Morgunblaðið - 01.05.1948, Qupperneq 2
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 1. maí 1948
agiegt iif alger
retar liéta
ega lamað í Palestmu
eita
<?>-
Barist í
Jerúsalem
Lögregluþjónar í
Jerúsalem í gærkv. .
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
STJÓRN Breta í Palestínu
tilkynti Gyðingum í dag, að ef
f>e.iv liættu ekki árás þeirri,
sem þeir hðfu í nótt á Kata-
moi.'.vfirfið í Jerúsalem (Ar-
abahvðrfi í suð-vesfcur hluta
borf arinnar), mundi hun senda
tifcrtíugvjelar sínar gesr, Gyð-
ingafveitunum. Bardagar um
tiveríið hafa' nú staðið y.íir í
fjví nær 24 kl.st., en Gyðingar
fiafa komið fyrir jarðsprengj-
um á veginum sem liggur aust
ur frá Jerúsalem, til þess að
komi í veg fyrir að Aröbum
berist liðsauki.
VöpriaJíÍje.
Gyðingar beita bæði vjel-
fcyásurn og sprengjuvörpum í
árás sinni, en Arabar fóru
snen'fina í mOrgun fratn á vopna
fclje. til þess að fá tíma til að
flytja burt særða og fallna.
TiUfiga Banda-
rfkjariiia.
Sarneinuðu þjóðirnar hjeldu
» d-a.g áfram umræðum sínum
um Palestínu. en allsherjar-
•fcingið hefur nú. rætt málið í
tvær vikur. Hafa Bandaríkja-
mep komið fram með þá til-
Idgo, að Sameinuðu þjóðimar
skipi dmboðsstjórn til að fara
tíl-bráSabirgða með stjórn Jerú
saíeni. Samkvæmt annarri til-
lögu Bandaríkjanna, vilja þau
cinnig að Palestína öfl verði
áðtff én lýkur sett uridir bráða
birgða umboðsstjóm
Líðssnwlun.
Vitað er ,að bæði Arabar og
Gy3in-s.fir ieggja nú mikia á-
tierslu á það, að fá í þjónustu
f'.ína hernaðarfræðinga, til þess
aðj skipuleggja og þjálfa heri
sína. Herma fregnir frá Sid-
neý, Astralíu, að uppgjafaher-
mönnufn þar hafi verið boðin
allf að 40 sterlingspund á viku
íyrir að ganga í lið með ýmist
Aröbum eða Gyðingurn. Deilu-
aðilar í Palestínu sækjast sjer
r.taklega eftir sjerfróðum liðs-
foringjum.
Stjórnarvöldin í Ástralíu
hafa lýst því yfir, að þau muni
ekld gefa neinum þeim leyfi
til-aö fara úr lar.di, sem hygst
taka þátt í bardögunum í Pale-
fit.ínu.
Fyrir nokkru gerðu lögregluþjónar í Eg'yptaiandi vcrtcfail. Kom tii
oeirða í sambandi við það og fórust 29 manns, en 220 særðust. —
Hjer sjest fundur lögregluþjónanna, sem þeir hjeldu í Kairo og
samþvkktu að hætta verkfallinu. Lögregluþjálfari er að halda ræðu
til starfsbræðra sinna.
Forseli Mþimmbmém
Heriisann GuSmundsson
iém í úfvarpið
Þjéðviljinn vili ekki viðurkenna hann
verka!ýðsíiis(!)
sem
BAKNAHJÁLPIN í KÍNA
WA3KINGTÖN — Kínverska
stjóvnih hefur fallisí á það, að
jharnahjálp Sameinuðu þjóðanna
verði. látin ná til þeirra lands-
hluv.-i í Kína, sem eru á valdi
lcommúnista. Stjórnin litur hins-
vegar svo á, að 500,000 dollarar
sje of ríflegur skerfur.
FÁTT er það á síðustu tímum,
sem Þjóðviljinn flytur og eftir-
tektarvert er á nokkurn hátt.
Eftir því sem fylgið hrynur af
kommúnistum, verður málgagn
þeirra máttlausara og dáufara
í dálkinn.
En sennilega hafa fá tölublöð
komið út af „Viljanum“, sem
áumari hafa verið og hjárænu-
legra en blaðið í gær.
