Morgunblaðið - 01.05.1948, Page 1
16 síður og Lesbók
35. árgangur
106. ibl. — Laugardagur !. maí 1948
Isafoldarprentsmiðja h.f.
ÁVARP i
1. maí nefndar
Sjálfstæðisfjelaganna
í DAG á hin starfandi hönd verkamannsins hvíld frá' önnum
dagsins.
1. maí er hinn almenni hátiðisdagur verkafólksins. Um leið og
verkamaðurinn hvílist frá störíum er dagurinn hátíðlega haidinn
og rninnst er hins veigamikla hlutvérks hinna vinnandi handa
daglaunamannsins og launþeganna almennt í lífsharáttu þjóoar-
innar.
Sjálfstæðisfjelögin í Reyírjavík hafa tokið sjer íyrir hendur
að efna til hátíðahalda í dag. Hlutverk þeiira með hátíðahöldun-
unr er.tvíþætt: Þau vilja samfagna verkafólkinu á hátíoisdegin-
um og glæða samhug alira stjetta þjóðfjelagsins með verkalýðs-
stjettinni jafnframt því, sem þau krefjast nú sem fyrr jafnrjettis
á lýðræðisgrundvelii um stjettasamtök verkafólksins án tiiiits
til stjórnmálaskoðana. Sjálfstæðisflokkurinn er á hverjum tíma
reiðubúinn til baráítu gegn því að einstakir stjórnmáiaflokkar
misnoti verkalýðssamtökin til áróðurs fyrir eigin flokkshags-
muni. Allir verlramenn, hvar í fl'okki sem þeir standa, eru af
eðlilegum ástæðum innan sinna eigin stjettasamtaka. Það eru
stjettarsjónarmiðin og sameiginlegir hagsmunir , sem skipa
þeim öllum þar, innan sameiginlegra fjelagssamtaka, en stjórn-
málaskoðanir einstaklinganna eru þessu óháðar. Þess vegna er
það óvirðing við þessi fjöhnennu stjettasamtök, frjálsa hugsun
og jafnrjetti sjerhvers einstaklings samtakanna, að boða einhliða
stjórnmálalegan flokksáfóðui' í skjóli slíkra samtaka.
Núverandi ráðamenn Alþýðusambands íslands hafa með öílu
brotið þann trúnað, sem á þeim hvílir sem fulltrúum almennra
stjettasamtaka með því að skoða hlutverk sitt innan stjettasam-
takanna fyrst og fremst í þágu kommúnismans en ekki verka-
fólksins. Stjórn Alþýðusambandsins hefur krafist þess, aö fjelög
sambandsins beittu sjer 1. maí gegn ríkisstjórn íslands og bar-
áttu hennar gegn verðbólgu og dýrtíð til öryggis framleiðslu-
starfsemi landsmanna,- en aðhylltust jafnframt kúgunarstefnu
hins alþjóðlega kommúnisma.
Sjálfstæðisíjelögin í Reykjavík leyfa sjer að mótrnæla þessum
aðförum komm'.nista í fullu trausti þess, að þær sjeu með öllu
andstæðar vilja frelsisunnandi verkafólks á ísiandi og ekki sam-
rýrhanlegar stjettarsjónarmiðum verkamapna.
Sjálfstæðisfjelögin óska þess að mega helga hátíðahöld sín
samúð og virðingu fyrir hlutverki verkamannsins í þjóðlífinu.
Þau munu efns. til fjársöínunar 1. maí með merkjasölu á þann
liátt, að allur ágóði renni til byggingarsjóös dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanr.a. Þessi merki bera kjörorðið: „Stjett með stjett“
cg íslensku fánalitina.
Sjáiístæðisíjelögin biðja' Reykvíkinga að'sameinast á hátíðis-
degi verkamanna 1. rnaí í þjóðlegri sarnúð með verkalýðsstjett
iandsins.
Gagnkvæmur skilningur og samúð stjettanna eílir alþjóðarheíll.
Megi þfómlegt atvinnulíf og vaxandi þroski eíla framtíð verka-
íólksins á íslandi og stjettasatntök þess.
' 1. maí nefnrl
Sjálfstæðisijeiaganna í Reykjavík.
