Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. maí 1948. '1 5 mínúfna krossgáfa SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 sígaretta — 6 lanjborð — 8 eins — 10 verk- íæri — 11 líkamshlutum — 12 fangamark — 13 guð — 14 for- nafn — 16 glaðar. Lóðrjett: — 2 fyrstir — 3 kvenmaður — 4 nútíð — 5 ná sjer niðri — 7 angar — 9 viður — 10 auður — 14 horfði — 15 sama og 13. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — I röska — 6 ská — 8 ás — 10 úr — 11 spanaði — 12 aá — 13 ap — 14 kan — 16 aurar. Lóðrjetí: — 2 ös — 3 skund- ar — 4 ká — 5 básar — 7 hripa •— 9 spá — 10 úða — 14 ku — 15 na. — Sundkeppnin Framh. af bls. 2 vel og kom um 10 metrum á undan keppninaut sínum í mark. IJrslit: 200 m. bringusund karla:— 1. Sigui'ður Jónsson, Þ., 2,45,1 mín. (ísl. met), 2. Sigurður Jónsson, KR, 2,51,1 mín., 3. Arve Halvor- sen 2,53,9 míri. og 4. Erik Gjest- vang 3,03,5 mín. íslands 3 stig, Noregur 3. 200 m. bringusund konur: — 1. Kari Kjelsby, N, 3,20,7 min., 2. Anna Ólafsdótir, í, 3,21,0 mín., 3. Bea Ballintijn, N, 3,23,0 og 4. Þórdís Árnadóttir, í, 3,25,5. Noregur 6, ísland 5. 100 m. skriðsund karla: — 1. Ari Guðmundsson, • í, 1,00,5 mín, (ísl. met), 2, SigjirÁur Jónsson (Þ), í, 1,05,1 mírC, 3. Egil Gros- eth, N, 1,05,7 og 4. Tor Breen, N, 1,06,0. ísland 8, Noregur 3. 3x100 m. boðsund kvenna: — 1. Noregur 4,09,3 mín., 2. ísland 4.20.4 mín. Noregur 7, ísland 4. Stigin eítir fyrri daginn: — ís- land 24 stig og Noregur 20. B-keppni í 10Ö m. baksundi karla: — 1. Egill Halldórsson, ÍR, 1.25.5 mín., 2. Halldór Baehmann, Æ, 1,26,2 mín., 3. Theodór Diðriks son, Æ, 1,27,1 mín., og 4. Kristinn Dagbjartsson, KR, 1,29,4 mín. 3x50 m. þrísund drengja: — 1. Sveit ÍR og Ármanns 1,51,7 mín. og 2. sveit KR og Ægis 1,53,1. Keppninn! lýkur í kvöld Keppnin heldur áfram í kvöld og hefst kl. 8,30. •rr- Verður þá keppt í 400 m. skriðgundi karla, 100 m. s), riðsundi kvenna, 100 m. baksurdi karla, 100 m. bak- sundi kveana og 3x100 m. boð- sundi karla. Eru aðgöngumiðar þegar nær uppseldir, en það sem eftir er verður selt í Sundhöll- inni í dag. Enn er ómögulegt að segja neitt um hvemig keppnin fer, en stigamunrrinn verður aldrei rii^kill. E cki kæmi mjer það þó á óvart þótt Norðmenn ynnu með 1—3 stiga mun. — Þorbjörn. BUKAREST: —• Rússar hafa nú loks látið lausan fyriverandi að- alritara ingverska smábænda- flokksins, .em þeir handtóku fyr- ir meir en ári síðan. Bretar höfðu fyrir löngu mótmælt þessari hand • töku. Norsk íeiklisf á íslensku leiksviði. Leiksfjéri frú Agnes Mowinckel. 