Köíld Hcrmanns Guðmunds-
sonar,
I fjórdálka fyrirsögn segir
Þjóðviljinn,- uið „afturhaldið“
hafi „bannað rödd verkalýðs-
ins“ í útvarpinu.
Utvarpsráð hefir boðið for-
seta Alþýðusambands íslands
að flytja ræðu. Með hvaða rödd
talar Hermann Guðmundsson,
að áliti Þjóðviljans? Skyldi það
ekki vera „rödd verkalýðsins“,
að svo miklu leyti sem komm-
únisti getur talað fyrir verka-
lýðsing hönd. En ætlandi væri,
að Þjóðviljinn yrði ekki til þess
að kveðá upp úr með það, að
forseti Alþýðusambands íslands
væri ekki fullgildur fulltrúi
verkalýðsins, enda þótt hann sje
komíBúnisti.
Avarp 0!afs Thors,
Frh. af bls. 1.
að Sjálfstæðisílokkurinn geti jafnan sjálfur verið öruggur
um að slíkt verði aldrei með sanni um hann sagt.
PYRIR HÖND SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS færi jeg verkalýðn-
um þakkir, árna honum heilla og heiti stuðningi floklcs-
ins til framdráttar hagsmunum verkalýðsins.
i
ÓLAFUR THORS.
Snýst gegn dvalarheimili sjó-
manna.
En nú kastar tólfunum, þeg-
ar skapvonska Þjóðviljans er
svo mikil, að ritstjórarnir verða
að hella sjer yfir fjársöfnun til
dvalarheimilis fyrir aldraða
sjómenn! Merkjasala til ágóða
fyrir heimilið, er eitur í beinum
Þjóðviljans, að því er hann upp
lýsir í gær.
Hvérs eiga aldraðir sjómenn
að gjálda? Er það harla ein-
kennilegt tiltæki af Þjóðvilja-
ir.önnum; að halda 1. maí há-
tíðlegan með þess háttar „vin-
gjöfum til sjómanna“.
Einræðis-spírur(!)
Og enn hefur Þjóðviljinn það
eftir stjórn Alþýðusambands
Islands, að hún, cg þar með for-
setinn Hermann, niótmæli því,
að nokkur önnur stofnun en
Alþýðusambandið eða kjörnir
fulltrúar þess haíi rjett til að
skipuleg.gja útvarpsdag-
skrá I. maí, ef á annaö borð
útvarpið er helgað þessum
degi(!)
Það er engu líkara, en ein-
hver, sem verið hcfir á skóla-
1 bekk einhversstaðar nálægt
Gottwald, hafi komið nálægt
mótmælum þessum. — Þegar
stjórn Alþýðusambandsins
myndar sig til að ,,mótmæla“
því, að Útvarpsráð, sem á að
bera ábyrgð ádagrkránni, komi
nokkuð nálægt henni á tiltekn-
urn degi(!) Manni sýnist, að
þcir, sem láta sier detta aðra
eins fjarstæðu í hug, hafi ekki
gætt þess fyllilega, hvoru meg-
in ,,járntjaldsins“ þeir eru tald-
ir. —
Vopnanefnd S.Þ. býst
við harðnandi bardögum
■«
Skeyli neindarlnnar íil Oryggisráðs
Lake Success í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter,
ALFONSE LOPEZ, íorseti Öryggisráðs Sameinuðu bjóðanna, la3
í dag skeyti á fundi ráðsins, en skeytið hafði honum borist nokkr-
um mínútum áður frá vopnahljesnefnd S. Þ. í Palestínu. Segir í
skeytinu, að ástandið fari hraðversnandi í landinu, en síðan .er
því lýst hvernig alger upplausn er að komast á í öllum stærstu
borgunum, jafnframt því sem átök Araba og Gyðinga fara sí-
harðnandi, þannig að ekkert annað er fyrirsjáanlegt en að öll
npinber stjórn leggist niður í Palestínu innan fárra daga. Skeytið
sem er dagsett 29. apríi, er á þessa leiðív
Brauðlaus faær
Á MIÐNÆTTI í nótt er leið
skall á verkfall bakarasveina
i Reykjavík, Hafnarfirði, Akra
nesi, Borgarnesi og Akureyri.
Á öllum þessum stöðum verður
brauðsölum lokað í dag og þar
til samningar hafa tekist.
