Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 4
lilliii
4
MORGUPiBLAÐlÐ
Þriðjudagur 11. maí 1948« ’j
1. Svona lítur teppið
út óhreint. — Fitu-
lag utan um þráð-
inn og sandur og
ryk liggur niður á
milli._
Teppið slitnar.
2. Með nýtýsku vjel-
run er fitan leyst
upp og teppið
hreinsað.
3, Teppið hreint.
-r
«
* Sækjum í dag og sendum teppin hrein heim á mor
i’
Simi 1058
Jif
uócjacjncihremóLtnui
Nýja Bíó, Austurstraeti.
u
Námsskeið
Fyrirhugað er að halda á næstunni námskeið í flug
umferðarstjórn hjer í Reykjavík.
Námskeiðið mun væntanlega standa yfir í tvo mán-
uði, með lxálfsmánaðar æfingartíma í stjórnturninum á
Reykjavikurflugvelli að því loknu. Kennsla fer að öllum
líkindum fram á kvöldin.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—28 ára og
hafa óskerta sjón- Góð enskukunnátta nauðsynleg. Eigin
handar umsókn ásamt rnynd sendist skrifstofu flug-
málastjóra fyrir 20. þessa mánaðar.
*
Starfsstúlkur
vantar á Hótel Norðurland, Akureyri. Uppl. á skrifstófu
Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðalstræti 9,
kl- 2—4.
Herbergi óskast
Góð stofa og önnur minni óskast fyrír ungan mann,
helst se mnæst miöbænum. Uppl. í síma 5972 kl. 7—9 e.h.
132. dagur ársins.
Ardegisfiæði kl. 7,45.
Síðdegisfiæði kl. 20,10.
IN'æturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apóteki,
sími 1330.
Næiurakstur annast Litla bílstöð-
in. sími 1380.
I.O.O.F. Rb.st.I.Bþ 7751181/2
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið kl. 30—
12, 1—7 og 8—10 alla virka dage
aema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7, — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
«lla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga ok
sunnudaga. — Listasafn Ei'iars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund_________________26.22
100 bandarískir dollarar ___ 650.50
100 kanadiskir dollarar_____ 650.50
100 sænskar krónur___________181.00
100 danskar krónur___________135.57
100 norskar krónur___________131.10
100 hollensk gyllini________ 245.51
100 belgiskir frankar_______ 14.86
1000 franskir frankar _______ 30,35
100 svissneskir frankar_____ 152J20
Afmæli.
60 ára er í dag Bjarni Ólafsson,
bókbindari. Njarðargötu 45.
Fimmtugur verður í dag Kristinn
Sigurðsson, Grettisgötu 57B.
Fimmtugur verður á morgun, 12.
maí, Jón Þorkelsson, bóndi, Brjám-
stöðum, Grímsnesi.
Brúðkaup.
Miðvikudaginn 12. þ. m. verða gef-
in saman í hjónaband i Southampton
Miss Jean M. Boughey og Skúli
Magnússon, flugmaður, Barónsstíg
11A, Reykjavik. Heimilisfang brúð-
hjónanna er: 3 Oxford Ave, Sout-
hampton. Þau eru væntanleg heim
með Heklu 16. þ. m.
Hjónaefni.
1. maí opinberuðu trúlofun sína
Ólöf Sigurðardóttir, frá ísafirði og
Þórður Guðmundur Guðlaugsson,
Lindargötu 61, Reykjavik.
Á laugardag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Svava Sigurðardóttir,
Vitastíg 7 og Sigurður Ingimundar-
son, hiisgagnasmiður i Gamla
Kompaníinu.
Laugardaginn 1. maí opinberuðu
trúlofun sina ungfrú Ebba Guðbjörg
Jóhannesdóttir. Borgartúni 70, Rvík
og Gunnar B. Jónsson frá Sjávar-
j borg, Seyðisfirði.
s Norrænt fimleikamót
Eins og getið hefur verið um í
frjettum frá ISÍ hefur Iþróttasam-
bandinu borist boð frá Fimleikasam-
bandi Norðurlandi, um það að hjer
færi fram Norrænt fimleikamót 1950
, —1951. I tilefni af þessu hefur tSl
l skipað þriggja manna nefnd til að
athuga möguleika á framkvæmd
þessa máls og munu tillögur nefnd-
arinnar liggja fyrir innan skamms.
Nefndina skipa þessir menn; Þor-
I steinn Einarsson, form., Benedikt
Jakobsson og Jón Þorsteinsson.
Keppni í golfi
önnur keppni sumarsins hjá G. R.
fór fram á gólfvellinum laugardag-
inn 8. maí s .1. og var það „högga-
keppni" með forgjöf. Sigurvegari varð
Þorvaldur Ásgeirsson er ljek völlinn
á 69 höggum nettó. Hann hefir 3
högg í forgjöf. Næstur honum varð
Ásgeir Ólafsson er ljek á 70 höggum
nettó. Ásgeir hefir 11 högg í forgjöf.
Alls tóku þátt í keppni þessari 18
kylfingar. Næstk. laugardag kl. 2 e.
h. hefst svo undirbúningskeppni um
,Hvítasunnubikarinn“ og er sú
keppni venjulega mjög fjölmenn inn
an klúbbsins, enda er nú mikill vor-
hugur í kylfingum, því golfíþróttin
veitir þeim sem iðka hana mikla
hressingu til líkama og sálar og sóp
ar burt áhyggjum daglega lífsins.
Hei!!ará§
EF HALDA á karlöffum heitum
einhverja stund eftir að húið er að
sjóða þa,*r, er ágætt að setja þurku
yfír pottinn, undir hleniniinn, áð-
ur en honmn er stungið inn í ofn-
inn. hurkan dregur í sig gufuna.
