Morgunblaðið - 21.05.1948, Page 5
j- Föstudagur 21. maí 1948.
Hl ORGVNBLAÐtE
Gísli Jónsson alþingismaður
Nýsköpunartogararnir og Tíminn
'AfstaSa Framsóknarflokksins;
En hver var afstaða Frams-
sóknarflokksins til þessa mikla
hagsmunamáls þjóðarinnar?----
Fyltust hugir þeirra manna, er
þar voru í fylkingarbrjósti eld-
móði framfaramannsins, sem
alt vill.leggja í sölurnar fyrir
gott málefni? Voru hugir þeirra
gripnir sömu hrifningu og hug-
ir sjómannanna? Nei! Það var
nú eitthvað annað en svo væri.
I heilt ár höfðu þeir neytt allr-
ar orku til þess að telja þjóðinni
trú um, að nýsköpunarboðskap-
Ur stjórnarinnar væri ein sí-
spilandi blekkingarplata, og
því var það, að fregnin, sem
flutti öðrum svo mikla gleði og
hlýju, skapaði aðeins kulda og
hatur í huga þessara manna. —
Þeim var það fullkomlega ljóst
að taflið var tapað. í árroða
nýrra, stórra athafna urðu þeir
að nátttröllum, sem þjóðin hló
að. Til þess að hylja vesaldóm
sinn, gripu þeir til þess, sem
yarð þeim til minstrar sæmd-
ar. Það var ekki hægt að standa
á móti þessari sterku gleðiöldu
fólksins, en það mátti e. t. v.
lækka hana. Og nú var hafinn
sterkur áróður gegn sjálfum
Bamningunum.
Því var haldið fram, að ekk-
ert vit hefði verið í því, að
kaupa eimknúin skip, þau gætu
öldrei borið sig framar við veið
ar. Það var fullyrt, að unt hefði
verið að fá skipin fyrir helm-
ingi lægra verð og það var geng
íð svo langt af formanni flokks-
fns, að bera mig persónulega
fyrir slíkum fullyrðingum. Það
var og fullyrt, að útgerðarmenn
hefðu sjálfir getað komist að
miklu betri og hagkvæmari kjör
«ra og í því sambendi bent á
Bkip Guðmundar Jörundssonar,
sem Tíminn upplýsti að væri
miklu meira og betra og ódýr-
ara en stjórnarskipin. Hámarki
feínu náði þessi áróður, er Mr.
Taylor kom til íslands og ljet
hafa eftir sjer í blaðaviðtali,
að hann hefði aðstoðað Guð-
mund í samningunum sem
hefðu verið í alla staði hag-
kvæmari en stjórnarsamning-
urinn, og bauðst jafnframt til
þess að útvega mönnum enn
hagkvæmari skip, líklega þau
feem Tíminn talar um 1 grein-
fnni, að enn standi til boða, en
að ekki sje hægt að kaupa
vegna gjaldeyrisskorts. Menn
vissu þá það, sem vitað er nú,
að þessi sami Mr. Taylor var
maðurinn, sem samdi um vjela
reisnina í „Sæbjö.rg“, sem nú
6r fræg orðin og að samning-
urinn sem hann gerði fyrir
Guðm. Jörundsson var gerður
við menn, sem enga skipasmíða
fetöð áttu og gátu því aldrei
Bmíðað fyrir hanr. skipið, svo að
hann varð að semja á ný við
fetðra menn, með þeim árangri,
Sð þetta eina skip verður tæp-
lega tilbúið fyr en einhvern-
tíma á næsta ári, eða löngu eft-
fr að öll hin skipin, eru kom-
ín heim, og búin að skapa þjóð-
Inni miljóna tekjur. Væri ekki
ur vegi að Timinn upplýsti nán
ar alla þá erfiðleika, sem þessi
eamningur skapaði Guðmundi.
Þá minnast menn þess ei-nn-
Sg, að þegar Revkjavíkurbær
fór að dæmi þeirra útgerðar-
manna, sem mestan stórhug
sýndu og ákvað að láta stækka
að mun eitt af skipum sínum,
til þess að fá enn stærra skip
en um var samið, rak Timinn
Síðari grein
þrennar Alþingiskosningar. Af Stefnan var bein og ákveötnt
kvað nú best sannað, hversu
frámunalega illa hefði verið
gengið frá málunum af minni
hálfu. En meðan Tíminn rak
allan þennan aróður gegn skipa
kaupunum, risu skipsskrokk-
arnir upp hver á fætur öðrum
á bresku skipasmiðastöðvunum
stórir og glæsilegir. og íslensku
sjómennirnir eyddu flestum sín
um frístundum í Bretlandi til
þess að skoða þessi skip, sem
svo margar og glæsilegar von-
ir voru tengdar við.
