Morgunblaðið - 21.05.1948, Page 6
6
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 21. maí 1948.
Eorpnirsfiórl hnokhir óaróðri
kommúnista í kyggingar-
Málini
nns
Unnið í sumbr við
800-900 íbúðir
MIKLAR og harðar umræður
urðu á fundi bæjarst.iórnar í
gæi^ um húsbyggingamálin
hjer í Reykjavík.
Fulltrúar kommúnista í bæj-
arstjórn, hafa nú fund eítir
fund haldið langar ræður, um
þessj mál. Hafa þeir haldið
uppi látlausum árásum á Sjálf-
stæðismenn í bæjarstjórn, fjár-
hagsráð og þá síðast en ekki
síst alla þá menn hjer í bæn-
um, sem á síðustu árum hafa
komið sjer upp húsum og loks
á þá menn, setn nu eiga hús í
smíðum.
í ræðum sínúm hafa k'ömm-
únistar haldið því fram, að
fjárhagsráð og bæjarstjórn í
sameiningu vinni markvist að
því að draga úr húsbygginga-
framkvœmdum hjer.í bænum.
Ilúsin bygð fyrir
kokteilparíí(í)
í ræðu sem Jónas Haralz
varafulltrúi. kommúnista, flutti
í gær á fundi bæjarstjórnar,
sagði ’hánn, að nýju hverfin
hjer d bæhum væru svo glæsi-
leg, að þau fyrjrfýndust ekki.
annarsstaðay en 1 miljónara-
hverfum stórborganna. Um hús
in sjálf, sem að dómi bæði inn-
lendra manna óg erlendra, sem
hafa sjerþekkingu á sviði húsa
gerðar, sagði . Jónas að þau
va|ru rnjög óhepþilega innrjett
uð. Vitnaði hann í einhvern
arkitekt, 'sem á að hafa látið
þau orð fallá um húsagerð og
innrjettingu húsa hjer í Reykja
vík' síðústu árin. A árkitektinn
að hafa sagt að engu væri lík-
ara en að húsin væru innrjett-
uð með það eitt fyrir augum
að halda í þeim kokteilpartí.
Jónas taldi íbúðirnar vera of
stórar. Hann mun hjer hafa
háft í hugá Moskva-fyrirkomu
lagið, að skifta ibúðum með
einfoldu ■ krítarstriki:
Heimtár opinbéra íhlutun.
Jónás Háralz taldi nauðsyn-
, legt, að * hið oþinbera skærist
í leikinn. Hann vildi láta hið
opinbera taka öll þau hús, sem
einstaklingar eiga í smíðum, og
láta ríkið annast áframhald-
andi framkvæmdir.
Steinþór Guðmundsson tal-
aði einnig. Það helst sem fram
kom í ræðu hans, var að hann
lýsti því yfir, að þeir sem nú
ættu hús í smíðum væru alt
húsabraskarar. Báðir sökuðu
þeir Sjálfstæðismenn um kosn-
ingasvik, við stefnu þeirra .1
húsnæðismálum.
Helgi Sæmundsson og Pálmi
Hannesson tókú einnig til máls.
Reykjavík lengst á
veg komin.
Hallgrímur Benediktsson
svaraði ræðu Jónasar. Minti
hann t. d. á það, að bærinn
hefði ekki alveg látið húsbygg-
ingar fara fram hjá sjer. Nær-
tækasta dæmið væru hin glæsi
legustu bæjarhús, sem að allra
dómi væru hin bestu hús. Sama
máli gegnir um hús einstakl-
inga. HinSvegar má eflaust
finna hús, sem ekki eru hagan-
lega innrjettuð og þar munu
ummæli arkitektsins sem Jón-
as vitnaði í, eiga heima. Að
lokum sagði Hallgrímur, að það
væri vitað mál, að Reykjavík
væri 1 tölu fremstu borga á
sviði húsagerðarlistar. Það er
viðurkent bæði af innlendum
og erlendum sjerfræðingum.
Ræða borgarstjóra.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri tók næstur til roáls. Það
er ágætt að deila á méirihlut-
ann, fyrst gagnrýni er leyfð,
sem fulltrúar kommúnista
myndu þó eflaust ekki vera
hrifnir a-f, ef þeir væru í meiri-
hluta aöstöðu, sagði borgar-
stjóri. Síðan vjek hann máli
sínu að ræðum þeirra Jónásar
Haralz og Steinþórs Guðmunds
sonar.
