Morgunblaðið - 24.06.1948, Síða 7

Morgunblaðið - 24.06.1948, Síða 7
Fimmtudagur 24. júní 1948. Ólafur ÓLAFUR KOLBEINSSON, fv. bóndi að Vindheimuin i Táiknafirði er hólfníræður í dag. Hann er af borgfirskum æitum, fæddur að Hreimsstöðum í Norðurárdal, en frá 6 ára aldri ólst hann upp í Eiuars nesi, hjá Gúðrúnu föðursystur sinni. 7 voru systkini Ólafs. Þau fóru öll til Ameriku Og ílentust þar. Köskíéga . tvítugur fór Ólafur í vinnumennsku að Svignaskarði, og var þar 4 ár. Þar kenndi hann sjúkleika þess, hnje meins i hægra fæti, er ógerðis svo mjög, að Ólafur lagðis rumfastur hast ið 1887. Þá var hann fluttur til lækn is út að Bjargi ó Akranesi og lá þar á þriðja ór. Kristín Hállgrimsdóttir hjet kona sú er hjúkraði Ólafi. Hún var ekkja og hafði átt 17. börn Minnist Olafur hennar og bama hennar með mikilli vírðingu og þákk látsemi. Síðast i október 1889 var Ólafur fluttur á spítala i Reykjovík til Shierbecks, landlæknis. Sjúkdóm urinn fór stöðugt versnandi. Fóturinn Var orðinn krepptur. Skemmdin var í hnjeliðnum. Shierbeck skar í fót- jnn, tók burtu hnjeskelina, savaði af lærbeini og fótlegg það sem skemmt var og græddi saman stúf- ana. Þótti það vel takast. Ólafur var rúmt misseri á spítalanum og um tveggja mónaða skeið eini sjúkling urinn. Hann komst ó fætur um vorið og fór strax upp á Akranes. fear rjeðst hann i vist, upp á fæði, og fór strax að róa þótt hann hefði nú orðið staurfót og væri máttfarmn eftir löng veikindi. En hatm var harður við sjólfan sig og hafoi mest an hug á að greiða sveitarskuld sina Þá er safnast hafði veikindaórin. Reri hann hvern róður þetta ár á Akranesi, en fekk ekkert kaup, netna fæðið. 1891 fór hann í vinnumennsku til Ólafs Guðmundssonar, læknrs á Stórólfshvoli og var þar eitt ár. Síð an keypti hann lausamennskuleyfi, til þess að fljótar gengi að borga skuldina. Tókst það og fljótt. Næsta áratug vann hann á ýmsum stöðum, var sjómaður á Austfjörðum, kaupa snaður í Borgarfirði, útróðramaður á Suðumesjum og loks, eftir aldamót in 2 ár vinnumaður hjá P. J. Thor steinsson é Bíldudal. 1903 kvæntist Ólafur Jónu Gisla- dóttur, Snæbjörnssonar frá Patreks- firði og Bergljótar Þórðardóttur. Sama ár reistu -þau hú að Vindheim um í Tálknafirði. Keyptu þá jÖrð fyrir 1500 kr. Olafur byggði flest hús upp á fyrstu húskaparárunum. Na- grannar Ólafs hafa tjáð mjer, að hann hafi þótt búmaður góður, hag sýrin og dugnaðarforkur hinn mesti, þrátt fyrir bæklaðan fút. Vindheimar eru lítil jörð. Bústofninn venjulega 2—3 kýr, 1 hross og 60 ær. Sjóróðra Stundaði Ólafur hvert vor fyrri bú- skaparárin, én konan hugsaði um búið, svo sem venja var á Vestfjörð ' um. Jóna var manni sínum samhent tim búskapinn, enda hinn mesti dugn I aðarforkur. Þau bjuggu 30 ór ó Vind heimum og áttu 16 böm. Eitt þeirra, Gisli, dó 7 ára, annað, Aldís 19 ára. Hin eru: Guðrún, Sigurfjlóð, Unnur Snæbjörg og Bergljót, húsfreyjur í Reykjavík, Kristrún húsfr. á Akranesi Aðalheiður, húsfr. í Stóru-Mástungu, Anna, húsfr. í Steingrímsfirðj, Ragn hildur, húsfr. - í Kaupmannahöfn, Maria, við listnám i IQiöfn. Jón og Gísli, bændur í Arnarfirði, Kristjón, vjelstjóri ó Isafirði og Magnús, hús gagnasm. hjer i hæ. Eru þau syst- kini öll mestu atorku- og dugnaðar menn og hafa komist vel áfram, eins og sagt er, þótt oft væri þröngt í búi á uppvaxtarárum þeirra. En ást ög umhyggja foreldranna var þeim inun meiri. Eldri systkinin íóru strax að heiman til að vinna fyrir sjer þegar þau komust upp, og hjálp wðu þá foreldrum sínum efti' megni, m.a. tóku súm þeirra yngstu syst- kinin til uppfósturs, þegar þau voru sjólf komin í góðar stöður. Er slikt til fyrirmyndar og vert að halda á lofti. 