Morgunblaðið - 01.05.1948, Side 12

Morgunblaðið - 01.05.1948, Side 12
Í2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 1. maí 1948 Ferming á morgun í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. (Hallgrímssókn. — Ssra Jakob Jónsson). Drengir: Alfreð Eyjulfsson, Njálsgötu 82 Ari Pálsson, Smárag. 14 Arnór Kjartan Hannibalsson, Skipasundi 21 Baldvin Gestsson, Ægissíðu 107 Björn Hreiðar Haraldsson, Skúlagötu 78 Brynjólíur Gísli Vilhjálmsson, Hverfisgötu 88 C Eggert Konráðsson, Bergþóru- götu 41 Erling Valur Árnason, Rauðár- árstíg 21 A Haukur Benedikt Ólafsson, Rauðarárstíg 40 Helgi Pálmarsson, Grettisg. 6 A Hafsteinn Austmann Kristjáns- son Hverfisgötu 101 A Höskuldur Baldursson, Skeggja götu 6 Kristinn Eyjólfur Guðmunds- son, Grettisgötu 42 Ingibergur Jóhann Guðbrands- son, Skólavörðustíg 25 Páll Þorláksson, Grettisgötu 6 Ragnar Hilmar Þorsteinsson, Mjóuhlíð 14 Sigurður Geirsson, Flógag. 39 Svavar Árnason, Mímisveg 2 Stúlkur: Ágústa Markúsdóttir, Njáls- götu 20 Elín Frigg Helgadóttir, Skeggja götu 4 Esther Hansen, Eiríksgötu 17 Fríða H örleif Guðmundsdóttir Laugarnesveg 31 C Guðmunda Sæunn Kristjáns dóttir, Eskihlíð 12 B Guðrún Egilsdóttir, Þverveg 32 Guðrún Sólveig Jóhannesson, Vonarstræti 4 Guðrún Jóna Jónmundsdóttir. Flókagötu 3 Guðrún Þóra Hafliðadóttir, Stórholti 20 Hildur Sólveig ísleifsdóttir, Skeggjagötu 2 Jónína Jóhannsdóttir, Háteigs- veg 9 Kolbrún Iiaraldsdóttir, Mána- götu 23 Kristín Guðmunda Eyjólfs- dóttir, Týsgötu 7 Kristín Sigfúsdóttir, Bollag. 1 Margrjet Sjöfn Davíðsdóttir, Njarðargötu 35 Margrjet Karlsdóttir, Sogamýr arblútti 54 Ragnhilclur Vilhjálmsdóttir, Þórsgötu 8 Sigríður Jónsdóttir, Grettis- götu 18 A Svanhvít S'gurlinnadóttir, Miklul r. ut 42 Ólöf Ins tlemensdóttir, Mána götu 25 Ólöf Óskarsdóttir, Grettisg. 16 Þuríður Guðrún Óskarsdóttir, Njálsgötu 18 sunnudaginn 2. maí í Dómkirkjunni kl. 11. (sjera Sigurjón Á. Árnason) Drengir: Einar Olgeirsson, Drápuhlíð 23. Eiríkur Siggeir Albertsson, Efri-Veiðimannahúsum við Elliðaár. Guðmundur Heimir Skúlason, Grettisgötu 45. Gunnar Gissurarson, Fjölnisv. 6. Harald Sólberg Andrjesson, Karlagötu 24. Jes Einar Þorsteinsson, Guðrúnargötu 9. Jón Þór Jónsson, Laugaveg 49. Karl Jóhann Samúelsson, Þórsgötu 18. Karl Vilhelm Nielsen Jóhanns- son, Haðarstíg 15. Pjetur Ragnar Antonsson, Rauðarárstíg 28. Sigurbjörn Eldan Logason, Auðarstræti 15. Stefán Jóhann Valdemarsson Haðarstíg 2. Stúlkur: Erla Amelía Hannesdóttir, Fossvogsbletti 51. Ingibjörg Einarsdóttir, Freyjugötu 37. Ingibjörg Jósefsdóttir, Digranesveg 24. Margrjet Hróbjarsdóttir, Laugaveg 96. Kristjana Pálsdóttir, Bárug. 21. Rakel Margrjet Vigfúsdóttir, Bárugötu 23. Sólveig Kristinsdóttir, Þingholtsstræti 7B. í síðustu viku seldu tog- arar og fiskflutninga- báiar fyrir rúmlega 4 milj. króna SÍÐUSTU daga aprílmánaðar seldu ísvarinn fisk á Bretlands- markað 10 togarar og f jórir fiskflutningabátar. Heildarsala þess- ara 14 skipa nam um 4.075 milj. kr. Togararnir lönduðu um 43 þús. kíttum af fiski. í aprílmánuði fóru togararnir 54 söluferðir til Bretlands. Fyrstu fjóra mánuði ársins hefur togaraflotinn farið 152 söluferðir og fiskflutningabátarnir 15. 11 faras! í flugslysi París í gærkv. VITAÐ er, að að minsta kosti ellefu manns Ijetu lífið, í dag, er fjögra hreyfla Lincoln-flug- vjel í eigu breska flughersins, fjell til jarðar í námunda við Avignon í Suður-Frakklandi. Flugvjelin var á leið frá Malta til Bretlgnds og er sagt, að sprenging hafi skvndilega orð- ið í henni. — Reuter. Söluhæstur hinna 10 togara er^- Keflvíkingur, sem seldi fyrsta farm sinn. Aflahæstur er Ing- ólfur Arnarson. — Togararnir seldu fyrir alls um kr. 3.509.887. Sölur togaranna Ingólfur Arnarson seldi í Grimsby 4608 kítt fyrir 14324 