Morgunblaðið - 21.05.1948, Qupperneq 16
V EfiHURÚTLITIS; FaxaHái;
Vesfau- eða 'norðvestan kaldi.
Slfýrað. Úrkomulaust.
119. thl. — Fösludagur 21. maí 1948.
«w
andsæfingar
>;i J/v.TTSPYRNUSAMBAXD ÍSLANDS skipaSi nýiega fimm'
Ki.u.ma nefnd til þess a3 velja landslið það. sem keppa á við
#í.í*n:ika landsliðið, sern hingað kemur í byrjun júií-mánaðar. —]
Ssvdwd þes-i hefur n 'i ráðið landsþjálfara í knattspyrnu. Mr. Joe'
>»vi)je, ‘sera hingað.er kóminn sern þjáifari kaattspyrRufjelagsins
Vais. Nefndin hefur ennfremur valið 23 mer.n til þess að taka T
fVáU í þessum æfingum.
Cuðjón Einarsson. formaður^1
1 ind:>).iðsnefndarinnar, skýrði"
blaðamönnum frá þessu í gær.
L.indsliðsæfingarnar byrja á
Kiugardaginn kl. 2 e. h, og verða
Ivisvar í viku fram að máhaða-
hiétum, en síðan verður þeim
ef til vill fjölgað, ef ástæða
)Vyl; i i til.
Norsku leikararnir |
viS Geysi í boði uf-.
anríkisráðherra
Veisla hjá Faruk konungi
Iljer á myndinni sjást nokkrir af þeim mönnum, seai oft hefur verið
getið í sambandi v:ð Palestínudeiluna. í miðju situr Faruk Ejfypta-
iandskonunjur, en hæsrra megin við liann lansstjóri írak, sem er
að ræða við iVIohamed Haidar Pasha, hermálaiáðherra Egvpta-
lands. Á vinstri hönd konungi er liennálaráðherra írak.
Leir menn. sem valdir hafa
verið til æfinganna eru: Frá
Fríiírr. Adam Jóhannsson, Karl
Guíánundsson, Sæmundur Gísla
son, Þórhallur Einarsson, Rík-
arður Jónsson og Hermann Guð
nmncisson. Frá KR: Daniel Sig-
tuðKsoh, Oli B. Jónsson, Hörður
0;:l:a rsson, Gunnar Guðmanns-
son, Ari Gíslason og Ólafur
Hanne.'json. Frá Val: Hermann
Mermannsson, Hafsteinn Guð-
Dmndsson, Gunnar Sigurjóns-
f.oíi, Sígurður Ólafsson, Sveinn
Heígasoh og Einar Halldórsson.
Fi’íi Víking: Helgi Eysteinsson
op Gunnlaugur Lárusson. Frá
íþj óttabandalagi Akraness:
J d;ob Sigurðsson, Dagbjartur
U muesson og Guðjón Finn-
bogaaon.
— Þess er krafist af þeim
mönnum. sem taka þátt í lands-
íiðsæfingunum að þeir sýni
fyllstu reglusemi og hlýðni.
fagðj Guðjón Einarsson, ef út
íif ej' brugðið verður viðkom-
jmdi tafarlaust látinn víkja fvr-
it óðrum. Einnig. eftir að æf-
ingar eru byrjaðar, verður.nýj-
\ini monnum bætt við, ef þeir
fýna það í leik að góðs megi af
|>eim vaanta, og aðrir látnir
li'Hlu. Er því alls ekki ósenni-
lc-gt að' eitthvað af mönnum.
fem enn hafa ekki verið valdir
ti) landsliðsæfinganna. ’/erði
íið lokum með í landsliðinu.
I á mún landsþiálfarinn. Mr.
Divine, fara til Akureyrar síð-
»:>t í þessum mánuði ásamt ein-
!í verj um landsliðsnefndarmanni
og horfa þar á kappleiki. Einnig
»imn hann fara til Akraness og
liorfa þar á leiki
I lahdsliðsnefndinnj eiga sæti
»uk Guðjóns Einarssonar, Jó-
llaunes Bergsteinsson og Jón
fbgurösson frá Reykjavík,
) •!'!.: Arnason, Akranesj og
Friöþiófur __ Pjetursson, Akur-
eyri, Árni Ágústsson hefir ann- ;
fundarritun fvrir nefndina *
og Ólafur Nielsen fjarveruskrá
o. fl„, en Karl Guðmunasson
verðuT túlkur á æíingum og ’
oðr.töðar þjálfarann vi3 æfíng-
fii n n.
