Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.05.1948, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagux' 11. maí 1948. Tónleikar í Tripolileikhúsinu LJOSM. MBL: OL. K. MAGNUSSON. Keppendur í 100 m. skriðsandi karla (talið írá v’nstri): Si"ui'ður Þiageyingur, Egill Groseíh, Tor Rreen og Ari Guómundssoo. Isle eftir fyrri aginrs ÍSLENDINGAR ha?a fjögur KÍ ig yfir Norðmenn eftir fyrri dag landskeppninnar í sundi. iEem. hofst í Sundhöllinni í T’eykjavík s.l. sunnudag Sig- urður Þingeyingur og Sigurð- <ur ER-ingur tryggðu okkur tvöfaldan sigur i 200 in. ’toringusundi og Ari Guð- rnundsson og Sigurður Þing- eyingur i 100 m. skriðsundi. •Hri Norðmenn unnu bæði tívenr.asundin, 200 m. bringu- íiundið eftir að Kari Kjelsby tókst á siðustu metrunurn að skjótást fram úr önnu Ólafs- dóttur. ? Forseti Isí, Benedikt G. < V/aage, setti mótið. — Kvaðst J tianrx gleðjast mjög yfir hinnij auknu íþróttasamvinnu þess-i ara tveggja frændþjóða og ósk-!S aði Norðmennina sjerstaklega|j yélkonina, en áhorfendui' hylltu | t>á með lófaklappi og ferföldu j ftúrrahrópi. Þá hljómaði ,,Ja, vi Kari Kjelsb.v, 14 ára landsliðs- élsker" í Sundhöllinni, en siðan í sigurvegari. tók Rolf Johansen, fararstjóri j ■tiorsku sundmannanna, til máls j stöðugt. Halvoi sen var orðinn <fg þakkaði hinar ágætu mót- j 3—4 m. á eftir hinum við 100 tökur, sem þeir hefðu fengið og! m. markið, en þegar 50 m. eru fcýsti ánægju sinni yfir að af j eftir fer hann að vinna áber- -fte.ssari landskeppni hefði orðið. j andi mikið á KR-inginn og hef- Svðan kvað við norskt húrra, en j ur nálgast hann mjög þegar 25 ftð iokum var íslenski þjóðsöng- m. eru eftir, en þeir, sem kann- Sigurður Þingeyingur og Ari setja enn islandsmei. LJDSM. MBL: UL. K. MAQNUSEQN. érinn leikinn. Ahorfendur voru ems margir ast við endasprett Sigurðar, vissu að hjer var engin hætta á •óg Sundhöllin freitast rúmaði. j ferðum. Sigurður Þingeyingur Jkeðai þeirra voru ncrsku sendi-; var um 5 nteírum á undan nafna lierrahjónin, hr. og frú Ander- j sínum, en bilið milli hans og sen Rysst, Bjarni Benediktsson, j Halvorsen var nálægt þremur élanríkisráðh. og frú Gtinnar j metrum. Thoroddsen, borgarstjóri og frú. i 4g formaður Olympíunefndar, j Síærsta Olymaíuvonin feáligr. Fr. Hallgrimsson og frú. j Enn einu sinni bætti Sigurður J Þingeyingur metið í þessu sundi. ^igtsrðarnir í tveim fyrstu j Færði það nú niður í 2,45,1 min. s-eíumim j (var áður 2,46,7) og er farinn | Keppnin sjálf hófsí á 200 m. j að nálgast Norðurlandametið. éringusundi karla. íslendingar | — Sigurður er crðinn stærsta ÉÖfðu þar gert sjer vonir um j von ísiands á Olympíuieikunum. I sprettinn, baksundið. Ballintijn þá tók hún forystuna. Eftir 50 m. var Ballintijn önnur, en hin- ar líkar. Þannig helst það fyrstu 100 m., en þá er Anna um metra á undan Ballintijn. Er 75 m. eru eftir er Anna enn vel fyrst, en athyglin er nú farin að bein- ast að Kari Kjelsby, 14 ára Oslo-stúlku, sem lítið hafði látið yfir sjer. Hún er að ná landa sinum og er orðin önnur þegar 50 m. ei'u eftir að marki, um tveimur rnetrum á eftir Onnu. Það bil er óbreytt, þegar þær snúa við í síðasta sinn. — Ánna hafði losað sig við Ball- intijn, en Kari, sem nú hafði hlaupið í skarðið, varð henni of erfið. Jafnt og þjett dró hún á, og6 — 5 — 4 — 3 — 2 síðustu metrana að marki syntu þessar tvær kornungu stúlkur sam- hliða, en Kari var ljettari, átti meira eftir, og vann — ef til vill landskeppnina íyrir Noreg. Tvöfaldur sigur í 100 m. skriðsundi Það var fyrir fram vitað að Ari Guðmundsson myndi vinna 100 m. skriðsundið með yfir- burðum. sem hann og gerði, synti á nýju ísl. meti, 1,00,5 mín. (var áður 1,00,8), en bar- áttan stóð um snnað sætið milli Sigurðar Þingeyings og Norð- mannanna. Keppnin á milli þeirra var líka mjög hörð. Sig- urður var samt