Skipin koraa heim.
Þegar fyrsti togarinn ..Ing-
ólfur Arnarson“ kom til lands-
ins, risu upp á ný mikil og sterk
hrifningaralda meðal almenn-
ings. Blöð og útvarp kepptust
um að lýsa hinu glæsilega og
fríða skipi. En hvað sagði Tím-
inn? Hann einn allra blaða
mintist þessa einstæða viðburð-
ar í sögu útgerðarinnar með ör-
fáum línum fullum af ólund og
kulda og tortrygni. Og skipin
hjeldu áfram að koma heim
hvert af öðru, fóru á veiðar og
settu hvert metið á fætur öðru
í afla og sölu, en hlutur sjó-
mannanna tvöfaldaðist. Erlend
blöð og útvarp ræddu á ný um
þessi glæsilegu afrek íslend-
inga. Hvar sem leið skipanna
lá, vöktu þau athygli fyrir glæsi
leik og yfirburði og juku jafnt
og þjett hréður lands og þjóð-
ar. Jafnvel Tíminn komst ekki
lengur hjá því, að segja stund-
um satt um glæsileik þeirra,
samanber ummæli hans um
,,Keflvíking“ og Vestmanna-
eyjaskipin. Aróðurinn um sjálf
skipin var kæfður í andúðar og
fyrirlitningarflóði fólksins á
allri afstöðu Framsóknarflokks
ins til þessa mikilsverða máls.
Þegar ljóst var, hversu frá-
munalega vel og heppilega fyr-
verandi ríkisstjórn nafái hjer
ráðið fyrir þjóðina.
Þetta voru mæðustundir fyrir
menn, sem töldu sig sjálfkjörna
leiðtoga í þjóðmáhun, að verða
sjer þannig til minkunar í einu
mesta hagsmunamáli þjóðarinn
ekki sæti í neínd, sem jeg vildi
ekki taka sæti í, samanber það
sem jeg hefi rjettilega skýrt
frá hjer að lraman. Um það
atriði þarf því ekki frekar að
fjölyrða. Hitt er rjett, að ríkis-
stjórnin greiðir 10 þús. á skip
eða 300 þús. kr. fyrir eftirlit
með togurunum, verklýsingar,
teikningar, samningsgerðir og
yfirleitt alla þá vinnu, sem
viðkomandi aðilar leggja fram
í sambandi við þetta verk. Hitt
er svo algerlega rangt, að þessi
upphæð fari óskift til mín. — I
fyrsta lagi greiðist þetta sam-
eiginlega til mín og samstarfs-
manns míns Erlings Þorkelsson-
ar, sem síðan í september 1945
hefur orðið að starfa við þetta
verk óslitið og eins og kunn-
ugt er, er því ekki lokið enn.
I öðru lagi höfum við orðið að
greiða af þessari upphæð tveim
ur öðrum verkfræðingum full
laun við þetta starf í rúm tvö
ár, svo að mínar tekjur af þessu
starfi hafa orðið alls á árunum
1945—1947, eða í þrjú ár kr.
36.000,00, eða kr. 12,000.00 á
ári hverju.
Til samanburðar má geta
þess, að ríkiss.jóður ljet á sama
tíma smíða tvö strandferðaskip
í Brétlandi; ,.Skjaldbreið“ og
,,Herðubreið“ og eitt er í smíð-
um í Danmörku , Hekla“. Eftir
því sem forstjórinn hefur ný-
lega tjáð mjer, telur hann að
kostnaðurinn við eftirlitið
með hverju skipi fari eigi undir
50 þús. krónur. Þætti mjer þó
líklegt, að sú upphæð reyndist
of lág, þegar alt er meðtalið.
Annars getur Tíminn sjálfsagt
upplýst þetta. Er þá eftirlitið
með þeim skipum fimm-falt
dýrara en nýsköpunareftirlitið
á togurunum. Má segja hjer
líkt og Grímur Thomsen segir
um Þorbjörn Kólgu; „Þar var
Þorbjörn hvergi nærri, þær
hefðu annars orðið færri“.
Um svik mín í sambandi við
eftirlitið eða þekkingarskort,
þarf jeg heldur ekki að fjöl-
yrða. Alt það einróma lof, sem
borið hefir verið á skipin utan-
því máli koma aldrei aðrir aðil-
ar að hafa afskifti en Barð-
strendingar sjálfir, svo að full-
yrðingar Tímans um þetta mál
er fleipur eitt.
Framsóknarflokkurinn viltur í
pólitísku moldviðri.
