Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 14
U
MORGUNBLAÐIB
l^riSjudagur 11. maí 1948.
KENJA KONA
f-*
4
Cftir Een Á
mee
má
75. dagur
IV.
Í>ótt Jenny væri grannvax-{
fcræbar’-ekkert -á -því •■ að hún
var óljett. En John fann að
Mi: )*-brejrttist" k ■■‘anft'an' hátt.
►j’rst varð*' hún- ákaflega' keip-1
ótt og fann upp á hinu og
öðru, sem hana langaði í.
Seinna varð hún uppstökk og
•wuk- stundum-upp’út af engu;
í;vo að hann vissi ekki hvað-
an á sig stóð veðrið. Einu sinni
október * færði hann henni
|>ær- frjettir: áð ihúgUriiíR'hefðrí
íeíláð' að velta Garrison, rit- |
stjórá „L,iberators“, upp úr;
tjöru og fiðri .vegna þess að ;
fcaín-irv&!'rr*á- iflóti' þræláhaidi.4
►á- ratJár-ftuií-iipp og- skámiflaði *■
fcaiwi- fyrir>-það'áð tiárm væri á •
é'aiidr rflugsins og iór svo að
♦rágrátaf- Seinna var * haldinn •
íundur-uin '•þrælahaídið • í -ráð-
Inrsín'uf 'Og'þar köíflst•• hún í á- ‘
teafr^-geSshræringu; Og 'á eftir’i
álasaði hún John harðlega fyr- j
ir“I>að-að’ hann • skyldi halda á- j
éram-’að’ umgangast - aðra eins
óþokka og Mr. Jewett, Louder
•taptehif'Saiflu’él-'Uptón og'flðr'aj
sem. höfðu mælt þrælahaldinu
Það var einnig einkennilegt
Irva ð' -h'úrr* hafðf iftikinh '*áh ug a *
Éyrifl-öllu -þvír sem var viðbjóðs*
fegtta' Snöfilfta- • í - nóvember'
fceim-taðr-húri að' fá'áð' Veta' við'
Vfirheyrslur í morðmáli. Sá,
sem kærður var, hjet Isaac
Lpencer og rjettaFhöldin fóru
fc-am í- Samkomuhúsi Baptista.-
John benti henni á að það væri
ekkr aðeins ósæmilegt fyrir
fct&nEr’að hlusta á slíkt, heiaúr
^eeti þáð jafnvel haft mjög ill
áhrif á fóstrið. Hún brást þá
*aið- við -og spurði-'hvort -hann'
mttáðist til þess að hún hímdi
fcmí allan daginn og-mætti ekki
■tíreyfa sig. Þessu láuk með því,
að hún hafði sitt fram. Og í
tvjá’- daga sat húm frá mörgni
til kvölds og hlustaði-á rjettar-
holdiny Spencer var að lokum
tfæmdúr til hengingar og' þá
fcom' hún' heim másandi crg blás '
andi og skýrði John ýtarlega
ftá '-því -hvemig Spencer hefði
C'iðíð við þegar hann heyrði
dauðádóminn. Og svo lýsti hún
nákværalega fyrir honum af-
lökunni-, sem hún hafði horft á
fc Castine og af slíkum áhuga;
að honum leið illa undir því.
Kann reyndr- að sveigja talið að
cinhverju öðru, en þá varð hún
•>3ið ©g hann sá sjer þann kost
vænstán að þegja alveg.
Reiðiköstin, sem hún fjekk
*tú dags daglega, þótti John
c-inna verst vegna þess, að hún
skifti ekki um málróm, heldúr
Catáði Iágt og seint. Fyrir það
ctrðu hin sárbitru orð hennar
enn bitrari, svo að John svitn-
aði undan ádrepunum.
Mésta reiðikastið fjekk hún
í-nóvember. Það var allmikill
aðdragandi að því. Um þetta
l‘:yíi vorú skóglendur stöðugt
að hækka í verði og jafnframt
Rækkaði verð á timbri. En það
varð aftur til þess að margir
gerðust skógþjófar. Black var
það mikið áhugamál að stöðva
allán þjófnað á skóglendum
Einghams og það lenti í Johns
hlut að vera við öll rjettarhöld
út af þessu. Og Black lagði
ínikið upp úr því að náð yæri
f hið stolna timbur, til þess að
kærurnar yrði ekki vjefengdar.