2 börn Ólafs ólust að mestu fjpp hjá Þórkötlu í Dufansdal, inóð wrsystur Jónu. Bergljót, móðir henn ar, var og hjá þeim fró 1903 og.til dauðadags 1928. Var þeim það mikill styrkur, því að hún var mikil vinnu manneskja, ljett og kót í Jund og hjelt góðri heilsu til hins siðasta. Þrátt fyrir umrædda hjilp, er :uð- sætt að einyrkjar, eins og þessi hjón, rjrðu að heyja barða baráttu við M O R G V iY B L ÁÐIÐ 3113 Efíir Paul Scoít, frjeítaritara Reuters í Piisladelphia. NÚ STENDUR vfir h'er í Philadelphiu flokksþing republ ikana sem heíur það hlutverk að ákveða frambjóðanda flokks ins við væntanlegar forsetakosn ingar. Fylgst muh verða með gjörðum þessa þings a"f meiri athygli en nokkru sinni áður í stjómmálasögu Bandaríkjanna. Um 10 þús. mafsns hafa und anfarið komið tsl borgarinnar í þeim tilgangi að hjálpa til þess að velja frambjóðanda, sem þeir vona að verða muni sigursæili oð koma á legg svona stórúm barno | við fÖrsetakOST.ÍilgarnáT en fram hóp, ón opniberrar hjálpar. En þ?ð - bjóðandi demokrata. > tókst þeiríi Vindheimahjónum ueð j Auk þess að velja forsetaefni, j mun þingið einnig vélja vara- forsetaefni, og ákveða stefnu- fádæma iðjuscmi. harðfvlgi og dugn aði. Voru þau jafnan glöð og reif og hin bestu herni sð SfSlvja. Lífsgleðj, fjör og sjaidgæft starfsþrek, fiunst mjer einkenna þau enn i dag. Þau hafa þó ekki alltaf gengið hei] til skógar, en Ólafur segist hafa verið heilsugóður siðan honum batnaði fótarmeiniö. Telur ekki þó hann hafi fengið lungnabólgu, verið skorinn tvisvar við kviðsliti eða þessháttar! Þegar ÓJafur var sjötugur brugðu þau lrjón búi og fluttust til Revkja- vikur i skjól barna sinna. „Síðan hefir æfin verið eintómt sólskin". segir Ólafur. Flann er hinn ernasti. Vinnur daglega ao netageið, bindur á öngultauma, eða annað þvílilvt. Elli kerling sækir að vísu noliJsuð á veika fótinn, en ekki er hann þó fótfúnari en svo, að jeg mætti honum einu sinni í vctur á flughálku, þar sem hann var að sækja mjólkina. Hann sýndist ekkert óstöðugri á svellinu, en þeir sem yngri voru! — Nú búa þau hjónin á Kirkjuteig 16 hjer í bæ, þar sem 2 börn þeirra eiga falleg hús. Þangað munu börn þeirra og harnabörn (sem orðin. eru 34) safn- ast í dag til að heiðra gamla mann- inn, en vinir og frændur senda hlýj ar kveðjur, með ósk um friðsaelt æfikvöld. Það er gæfa hverrar þjóðar, að eiga sem flesta líka Ólafs Kolbeins- sonar að iðjusemi, dugnaði og karl- mennsku. Ingimar Jóhannesson. . . Mámskeið í islemk- um fræðum fyrir hefsl í dag NÁMSKEIÐ í íslenskum JYæð- um fyrir erlenda stúdenta hefst í dag í háskólanum, og stendur í 5 vikur. Námskeið þetta er ætlað Norðurlandastúd entum og er hið fyrsta, sem haldið er lijer við háskólann. Þátttakendur eru að þéssu sinni fáir og hefst námskeiðið með 7 s túdentum, en þrír bætast við í næstu viku. Eru þeir 4 frá Svíþjóð, einn Norð- maður, tveir frá Frakklandi, 1 amerískur, einn danskur og 1 Svisslendingur. Kensla fer fram á hverjum degi kl. 10—12 í íslensku og annast hana dr. Sveinn Berg- sveinsson. Allmargir fvrirlestr- ar verða fluttir af kennurum háskólans og fara þeir. fram á dönsku. Fyrsta fyrirlesturinn flytur próf. Þorkell Jóhannes- son í dag kl. 2 e. h. „Islands ökonomiske Udvikling". Heimilt ei öllum, sem vilja, að sækja opinberu fyrirlestr- ana. í hver vikulok verður farið með stúdentana í skemmti- ..ferðir til nærliggjandi staCa. skrá flokksins. 