allt af á undan og í markinu var munurinn á honum og Groseth um 1 metri, en Breen kom þar fast á eftir. Norskur sigur í þrísundi Þrísund kvenna fór eins og vænta mátti, að Norðmenn ynnu það glæsiiega. Bea Ballintijn og Kolbrún Ólafsdóttir syntu fyrsta fvöfaldan sigur, þar sem Sig- j KR-ingurinn setti einnig per- érðaœir eru nú betri en þeii' j sónulegt met. Bætti tíma sinn 4afa nokkru sinni verið áður. i um 1,6 sek., eða nákvæmlega |>að brást heldur ekki. í við- j það sama og nafni hans. Hal- Sragðinu v’oru þeir allir mjög j vorsen synti einnig á persónu- §kir, Eftir laugarlengdina (25 1 legu meti. éætra) var Sigurður KR-ingur íyrstur, en nafni hans annar og Kjelsby vann 200 m, fiaivorsen þriðji. Eftir 50 m. bringusund kvenna j vel hún synti. — Jafnöldrurnar -éetdu- KR-ingurinn enn foryst- j í 200 m. bringusundi kvenna j Þórdís Árnadóttir og Kari Kjels- tók þcgar forystuna, en Kolbrún fylgdi henni þó fast eftir. Tvo metra hafði Ballintijn unnið af henni eftir 50 m., en 3—4 í markinu. Áberandi var hve Kol- brúrf tapaði miklu í snúningun- um, altaf 1—2 metrum, en kom annars mörgum á óvart með hve tlnni. Það er fyrst þegar snúið var keppnin mjög hörð og jöfn. er við I þriðja sinn, aö Þingey- j Þórdís Árnadóttir var á 1. braut, éigurinn hefur náð honum, en Kari Kjelsby á annari, Anna ÓI- fbjrðmer.nimir Halvorsen og afsdóttir á þriðju og Bea Ball- Gjestvang eru nokkuð á eftir.! intijn á fjórðu. Anna náði mjög •Sigurður Þingeyingur hefur nú vondu viðbragði, en var samt 4rI:i;V við forystunni og bilið j búin að vinna upp hilið, þegar éiillí hans Og hir.na breikkar ■ þær snjeru við í fyrsta sinn, og by syntu bringusundið. Þórdís vann þar á og minnkaði bilið niður í tvo metra. En þá var komið að skriðsundinu. Anný Ástráðsdóttir synti fyrir íslend- inga, en Liv Staib fyrir Norð- menn. Synti hún sjerstaklega Framh. á bls. 12 SÁ MERKISVIÐBURÐUR gerð- ist hjer í Trípólí-leikhúsinu á sunnudaginn var, að tvö stór verk voru flutt þar eftir íslenskt tónskáld: Karl O. Runólfsson. Verk þessi voru Svítan „Á krossgötum", sem höfundurinn samdi fyfir nokkrum árum og leikin hefur verið áður, og svo Kantata fyrir blandaðan kór, tvær sólóraddir og hljómsveit við kvæði Daviðs Stefánssonar, „Vökumaður, hvað líður nótt- inni?“ Undirritaður treysti því sem á aðgöngumiðanum stóð, að tón- leikarnir byrjuðu kl. 2,30, og uggði því ekki að sjer, en kom hálíri klukkustund of seint, því auðvitað hófust tónleikarnir kl. 2! En fyrir bragðið var Svítan um það bil að enda, svo mjer gafst ekki tækifæri til að heyra hana. En þessa Svítu telja kunnugir meðal þess besta er tónskáldið hefur samið. Því hefur nýlega verið haldið fram af einu stórskálda vorra, að íslenskur tónskáldskapur væri á svo lágu stigi, aðdslensk tónverk teldust ekki hlutgeng erlendis. Mjer aatt í hug er jeg las þetta: Þeir sletta skyrinu, sem eiga það. Þessari vinsam- legu athugasemd um íslenskan tónskáldskap hefði þó mátt J fylgja önnur athugasemd til skýringar. Sem sje sú, að tón- listin er yngst allra lista í land- inu (þessu þýðir ekki að mót- mæla) og hefur átt við slíka örðugleika að stríða, að furðu- iegt má teljast, að hún skuli ekki hafa verið kyrkt í fæðing- unni. Þá er það rangt, að ís- lensk tónlist sje að engu metin erlendis þá sjaldan íslensk verk eru flutt þar. Mætti margt um þetta rita, en jeg læt hjer stað- ar numið að sinni. En hefðu ís- lensku tónskáldin átt sjer slíka brautryðjendur, sem íslenskir rit höfundar hafa átt, hefðu þeir átt sinn Snorra og Hallgrím, þá er óvíst að þeir ættu mun lengra en rithöfundarnir til viðurkenn- ingarinnar erlendis. íslendingar bafa vanalega tvo mælikvarða á list og listamenn: heimsmælikvarða og alheims- mælikvarða. Hver munurinn er veit jeg ekki, nema átt sje við vetrarbrautina alla með þeim síðarnefnda? Við skulum