„Það er ekki hægt að treysta
dómendum, jafnvel ekki hjer í
Bangor, nema maður hafi sönn
unar^ögn í höndum“, sagði
hánn við John. ..Kviðdómend-
ur eru venjulega úr hópi þeirra
mánna, sem er illa við land-
eigéndur. En ef þú nærð í
stolna timbrið, þá er það sönn-
unargagn, og ef þú skyldir
taþa málinu samt sem áður, þá
héfirðú' þ'ó timbrið í þír.um
vörslum“.
Um sumarið höfðu njósnar-
ménn Blácks komist að því áð
rnénn hofðu stólið timbri' í
Bineham-skógum og fleytt því
niður Sunkhaze ána. John náði
í timbrið og merkti hvert trje
méð B og ljet svo menn vaka
yfír bví. Þegár þjófarnir komu
svb óg áetluðu að sækjá timbr-
ið, lenti í blóðugum bardaga.
Síðan' kom málið fýrir rjett,
þár sém Saladiiie var dórris^
fofseti, og fjékk Johfl þjófána
dærndá.
Svo var það eitt kvöld nokkr
úm dögum seinna, að hann
gekk niður á Carrs bryggju til
þess að hafa tal af nokkrum
vérkamönnum Blacks, sem áttu
að leggja á stað upp ána morg-
uninn eftir. Þá sá einn af hin-
um dæmdu þiófum hann, rjeð-
ist aftán að hórium óg barði
hári'n áf áléfli.
'Jóíiri hrasaði við höggið og
fjéll um planka, sem settur
háfði Verið þár til að gánga á.
En hann stökk snarlega á fætur
og snerist gegn árásarmanni
síflum. Hann var' yfirleitt frá-
bitinri illindum, en nú varð
hánn reiður og þá var hann
ekki við lambið áð leika. Ög
ekki hikaði hann bótt hann sæi
að bað var ekki einn maður,
sém hafði ráðist á hann, heldUr
voru þeir þrír. Hann spurði:
„Hver ykkar gerði þetta?“
Þá æpti einn þeirra:
„Á hann fjelagar. Við skul-
um drepa fáritinn“.'
Evered hljóp þá að honum
og gaf hönum rokna kjafts-
högg. Svo hart var höggið greitt
áð Harin sárkerídi til í hnúun-
um. en hann skeytti því engu
og huggaði sig við það að hön-
um fanst braka í kjálkum
mannsins. Þá rjeðust hinir á
hann og' annar þeirra náði
kvérkataki á honum og keýrði
hartn niður. Og svo spörkuðu
þéir báðir í hann tneð stígvjel-
'uiri 'áíriuiri: Honri' gat komið öðr
um beirra undir 'ög ljet þá knje
fvlgia kviði, en jáfflframt gaf
hann hinum hnefahögg í and-
litið. En hö°o duíidu á hoflum
siálfum. bæði á höfði og baki.
Honum sortnaði fyrir augum
og harin hevrði áð éá, sem hann
barði *vrst. v=r einhvers staðar
véiriandi áf sársauka.
Hann vi«r; "áVi sjálfur fvr en
seinna V|=nn vann í þessu
æðiskasfi. Vn ra-'on ip brð
flaug frá mrnni t.il manns og
barst um aú'> borvina, og það
var nó'’ til flocc p« bann burft.i
aldrai rran-c^ a^i ótt.apf áríc
Maðurinn rom bann barði
fvrst. c-iC;*; '-iíUrabrot.nað 0"
V>álainn á pnnist SVO pð
ban'n 1—* balt alla seti
UDD fr" Annar var Vipnd-
leggsbrotinn o« bafðj mi«t a'l-
?r frarn+on''’--np-p Vn binnm
brjáia VoC-r; rtpnn flov-nf a +
hendi; bfi.nt á tröpournar hiá
húð BarVor- n’ sá varð pð
ligg.ia í rúminu í sex vikur á
eftir.
Bardagi þessi fór fram í
myrkri og þar var enginn til
að hjálpa honum nje skerast í
4 leikinn. Þegar hann hafði sigr-
j ast á fjandmönnum sínum,
frjétti hanfl ú'r sjer, og fann þá
|að hann var sjálfur illa til
reika. Hægra eyrað var að
; nokkru leyti rifið af honum og
blóðið fossaði þar niður á háls-
inri. Hann var fingurbrotinn
I eftir fyrsta höggið. Og það var
stór skurður þvert yfir ennið
og hjekk þar niður húðflipi og
' andlitið var alt löðrandi í blóði
og blóðið rann í augun á hon-
um.
