Morgunblaðið - 02.04.1948, Blaðsíða 12
_JTEÐURUTLITIÐ: Faxanói:
IIVASS norð'vestaw og
bjartviðri.
GREIN um nýju Mjólkur-
stöðina er á bls. 2.
82. tiíi-. — Föstudagur 2. apríl 1948.
25ði íslðndingar skoðuðu Kðf!avíkutflug?ö!!inn utn páskaiii
f \
’ Y- r
Skepnur drepasl úr
horábúiviðReykja-
l’m 2500 íslending'ar kotnu um páskana til Keflavíkur til að skoða flugvöllinn og mannvirkin þar. Var þetta fólk á öllum aldri, börn
og gamalmenni, eins og sjá má hjer á myndinni að ofan, sem tekin var af einum hópnum á Keflavíkurvellinum. Á annan í náskum
koniu 200 einkabílar og auk þess almenningsvagn og annan dag um páskana komu 180 bílar með gesti. Þá hafa nemar úr nokkrum
skólum farið að skoða völlinn.
2000 doliarar iii
styrklar íslenskum
kennarastóli við
Manilobaháskóla
Á ÁRSÞINGI Þjóðræknisfjelags
Vestur-íslendinga, sem haldið
var í Winnipeg síðustu dagana
í febrúar var samþykkt í einu
hljóði að veita 2000 doliara til
styrktar prófessorsembættis í ís-
lenskum fræðum við Manitoba
háskóla.
Dr. P. H. T. Thorláksson, for-
maður þeirrar nefndar, sem að
fjársöfnun vinnur í þessurn til-
gangi, reifaði málið fyrir þing-
inu. Lýsti hann í ræðu sinni
hinu menningarlega gildi þess
fvrir íslenska þjóðarbrotið vest-
an hafs og var ræðu hans fagn-
að mjög, segir Lögberg. Þá tók
einnig til máls W. J. Lindal dóm
ari og var „þingheimi öllum mik
ið fagnaðareíni hversu ágæfar
undirtektir þetta mál málanna
fjekk,“ segir ennfremur í Lög-
bergi.
Bygging Kjötmiðstöðvar
mikið framfaramál fyrir
bæinn
ikið eftirlif 15 und-
ÞAR EÐ Kjötmiðstöð bæjarins hefur nú verið ákveðinn fram-
tíðarstaður, er miklum áfanga náð í merkilegu máli, sagði Gunn-
ar Thoroddsen borgarstjóri í gær, á fundi bæjarstjórnar. Málið
var rætt þar í gær.
m eg mmmq
A fundi bæiarstjórnar í gær
var rætt um eftirlitið í Sund-
laugunum. Skýrði Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri svo
frá. að hann hefðí þegar eftir
hið sorglega slys er þar varð,
átt viðræður við íþróttafulltrúa
ríkisins, forstjóra Sundhallar-
innar og forstöðumann Sund-
lau'ianna um þetta mál.
Tóku þessir menn að sjer
að semja nýjar reglur um alla
um™engni baðgesta í Sundhöll
inrú og Laugunum og skyldur
eftirlitsmanna og hvernig starfi
þeirra skuli háttað. Kvað borg
arstjóri þessar tillögur 'oráð-
lega væntanlegar.
Varðandi slvsið, sagðj borg-
arstióri, að hann hefði beðið
sakadómara um skýrsiu rann-
sóknarlögreglunnar og verður
sú skýrsla lögð fyrir fund bæj-
arráðs i dag. Sagði borgar-
stjóri, að bæiarráð hefði full-
an hug á að öllu eftirliti verði
komið í sem allra öruggast
hcrf. !
Lengi á döfinni.
Borgarstjóri skýrði frá því, í
ræðu sinni, að fyrir nokkrum
árum síðan hafj þetta mál kom-
ið fyrst til tals Síðan hafa áít
sjer stað ítarlegar viðræður
milli bæjarvfirvaldanna og Fje-
lags kjötverslara i bænum. —
Kjötkaupmenn hafa fyrir löngu
bent á nauðsyn þess að bæta
aðstöðuna, til kjötkaupa og þá
um leið aðjryggja vörugæðin.