Bakarasveinafjelag íslands
sagði samningunum upp. Krefj
ast þeir fyrst og fremst 11%
grunnkaupshækkunar, en auk
þess ýmsra fríðinda.
Samningaumleitanir hafa far
ið fram að undanförnu, en
ekki borið árangur. Málinu
var bá skotið til sáttasemjara
ríkisins-, Torfa Hjartarssonar,
en samningar tókust ekki.
Verkfall þetta nær einnig til
bílstjóra, sem starfa við brauð-
gerðirnar, en þeir fara einnig
fram á grunnkaupshækkun.
Reykjavík vann
bæjakeppnina
"^Glundroði
Ástandið í Palestínu fer ört
versnandi. Tala stjórnardeild-
anna, sem lokað er, eykst dag-
lega. Alt daglegt líf er lamað,
Gyðingaráðio hefur upp á eigin
spýtur tekið að sjer stjórn þeirra
landshluta, sem Gyðingar eru
ráðandi í, og er að revna að
taka við þeim stjórnarstörfum,
sem Bretar hafa þegar lagt nið-
ur.
Skeyta og póstþjónusta
Bæja og sveitastjórnir Arabn
fara með stjórn mála sinna hvei1
á sínum stað. Skeyta og síma-
þjónusta hefur stöðvast víðast:
hvar í landinu. Áætlunarflug-
ferðir og loftpóstþjónustan til
og frá Palestínu hefur stöðvast,
Auknar orustur
Bardagar fara harðnandi. —*
Herbúðir og aðrir mikilvægiC
staðir verða að vígvöllum, um
leið og Bretar flytja hermenn
sína á brott.. Búist er við því að
orustur, harðari og mikilvægaríi
en átökin í Haifa, hefjist innan
skamms. Flugufregnir auka á
hræðslu fólksins,
Formaður vopnahljesnefndaií
undirritar skeytið.
BÆJAKEPPNINNI í bridge,
lauk í gær með sigri Reykvík-
inga, se_m unnu alla keppinauta
sína. í gær v?.nn Reykjávík
Siglufjörð með 1520, Akureyri
vann Hafnarfjörð með 2140 og
Vestmannaeyjar og Selfoss
gerðu jafntefli. (Selfoss með
200 yfir).
Endanleg úrslit lceppninnar
eru því þessi:
1. Reykjavík ..
2. Siglufjörður.
2. Hafnarfjörðui
2. Akureyri . ,
5. Vestmannaeyjar
5. Selfoss.......... 1 —
í gærkvöldi hjelt Bridgefje-
lag7 Reykjavíkur utanbæjar-
mönnunum kveðjusamsæti.
Trsöl® ekhi á gras-
! efíir t
10 stig
6 —
6 —
6 —
1 —
s voromn
1. MAÍ-NÉFND beinir þeirri
áskorun til mannfjöldans, sem
sækir útisamkomuna við Sjálf-
j stæðishúsið í dag, aö gæta þess,
! að troða ekki á grassverðinum
j á Ausíurvelli. Gjallarliornum
j verður komið fyrir, svo heyrast
j mun vel alt umhverfis Ausfur-
Jvðll.
í DAG kemur í bókaverslanir
bæjarins ný bók eftir Árna ÓI3
blaðamann. Bók þessi heitir;
Fjöll og firnindi.
Bók þessi er skráð eftir frá-
sögn hins kunna ferðamanns,
Stefáns Filippussonar, og hefur*
að geyma ýmsar minningar úr*
lífi hans. ekki sí.st frá ferðum
hans með útlcndingum hjer um
land. Hafa sumar þesar frá-
sagnir birst í Lesbók Morgun-
blaðsins og vakið mikla athygli,
aðrar hafa verið fluttar í út-
varp.
Verulegur hluti af efni bók-
arinnar hefur þó hvergi birsfe
áður.
Bókin er 11 arkir, 176 blað-
síður í stóru broti, auk all-
margra mynda, sem prentaðaii
eru sjerstaklega.
Iðunnarútgáfan gefur bókincs
út. — Síðasta bók Árna Óla,
var Landið er fagurt og frítt.
Var eftirspurn um bókina svo
mikil, að hún seldist upp ú
skömmum tíma.