Morgunblaðið - 29.04.1948, Page 11
*
Fimmtudagur 29. apríl 1948.
MORGVNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
F rjálsíþróttamenn.
Rabb-fundur verður hald-
inn fimtud. í V.R. kl. 8
e.h., stundvíslega. Rætt
verður um ferðalög o. fl.
Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
'ÍRMEiNMNGAR!
Allir þeir sem ætla að æfsr róður
hjá fjelaginu í sumar mætið á árið-
andi fundi í róðrarskýli fjelagsins í
Skerjafirði föstudaginn 30. apríl kl.
8. Ferðir frá syðra homi Iðnskólans
frá kl. 7,45. Flokkað verður niður og
æfingar ákveðnar.
Stjórnin.
mwmtCWiTtwiU'
Tilkynning
k. f. u. m_A.D.
Fundur í kvöld með kaffi o. fl
Fjelagsmenn mega taka með sjer
gesti.
K. F. U. K. — U.D.
Fmidur í kvöld kl. 8,30. Saumafund
ur, kaffi og fl. Ungar stúlkur vel-
komnar.
LÓEQlSWWNN
<i«M lalWHT' aj
HJRkPRÓEQlSWRlW
-----*
Vakninparsmnkoma í
kvöld kl. 8Yn. Kapt.
og frú Sandström frá
Sviþjóð stjöma. Mik-
J1 söngur og hljóðfærasláttur. •—
v'itnisburður. Allir velkomhir.
I.O.G.T.
ANDVARI
Skyndifundur kl. 7,30. Inntaka.
Sumarfagnaður stúkunnar verður
jaldinn í G.T.-húsinu í kvöld kh 8
íðdegis, stundvíslega, og hefst með
-anieiginlegri kaffidrykkju.
il) Ávarp: Br. Indriði Indriðason.
i) Leiksýning.
3) Upplestur: Brynjólfur lóhannes-
son, leikari.
!■) Kvartett-söngur.
J) Minnst tveggja mérkisdaga Br.
- Æt.
3) Dans.
Þess er vænst að fjelagar fjöl-
menni og taki með sjer gesti. Allir
emplarar velkomnir meðan húsrúm
’.eyfir. Aðgönguxniðásala hefst kl. 7,
— Nefndin.
itúkan Dröfn no. 55.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Sumar-
Jagnaður. Æ.T.
TILKYNIMHNG
rá Ijárhagsráði *
Með því að fjárfestingarleyfi fyrir framkvæmdum,
sem afgreidd hafa verið og tilkynningar, sem borist hafa
um framkvæmdir, sem ekki þarf fjárfestingarleyfi fyrir,
krefja töluvert meira byggingarefnis en líkur eru til að
verði flutt til landsins á þessu ári, er algerlega þýðingar-
laust að sækja um eða tilkynna um fleiri slííar- íram-
kvæmdir, nema um sje að ræða endurnýjun húsa, sem
brenna eða annað hliðstætt.
Undirbúningm' verður bráðlega hafinn að f járfestingu
næsta árs og verður það auglýst, þegar þeim undirbún
ingi er lokið.
^jdn'Laaóf'd^
Til leigu
Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á hæð í nýju húsi.
Stærð 130 ferm. Tilboð merkt: ,-B. S.“, sendist afgr-
Mbl. fjTrir laugard.
it. f'reýja nr. 218.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Æ. T.
Vinna
HRETNGERNINGAR.
Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni
Bjömsson, Sigurjón Ölafsson.
K .æSTINGASTÖÐIN
Sreingerninear — Glugpahreins-m
Simi 5113. Kristján GuÖmundsson.
Gólfleppa- og f‘iisí,ii{lnuhri‘irisunar
stööin, er í Bíócamp, Barónsstíg —
Skúlagötu. Sími 7360.
Húsmœöurl
Við hreinsum gcíftoppi fyrir vður.
Nýtísku vjelar. Sækjum — sendum.
Mjög fljót afgreiðsln.