Oæmd til dauða-
)XjJ fOON — Breskur stríðsmála-
»j.Át'ii hefur nú dæmt þýska :
fú'Wt sem var yfirmaðúr við |
Itaveasbruek fangabúðirnar til
d A 'Uv.-i. aðiú ..._.
ín faujelsi-
A LAUGARDAGINN var bauð
Bjarni Benediktsson utanríkis-
ráðherra norsku leikurunum og
íslenskum samstarfsmönnum
þeirra til Geysisferðar með leið-
sögu Agnars Kl. Jónssonar skrif
stofustjóra og Bjarna- Guð-
mundssonar blaðafulltrúa. Var
komið til Geysis um hádegisbil-
ið og snædaur þar hádegisverð-
ur í hótelinu, en eftir það skoð
uðu gestirnir hverasvæðið, með-
an beðið var eftir gosi. Um kl.
fjögur gaus Geysir mjög mynd-
arlegu gosi. og klöppuðu leik-
ararnir hvernum óspart iof í
lófa, því að þeir sögðust sjaldan
hafa sjeð öllu áhrifaríkari „leik-
sýningú*.
Skógræktarfjelagið efnir
til skógræktardags
á sunnudag
SKÓGRÆKTARFJELAG REYKJAVÍKUR efnir til skógræktar-
dags í skóræktarstöðinni við Rauðavatn á sunnudaginn kemur
dags í skógræktarstöðinni við Rauðavatn á sunnudaginn kemur
iJefur fjelagið sett sjer það takmark, að gróðursetja á nokkrum
næstu árum trjáplöntur í alla Rauðavatnsstöðina með almennri
pátttöku Reykvíkinga.
FYRSTI «-
lægiiegar birgðir ai
grjóimuiningi
EINS og skýrt hefur verið frá
hjer í blaðinu, samþykkti bæj-
arráð, að láta hætta fvrst um
sinn. allri grjótmulningsfram-
leiðslu.
Árni Daníelsson verkfræðing-
ur hefur gefið bæjarráði skýrslu
um birgðir bæjarins af hvei^-
konar grjótmulningi. bæði til
húsgerðar og gatnagerðar. Sam-
kvæmt skýrslu hans eru núver
andi birgðir svo miklar, að þær
munu fullnægja allri þörf á
þessu ári.
Borgarstjóri skýrði frá þessu
á fundi bæjarstjórnar í gær. Við
grjótmulninginn starfa nú alls
40 menn. þar af 10 við af-
greiðslustörf og munu þéir
starfa þar áfram. Hinum 30
hefir bæjarráð begar útvegað
aðra vinnu hjá bænum.
Upplesiur
■■
Overlands
í kvöld
í KVÖLD kl. 9 les Arnulf
Överland upp í Austurbæj-
arbíó. — Verður þetta eina
uppiestrarkvöld hans hjer
og þvi einasta tækifærið
fyrir Reykvíkinga, að hlusta
á hann fara með hin ódauð-
legu frelsiskvæði sín.
SKÓGRÆKT ARÐ AGURINN
Fyrsta sporið í þessa átt var
stigið í fyrra vor. Þá var efnt
til skógræktardags á annan í
hvítasunnu, sem heppnaðist
mjög vel, og mun öllum sem þátt
sóku í þessum f.vrsta skógræktar
degi hjer koma saman um, að
það hafi verið sjerstaklega
ánægjuleg samkoma.
Tilgangur þessara móta er
ekki aðeins að gróðursitja skóg
ekki aðeins að gróðursetja skóg-
ur engu síður að vekja og glæða
áhuga fólks fyrir trjárækt og
skógrækt og veita leiðbeiningar
um gróðursetningu trjáplanta.
ÓKEYPIS
BIRKIPLÖNTU R
I Því hefur ' stundum verið
hreyft á fundum skógræktarfje-
í lagsins, að æskilegt væri að fje-
lagið gæti með einhverjum
hætti aðstoðað sumarbústaða-
eigendur í nági enni Reykjavík-
ur við að koma upp trjágörðum
eða litlum trjálundum við bú-
staði sína, og telur stjórn fje-
lagsins, að skógræktardagur
Reykvíkinga megi skoðast sem
viðleitni í þá átt. Með þetta fvr-
ir augum verður þátttakendum
í skógræktarmótinu á sunnudag-
inn, þeim, sem þess óska, úthlut-
að ókeypis nokkrum birkiplönt-
um. Ættu þeir, sem óska að
verða þessa aðnjótandi að hafa
með sjer ílát eða umbúðir fyrir
plönturnar.