Lokadagurinn
er í dag. Þá- lætur Slysavarnafje-
lagið selja merki á götum bæjar-
ins. Er þess að vænta að bæjarbúar
styrki þetta góða málefni og kaupi
merki.
Sæbjörg og Þorsteinn
verða í förum fyrir almenning i dag
gegn vægu gjaldi og sigla um ná-
grennið.
Heima og erlendis
Nýlega er út komið blaðið „Heima
og erlendis“, blað Þorfinns ICristjáns-
sonar prentara í Kaupmannaliöfn. Sú
nýlunda hefir verið upp tekin, að nú
er blaðið prentað hjer heima, og hef-
ir Isafoldarprentsmiðja h. f. annast
prentunina, og er það gert af gjald-
eyris-ástæðum. Frágangur blaðsins er
óbreyttur frá þvi sem var og annast
Þorfinnur Kristjánsson útgáfu og rit-
stjórn eins og áður.
„Heima og erlendis" flytur að
þessu sinni m. a. grein er nefnist
Jslendingar fagna, Hafnarannáll,
greinar um Islendinga búsetta í Dan
mörku, Heimþrá og heimsóknir til
Islands og greinina Á slóðum Islend-
inga í Kaupmannahöfn.
Afgr. blaðsins hjer heima annast
Bókaverslun ísafoldar og er nú verið
að senda það til áskrifenda. Einnig
fæst blaðið þar í lausasölu og þar
er ennfremur tekið á móti nýjum á-
skrifendum að blaðinu.
Dánarfregn.
Á laugardaginn ljest að heimili
sínu Björn Bimir. hreppstjóri i Mos-
fellshreppi. Hann var hálf sextugur.
* * *
Nokkrir Breiðfirðingar sem
dvelja á Elliheimilinu Grund, hafa
beðið blaðið, að færa Breiðfirðinga-
fjelaginu hugheilar þakkir fyrir ó-
gleymanlega ánægjustund í Breiðfirð
ingabúð á uppstigningardag.
* * *
Gjafir til Blindraheimilis Blindra
vinafjelags íslands: S. G. til minning
ar um Pál Einarsson kr.. 1.000.00. N.
N. 5.00 kr. Einnig útvarpstæki frá
Ingólfi Isólfssyni. — Kærar þakkir.
— Þ. Bj.
* * 9
Árgangur Mentaskólans 1938, er
beðinn að mæta kl. 20,30 í Versl-
unarmannafjelagshúsinu.
Skipafrjettir
(Eimskip): Brúarfoss kom til
Leith 10/5. frá Rvík. Fjallfoss fór
frá Halifax 5/5. til Rvíkur. Goðafoss
er í Amsterdam, fer væntanl. þaðan
í dag til Boulogne. Lagarfoss kom til
Rotterdam í gær frá Rvík Reykja-
foss fer frá Rvík í dag til Keflavík-
ur. Selfoss er á Skagaströnd. Trölla-
foss kom til Rvíkur 8/7. frá New
York. Horsa fór frá Skagaströnd í
gær til Hólmavikur. LjTigaa fór fró
Isafirði í gærkveldi til Siglufjaxðar,
Varg fór frá Halifax 30/4. til Rvikur.
. (10. maí): Foldin er væiyanleg til
Amsterdam í kvöld. Vatnajökull er í
Amsterdam. Lingestroom er í Amst-
erdam. Rarleen fer frá Osló í dag til
Rvíkur. Reykjanes er í Englandi.
Útvarpið,
Kl. 8.30 Morgunútvarp. 10,10 Veð-
urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25
Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Zi-
geunalög (plötur). 19,45 Auglýsing-
ar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar
(plötur). 20,45 Erindi: Áhrif Febrú-
arbyltingarinnar á íslensk stjómmál
mál (Sverrir Kristjánsson sagnfræð-
ingur). 21,15 Tónleikar -(plötur).
21,20 Smásaga vikunnar; „Sorg“ eft-
ir Edith Howie; þýðing Haralds
Bjömssonar (Þýðandi Ies). 21,40
Tónleikar (plötur). 21,45 Spumingar
og svör um islenskt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson). 22,00 Frjettir. 22,05
Djassþáttur (Jón M. Ámason). 22,30
Veðurfregnir. — Dagskrárlok.
• Jeg er að velta því
fyrir mjer —
hvort selbitar sjeu sað*
saniir. —
Kosningum lokið í
Suður Kóreu
New York í gærkvöldi.
KOSNINGUM er nú lokið á her
námssvæði Bandaríkjanna í S.-
Kóreu, en úrslit hafa ekki enn
verið kunngerð. Þátttaka hefur
verið mikil, en kommúnistar
höfðu þó áður tilkynt, að þeir
mundu ekki neyta atkvæðis-
rjettar síhs.
- (hurchiír
Framh. af bls. 1
menn muna, að Churchill yrði
boðið í opinbera heimsókn til
Noregs árið 1945. En ekkert
varð af því er til kom. Margt
hefir breyst í viðhorfi heims-
málanna síðan. Er máske m. a.
má marka af því, að nú flýg-
ur þessi áhrifamikli og dáði
kl. 18. En síðan heldur há-
fundinum í Haag, þar sem
rædd hafa verið sameiginleg
málefni bjóðanna fyrir vestan
járntjaldið, til Noregs, til þess
að taka þar á móti innilegu
þakklætí og aðdáun norsku
þjóðarinnar. Heimsókn þessi
er sögulegur viðburður, ekki
aðeins fyrir Norðmenn, held-
ur o" fyi'ir allar Norðurlanda-
þjóðirnar.