halda okkur við íslenskan mælikvarða í þetta sinn. Og við skulum mæla með þessum þjóðlega mæli- kvarða, ástandið, eins og það er hjer hjá oss. íslensku tónskáldin, að einu undanskyldu, verða að vinna að tónskáldskap sínum algjörlega í hjáverkum, en vinna frá morgni til kvölds að öðrum störfum til að geta framfleytt lífinu. Er þessi aðstaða æði ólik aðstöðu þeirri, sem margir rit- höfundar vorir og málarar hafa nú orðið. Karl O. Runólfsson kennir allan daginn að heita má, leikui' í liljómsveitum og stjórnar lúðrasveit! Það má því teljast þrekvirki að semja verk á borð við þau, sem hjer um ræðir, auk allra annara starfa. Það fer auðvitað ekki hjá því, að þess gæti að nokkru í verk- unum, hver aðstaðan er. Það má án efa að miklu leiti kenna hinni illu aöstóðu um það, að í þessu nýja verki Karls er frem- ur um frumdrög að ræða en fullskapað list.averk. Á jeg þá sjerstaklega við ýmsa form- galla, svo sem losaraleg milli- spil og þá einnig óþjálar og of brattar sumum moduiationir, t.d. í fúgu-expositionunum, en lengra ná fúgurnar yfirleití ekki,- en leysast þá upp í frjáls- an óbúndin stíl. Þá finnst rnjer samræmið milii texta og tóna tæplega nógu náið á sumura stöðum. En jeg tel heldur ekki, að þetta kvæði Davíðs sje sjer- lega vel til þess íallið að semja um það tónverk. Um instru- mentationina mætti og ýmislegt segja. Mjer finnst hún víða o£ nakin, skorta fvllingu og mýkt og þá „holdgun andans", seni maður óskaði eftir. En þó hjer sje drepið á eíti: og annað, þá ber að geta þess, aö víða er um góða spretti að ræða og sterk átök, sem vitna um skapandi gáfur og innsæi. Besfc finst mér Karl njóta sín í þvl frumstæða, t. d. í orgelpunkts- stemmingunni í upphafsþættin- um, með hanagals-mótívum í flautunni. Margt fleira gott mætti nefna, svo sem a-molí sóló- og kórþáttinn framarlega í verkinu, sem er elegiskur í stemmingunni, en virðist þó koma úr annari átt en textinn, Verkið var yfirleitt vel flutt, en þó skorti nokkuð á að hljóm- sveitin skilaði sínu hlutverkl nógu vel á köflum. Einsöngvar- ar voru Birgir Halldórsson (ten- ór) og Ólafur Magnússon (bary- ton). Leystu þeir hlutverk sín vel af hendi, en óþarflega mikil’i bar á fláa í framburði Birgis. Dr. Urbantsxhitsch stjórnaðx tónleikunum, en söngfjelagið „Harpa“ og Symfóníuhljómsveit; Reykjavíkur önnuðust flutning- inn. Dr. Urbantschitsch hefur, eins og fleiri, of mörg járn í eldinum. En hann er ótrauðui’ verkmaður og ósjerhlífinn og var auðheyrt að hann hefur unn- ið mikið að ílutningi verkanna, Kórinn söng vel en vara helsí: til lítill til að gera sig gildandi við hlið hljómsveitarinnar. Karl Ó. Runólfsson, sem Ijek á trompett í sínum eigin verk- um, var að lokum kallaður frarr s og hyitur af mannfjöldanum, sem fylt hafði Trípólíleikhúsið, Var hann vel áð því kominn, því hann á heiður skilið fyrip stórhug sinn, og væri óskandi, að hann öðlaðist betri aðstöðu til að semja stór tónverk í fram- tíðinni. P. L --—s,— F. í. vil! kema á fiug- samgongum 22ja FARÞEGA'Duglasflugvjel Flugfjelags íslands lenti á Langasandi á Akranesi í gær. Er það í fyrsta sinn sem svo stórr! flugvjel er lent þar. Jóhannes Snorrason flugstjóril flaug vjelinni í þessari ferð. — Voru með honum nokkrir aðrir flugmenn og var betta tilraunai’ flug. Flugmenn höfðu áður kanrx að staðinn vel og voru því siað- háttum vel kunnugir. Jóhannes Snorrason sagði i viðtali viö Mbl., að Langisandur væri sjerlega heppilegur flug- völlur. Nú er flugbrautin um kílóm. löng, en hann telur aði sprengja þurfi klappir, sem eru við suð-austur enda brautarinn- ar, en þá lengist brautin um 500 metra. Að lokum sagði Jóhannes, ao Flugfjelagið hefði nú til athug- unar möguleika á því að taka upp daglegar áætlunarferðir ti2 Akraness með fiugvjelum sínum. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.