Fulltrúar kommúnista-hneyksl
ast mjög á því, hve húsbygg-
ingar hafi orðið geysidýrar
uhdanfarin ár. Hver ef ástæð-
an til þess? Fyrst og fremst hin
gífurlega-eftirspurn eftir vinnu
afli. Þegar fjárhagsráð ^reynir
að ...skipuleggja“ þetta (og
ekki eru þó kómmúnistarnir á
móti ,.skipulagningu“), þá
segja þeir, að fjárhagsráð og
bæjarstjórnarmeirihlutinn sje
að stöðva allar byggingar í
bænum og skapa atvinnuleysi.
Kommúnistar kenna bæjar-
stjórninni úm öll húsnæðis-
vandræðin í bænum, sagði borg
arstjóri. Þeirra skoðun virðist
vera þessi: Bæjarstjórnin á að
hafa tilbúna fyrsta flokks íbúð
handa hverjum manni, sem
þóknast að flytja í bæinn. Ef
hún er ekki tilbúin, á bæjar-
stjórnin þegar í, stað að byggja
yfir hann íbúð.
Hvaða hafa þeir gert?
Kommúnistar eru ósparir á
að heimta húsbyggingar af bæj
arstiórn Reykjavíkur, En' hvern
ig er þessu faríð þar sem þeir
ráða einir? Hvað hefir bæjar-
stjórnin á Norðfirði, þar sem
kommúnistar hafa hreinan
meirihluta, bvggt margar íbúð-
ir yfir fólkið? Sennilega mun
því svarað til, að stjórn og þing
hafi frestað lögunum um að-
stoð ríkisins til íbúðabygginga
og bessvegna sje þetta ekki
hægt, En hafa ekki kommún-
istarnir í bæjarstjórn Reykjá-
víkpr altaf haldið því fram, að
það sje skylda bæjarfjelaganna
sjálfra að byggja yfir fólkið?
Þessari óþægilegu athuga-
semd borgarstjóra svaraði
Steinþór þannig, að hann sagð-
ist aldrei hafa heyrt nefnt, að
á Norðfirði væru til nein hús-
næðisvandræði eða heilsuspill-
andi íbúðir.
Stefna Sjálfstæðismanna.
Það er glöggt hver er stefnu-
munur okkar Sjálfstæðismanna
og kommúnista í húsnæðísmál-
unum, sagði borgarstjóri. Við
viljum stuðla að því. að fólkið
geti búið í íbúðum, sem það á
sjálft. Kommúnistar vilja að
allir búi í ieiguíbúðum, og helst
á bærinn sjálfur að vera leigu-
salinn. Það ætti ekki að þurfa
að deila um, hvor stefnan er
heppilegri, eða hvort fólkið
sjálft vill heldur. Við höfum
nógu mörg sýnishorn og dæmi.
Við viljum stuðla að því að
einstaklingarnir geti sjálfir
bygt sem mést. Það er fyrsta
atriðið í stefnuskrá okkar frá
síðustu ko.sningum. En við vilj-
ufn styðja fjelagsbyggingar,
samvinnubyggingar og verka-
mannabústaði og því má ekki
gleyma að árlega borgar bær-
iiin merri eina miljón króna,
sem beint framlag til .verka-
máiinabústaðanna. . Og, bæjar-
stjörýiii .héfíri.sýnt það, í verki,
að rnin vill einnig sjálí byggja
íbúðir -fyrir borgarana.
800—900 íbúðir.
Kommúnistar segja að bygg-
inga hafi vérið stöðvaðar hjer
í bænum. Hvflíkt fiéjpur þetta
er sjest af því, áð íbúðir, sem
nú eru . í .smíðym munu vera
milli 8 og 9 hundruð, auk nýrra
fjárfestingarléyfá; ög fjárhags-
ráð telur að • á. þessu ári muni
að minstá kosti 800 nýjar íbúð-'
ir verða .tilbúnár, Jég Jél að
vísú að fjárhagsráð hefði átt að
veita fleiri nýbyggíngaleyfi •• í
Reykjavík; En hvað sern i>ví líð
ur eru stáðhæfingórnar um
stöðvun bvgginga. í Reykjavík
hrein fjarstæða.