200,000 bundarískir járnbrautarsiarfs- menn bóta verkfalli ÞESS var getið hjer í blaðinu fyrir nokkru, að hingað væri væníanlegur flokkur úrvals- leikara norskra á vegum Leik- fjelags Reykjavíkur. Nú eru þessir góðu gestir hingað komn- ir og ætla að sýna hjer hið stór- brotna og átakanlega drama Rosmerholm eftir Henrik Ib- sen. Setur frú Agnes Mowinc- kel leikinn á svið og hefur á hendi leikstjórn og fer auk þess með eitt hlutverkið í leiknum. — Leikendur eru allir starfandi við Þjóðleikhúsið í Oslo og má því vissulega segja, að bjer sje um merki- legan leiksögulegan atburð að ræða, því að þetta er í fyrsta sinn, en vonandi ekki hið síð- ssta, að erlent þjóðleikhús sýnir okkur þann sóma að senda hing að leikaraílokk. Leikendurnir eru sem hier segir, auk frú Mowinckel: Frú Gerd Grieg, sem hjer hefur dvalið langdvölum áður og hrifið alla leiklistarunnendur með frá- bærri snilligáfu sinni, August Oddvar, einn allrafremsti skap- gerðarleikari Ncrðmanna og ágætasti túlkandi Ibsens, Stein Grieg Halvorsen. Henrik Bör- seth og Kolbjörn Buöen. Frú Mowinckel og August Oddvar eiga að baki sjer lang- an og viðburðaríkcn starfsferil. Þau komu bæði fyrst á leik- svið árið 1899 og geta því innan skamms haldið hátíðlegt fimm- tíu ára afmæli sitt -sem starf- andi leikarar. Fvrsta hlutverk frú Mowinckels var Anna Hjelm í ieikriti Gunnar Hei- bergs, Midas konungur. er sýnt var á ,.Den nationale Scene“. Leikferill frúarinnar hefur ver ið mjög sjerstæður og ■marg- þættur, því að hún hefur aldrei verið fastráðin sem leilcandi við August Oddvar sem Solnais byggingameistari í samnefridu leikriti eftir Ibsen. neitt leikhús, þegar frá eru tal- in þrjú ár, sem hún starfaði við Det nye Teater í Oslo, en hins- vegar leikið margvísleg hlut- verk við flest leikhús Norð- manna, fyrst og fremst Central teatret en einnig Det norske Teater, Nationalteatret og In- timteatret. Auk þess var hún um tíma forstjóri fyrir leikhúsi er nefndist Balkongen, en það starfaði aðeins í r.íu mánuði. — Árið 1921 kemur frú Mowinc- kel fyrst fram sem leikstjóri, er hún stjórnaði og setti á svið 1 sýningu á leikriti Wedekinds, Várbrytning, eins og það var nefnt á norsku. Sýndi hún þá þegar miklar og sjerstæðar gáf- ur sem leikstjóri og upp frá þeirri stundu má heita að hún um langt skeið ljeki og hefði á hendi leikstjórn jöfnum hönd um. Hlutverk þau sem hún hef- ur farið með eru orðin ótelj- andi og margvísleg, enda er frú- in afar fjölhæf, þó að henni hafi jafnan látið best stórbrotin hlut verk í klassisk-rómantískum stíl. Hjer er ekki rúm til að gera nánari grein fyrir leiklist- arstarfsemi frúarinnar, en þess J Frú Agnes Mowinckel sem Mer- ete Beyer í Anne Pedersdotter. má geta, að hún er talin með allra mikilhæfustu leik- stjórum Norðmanna og er það vissulega tilhlökkunarefni að fá að sjá Rosmerholm f meðferð hennar, ekki síst þegar okkur um leið gefst kostur á að sjá leik jafn frábærra listamanna og hjer er um að ræða. Má þar fremstan telja hr. August Odd- var, sem verið hefur starfandi óslitið við Þjóðleikhúsið í Stú- dentalundinum í Oslo allt frá því, hann Ijek þar fyrsta hlut- verk sitt í „Sigurd Jorsalfar", eftir Björnson árið 1899, sem áður getur. Er hann fjölhæfur og mikilhæfur listamaður, sem farið hefur með mörg og óskyld hlutverk, er