Gosdrykkir verða á boðstól-
um að plöntun lokinni, en jafn-
j framt er mönnum bent á, þeim,
sem hafa tök á því, að hafa með
sjer bita, því að matarlystin
skerpist fljótt tið útistörfin.
Skógræktarfjelag Reykjavík-
ur heitir á Reykvíkinga að f jöl-
menna að Rauðavatni á sunnu-
daginn.
Aukastrætisvagnar fara að
Baldurshaga kl. 13,30 frá Lækj-
artorgi og frá Ealdurshaga í bæ
inn kl. 16,30.
Ný brunasnálasam-
þykk!
BORGARSTJÓRI skýrði frá
því á fundi bæjarstjórnar í gær,
að lokið væri við að semja nýja
brunamálasamþykkt fyrir
Reykjavíkurbæ. — Samþykktin
var orðin mjög gömul.
Mál þetta hefur lengi verið á
döfinni. Fyrir einum 7 álum
síðan var ákveðið að endurskoð-
un færi fram á samþykktinni.
Tvær sjerfræðinganefndir hafa
svo haft samþykktina um langt
skeið til athugunar.
Tvær umræður verða hafðar
um þetta mál f bæjarstjórn. —
Sagði borgarstióri að í hinni
nýju samþykkt væri margt'ný-
mæla og brunamálum bæjarins
komið í nútíma horf.
Verslunarsamningur
Breiiands og Brðzilíu
OPINBERLEGA var staðfest
hjer í Rio de Janeiro i dag, að
verslunarsamningur Bretlands
og Brasilíu yrði undirritaður á
morgun eða laugardag. Opinber
tilkynning um samninginn verð
ur gefin út samtímis í London
og Rio de Janeiro. —r Reuter.
GREIN um fyrirlestur Över-
lands er á bls. 2.
Hnappadalssýslu
Stykkishólmi 20. maí.
Frá frjettaritara vorum,
AÐALFUNDUR Búnaðarsam
bands Snaefellsnes- og Hnappá-
dalssýslu, varhaldinn í Stykkis
hólmi dagana 7. og 8. maí s. L
Formaður og framkvæmdastjóri
j sambandsins Gunnar Jónatans-
!son setti fundinn og minntist
Magnúsar heitins Friðrikssonar
frá Staðarfelli, sem um langt
skeið hafði unhið með sænid
/að framfaranrtálum búenda í
hjeraðinu. en hann ljest á síð-
i astliðnu hausti. Vottuðu fund-
armenn Magnúsi virðingu sína.
I Helsta mál Sambandsins, að
þessu sinni, var fjárski ttamálið
.og taldi fundurinn að niour-
skurður væri eina lausnin og
eins að æskilegt væri að fjár-
skiftasvæðin næðu yfir :;em
stærst svæði. Var kosin þrií jja
manna nefnd til þess að vinna
að framgangi máls þessa fvrir
Sambandssvæðið. Þá taldi fi;nd
urinn æskilegt að stofnuð verði
sem víðast Nautgriparæktar-
fielög á svæðinu samkva' tnt
Búfjárræktarlögunum. Fundur-
inn skoraði á viðskiftanefnd og
ríkisstjórn að leyfa innflutn-
ing á varahlutum til jarðvinslu-
vjela, enda ástand í þeim efn-
um þannig að vandræði hafa af
hlotist fýrir Sambandssvæðið.
Þá harmaði fundurinn hversu
! illa hefði gengið að fá innflutt-
I an útlendán áburð og taldi það
jtefja mjög fyrir öllum búnað-
' arframkvæmdum.
Fjárhagsáætlun sambandsins
var samþykkt með 34,000 kr.
niðurstöðutölu og fjárhagsáætl-
un Ræktunarsambandsins með
1227500 króna niðurstöðutölu.
i Sambandið hefur nú mörg verk
J efni fyrir höndum og hafa fjöldi
bænda pantað vjelavinnu hjá
því. Stjórn sambandsins skipa
Gunnar Jónatansson. Stykkis-
hólmi, Gunnar Guðbjartsson,
Hjarðarfelli og Þráinn Bjarna-
son, Böðvarsholti. *
LONDON — Hingað er komin
portugölsk sendinefnd til þess að
raeða um kaup á þremur kaf-
bátum. . .