Þá. mintist borgarstjóri á
lúxusíbúðir og milljónera og
benti Jónasi Haralz á, að þar
væri Jónas farinn að höggva
ískyggilega nærri. sumum mátt
arstólpum .kommúnistaflokks-
ins.
• Ræddi bórgarstjóri húsnæð-
ismálin mjög ítarle.ga í ræðu
sinni -og - dcildi hár.t: á fals og
fláttskap kommúnista. Jónas
Haralz ságði. ekki orð framar.
Sigf.ús þágði. hað m'un vera
fyrsti bæjarsfjófnarfundur, síð
an hann komst í bæjarstjórn,
sem hann hefir vit á því, og
Björn þagði. En Steinþór reis
upp og sagðist aldrei hafa heyrt
um húsiiæðisvandræði á Norð-
firði. -
A •
Fndurreisnarfram-
kvæmdir Banda-
ríkjamanna í Berlín
■Berlin í gærkveldi.
EINN af talsmönnum Banda-
rikjsmanna hjer í Berlín skýrði
frá því í kvöld, að verið væri
að hefja á bandaríska hernáms-
hlutanum í Berlín byggingu
fjölda húsa. Fyrsta liði þessarar
endurreisnaráætlunar lýkur í
ár, en þá er gert ráð fyrir að
5,000 Berlínarbúum hafi verið
útvegað nýtt húsnæði.
—Reuter.
MÁLFUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202. 2002
Skrifst.ofutími
kl. 10—’* og 1—5
Aðbúðin í skáiahverf
unum verður bætt
gerir lillögur í málinu í dag
Á FUNDI bæjarstjórnar í gær, var tekin til umræðu skýrsia heil-
brigðisfulltrúans í Reykjavík um ástandið í skálahverfum bæj- -
arins og aðbúnað þar.
Brjef:
Yestmannaeyja-
Douglasflugvjelar
Hr. ritstjóri;' •
í TJLEFNI áfVrein. sem hirt
hefir yerið í dk^þ.löðunum. und-
anfarná dagakjím kaup Iæ>ft-
léiða h.f.-á fluW-jel af Doúglas
gerð, og þeim?öásskilnihgi sem •
sú grein -g^ÉfetvarI<|iC. ýiljúrh
vjer undirritamr benda á eftir-
farandi: v'A- • .
Frá því í '$&•. júlí, mánaðar’
1946 hefir Flu^elag íslands h.f.
haldið uppb.-áaætlunarferðum
viðsvegar um^ndið a þessari
gerð •flugvjeíaaæn tvær þeirra
hafa verið ncjýaðar til daglegra-
áætlunarferi®,.' li! Vestmanna-
eyja síðan í júíí' i94.7. Hafa/flúg
vjelar þessarjííalia stáði reynst
hinar öruggúg|u,- og -hvað við
kenaur Vestmá'ijnaeyjaflugv.ell-
inum hafa þjér'í mörgum,- til-
fellum reynsí; é$fuggarf en hin-
ar smærri flugvjeiar sem þang-
að. fljúga. . •
Aftur á móti’hefir Flugmála-
stjórnin í hygju að lengja flug-
brautina í Vestmannaeyjum, og
eru allir sammála um að sú leng
ing muni skapa aukið öryggi
fyrir allar fItcgýj elar 'sem þóng -
að fljúga, jafj^'smáar sem stór-
ar. ■
Alítum vjeakundirritaðir það
vítaverðan ...^lður sem fram
kemur í áðurnefndri grein, þar
sem reynt -eri|s|gi. gefa í skyn að
f lugvöllupm^^.Vestmannagy j -
um sjé ónbthæí|ir fyrir Doúglas,
flugvjelar eins bg er, þrátt fyr-
ir þá staðreynd að Flugfielag
íslands hefir notað hann fyrir
Douglasflugvielar um langt
skeið, og í fulju öryggi.
Að lokum v-iljum vjer bendá
á að DouglasflUgvjelar Flug-
fjelags Islandaeru útbúnar öll-
um fullkomnustu öryggistækj-
um, svo sem ródíó-hæðarmæli,
fullkomnum .biindflugstæk.jum
o.fl.. en þetta hél'ir þótt svo sjálf
en þetta hef-ir þótt svo sjálf-
sagður útbúnáðúr að ekki hefir
þótt vert að taka það. fram.
Þorsteinn Ei Jónsson, flugm.