Almenningur hefur átt bágt
með að skilja afstöðu Fram-
sóknarflokksins til togarakaup-
anna, þessa stærsta hagsmuna-
máls í íslensku athafnalífi nú-
tímans. í stað þess að taka
höndum saman við aðra stjórn-
málaflokka á örlagarikri stundu
til þess að byggja upp framtíð
hins íslenska lýðveldis, valdi
hann sjer það hlutskifti að vera
ábyrgðarlaus og athafnalaus í
íslenskum stjórnmálum. Fyrir
það fekk hann margar og rjett-
mætar ákúrur frá þeim mönn-
um, sem höfðu trúað honum
fyrir málefnum þjóðarinnar. Til
þess að riðla sveitunum, er sóttu
að forustunní úr öllum áttum
valdi hann þá aðferð að þyrla
upp pólitísku moldviðri um
þetta mál. En krafturinn, sem
fylgdi hinnj stóru hugsjón fyrv.
og takmarkinu var náð með
glæsilegum sigri. Framsóknar-
flokkurinn einn sat víltur í
moldviðrinu, sem hann hafði
sjálfur komið af stað fyrir póli-
tískt hatur. Og enn ráfar h'ann
í myrkrinu, þótt allur almenh-
ingur njóti nú birtunnar ír4
þessu verki fyrv. ríkisstjórnar.
Framtíð íslands liggur ekki 1
þvi. að hugsa lágt tala og skrifa
illa um menn og málefni, berja
lóminn og sjá böl og myrkuí 4
hverju leiti, og reyna síðan alTt
andlegt og efnalegt líf í fjötvrr.
Það erU ekki slíkir menn, sein
ísland þarf helst á að baldo,
sem forustumenn. Heldur hinir,
sem þorá að hugsa hátt, þorn
að gefa fólkinu frelsi, þcra aí)
höggva sundur hlekki ófrelsis
og flokkskúgunar, menn sem
vilja byggja upp í stað þoss
að rífa niður.
Ekkert aðsteðjandi vandamál
verður leyst með mönnum, cr
hafa þann hugsunarhátt, scm
speglast í afstöðu Framsóknar-
flokksins til þessa máls. • Þa3
ættu þeir menn að gera sjcr
Ijóst, sem vilja þjóð sinni vcl
ríkisstjórnar var rógu mikill til og áður hafa trúað slíkura
þess að sópa moldrykinu í burt. mönnum fyrir umboði sínu.
Fjelng stóihaupmamm
tuttugu úru
ÞANN 21. maí 1928 var Fjelag
íslenskra stórkaupmanna stofn-
að á fundi í Kaupþingssalnum.
Áður hafði sá hluti verslunar-
stjettarinnar, sem annast stór-
kaup til landsins ekki haft með
sjer nein heildarsamtök en auð-
vitað höfðu stórkaupmenn starf-
að innan verslunarf jelaga lands-
ins og hafa gert það síðan þótt
þeir hafi myndað sjerstakt fje-
lag.
Það var í öndverðu ákveðið,
að stefna fjelagsins skyldi vera
sú, að „efla samvinnu meðal
stórkaupmanna, framleiðenda
og umboðssala búsetra á íslandi
Það er eðli fjelaga, eins og
F.Í.S., að störf þeirra hljóta að
vera miklu meiri á borði en í
orði. Öllum almenningi eru störl
slíkra fjelaga lítt kunn, þo þái*
sjeu oft þýðingarmikil. Eins og
nærri má geta hafa samtök stór-
kaupmanna þurft að taka nf-
stöðu til margra og flókitxna
mála á því tímabili, sem þau
hafa starfað. Innflutningshöft-
in skullu á 'tveim árum eftir'
stofnun þess, gömul viðskipta-
lönd hurfu úr sögunni, en ný
komu til og svo er að minnast
styrjaldartímans, sem haíði I
för með sjer geibreytingu á við-
ar. Það varð þó að gera tilraun ’ lands og innan, eru sterkustu
og stuðla að því að verslun í1 skiftaleiðum landsmanna. Og nu
landinu sje rekin á heilbrigðum I standa eftirleikar styrjaldar.inn-
til þess að bjarga einhverju úr
þessu algera skipbroti. Og þá
er gripið til þess, sem vesaling-
mótmælin gegn þeim áróðri. —
Annars er það engin nýlunda
að Tíminn ófræei mig i sam-
ar einir telja sjer sæmd í, að bandi við skipakaup. Er þar
þykjast aldrei hafa verið á móti skemst að minnast á allan óhróð
máli, sem þeir hafa barist á
móti með hnúum og hnefum.
heldur hafi deilan staðið um
alt önnur og óskyld atriði. Sam-
fara því er þó áróðrinum hald-
ið áfram í nýrri mynd. Nú eru
það svik mín og vankunnátta,
samfara 300 þús. kr. nýsköpun-
areftirliti mínu, dýrasta eftirliti
sem þekkst hafi. sem er aðal-
ádeiluefnið. Og allt þetta hafi
stjórnin orðið að þola fvrir ofsa
reiði mina og heimtufrekju ann
arsvegar og þingmensku minn-
ar í erfiðu Iqördæmi fyrir Sjálf
stæðisflokkinn hinsvegar. Þyk-
ir mjer rjett að ræða nokkuð
þessa síðustu og verstu tilraun
Tímans, til þess að gera togara-
kaupin óvinsæl á meðal þjóð-
arinnar.