Þá hefur S.I.S. einnig haft mik-
inn hug á framgangi þessa máls.
300 tonn af dilkakjöti.
Borgarstjóri skýrði frá því,
að samkv. skýrslu um kjöt-
neyslik bæjarbúa á s.l. ári, hafi
þeir neytt kjöts fvrir 50 milj.
króna, Af dilkakjöti einu voru
seldar rúmar 3000 smál.
Næst vjek borgarstjóri að því
að með starfsrækslu kjötmót-
töku- og kjötmiðstöðvar-
innar, þá raun! verða stórlega
bætt úr .öllum aðbúnaði við
slátrun sauðfjár. Nú fer slátrun
fram á tveim stöðum hjer í
bænum. Annar þeirra hefur þó
ekki fengið löggildingu sem
slíkur.
Kjötflutningum ábótavant.
Mikið hefur verið um kjöt-
flutninga til bæjarins. Þeim er
í ýmsu ábótavant. Sjaldnast
mun kjötið vera flutt í kæli-
klefum og er það því oft í lje-
legu ástandi er það kemur hing-
að og er endurfryst, Með að-
fluttu kjöti mun einnig vera
heldur Ijel.egt eftirlit.
Það verður m a. hlutverk
Kjötmiðstöðvarinnar að bæta
úr þessu.
Hjer í bænum eru nú kjöt-
vöruútsölur á 59 stöðum. —I
35 þeirra er einnig seld önn-
ur vara, en það hefur í för með
sjer verri aðstöðu til kjötsölu.
Illuíverk Kjötmiðstöðvarinnar.
Dr. Jón Sigurðsson heilbrigð-
isfulltrúi hefur mjög unnið að
athugun þessa umfangsmikla
máls og telur hann að nú sjeu
aðeins sjö verslanir í bænum,
| sem búnar sje'. kæliklefum. —
Hefur hann lagt áherslu á fimm
atriði í sambandi við Kjötmið-
stöðina. en þsu eru' þessi:
Kjötskoðun ve.ður miklu auð-
veldari. Hverskonar kjötvinsla,
eins og t. d. revking, hverfur úr
íbúðarhverfum bæjarins. — Þá
mun ekki þurfa að afgreiða til
smáverslananna í heilum kjöt-
skrokkum, en slíkt leiðir af sjer
stórlega aukin skilyrði til þrifn-
aðar. Afskurðit rýrna síður og
nýtast betur og í fimta lagi,
möguleikar til bcinamjölsfram-
leiðslu fyrir alifuglarækt og
svínarækt skapsst
Eins og skýrt hefur verið frá,
þá hefur Kjötiðnaðarstöðinni
verið úthlutað landrými við
Grensásveg í Sogamýri, milli
Miklubrautar og Suðurlands-
brautar. Sæðið er um 10 hekt-
arar.
Forscli islands stað-
festir ný lög
Á ríkisráðsfundi höldnum í gær
1. apríl, staðfesti fcrseti Islands
13 eftirfarandi iög:
Fjárlög fyrir árið 1948. Lög
um breyting á lögum nr. 38, 15.
febr. 1945 um rtofnun búnaðar-
málasjóðs. L@g um viðauka við
lög nr. 128, 1947 um dýrtíðar-
ráðstafanir. Lög um breyting á
lögum nr. 85 1936, um meðferð
einkamála í hjrvaði. Lög um
sóknargjöld. Lög um bruna-
varnir og brunamál. Lög um
breytingu á 1. nr 61 31. maí
1947, um vátryggingarfjelög
fyrir fiskiskip Lög u.m breyt-
ing á 1. nr. 67 5. júní 1947, um
eignakönnun. Lög um breyting
á 1. nr. 108 frá 1947 um bygg-
í ingasamþyktir fyrir sveitir og
þorp, sem ekki eru löggiltir
verslunarstaðir. Lög um sem-
entsverksmiðju Lög um breyt-
ing á 1. nr. 23 27. júní 1921, um
vátryggingarfjelög . íyrir fiski-
skip. Lög um breyting á 1. nr.