Jóhannes R. Snorrason, flugm.
Vilja ekki þjóðarafkvæði
í Kasmir
New York í gærkveldi.
SKRIFSTOFA Sameinuðu
þjóðanna skýrði frá því í dag,
að fulltrúi Indlands hjá S. Þ.
hefði neitað að taka þátt í um-
ræðum um að þjóðaratkvæða-
greiðsla verði látin fara fram
í Kasmir, til þess að skera úr
því, hvort furstadæmið lúti Ind-
landi eða Pakistan. — Reuter.
HOLLYWOOD — Lana Turner,
bandaríska leikkonan, giftist ný-
lega Bob Topping, sem er tin-
frámleiðandi. Þetta mun vera
fjórða hjónaband hennar. Hún er
27 ára.
’ Gunnar Thoroddsen, borgar-
stjóri, skýrði tillögur nefndar-
innar.
Sagði hann, að ástandið í
skálahverfunum væri með öllu
óviðunanlegt.
Heilbrigðisnefnd hefur rætt
máiið ítárlega’á möl'gum fund-
um og " néfndarmenn farið á '
staðina til þess að kynr.a sjer
ástandið. Á grundvelli ! eirra
rannsókna, sem nefndin hefur
látið fram fara í hyerfúnum,
hefur hún geft tillögur í' mál-
inú. ....
TILLÖGUR t
HEILBRIGÐI^NL.FNDAR
.Néfndin leggur tii að sjer- ;
stökum vinnuflokki verði falið ■
"að ánnast áð staðaldri hréirisun '
á .ölíum uskáíathverfunum. Senni- ■
legt er að ráða þuríi menn til -
þéssara starfa. :
Þá leggm; péíiKhn'. tilgaðibær- '
inn ráði sjerstakan umsjónar- •
fnann allra skáláhverfatí'ria,-sem »
íbúar.þeirra gætu snúið sjer til
méð umkvártánir sínar.
SKÁLARNIR Á VEGUM
flIJSALElGUNEFNDAR
Nú er þanníg mál með vexti, •
sagði borgarstjóri, að húsaleigu- '
nefpd hefur iiaft' með íbúöar- ■
skálana í bænúm aö gera, - en :
ekki bœjarstjórn. Bœrinn liefur
hinsvegar staöið undir kostnaöi
af því aö bœta skilyrðin þar
fyrir íbúana.
Eips. og .ástandið er nú, er ,
sýrit að’ bæjarstjórn verður-enn •
að verja verulegri fjárhæð til -
þess að bæta aðbúð fólksins í -
skálahverfunum. . - .
Heilbrigðiáneínd- leggur einn- •
ig til að gerð sjeu nægilega mörg
útisalerni. og ■ beri viðkomandi ■
fjölskylda ábyi'gð- á hirðingu .
þeirra og góðri umgengni.
Að lokum leggur nefndin til,
að haldið verði áfram að rífa
auða skála og að enginn íbúðar-
skáli verði látinn af hendi til
íbúðar fyrir fjölskyldufólk.
ÍBÚARNIR
RÁÐSTAFA SKÁLUNUM
Það hafa verið gerðar ráð-
stafanir- til þess, sagði borgar-
stjóri, en'hefúr reýnst érfitt við- '
fangs. íbúarnir, sem tóku skál- ■
ana á leigu tóku á sig skúld- •
bindingar urii að ráðstáfa þeim
ekki er þeir fiyttu úr þeim, hafa '
oft selt þá eða leigt til íbúðar,
þrátt fyrir allar skuldbindingar.
Þegar svo átti að fara að rífa
braggana voru f jölskyldur komn
ar inn í skálana. Það er því '
engan veginn auðvelt, að rífa
þá.
RÆTT í
BÆJARRÁÐI
Borgarstjóri skýrði frá því, að
í dag myndi bæjarráð ræða þetta
mál á fundi sínum. Verulega
f járhæð þarf að veita í því skyni
að bæta aðbúðina í skálunum og
mun bæjarráð gera um það tii-
lögur.
Að Iqkum sagöi borgarstjóri:
Viö veröum aö vinna aö útrým-
ingu skálahverfanna. En á meö- ,
an þeir eru, þá veröum við að
bœta aöbúöina þar, sem mun-
hafa mikinn kostnað í för með .
sjer fyrir bæinn.