Eftirlitið með strandferðaskip-
unum fimmfalt hærra.
Það verður víst flestum tor-
skilið, að fyrv. ríkisstjórn hafi
burft að greiða mjer tugi eða
tipp eitt áróðursópið enn, og.hundruð þúsunda fyrir að fá
grundvelli“. En verkefni f jelags- ar yfir, gjaldeyrisþröng og vöru-
urinn i sambandi við byggingu
,,Laxfoss“ einhvers prýðilegasta
skins, sem keynt hefur verið
til landsins af þeirri stærð, og
sem allir vilja nú gert hafa. —
Væri það nú ekki vérkefni fyr-
ir Tímann að skrifa sögulegt yf
irlit vfir önnur skipakaup. —
Byrja á ,.Fjöruþór“ og „Súð-
inni“ ng gleymum ekki að geta
um „Óðinn“. sem ekki var sjó
fær, fvr en búið var að smíða
hann um. eða hraðbátunurn, er
kostaði ríkissjóð um % miljón
í fjárhagslegu tjóni, auk van-
sæmdarinnar og enda siðan á
æfintýrinu um „Sæbjörg“, en
um alt þetta og miklu meira
ættu menn, sem handgengnir
eru Tímanum að geta upplýst.
Þá þykir mjer rjett að mót-
mæla því, að Sjálfstæðisflokk-
urinn hafi keypt mig til þing-
setu fyrir erfitt kjördæmi. Jeg
hef tekið það starf að mjer fyr-
ir Barðstrendinea. sem frekar
vbdu f°3a mier það en F’-am-
sóknarmanni. við siðustu
ins var að öðru leyti, að koma á
umbótum á ýmsu viðvíkjandi
verslun landsmanna og fylgjast
með öllu því, sem gerist í þeim
málum, enda reyndist það svo
að full þörf var slíkra samtaka
á krepputimunum, sem fóru í
hönd skömmu eftir stofnun fje-
lagsins.
Á árinu 1927 höfðu nokkrir
stórkaupmenn ákveðið að gang-
ast fyrir stofnun fjelags og voru
þrír menn kosnir í undirbúnings
nefnd, þeir J. Fenger, Arent
Claesgen og Björn Ólafsson, en
síðan var fjelagið stofnað í maí
1928, eins og áður er tekið fram.
Urðu það samtök, sem náðu um
allt landið.
Fyrstu stjórn fjelagsins skip-
uðu þeir Arent Claessen, sem
var formaður, og meðstjórnend-
ur þeir Björn Ólafsson, Hall-
grímur Benediktsson, Ingimar
Brynjólfsson og Magnús Th. S.
Blöndal. Arent Claessen var for-
maður f jelagsins til ársins 1934,
en þá tók við Eggert Kristjáns-
son, sem hefur verið förmaður
síðan og lengst allra átt sæti í
vandræði. Þau viðfangsefni, sera
F.Í.S. hefur á einn eða annare
hátt orðið að taka til meðferðar
má segja að liafi verið jafn-
margvísleg og örðugleikarnir og
breytingarnar í viðskiptum okk-.j
ar á umliðnum tveim áratup um. -
Hafa margir fjelagsmenn kom-
ið þar við sögu, en engmn !>6-
lagt fram meira starf en Egg-.
ert Kristjánsson, sem venð hef-;
ur formaður lengst af. Eggect‘
er nú staddur erlendis, en vara-I
formaður er Ólafur Gíslason. —•{
Aðrir í stjórn eru Ólafur H. Ól-J
afsson, Sveinn Helgason og|
Kristján G. Gísíason. }
Það var á fyrsta áratug.ald-í
arinnar, að upp reis innlenct*
stjett stórkaupmanna. — Áð'ur
höfðu öll meiriháttar vörukaup*
til landsins farið um hendur cr-
lendra kaupmanna og hjerlend-*
ar verslanir hlutu að senda*
pantanir sínar til kaupmanna
úti, en kaup beint frá erlendura;
framleiðendum voru fátið. S'lík!
verslun var dýr og óhagst.æð.
En þetta lagfærðist fliólkya
eftir að innlendum stúr.kanp-
stjórn fjelagsins. Stofnendur \ mönr.um óx fiskur urn hryi'g.-
voru 35 að tölu. Nú eru fjelagar Það varð þeirra hlutskj; .
88. Framh. á b)s. .12
k