Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 1
16 síður 35, árgangur 112. tbl. — ÞriSjudagur 11. maí 1948. Isafoldarprentsmiðja h.f. Aðeins einn listi i tjekknesku kosningunum Þingi Evrépyþjóð' ansia Haag í gærkveltii. I*INGI Evrópuþjóðajina lauk í kvöld, eftir að það hafði einróma samþykkt að gangast fyrir, að köii- uð verði saman ráðstefna úm stofnun Evrópusam- taka. Er gert ráð fyrir, að öllum þjóðum Evrópu verði heimilt að sejula fuiltrúa á ráðstefnuna, en þing sjerhverrar þjóðar velji fulltrúa sína, Alþingismennirnir Olafur Thors og Finnur Jónsson sátu þing Evrópuþjóð- Ferðír FsrSaskrlí sunnu (hurchill. Churchill og' kona hans koma í opinbera heimsókn til Noregs í dag. UM HVITASUNNUNA efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til nokkurra ferða. Lengsta ferðin verður farin til Stykkishólms og er það þriggja daga ferð. Lagt verð- ur af stað hjeðan úr Reykja- vík með bílum kl. 2 e. h. á laugardaginn. í þessari ferð verður farið út í Breiðafjarð- areyjar og gengið á Helgafell. Ef tími vinnst til verður far- ið til Rauðamelsölkeldu. Þá verða farnar nokkrar styttri ferðir. Austur að Heklu, bæði á laugardag og sunudag. Sömu daga verður farið aust- ur að Gullfossi og Geysi og reynt að koma af stað gosi í Geysi. A annan í hvítasunnu WINSTON CHURCHILL er væntanlegur til Oslóar í dág. Mikill fef norski leikflokkurinn að . viðbúnaður er þar vegna komu hans þangað, sem vænta má. Hann 6eysi og einnig verður farin ' civelur þar í borg ásamt frú sinni til 15. þ. m. og vgrður þar þangað almenn skemtiferð. I gestUi. Hákonar konungs. Gesfur Kákonar konungs. Ottost um oð reynt verði að myrða Elísabetu prinsessu Franska lögreglan leilar þess grunaöa. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. EINN af yfirmönnum lögreglunnar í París skýrði frá því í kvöld, að franska lögreglan leitaði þessa dagana ákaft að manni, sem ástæða þykir til að ætla að muni reyna að myrða Elizbeth prinsessu, er hún kemur í heimsókn tii Parísar núna um helgina. Margir handteknir Lögregluforinginn tjáði frjetta manni Reuters, að síðustu daga hefðu milli 60 og 80 manns ver- ið handteknir og yfirheyrðir í sambandi við mál þetta. Lýsing á manninurn, sem grunaður er um að ætla að gera morðtilraun- ina, hefur verið ser.d til lögreglu stöðva um alt Frakkl. Óstaðfest- ar fregnir herma, að maðurinn sje meðlimur Stern-óaldarfl., sem mikið hefur haft sig í frammi í Palestínu og víðar. V arúðarráðstaf anir Margskonar varúoarráðstaí- anir hafa verið gerðar til þess að vernda líf Elizabeth prinsessu og manns hennar, Philips prins. * í einkaflugvjel. j Von er á honum og.Jrú hans ! til Fornebu flugvallarins kl. : 15 í dag. Koma þauií einka- flugvjel, beina leið frá Haag. Aka bau með viðhöfn eftir að- algötum borgarinnar, til Kon- ungshallarinnar. En þar verð- ur kvöldveisla þeim til heið- urs, er hefst kl. 20. * Ræðum konungs og Churchills, er þeir flytia við það tækifæri, verð- ur útvarpað. Heiðursdoktor við Oslóarháskóla. Á morgun, þ. 12. maí, verð- ur Churchill útnefndur heið- ursdoktor við Oslóarháskóla. Fer sú hátíðlega athöfn fuam kl. 18. En síðan heldur Há- skólinn veislu fyrir