Jóhann Hafstein,
Ásmundur Guðmundsson, Ilákon Þorkelsson,
Soffía M. Ólafsdótir, Gísli Guðnason,
Ragnar Lárusson, Gunnar Helgason.
RáSsfeSni? am hervarnir Yestur Evrépu.
LANDVARNARAÐHERRAR
■Eretlands, Frakklands og Bene
luxlanda (Belgíu, Hollands og
Luxembourg) kornu saman á
ráðstefnu hjer í Londori í dag,
til þess að undirbúa stofnun
hervarrianefndar þcssara landa.
eiginlegar varnir landanria, ef
A nefndin að skipuleggja sam-
svo skyldi fara, að hætta steðj-
aði að öryggi Vestur-Evrópu.
Ráðstgfna þessi er í beinu
framhaldi af sáttmála Bret-
lands, Frakklands og Benelux-
landa, sem undirritaður var í
Bryssel í mars s.l. •— Reuter.
SJÁLFSTÆSISFLOKKURINN
OG VERKALÝBURINN
( Þeir trufla sfarf- j
1 semina
i Formaður og ritari1 Tíins =
; jslenska prentarafjclags §
§ bafa svohljóðandi fyrir- =
; vara með undirskrift sinni I
| iindir 1. meí ávörp „laun- ;
\ begasamíakanna“: f
Fnda þótt hirir svo- \
; köHuðu verkl ýftsf 1 okk a r, j
I Alþýftuflokkurinn og Sam \
| einingarflckkur alþýðu f
\ — Sósíalistaílokkurinn, j
; sr.y, raunar hafa hver á :
I fætur öftrum sagt -sig úr ;
\ lögum vift stj‘'ttafjelaga- i
1 samlökin, Alþýðusamband ;
i - íslands, þrátt fyrir að þeir \
| hafi hvorttveggja þrásinn §
; is lýst yfir því, að stjetta- j
i samtökin eigi að véra ó- j
j háö öllum flokkum og haf j
j in yfir allan flokkadrátt, =
j o" evði nú öllum kröftum j
i sínum í aft berjast um yf- i
j irráðin yfir alþýftustjett- j
; inni, hcnni til mikils =
; ógagns, liafi bersýnilega á i
j mjög óvifturkvæmilegan j
( hátt truflað starfsemi 1. j
j maí-nefndar stjettafjelag- j
j anna aft þessu sinni, þá tel i
i ur stjórn Hins íslenska \
j nrentarafjelags það út af j
i 4j"rir sig eklci gilda ástæðu i
j til að skerast úr leik, en j
| væntir þess, að framvegis |
i gæti stjettafjelögín og full j
; trúar þeirra vandlegú j
i þess, aft vísa á bug afskift j
j um stjórnmálaflokka af j
i hátíftahöldum og kröfu- i
i göngum albýðustjettar- i
j innar 1. maí.
I F. h. stjórnar Hins ís- i
j lénska prentarafjelags: j
Magnús H. Jónsson i
form. j
Árni Guðlaugsson
i ritari.
^lfltlfllllHftftllllllftHlltlltJlllll IIVIIMÍIlÍTllVtVllllllOIIIIII?
Sreska þluglð ræðir
uii bandalag Evrópu
London í gærkveldi.
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að í
umræðum beim um utanríkis-
mál, sem fara eiga fram í neðri
málstofu breska þingsins í
næstu viku, verði .síðari deg-
inum varið til að ræða mögu-
leikana fyrir bandálagi Ev-
rópu.
Vitað er, að bandalagshug-
myncl þessi nýtur stuðnings
margra þingmanna ‘úr bæði
Ihalds- og verklýðsflökknum.
Má "eta þess, að Churchill er
ákveðinn stuoningsmaður
bandalagshugmyndarinnar,
enda.mun hann taka þátt í um
ræðunum um málið.
