Morgunblaðið - 01.05.1948, Qupperneq 14
MORG V A' B L AÐ1Ð
Laugardagur 1. maí 1948
14
f*-
KENJA KONA
Cftir Een -J,
mee
mó
69. dagur
Svo hló hún og kysti hann.
„Jeg held a3 það færi sælu-
►wrolte.-'Uirr mig" ef. þú mis-
^iyrmeiC-:'mjer>' John’1, sagði-
•öskv. ,.En-jeg æltaði ekki að;
►neiða þig. Það er aðeins af því
að ieg elska þig svo heitt, að
jeg .barðl þig. Ástin þarf að fá
«fcrás“.
„Ekki hefi jeg neina löngun
fíl siíks‘% sagði- hann. „Jeg
clák? þig og mjer er það fyrir
öllu að þú elskir mig“.
Eftir nokkra stund sagði
hón:
„John, á jeg að trúa þjer
fyrir Ieyndarmáli —mínu hjart
ans leyndarmáli? Jeg vissi aldr
ei hvað það var fyr en jeg var
meö þjer. Jeg veit nú að jeg
var aldrei regluleg eiginkona
lsaiah“,
V.
Þegar þau komu inn, leit frú
Evered á þau yfir gleraugun
sín og sá þegar að John var
►neð glóðarauga.
„Hvað er þetta drengur
minn? Kvað hefir komið fyr-
ir?“
John hló og tók utan um
Jenny.
„Það var ekki annað en jeg
tenti í illindum við konuna
mína • hjerna. En hún hefir
fengið sína ráðninu“.,
Gamla konan brostj og leit
aftur á þ?ð sem hún var að
prjéna.
„Dæmalaus böm eruð þið“.
sagði hún. „Þið hafið verið að
leika ykkur í heyinu eins og
krakkar. Baðaðu augað úr
köldu v’atni, John, og berðu
svo smjör á það. Þá fer bólgan
úr“.
„Fióra gleðiríka tíaga áttu
þau heima hjá frú Evered. Þeg
ar bau lögðu á stað þaðan til
Boston sagði Jenny:
„Hún móðir þín er yndisleg.
Það er ekki að furða þótt þú
sjert góður maður“.
„Jeg er viss um þáð, að ef!
jeg á einhvern tíma bágt, þá
fer jeg heim til mömmu að Iáta
hana græða sárin mín“, sagði
hann.
„Sama finst mjer að jeg
mundi gera“. sagði hún. „Jeg
man varla eftir móður minni.
Hevrðu John, þú verður að
kenna mjer að líkjast. henni,
sjerstaklega þegar við eign-
umst börn Kendu mier. John,
að verða þeim góð móðir“.
SJOTTI KAFLI.
Þennan vetur ruddi áin ísn-
um af sier hinn 17. apríl.
Fvrstu skipin, sem sigldu upp
eftir henni voru alve<* troðfull
af farbegum. bví að í Boston
hefði fiöldí manns biðið eftir
því að komast til Bangor og
teka þátt í gróðabrpllinu þar.
O'l f?rbe?arúm böfðu verið
pöntuð ]ön?u fyrirfram, og það
Var hví ekki fvr en í maí að
þ^ii .Tohn og Jennv eátu komist
á stað.
Þegar skioið kom til Baneor
hrónaði Jennv hátt af undrun
út af hví hve mörg rv hús og
brv"'Tiur voru bar í smíðum.
Hefðum við komið nokkru
seinna mundi jeg ekki hafa
þej't horgir.a“ sagði hún.
Hann. sagði eins og Black
hershöfðingi, að þetta væri
sjónhverfing, svikamylla, bygð
á óheilbrigðu braski.
„Þetta hlýtur að enda með
ósköpúm“, sagði hann.
Hún brosti og hjelt með báð-
um höridum um handlegg hans.
„Kvenfólk hefir ekki vit á
þessu“, sagði hún. „Þú verður
að taka að þjér að sjá um eign-
ir mínar, John, alveg eins og
þú átt að sjá um mig til ævi-
loka“.
Skipið var nú að leggjast að
bryggju og hún sá þar margt
fólk, sem hún þekti og hún
benti honum á ýmsa menn og
sagðí honum deili á þeim.
Frú Hollis hafði verið ráðs-
kona hennar á meðan hún var
burtu og Jenny hafði skrifað
henni og sagt hvenær þau
mundu koma og beðið hana að
hafa alt tilbúið að taka á móti
þeim Hún var nú að hugsa um
það hver mundj taka á móti
þeim á bryggjunni. Alt í einu
kom hún auga á Pat Tiemey.
Hann stóð þarna í gamla öku-
mannsbúningnum sínum og
veifaði hattinum.
„Þarna er Pat“, kallaði hún
—- „þarna, rjett hjá landgöngu
brúnni. Kannastu ekki við
hann, John? Pat Tierney. Jeg
hefi sagt þjer frá honum. Hann
vár ökumaður hjá okkur þang-
að til hánn var orðinn rikur á
lóðabraski. Þá fór hann. En nú
held ieg að hann sje kominn til
að sækja okkur“.