33 19. júní 192.2. um rjett til
fiskveiða í landhelgi. Lög um
breyting á lögum nr. 7 12. jan.
1945, um jarðnektar og húsa-
gerðarsamþ. í sneitum.
TSINGTAO: —*Talið er að 100
manns hafi farist þegar vopnabúr
sprakk í loft upp hjer um daginn
MAÐUR NOKKUR sem rek-
ur búskap hjer fyrir utan bæ-
inn. hefur gerst sekur um sví-
virðilega meðferð á nautgrip-
um sínum.
Bóndinn, Sigurjón Jónsson,
býr að Ásheimum í Smálönd-
um, sem er skamt fyrir ofan
Árbae. Sigurjón hefur áður
?gerst sekur um slæma með-
ferð á skepnum og alifuglum,
Hið opinbera hefur síðan það
upplvstist, fylgst með bú-
rekstri Sigurjóns, eftir þyí sem
því hefur verið viðkomið. T.d.
hefur honura verið hjálpað
um hey og annað fóður.
Fyrir nokkrum vikum fóru
opinberir efticlitsmenn til Sig
urjóns. Kom þá í ljós að'vetr-
ungur einn hafði drepist úr
hor. . Fimm kvígur voru svo
horaðar að þeim var slátrað,
Síðan þetta gerðist hefur eftir-
lit með búinu verið aukið svo,
að bangað fara eftirlitsmenn
nú oft í viku.
Þar eð Sigurjón Jónsson
mun ekki vera alheilbrigður,
hefur blaðið frjett, að nú í vor
muni verða tekið fyrir bað að
hann fáist við skepnuhald.
Flýja iffidí
líðUffi
Aþenu í gærkvöldi.
EITT þúsund grísk börn koma
hingað til Aþenu á morgun frá
landamærasvæðunum. Eru þau
flutt hingað vegna sívaxandi
hættu sem stafar af hersveitum
skæruliða. Hafa þegar verið
reist hjer hús, sem rúma 3000
börn. — Reuter.
Breyfingar á gjald-
skrá laðhússius
A FUNDI bæjarstjórnar í
gær, var samþykt gjaldskrá
fyrir Sundlaugamar og Bað-
hús Reykjavíkur.
Svo sem kunnugt er hefur
nýlega verið samþvkt ný gjald
skrá fyrir Sundhöllina og eru
þessar fyrrnefndu gjaldskrár í
samræmi við gjaldskrá Sund-
hallarinnar.
Samkvæmt hinni nýju gjald
skrá Sundlauganna kostar nú
1 kr. fyrir fullorðna, en kost-
aði 20 aura. Fyrir börn kost-
ar 25 aura, en var áður ó-
kevpis. Gjaldskrá Baðhússins
verður sem hjer segir: steypu-
bað í hópklefa kr. 1.50 og*í
einmenningsldefa 2 kr. Afnot
af kerlaug kosta kr. 2.50 og
handklæðaleiga kr. 1.25.
Sex togbátar teknir í
landhelgi
Fiugvje! noluð viS gæslustarfið. I
SÍÐASTLIÐINN miðvikudag fóru tveir eftirlitsmenn landhelgis*
gæslunnar, þeir Jón Jónsson og Eyjólfur Hafstein með Grumman
flugbát Loftleiða í eftirlitsferð með suðurströndinni. Urðu þeir
þá varir við sex togbáta frá Vestmannaeyjum að veiðum í land«
helgi.
Voru fjórir bát.anna út aff~
Kötlutanga, eirn á Herdísarvík
og einn út af Mýrnatanga. —
Bátar þessir eru: Vonin VE 113,
Reynir VE 15. Jón Stefánsson
VE 49, Kári 47, Þorgeir goði
VE 34 og Sidon VE 29.
Mál bátanna verða tekin
fyrir í Vestmannaeyjum og var
þegar byrjað á því í gær.
ara
London í gær,
MÍKIL hátíðahöld voru hjer I
Bretlandi í dag vegna þess að 40
ár eru liðin frá því að RAF,
konunglegi breski flugherinn,
var stoínaður.