sterlingsp., Keflvíkingur 4450 kítt fyrir 14595 pund, þar seldi Þórólfur 3419 kítt fyrir 11.041 pund, Egill rauði 4295 kítt fyrir 13683 pund og Karlsefni 3944 kítt fyrir 12657 pund. í Fleetwood seldi Faxi 2542 kítt fyrir 8502 stedingspund, Júní 2834 kítt fyrir 9475 pund, Askur 4412 kítt fyrir 11759 og Baldur 2381 kítt fyrir 7490 pund. Forseti seldi 3121 kítt fyrir 8810 pund í Hull og Haukanes 2542 kítt -fyrir 8244 sterlirgs- pund. Fiskflutningabátarnir Fiskflutningabátarnir selja afla sinn jafnan í Fleetwood. — Valþór seldi þar 1137 kítt fyrir 4104, Helgi Helgason seldi þar um 160 tonn fyrir 11.110 pund. Er þessi sala sú besta sem fisk- flutningabátarnir hafa náð síðan á stríðsárunum. Ágúst Þórarins- son hefur selt fyrir 4043 pund, en ekki er kunnugt um afla- magnið og Jón Valgeir 801 kítt fyrir 2424 pund. byrjuðu togaramir að sigla með fisk til bresk-bandaríska her- námssvæðisins í Þýskalandi. — Enn sem komið er hefur aðeins frjettst um eina sölu, Goðanes, sem var með rúm 254 tonn og seldi fyrir 10.188 pund. Elliðaey mun hafa selt þar í fyrri nótt, en frjettir höfðu ekki borist af sölu togarans í gærkvöldi. BEST AÐ AUGLÝSA Hartöfluskömmfun hæl! - London í gærkvöldi. STRACHEY, matvælaráðherra Breta, tilkynti í dag, að skömmt un á kartöflum yrði hætt í Bret- landi um miðnætti í kvöld. Kart- öflur hafa verið skammtaðar þar í Iandi undanfarna sex mán- uði, en vikuskammturinn verið þrjú pund á viku. — Reuter. — SjéfeaösfaSur Framh. af bls. 7 þessu máli lýtur, hefur borgar- læknir lagt til að kosin verði þriggja manna nefnd, sem starfi án launa. Sameiginlega áhugamál bæjarbúa. Þessar tillögur Jóns Sigurðs- sonar, borgarlæknis, munu án efa vekja mikla eftirtekt. Þessu máli fagna allir bæjarbúar. Sennilega skiptir engu máli hvar í flokki menn eru, er þeir ræða þetta mál. Hjer er um sam eiginlegt hagsmunamál allra bæjarbúa. Sv. Þ. Utanríkisráðuneytið vantar röskan ráðvandan piít til sendiferða strax. Upplýsingar í Utarníki sráðuncy t- anu. Þýskaland Síðustu daga aprílmánaðar Stúlki óskast til Kleppjárnsreykjaliælisins í Borgarfirði. Upplýsingar i síma 3902 kl. 4 til 6 og hjá Skrifstofu ríkispítalanna, sima 1765. Andaheimurinn Hafa liinir dánu áhrif á tilvera vora? Pastor Johs. Jensen talar um þetta efni á morgun, sunnudag, kl. 5 í Aðvent-kirkjunni (Ing. 19). Allir velkomnir. B Ö R M sem vilja selja merki til ágóða fyrir dvalarheimili aldr- aðra sjómanna eru beðin að mæta í Sjálfstæðishúsinu kl. 8 f- h. í dag. 1. maí nefndin. X-!' Eftir Roberf Siorm t: .. : - 1- r:ý' Y I TM!LK ‘Í W . ^,r- '1 Z'D VVAIT .TIU \ T0NI6HT1 WERE I TMEV CL0<?£, f V LiNDA"? J DAD/ poprav? Mnurfá wzjrr —.— $ ít" -• \ s-y m <$|3M 3 S L- ^ Æ 2*11 LiTTíS f>:!iL£)F I* C-TILL SLcEPiMS- H'HOvV CAN I TL’LL í HiAi APJUT M!'5> l HATE T0 -5AV m thev wcrsi “■HAND&" WAS T00 EUéV TO A REAL FATHC-R '— rer ÁA4-’, T rr—c-,%^ /-V~’L4.3« *i M’vT \ J-/Vv>ráiVé- í*. 1 í* • V '' 7riA7’& A BZEAK, * ALL TH1N60 CONOIDEREÐ! WH0 WILL 6ET CL'úTODV OF THc LíTTLE FELLA? DID HI5 /M0THEK HAVE V RELATlV£r£? ve$í BUT PHIL6IE HA6- BEEN ALM0E-T LIKE MV OWN 60N...I-XU. KEEP Hl/d! GCCDi BUTHE DOEG NEED A daddv...$qmeonE LIKE-WELL, PHIL C0RRICAN... Linda: Phil litli sefur ennþá. Hvemig á jeg að segja honum um föður hans? Wllda: Jeg held vlð œttönS að láta það bíða í kvöld. Fór vel á með þeim? Linda: Nei, Phil var of upptekinn til þess að vera faðir. JjS jtm Í \W\t < Wilda: Það er nú gott þegar öllu er á botninn hvolft, en hver tekur við honum nú. Átti mamma hans nokkur skyldmenni? Linda: Já, en Phil litli hefur verið eins og sonur minn. Jeg hef hann áfram. Wilda: Ágætt, en hann þarfnast einhvers í föður stað . . . eins og t. d. — Phil Corrigan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.