frá. Er íþróttin talin
..hættulegar leifar auð-
valdsskipulagsins“, sem
þurfi að útrýma. Þetta er
einn liður rúinensku stjórn
arinnar í að gera íþrótt-
irnar og íþróttastarfsem-
ina í landinu „lýðræðis-
lega“!
Höfnin.
1 gær kom Belty og True Knot
frá Ní'W York og danska skipið
Norco frá Vestmannaeýjum.
© Jeg er að velta því
fyrir mjer —
hvort komið geti til mala,
að tónskáld sjeu ólagleg
Samskot.
Sofnun 8. Þ. — Jóhann Reyn- al
G00.00. ~
% í?!'jfi
Kvenfjetag Alþýðuflokksins (.pn.
ar basar í dúg kl. 2 e. h. i Góðtempl-
arahiisinu. Þar verður margt góðra
muna.
Útvarpið.
Kl. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 3Teð-
urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30—16,30 Miðdegisútvr.rp.
18,25 Veðui-fregnir. 18,30 fslensku-
kensla. 39,00 Þýskukensla. 19,25
Þingfrjettir. 19,45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir. 20,30 tJtvarpssagan:
..Töluð orð“ eftir Johan Bojer; XIII
(Helgi Hjörvar). 21 ,(l) Strokkvartett
útvarpsins: a) In memoriam iftir
Emil Tl.oroddsen. b) Andante canta-
bile eftir Tschaikowsky. 21,15 Er-
indi: & heilbrigðismál (Baldur
Johnsen hjeraðslæknir). 21.40 F jn-
listarþáttur (Jón Þórarinsson). 22,00
Prjettir, 22,05 Symfóniskir tónle-kar
( plötur i; a) Celló-konsert i a-moll
op. 129 eítir Scbumann. b) Symftnía
nr. 1 j c-moll, op. 68 eftir Brahms.
23,15 Dagskrárlok.
■niwi-i<«BWHwiiiininiiiii»inmminiuuiuiiiu»i.iii»
s
[ í syni^dðgsmafinn |
i • s
Srínakjöt
Alíkálfakjöt
Wienarsnitsel
Kálfakótelettur
Steik '
Nautakjöt =■
j Buff
Beiniausir fuglar
Hakkað buff
Gulfasch
Hamborgarlæri
Dilkakjöt
i Kótefettur |
Lærj |
Lærsneíðar |
Ljettsaltað kjöt
j Margar tegundir af á- f
j skurðí og Salötum. —
S
i I
í KJOT OG GRÆNMETI |
’i Hiringbraut 56. Sími 2853. I
i i
SKteÁttTGCRÐ
RIKISINS
__L___J_•„_A
M.s. Herðubreið
til Vestfjarða fyrri hluta
næsíu viku. Tekið á móti
flulningi til Patreksfjarðar,
Tálknaíjarðar, Bíldudals, Þing
eyrar. Flateyrar, Súgandafjarð
ar og ísafjarðar í dag og á
morgun. Pantaðir farseðlar
ósakst sóttir á rnánudaginn.
M:s. ilronning
Alextimirine
fer til Kaupmannahafnar (um
Færeyjar) þriðjudaginn 6.
apríl. Farþegar sæki farseðla
i dag og til kl. 3 á morgun. —
Svni um leið venjuleg skil-
ríki. —
Flutningur tilkynnist sem
fyrst.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
— Erlendur Pjetursson. —