Húsgagnahreinsunin
Nýju Bíó
Sínii 1058.
ISýja rœtingarstööin.
Simi 4413. — Hreingemingar. Tök-
um verk utanbæjar.
Pjetur SumarliSason.
Timburhús
Y2 timburhús á eignarlóð við Laufásveg er til sölu-
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR o«
. GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR
. Austurstræti 7, símar 2002 og 3202.
Meðigurn
10/4 (ítalskur hampur) fvrirliggjandi.
L. ANDERSEN H. F.
Hafnarhúsinu. Simi 3642.
ifipngur
HREINGERNINGAR
Simi 6223. — Sigurfiur Oddsson.
IIREINGERNINGAR
Magnús GuSmundsson
Slmi 6290.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. — Vandvirkir.
Sími 5569.
Haraldur Björnsson.
ZIG-ZAGA KJÓLA
Hullsnumastofan Bankastra>li 12.
•Inugangur frá Ingólfsstræti.
Tek að mjer að framkvæma nýbygging^r, breytingar og
endurbætur á húsum, einnig aðra smíðavinnu. Til greina
koma framkvæmdir utan Reykjavíkur. —- Tilboð sem
greini hvað á að gjöra og hvar, leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 5. maí, merkt: „FRAMKVÆMDIR".
ííszpméi tll söE&i
190 faðma löng, 28 faðma djúp i góðu standi er til sölu.
Tilbo,ð merkt: ••Ilerpinót11 sendist Morgunbl.
i:
Þakka innilega kveðjur, blóm og heimsóknir í tilefni
af 40 ára afmæli fyrirtækisins, 24. apríl s.l-
Bakaríið Sveinn M. Hjartarson.
Steinunn Sigurðardótt.ir.
Hlunnindo jiii
ekki mjög langt frá Ileykjavik, óskast keypt. Upplýs-
ingar um verð, hlunnindh hýsingu o. fl. leggist virsamleg-
ast inn á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Góð jörð“.
Til sölu
er stór og mjög vandaður stofuskápur, standlampi og
Radiofónn, sem skiptir 10 plötum, með útvarpi- Einnig
um 200 klassiskar plötur. þ. á m. ýnís verk fra'gustu
tónsnillinga. — Upplýsingar í Bækur og Ritföng, Austur-
stræti 1. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Rafveita Borgarness
■
óskar eftir tilboði í 80 hestafla Ruston dieselviel méð t
m
52 kw 110 volta jafnstramnsrafal; ennfremur í 30 hést- ■ •
afla International diéselyjel með 12^2 kw rafal, 110 ■
volta. Rafölunum fylgja rofar, töflur og annar tilheyr- ;
andi húnaður. Vjelarnár eru í mjög góðu ásigkomulagl. |
Formaður rafveitunefndar í Rorgamesi gefur nánari «
upplýsingar og tekur á móti tilboðum til 15.' maí n.k. •
V e r s I u n
á góðum stað í bænum til sölu., húsnæði er tryggt.
Tilboð merkt: „Verslun í fulhinr gangi“, sehdist Mbt.
fvrir 10. næsta mán. *
Faðir okkar,
ÞÓRÐUR ÓLAFSSON,
fyrrum prófastur að Söndum í Dýrafirði, andaðist í gær
að heimili sínu, Framnesvegi 10.
Börn óg. tengdaböm.'
Litli drengurinn okkar,
ÞORSTEINN,
andaðist á Landakotsspítala 27. þ.m.
Jón Víkingur GuÖmundsson. Halldóra Ragna Hansen.
Jarðarför konunnar minnar,
VALGERÐAR .TÓNSDOTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 30. apríl og
hefst með húskveðju að heimili okkar kl. 1 e, h. Athöfn
inni verður útvarpað.
Skúli Þorkelsson og börn,
Innilegt þakklæti til allra f jær og nær, fyrir auðsýnda
hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns
og föður,
AXEL HERSKIND.
Ásta og Anna Svala Herskind.