Ekki höfðú þau fyr stigið í
land en hún sagði:
,,G. hvað mjer þykir vænt
um að sjá þig, Pat“, Og svo
hjoit hún áfram: „Pat, hvað
hefir komið fyrir? Jeg vona að
þú hafir ekki tapað öllu aft-
ur?“
Hann hló íbygginn.
„Guð blessi þig — nei, ekki
er bað svo slæmt. Jeg er nú
ríkur maður, miklu ríkari en
þótt ieg ætti miljónir. En held-
urðu að ríkur maður geti ekki
verið þektur fyrir það að vera
þjónn þinn? Maður getur ekki
feneið neitt betra fyrir peninga
heldur - en það er að þjóna
þjer?“
Hún hló og sagði við John:
„Það er enginn maður eins
kurteis og hann. Það er líklega
af bví að hann er írskur“.
Svo fylgdi Pat þeim þangað
ser;,. vagninn var og svo óku
bau á stað. Mikil umferð var
á pötunum, vagnar og gangandi
fólk. En eöturnar voru jafn
slæmar vfirferðar og þær höfðu
verið. allar með djúpum holum
o*» sums staðar höfðu verið lögð
horð. svo að gangandi fólk kæm
ict burum fótum. John fanst
flpustursbracur á öllu og eirð-
arlevsi á fólkinu, sem þau
mættu Fn beear þau beygðu
’nn í Main Street, þá varð um-
fer*in minni, og þá sagði
Jennv;
..Se«ðu mjer nú satt, Pat.
Hvernia stendur á því að þú
Vom^ að sækia okkur?“
...Tea verðj það mjer sjálfum
til énæaiu, auðvitað. Jeg hefi
fermið frænda minn til þess að
hirða hestana ykkar, og ef þið
eruð pVki ánæ^ð með hann þá
skuluð bið láta mig vita. Jeg
vildi eVVi láta hann sækja ykk-
ur oe bess vegna fór jeg sjálf-
ur“.
i.Það var fallega gert af
þjer“, sagði hún. „Hvernig líð-
ur frú Hollis?“
-'TiHún er lasin“, sagði Pat.
„Hún er sárlasin og ekki orðin
annað en bein og skinn“. Og
svo bætti hann við í lægri nót-
unum: „Jeg held að hún eigi
ekki langt eftir. Hún hefir
lenvstum legið rúmföst, en það
'hjeldu henni engin bönd, þeg-
ar hún viSsi að von var á þjer
heim og þá fór hún á fætur til
þess að taka til í húsinu. Þú
mátt vera viss um það að hún
kernur brosandi á móti þjer út
á húströppurnar11.
,.Æ, hvað er að heyra þetta“,
sagði Jenny hrygg. „Hvað geng
ur að henni?“
„Ekki veit jeg það“, sagði
Pat og sveigði hestana heim í
traðirnar. „En þú getur komist
að því sjálf, því að nú erum við
kory.n heim“.
Dvrnar opnuðust og tvær
konur komu þar út til að fagna
þeim. Onnur var ung og Ever-
ed sá þegar að hún var mjög
lík Jenny. Hin var öldruð og
veikluleg og það var eins og
fötin hengi utan á henni. Samt
sem áður var hún brosandi út
að evrum.
Jenny hljóp upp tröppurnar
og faðmaði frú Hollis að sjer.
Jjvo sneri hún sjer að John.
„Þetta er frú Holis og þetta
Ruth Green“, sagðj hún. ,.Jeg
hefj áður sagt þjer frá því hve
vel þær hafa reynst mjer“.
En nú tók Pat til máls og
sagði í hátíðlegum rómi:
„Afsakaðu frú mín góð, en
hún heitir ekki Ruth Green
heldur hpitir hún nú frú Tier-
ney“.
Jenny sneri sjer hvatlega við
og leit undrandi á hann, en
hann hló borginmannlega. Ruth
varð kafrjóð. Þá skildist Jenny
hvað skeð hafði. Hún rak upp
fagnaðaróp og rauk á Ruth og
faðmaði hana að sjer.
„Ó, hvað mjer þykir vænt
um að heyra þetta. Mikill láns-
maður ertu, Pat. Hún Ruth var
líka altaf að hugsa um þig og
hún grjet sárt þegar þeir fót-
brutu þig“.
„Oiæja, hún hugsaði sitt og
jeg hugsaði mitt“, sagðj Pat.
„En jeg var blindur meðan
gróðafíknin var í mjer. Þegar
hún var afstaðin sá jeg fyrst
hvílíkan encil jeg hafði altaf
haft við nefið á mjer“.
Jenny tók undir arm Ruth
og sagði:
„Nú skulum við koma inn og
þið verðið að segja mjer frá
öllu“.
' Svo gekk hún upp á loft
með þeim Ruth og frú Hollis.
Pat kallaði í frænda sinn og
skipaði honum áð taka við
hestunum, en siálfur fór hann
að bera faraneurinn inn í hús- !
ið. John var bví skilinn eftir :
einn niðri í húsinu og honum '
gafst þvi tækifæri að virða'
i fyrir sjer þetta nýja heimili
sitt. Lengi stóð hann fyrir fram
an myndina, sem Mr. Hardy
hafði málað af Jenny, og dáð- j
ist að því hvað hún var fögur.