53 þús. raanns. Auk hinna 10 þús. manna, sem þingið sitja, er búist við að um 40 þús. manns muni koma til Philadelphiu á degi hverjum meðan þingið stendur yxir, frá New York, Baltimore og Wash ' ington, til þess að hyila þá fram bjóðendur, sem þeir eru fylgj- andi. Hin langa og flókna athöfn, sem miðar að því að velia for- setaefnið, hefst nokkrum dögum áður en þingið er sett. Þá koma sendinefndir alira fylkjanna saman til þess að velja formenn en þeir sjá síðan um atkvæða- greiðslu fyrir hönd fylkjanna þar til einhver írambjóðandinn hefir að lokum fengið nægilegan atkvæðaíjölda, til þess að verða valinn sem forsetaefni flokks- ins. Það skeður í rauninni lítið markvert á sjálfum fundum þingsins. Þar er haidin hin fræga aðalræða, sem ætlast er til að stuðst sje við, þegar stefnu skrá flokksins er ákveðin — en seni mjög sjaidan hefir nokk uð að segja. Og þegar stefnu- skráin hefir verið samþykkt af þinginu, þá kemur það mjög sjaldan fyrir, að frambjóðand inn sje bundinn af henni, verði hann forseti. Það er mikið um söng á þinginu — raenn syngja fylkissöngva og ílokkssöngva. Nú, á meðan þingið er að komast í gang, þá eru miþilvæg ustu störfin unnin af flokksleið togunum. Þeir sitja í hótelher- bergjum og borða brauð og drekka wisky og ræða saman framundir morgun. Phila 10 þúsund fulltrúar sitja þingið Mörg loforff. Formenn sendinefnda f> lkj- anna leggja á ráðin um, hvernig þeir ætli að kjósa. Þéir i-æða um, hvað þessi eða hinn frarri- bjóðandinn muni hljóta mörg at kvæði og samþykkja að hætta við að greiða þessum eða hin- um frambjóðandanum atkvæði ef í Ijós kemur að engar líkur sjeu á því, að hann vinni. Mörg loforð eru gefin -—■ um sendi- herrastöður og gull og græna skóga og kannske verða þau ekki öll haldin. Allir flokksleiðtogarnir vona, :ið þegar loks verður geng'ð til formlegrar atkvæðagreiðslu um forsetaefnið, að þá verði allt klappað og kiárt og hægt að ljúka kosningunni af með'tveim ur eða þremur atkvæðagreiðsl- um. En sennilega verður það ekki hægt á þessu flokksþingi. í þingsalnum munu fyrst verða haldnar margar iæður, til þess Arthur H. Vandenberg er for- seti öldungadeildar Bandaríkja- þings og formaður utanríkis- málanefndarinnar. Mörgum þyk ir sennilegt, a8 hann muni verða forsetaefni republikana við íor- setakjörið í nóvember n. k. að kynna frambjóðendur og telja upp alla kosti þeirra. Aðal stuðningsmaður frambjóðand- ans eða gamall æskuvinur hans mun byrja: „Jeg kynni hjer fyrir yð- ur mann, sem í mörg ár hefir sannað með hæfileikum sinum o s. frv. — manninn, sem aldrei hefir hikað við o. s. frv. — mann inn sem......“ Ræðumaður íorðast vandlega að nefna nafn frambjóðenda fyr en hann er búinn að telja upp alia hans kosti, og það getur tekið heila klukkustund. Og loks kemur að því, í lok ræðunnar, að hann hrópar nafn frambjóðanda sigri hrósandi: „Hjer hafið þið hinn mikla Bandaríkjamann, senator Bourke Blakemore Hickenlooper ástmög Iowa-ríkis — næsta for seta Bandaríkjanna!