hann, að Hótel Bristol. Þar flytur Worm Miiller prófessor, aðalræðuna. Á fimtudaginn heldur bæj- arstjórn Oslo-borgar Chur- chill veislu að „Frognar-sæt- er“. Og á föstudag verður hann í boði rikiserfingjans. Sögulegur viðburður. Það kom til orða, eins og Frh. á bls. 4. Kommúnistar í Tjekkóslóvakíu taka upp rússneska osningakerfið i Prag í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TÍMAFRESTINUM til að skila framboðslista til kosninga þeirra, sem efna á til í Tjekkóslóvakíu 30. þessa mánaðar, lauk í dag, án þess að einn einasti frambjóðandi kæmi fram hjá andstöðuflokk- um kommúnista. Framboðslistinn við þessar „kosningar“ verður því aðeins einn — lysti þjóðfylkingarinnar svokölluðu, sem. kommúnistar ráða öllu í. Tjekkneskir kjósendur hafa þannig um tvent að velja 30. maí næstkomandi — áð kjósa mann kommún- ista eða skila auðum seðli. Þess má geta, að með þessu hefur verið tekið upp nákvæmlega sama kosningakerfið og notað er í Rússlandi. Samkvæmt framboðslista þjóð§---------*..... ~ fylkingarinnar, hafa kommún- Aðeins eitt að gera istar, sem nú hafa 38% þing- Stjórnmálaritarar velta þv7í sæta, meir en þrjá fjórðu þing- nú fyrir sjer, hvort kommún- manna eftir kosningarnar. Ræki istum takist að fá jafnmikla leg hreinsun hefur verið látin kjörsókn og þeir áreiðanlega fara fram í öðrum þingflokkum hafa hug á. Tjekkneskir kjós- en kommúnistaflokknum, enda endur geta, eins og komið er, verðuh* á hinu nýkjörna þingi aðeins á einn hátt sýnt hug sinn engin andstaða gegn valdaráns- til valdaránsmannanna — með mönnunum. Um helmingur nú- því að sitja heima og neita að verandi þingmanna er ekki í taka þátt í þessum gerfikosning- kjöri í þetta skipti. i um. Þorskaflinn 18 þús. smál. minni en í ffrra En meí Hvalfjaröarsíldinni er aflinn 60 þús. smálestum meiri. ÞANN 30. april nam fiskaflinn á öllu landinu 195,258 smálestum en á sama tíma í fyrra var hann 135,154 smálestir. Er hjer stuðst við bráðabirgðatölur frá Fiskifjelagi íslands frá árinu í ár. —* Hvalfjarðarsíldin í vetur gerir aðalmismuninn á aflamagninu nú og í fyrra, þvi í þessu magni eru taldar rúmlega 88 þúsund smá- lestir af síld til bræðslu, en síldaraflinn á sama tíma í fyrra nam eðeins rúmlega 10 þúsund smálestum. — Það mun láta nærri, að vertíðaraflinn (annar fiskur en síld) sje 18 þúsund smálestum minni nú en hann var 30. apríl í fyrra. Skifting aflans. Aflin skiftist þannig eftir verkun, og er miðaður við slægðan fisk með haus: ísaður fiskur 42,116 smá- lestir nú en 23,942 smálest í fyrra. Þar; af eru nú 3 þús- und smálestir af ísaðri síld á mótj: 800 smálestum í fyrra. Frystur fiskur 50,6 þúsund smálestir nú á móti 52,7 þús- und smálestum í fyrra. Til niðursuðu 303 smálestir á móti 303 í fyrra. Saltaður fiskur 13 þúsund smálestir nú á móti 46,2 smál. í fyrra. Til neyslu innanlands 631 smál. á móti 867 smál. í fyrra. Síld í bræðslu 88,5 þúsund smálestir nú á móti 10,8 þús- und smál. í fyrra. 29 fárasf I íárnbrauí- arslys! Feneyjar í gærkvöldi. UM tuttugu manns ljetu lífið í kvöld, er hraðlestin, sem gengur milli Trieste og Feneyja, fór út af teinunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.