Ávarp frá Ólafi Thors
formanni
Sjálfstæðisflokksins
ÞEGAR SJÁLFSTÆÐTSFLOKKURINN var stofnaður iyrlr tæp-
um 20 árum, setti hann sjer þegar í stað það höfuðmark-
mið að vinna jaínt hagsmunum allra stjetta þióðfjelags-
ins. Stofnendum flokksins var það vel ljóst, að stjettar-
rígur er hvarvetna til ófarnaðar, en hvergi þó fremur en
einmitt með okkar fámennu þjóð. Engin þjóð er heldur,
eðli málsins samkvæmt, ein stjett, fremur en einmitt ís-
lendingar. Hjer er verkamaðurinn alþingismaður, sonur
hans ráðherra, og böm æðstu embættismanna eða stærstu
atvinnurekenda engum talin fremri vegna afreka feðr-
anna. nje heldur eru þau öðrum síðri til handverka, sjó-
mennsku eða hverrar líkamlegrar vinnu sem er.
SJÁLFSTÆÐ13FLOKKURINN hefur með 20 ára starfsemi tek-
ist að sýna og sanna trúmennsku sína við þetta höfuð-
boðorð sitt. Hann hefur jafnan verið jafngildur málsvari
vcrkalýðsins við sjó og í sveit sem hinna, er vir.na hin
andlegu störfin á hverju sviði sem er. Fjöldi manna úr
öllum stjettum þjóðf jelagsins hafa látið sjer skiljast þetta
steínumark Sjálfstæðisflokksins, sem hitt, að flokkurinn
hefur í þeim efnum, sem öðrum, efnt sín heit.
ÞAÐ ER AÐ SÖNNU RJETT, að andstæðingar Sjálfstæðisflokks-
ins hafa af mikilli elju freistað þess að villa landsmönn-
um sýn varðandi þessa þjóðnytja starfsemi flokksins. Þeir
hefðu kosið sjer aö eiga í höggi við þröngsýna yfirstjetta
íhaldsklíku, menn sem a.m.k. ljetu sjer nægja að gera
gælur við verkalýðinn aðeins til atkvæðaveiða. Þeim hefur
verið meinilla við þá víðsýni sem ráðið hefur ríkjum í
Sjálfstæðsflokknum. Og alveg sjerstaklega hefur þeim
þótt illt að verða með sjálfum sjer að vikurkenna, að starf-
semi Sjálfstæðisflokksins sannar, að enda þótt leiotogum
flokksins sje ljóst að nauðsynlegt er að haga svo löggjöf
og framkvæmd, að framtak einstaklingsins íái sem best
notið sín, þá skilja þeir hitt engu síður, að löggjafinn verð-
ur fyrst og fremst að vernda hagsmuni þeirra, sem miður
eru settir í lífsbaráttunni.
VILJI OG GETA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS hefur oft og í
ýmsu íormi boriö ríkulegan ávöxt verkalýðnum til fram-
di’áttar. Aldrei hefur þetta þó geíið jafn góða raun sem í
nýsköpuninni. Trúr sinni hugsjón lagði Sjálfstæðisflokk-
ujinn megin áherslu á að skjótfenginn auður þjóðarinnar
væri í tælca tíð hagnýttur með það höfuðmarkmið fyrir
augum að búa komandi kynslóðum öruggari og betri lífs-
skilyrði en nokkru sinni fyr hefur verið völ á hjer á landi.
Þrátt fyrir megna andstöðu og margvíslega örðugleika
tókst þetta mæta vel. Um það tala verkin víða, en hvergi
þó skýrar en í nýsköpunartogurunum. Sjálfstæðisflokkur-
inn telur sjer mikið happ að hafa öðlast þetta tækifæri til
að sanna hug sinn gegn verkalýð landsins, en hitt þó miklu
meira að svo farsæilega tókst með framkvæmdina.
FYRSTI MAÍ er öagur verkalýðsins. í dag fylkja verkamenn iiði.
Ekki til að hylla neinn stjórnmálaflokk öðrum fremur,
heldur til hins að minna samþegnana á hlutvevk verl. -
lýðsins og bera fram óskir sínar og kröfur. — SjálfstæðM-
flokkurinn vill á þessum tyllidegi verkalýðsins endurn.> i
fyrri lieit sín um að vinna trúlega aö hans hagsmunum.
Mun Sjálfstæðisflokkurinn láta sjer í Ijettu rúmi liggja
þótt andstæðingar hans beri á hann áhugaleysf eða jafn-
ye! óheilindi í þeim efnum. Það eina sem máli skiptir er,
Fih. á bls. 2,