“ Með þessu gefur hann stuðn- ingsmönnum Hickenloopers merki um, að þeir eigi að sýna hve miklu fylgi hann eigí að fagna á þinginu. Mikill hávaði. Og allar sendinefndirnar, sem 1 styðja Hickenlooper frá Iowa, | rísa á fætur, ásamt blaðanönn um og útvarpsfyrirlesurum og með stóra lúðrasveit og marg- lit spjöld, sem á stendur: „Vinri ið með Hickenlooper. — Hieken looper verður forseti o. s. írv.“ í broddi fylkingar reynir hver eftir bestu getu að láta í ljós ótvírætt fylgi sitt við Hicken- looper, með ópum og óhljóðum. Meriri hafa marglitar pappa- húfur. Flautur og hrossabrestir eru einnig notaðir, til þess að auka á hátíðleikann og hávað- ann. Svo eru aðrir, sem fylgjast nákvæmlega með því, hve mik ill hávaði er gerður — því að eftir því sem hávaðinn er meiri, þess vinsælli hlýtur framljjóð- andinn að vera. Fylkingin flykkist nú um- og sjá hve mikið fylg.i Jones fær •— og oft á tíðum er svo handafl ið látið skera úr. — A ísessum ósköpum gengur eítir fnerja ræðu, eða í hvert síjjh seTn nafn einhvers frambjóðandans cr nefnt. Það kemur alltaf Tyrir a. m. k. einu sinni á hverju þingi’ að allt fer i háaloft og ki.ðíogam ir ráða ekki við ne.itt. Er þá reynt að fá mannfjöldann til þess að yfirgefa funclarsalina — og fekst það venjulega rneð ein hverjum brögðum. — En á rneð an á öllu þessu stentlur, sitja leiðtogamir á lulrtum fi.mdum og semja. AtkvæSagreiðslan. Atkvæðagreiðslan fer fram með nafnakalli og eftir staírófs röð íylkjanna. Formenn sendi- nefndanna rísa á íætur, begar að fylki þeirra kemur, og íil- kynna hvernig neíndin greiði. atkvæði — og koma venjuíega að einhverju hóli um sitt íyJki um leið: „Florida, sólríkasta fylkið í Bandaríkjunum, greiðir Smith 20 atkvæði". o, s. frv. Hver írambjóðandi teíur.það mikilvægt, að fá strax allmörg atkvæði, þess vegna er .riiist um. atkvæði Arizona eða Alabama og annara þeirra fylkja er hnfa heiti, sem byrjar á bókstafnum A. Á þessu þingi er ekki íjiiist við því, að Taft, Dewey nje Stassen fáí nægilega mörg atkvæði tit. þess að verða forsetaefni. Senni. legt er talið, að sættst muni verða á Vandenberg sem Þkleg astan til þess að vinna sigur á frambjóðanda demokrata við forsetakosningarnar i nóvember í haust. Wakott frestaíi þa í kvöld New York í gærkveldi. HEIMSMEISTARAKEPFN- INNI i hnefaleik, milli Joo Louis og Joe Walcott, sem fram átti að fara hjer í kvöld, hefir verið frestað til fimtudags- kvölds (þ. e. keppt verður t kvöld). Þessi ákvörðun var tekin vegna mikillar rigningar,. En þetta í fyrsta skifti í sög- unni, sem fresta verður keppni, um heimsmeist aratiti'linn. vegn a veðurs. Joe Louis er 14 pundum (enskum) þyngri en 'Walcott. Hann vegur 214, e.n Walcctt 195. — Reuter. Houatfaatten hætti/ Hsstjórastöito London í gærkvöldi. MOUNTBATTEN lávarður konv flugleiðis heim frá Indlandi -4 ____________ ___ öag, en þar luuk ha.nn lands- hverfis þær sendinefndir, sern | Ujórastörfum fyrir um tyeinv hafa ekki enn lýst yfir fylgi rínu * dögum síðan. Á móti lávaiðkv- við Hickenlooper. Sendinefndin ?urrJ tóku meðal annars hcrtog- klofnar — sumir vilja styðja|™n Edinborg og Attlee fov* Hickenlooper — aðrir vilja bíða i sœtisráðherra. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.