Hann var samt viðbúinn að
bériast lengur, ef þess gerðist
þorf. Góðgjarnir menn komu
rtú að og vildu hjálpa honum,
en hann var svo vígreifur að
hartn hratt þeim f^á sjer. Leið
nokkur stund þangað til hann
áttaði sig á því að þarna voru
irienn sem vildu honum vel.
Þeir fóru með hann inn í
næsta hús og Mason læknir var
sóttur til þess að gera að meiðsl
um hans. Þarna hitti John
forria'kunningjakonu sína, sem
hann hafði ekki sjeð í mörg ár.
Hún hjálþaði lækninum til þess
að binda sár hans. Litlu seinna
kom Pat að sækja hann, því að
hann hafði frjett um bardag-
ann.
Þegar John kom aftur út
uridir bert loft, tók hann að
átta sig og þá mintist hann þess
fyrst af öllu að Jenny mætti
ekki sjá sig svona útlítandi al-
veg fyrirvaralaust. Hann sendi
Pat inn á undan til þess að
segja Jenny frá því að hann
hefði slasast dálítið, en það
væri ekki jafn alvarlegt og í
fljótu brágði virtist. Um leið
og Jenny frjetti þetta hljóp hún
til dyra, og þar stóð John með
reifað höfuð og reifaða hönd,
og allur skakkur og haltur eft-
, ir viðureignina. Hún hljóðaði af
meðaumkun og faðmaði hann
að sjer og svo studdu þau Pat
hann inn í húsið og upp á loft
Þegar Pat var farinn klæddi
hún John úr fötunum, sem bæði
voru- rifin og óhrein, og kom
honum í rúmið.
En þótt hún tæki svona vel
á móti honunr fyrst, þá var
hún ekkert ljúf á manninn.
þegar hún fór að tala við hann.
Hún álasaði honum fyrir þá
héimsku að fara einn niður að
bryggju um þetta leyti dags.
Hún sagði að það mætti ekki
minna vera en að hann myndi
eftir sjer og barninu, sem hún
rekk með. Hvort hann hjeldi
að það væri ekkert áfall fyrir
sig að sjá hann svona útlit-
afldi?
Hann þóttist vita að hún
segði þetta alt af umhyggju
fvrir sjer og reyndi að gera
sem minst úr öllu, þetta væri
ekkert og hún þyrfti ekkj að 1
vera hrædd. En hún hvesti á
hann augun og spurði:
„Hvar skeði þetta, John?
Hverjir voru það sem rjeðust
' big? Og hvers vegna rjeðust
þeir á þig?“
Hann gat ekki svarað þessu,
því að hann vissi ekki sjálfur
hverjir mennirnir höfðu verið.
Og síst af öllu vildi hann væna
okkurn mann um ársina. Hann
-ði því að hann vissi það
kki.
Kvennadeild Slysavarnarfjelags Islands i Ffafnarfirði.
Lokadagurinn er í dag
og merki dagsins verða seld á götum bæjarins allan daginn.
1 Bæjarbíó verður sýning kl. 9 e.h. Ránardætur syngja
í hljeinu. — 1 Hafnarfjarðarbíó verður sýning kl. 7 e.h.
Hafnfirðingar!
Við heitum á ykkur öll að bregðast vel við til styrktar
slysavarnarmálunum.
Kvennadeild Slvsavarnafjelagsins.
Salirnir lokaðir
I |Jfirmi5gagsKaffktu i dag.
ISjáfpótœ&ish líóid
Vantar nú þegar eða sem fyrst duglegan
Verslunarstjóra
á Bíldudal
Qídi Jó.
onóóon
Ægisgötu 10.
Vil kaupa
* ■ >
3 — 5 herbergja
á hitaveitusvæðinu- — Tilboð er tilgréini á hvaða stað,
á hvaða hæð, hvenær húsið er byggt, hve mikið hvílir
á fasteigninni og hve mikil útborgun, póstleggist sem
fyrst, í pósthólf 352, merkt: „íbúð“.
Vil selja komplett
Ford-mótor
6 cyL árg. 1942. Mótorinn er nýfræstnr og allur vand ;
lega yfirfarinn. — Sigurður Hannesson, c/o. Friðrik ;
Bertelsen & Co. h.f., sími 6620-
Ráðskona
Fær matreiðslukona óskast nú þegar í skíðaskálann í
Hveradölum- Uppl. i síma 7985 og 1066.
4ra herbergja íbúð
óskast til leigu. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt:
,-Fyrirframgreiðsla“, sc'ndist afgr. Mbl. sem fyrst.