Málaranum hafði jafnvel tek-
ist að blanda svo litina að þeir
sýndu hinn óviðjafnanlega
hörundslit Jenny. John mint-
ist bess lauslega hvað Ephraim
hafði sagt um þessa mynd, en
hann gat ekki fundið neitt at-
hugavert við hana.
Svo kom Jenny niður.
Leyndardómsfulla áhöfnin
Eftir M. Myers.
2.
Frú Beasley sneri sjer við til þess að ná í súkkulaðipakk-
ana.
„Jeg vil gjaman fá súkkulaði líka“, sagði skyndilega rödd
fyrir aftan drengina.
Drengirnir sneru sjer undrandi við, og sömuleiðis frú
Beasley. Hávaxinn, ljóshærður maður, í einkennisbúningi
óbreyttra hermanna, hafði komið svo hljóðlega inn í búð-
ina, að ekkert þeirra hafði orðið hans vart.
Frú Beasley var fljót að ná sjer eftir undrunina. „Því
miður, herra minn“, sagði hún. „Þetta em síðustu súkku-
laðipakkarnir, sem jeg á í eigu minni — og drengirnir þarna
eru búnir að bíða eftir þeim í nærri því tyo mánuði“.
Maðurinn ypti öxlum.
„Þá það“, svaraði hann. „Jeg ætla þá að fá einn brauð-
hleif".
„Já —• tin?“
„Jeg sagðist vilja fá brauðhleif — ekki tin“.
„Já, jeg veit það. En viljið þjer tinbrauðhleif eða hinseg-
in?“ sagði frú Beasley. Henni geðjaðist ekki að því, hve
maðurinn var stuttur í spuna.
„Jeg ætla að fá þennan hjerna“, sagði maðurinn, og benti
á brauðhleifinn, sem næstur var. „Hvað kostar hann?“
„Fjóra skildinga. Gjörið þjer svo vel“.
Maðurinn taldi peningana hægt og vandlega, lagði þá á
borðið og fór út.
„Undarlegur fugl, þetta“, sagði frú Beasley, þegar hann
var farinn. „Hver skyldi þetta vera? Jeg hefi aldrei sjeð
hann áður — en þið?“
Drengirnir hristu höfuðið.
„Hugsa sjer að maðurinn skyldi ekki vita hvað tinbrauð-
hleifur er!“ hjelt hún áfram. „Jeg hefi aldrei á ævi minni
vitað annað eins! Hann hlýtur að vera nautheimskur. —
Verið þið sælir, piltar mínir, og jeg vona að ykkur bragðist
súkkulaðið vel“.
Drengirnir þökkuðu fyrir sig og kvöddu.
tv
— Jeg veit að jeg er ákaf-
lega fákunnandi, en hvemig
býr maður eiginlega til þessar
atomsprcngjur.
★
Ljóðskáld, sem var mikið á
lofti, kom eitt sinn til Pirons
með handrit og bað hann um
að lesa það yfir fyrir sig. Bað
hann Piron um að lesa það með
gagnrýni og krossa við þær
línur, sem hann áliti að hægt
væri að bæta, eða betra að
brevta' á einhvern hátt.
Nokkrum dögum seinna kom
skáldið aftur til þess að ná í
handritið. Hann blaðaði í því
og sr>:ði síðan himinlifandi:
„Hvað, jeg sje engan kross í
handritinu“.
„Nei“, svarað; Piron þurr-
lega, „jeg vildi ekki gera það
að kirkjugarði“.
★
Kona (sem var að greiða far-
gjald): —; Hjema eru 20 krón-
ur fyrir mig og 10 krónur fyrir
barnið.
Bílstjórinn: — Barn, kallið
þjer hann: barn. Hann sem er í
síðpm buxum.
Konan: — Jæja þá, eins og
yður þóknast, 20 krónur fyrir
drenginn, en 10 krónur fyrir
naig.
★
Hiónin rifust um það, hvert
skyldi halda í sumarfríinu.
Hún: — Jeg vil fara upp í
sveit, eitthvað þangað sem
skógur er. Jeg hefi unun að
hvísli trjánna.
Hann: — En jeg hata ekkert
meira en öskrið í grasinu.
+
Ung kona fór til þess að
kauna vatnsskál handa hund-
inum sinum. Kaupmaðurinn
spurði hana að því, hvort hún
vildi fá skál. sem á stæði: „Fyr
ir hunda“.
,.Nei“. sagði konan, „þess
rorist ekki þörf. Maðurinn
mirn <tT-pirVur aldrei vatn og
hundurinn kann elcki að lesa“.
★
„Dóttir vðar hefir lofað að
verða konan mín“.
...Teg hefi en»a samúð með
hirr vinur minn. bú getur
r.iálfum hier um kent. Þú mátt-
ir altaf húasf við að svona færi,
hegnr h” hanvir stöðngt yfir
henni fimm kvöld vikunnar“
4 U U S > / /V G
k n G'n ii« fG i r.m
/