með snjöllustu Shakespeare-leikurum, og fáir munu hafa gert Ibsen betri skil á leiksviði en hann. Leikfjelag Reykjavíkur á þakkir skildar fyrir að hafa boðið þessum ágætu listamönn- um hingað heim og við fögnum komu þeirra um leið og við hörumum það, að þjóðleikhús íslendinga skuli ekki vera það langt á veg komj-ð eftir 20 ára strit og þjáningar góðra manna, að geta hýst list beirra. Sigurður Grímsson. Voillery sendiherra :æmdnr slórkressi Fálkaorðunnar .FORSETI íslands hefur í dag sæmt Henri Voillery, sendiherra Frakka hjer á landi, stórkrossi fálkaorðunnar. Henri Voillery sendiherra hefur gengt opinber- um störfum fyrir þjóð sína hjer á landi í 10 ár. Á þessu tímabili hefir hann starfað mjög að því að efla góða sambúð íslendinga og Frakka, ekki eingöngu á menningarsviðinu heldur og einnig hvað verslun og við- skintí snertir. Truman læfur herinn laka við sljórn járnbraulanna. Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TRUMAN forseti fyrirskipaði Bandarikjaher í dag að taka að sjer rekstur járnbrautanna í landinu. Hafa 200.000 járnbrautar- verkamenn ákveðið að gera verkfall á morgun (þriðjudag), en það mundi hafa hinar alvarlegustu afleiðingar í för með sjer. Ekki er enn vitað, hvort þeir taka tillit til beiðnar forsetans um að halda áfram vinnu meðan reynt er að ná samkomulagi. Alvarlegar afleiðingar 1 tilkynningunni, sem Truman birti í dag, segir hann meðal annars, að járnbrautarverkfall í Bandaríkjunum mundi hafa geysialvarlegar afleiðingar, auk þess sem áhrif þess mundu bitna á fjöldamörgum þjóðum. Skor- ar hann því á járnbrautarstarfs menn að leggja ekki niður vinnu og fer fram á það við leiðtoga þeirra, að þeir beiti sjer ekki fyrir verkfalli. | óskast í vist um eða eft- | I ir 14. maí. Soffía Wathne f 43ími 6656. * 5 Reynt að semja Eins og áður er sagt, er ekki enn vitað hvernig járnbrautar- starfsmennirnir taka málaleitan forsetans, en samningaumleitan- ir hjeldu ennþá áfram í dag. Verkfallið á að hefjast snemma á morgun. ! IVIatsvein ■ ■ • vautar á m s. Victoríu. Uppl. um borð í skipinu, tða á ; ; skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar, Hafnarhvoli. ; Kauphöllin Ier miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. — Sími 1710. ER GULLS tGILDl AUGLfSING Skrifstofupláss ■ m m M ■ oskast sem fyrst’. Má gjarnan vera í austurbænum. » ■ Uppl- í síma 5852. ■ m ■ •. ■ « ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•Bir'* ! I Starfsstúlkur ■ m m ■ vantar að Vífilsstöðum nú þegar. Upplýsingar hjá yfir- ■ : hjúkrunarkonunni, Túngötu 7. Simi 3752. ; ■ m Bifreið óskast ■ m ■ n ■ Er kaupandi að nýjum eða nýlegum 6 manna bíl. • ; Upplýsingar í síma 5132 kl. 5—7 í dag.^ Stúlkur ■ ■ ■ m' ■ Matreiðslukona, framreiðslustúlkur og hjálparstúlkm' • ; óskast. Uppl. á Hótel Vík skrifstofunni kl. 10—12 og ■ ; 5—6. Ekki svarað í síma. : ■ m f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.