Morgunblaðið - 21.05.1948, Page 10

Morgunblaðið - 21.05.1948, Page 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 21. maí 1948. nti 5 \r I; Laus staða |s á skrifstofu flugmálastjóra við skjalavörslu, vjelrituu o.fl. j« Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt ýtarlegum I; upplýsingum og mynd, sendist skrifstofu flugmálastjóra Z fyrir 27. þ.m. I HJiaamáiaáti BERGUK JÓNSSON, bdl. málflutningsskrifstofa Laugavegi 65, sími 5833. Heima, Hafnarf., sími 9234. ucfinalaólfonnn RAGNAR JÓNSSON hæstarjettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eigna- nmsýsla. »■> H. K. R. R. í. B. R. í. S. í. Handknattleikskeppnin heldur áfram í kvöld kl. 8,30 í Iþróttahúsi I. B. R. , við Hálogaland. i Í.R. keppir við Danina Aðgönguiniðar kosta kr 10. — Fást i Bókaverslun Ísafoldar til kl. 6, en eftir kl. 7 við innganginn. — Ferðir frá Ft'rðaskrifstofunni. ; íþróttafjelag Reykjavíkur BókhaSdara og gjaldkerastörf Stórt framleiðslufyrirtæki hjer í bænum vantar duglegan og reglusaman mann til þess að gegna bókhaldara og gjaldkerastörfum ásamt vanalegri skrifstofuafgreiðslu. Málakunnátta æskileg. Umsóknir ásamt kaupkröfu og afriti af meðmælum ef til eru, óskast send Morgun- blaðinu merkt: „Bókhaldari“ fyrir n.k. mið- vikudag þ. 26. þ.m. IMokkrir röskir unglingar 14—20 ára, geta fengið atvinnu í sumar við flugvje'la- afgreiðslu. Uppl. á skrifstofu fjelagsins, Lækjargötu 2, kl. 7—8 e.h. (ekki svarað í síma). JfoftLL Lf 4ra-5 herbergja íbúð eða hús óskast til leigu. DR. GRACE THORNTON, Breska sendiráðinu. sími 5883. 75 þús. eintök seldust á einum mánuði. 14- útgáfur á t\’eimur árum Þetta stórbrotna skáldverk kemur í bókaverslanir Ný hóh um Orm Rstu&a „Ormur rauði heimu og i Austurvegi" EFTIR FRANS G. BENGTSSON, 1 ÞÝÐINGU FRIÐRIKS Á. BREKKAN Bókin, sem var slík metsölubok í heimalandi höfundar, Sviþjóð, verður tvimælalaust afburða vinsæl meðal íslenskra skáldsagnaunnenda. Hjer er sagt frá ævintýrum í fornum stíl, fögrum konum, harðgerðum mönnum og hinum óvenjulegustu atburðum, sem ekki verða raktir hjer. Hjer kynnast menn hinni fögru Ylfu, konu Orms, og Þórgunnu, sem fjekk ekki staðist hinn sjerstæða persónuleika Reynolds prests. Hjer hdkur hver stóratburðurinn annan, í frásögn hins fræga Bengtssons. Þetta er ein af grænu skáldsögunum okkar, en áður eru komnar út í sama flokkiflokki: Frú Parkinton, Kitty, og Ormur rauði. Þótt þessi bók ,,Ormur rauði heima og í Austurvegi“, sje alveg sjálfstæð saga, þá er hún þó í einu áframhaldi af ,,Ormi rauða“, sem kom út hjá okkur haustið 1946 og seldist upp á örskömmum tíma. Þjer, sem eigið fyrri „grænu skáldsögurnar" og viljið halda saman öllum flokknum, ættuð að gæta þess að kaupa þessa bók strax, þvi að enginn vafi er á þvi að hjer er á ferð mikil sölubók. Bókfellsútgáfan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.