Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 6
6
MORGUTS B L AÐ l Ð
Þriðj udagur 11. maí 1948.
/
[ollOIE!
Tjekkóslóvckíu og Bretlandi útvegum við gegn gjald-
eyris- og innflulningsleyfum:
VEFNAÐARVÖRUR:
Ljereft, hvít og misl. Dúnljereft
Ssengurveradamask, Fhineh
Kjólaefni, rnargar teg. Kápuefni.
Shirtsefni. Fóðurefni.
Gluggatjaldaefni. Handklæði.
Húsgagnaáklæði. Dívanadúkur.
Velour. Fataefni.
Nærfatnaður og sundföt fyrir dömur,
herra og börn.
Karlmannaföt og drengjaföt margar teg.
Sokkar, nylon, silki, ísgarn, ull og
baðmull. Herra og barnasokkar, margár
tegundir.
Prjónagam, margar teg.
Vinnuvetlingar, ódýrir og góðir.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
~d. &ertelóen CC Co
Jlafnarstræti 11. Sími 3834.
wm i
■
kvensokk’a getum við út- :
■
■
■
vegað strax, gegn gjald- ;
■
■
■
eyris- og innflutningsleyf- ■
■
■
um. (Verð 60/-d. pr. ds.) ■
SKieAUTGCRÐ
RIKISINS
uðin
Tekið á móti flutningi til Isa
fjarðar, Ingólfsfjarðar, Jðjúpa-
víkur, Drangsness, Hólmavík-
ur, Hvammstanga, Blönduóss,
S'igl'ufjarðgr og Akureyrar í
dag. —
EinkaumboSsmenn á Islandi:
J. KdeLa & Co. hf. \
Hafnarstræti 11. Sími 3834.
FRANKLIN’S
Frá Hollandi
og Belgíu
.S. „
u
Frá Amsteröam 14. þ. m.
— Antwerpen 15. þ. m.
EINARSSON, ZOÉGA & Co. h.í.
Hafnarhúsinu,
Simar 6697 & 7797
ItVlltlllllllVllltftlMIIIII'flftlllllllllMlllltllltVIIIIIIIMIIIfllfft
kola- og ýsudragnætur i
útvegum við með stuttum fyrirvara. •
Ólafur Cjídaáovi <C Co Lf j
Sími 1370.
Höfum kaupendu
að stórum og Iitlum íbúðum og einbýlishúsum.
Mál flutningsskrifstofa
GARÐARS ÞORSTEINSSONAR
og
VAGNS E. JÓNSSONAR
Oddfellowhúsinu, simi 4400.
| Stýrimann
I og háseta vantar á m.b.
| Már. Uppl. um borð í
| bátnum við Verbúðar-
f bryggju.
•MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiMiuiiiimMiiHiiii
Sjálfsfæðismenn
Viljið þið ekki leigja
ungum iðnnema, sem þarf
að fara að búa, eldunar-
pláss og herbergi. Má
vera óstandsett og lítið.
Góð umgengni og reglu-
semi áskilin. Tilboðum
sie skilað á afgr. Mbl. fyr
ir fimtudag, merkt: „999
— 33 — 669“.
IIIMMMMMIMMMIMMMMMMMMMMMMMI1111111111111111111111
KáUPi 6ULL
hæsta verði.
SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4.
Tjekkóslóvakíu og Bretlandi útvegum við gegn gjald-
eyris- og innflutningsleyfum:
Barnavagna og barnakerrur mjög fallegir
og sterkir.
Linolium og gúmmídúkur fallegt úrval.
Búsáhöld, hakkavjelar, pottar og pönnur,
glervara.
Þakpappi
Sápa og hreinlætisvörur
Ritföng, allskonar.
Umhúðarpappír og pokar.
Gólfteppi, teppaflóki o. m. fl.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
J. EerteLen & Co lif
Hafnarstræti 11. Sími, 3834-
Íbúðir og versiunarpláss
Tvær þriggja til fjögra herbergja íbúðir í fallegu tveggja
hæða sænsku húsi í nýju hverfi í útjaðri bæjarins eru til
sölu fokheldar með öllum innrjettingum og fleiru smíð
uðu. -— Ennfremur fokhelt búðarpláss, ca. 65 fermetrar
í kjallara hússins. Upplýsingar hjá
BALDVIN JONSSYNI hdl.
Austurstræti 12, símar 5545 , og 4888.
:
Afgreiðslustúlkur vantar strax
Eina stúlku til afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun. Tvær
stúlkur til afgreiðslu 1 tóbaks- og sælgætisverslun.
Uppl. í dag og á morgun frá’kí. 2—3 iyó Ölafi Sveins
syni, Versl. Höfn, Vesturgötu 12. — Ekki svarað í síma.
Ibúð til Beigu
Mjög glæsileg íbúð ca. 115 ferm. 4 heírbergi og cldhús
í nýju húsi í Hlíðunum, tilbúin til íbúðar 14. maí
Leigist til 3ja ára. Árs fyrirframgreiðsla. Þeir, sem
áhuga hafa á að athuga þetta, leggi tilboð inn á afgr-
blaðsins (greini símanúmer), fyrir miðvikudagskvöld,
merkt: ,,Góð umgengni".