Morgunblaðið - 04.07.1948, Blaðsíða 1
35 árgangur
156. tbl. — Sunnudagur 4. júlí 1948.
Prentsmiðja MorgunblaðsinS
Heríiutníngarnir frá Palestínu
Frá kosningunum í Finnlandi
iíoiiimiíiiisfeir hafa þegar
tapað fimm þingsætum
----------* ---------— !
Hægri fiokkurinn og
bændaflokkurinn vinna á
JNis má heita aíí Kretar liafi lokið við að fiytja allan her sinn frá
Palestínu. Þessi mynd er tekin er 2000 hermenn komu til Southainp
ton. Þeir eru með fána Ísraelsríkis, sem þeir hafa tekið herfangi í
Jerúsalem.
if svuri nussa
vio nrieii Holiertsoii
ar asaxa
Ijekkneska komntán
ista
i
Belgrad i gærkvöldi.
| UPPLÝSINGASKRIFSTOFA
júgóslavnesku stjórnarinnar til
kynnti/ í dag, að bandarískur
; frjettaritari fyrir Telepress-
■ frjettastofuna hcfði ver-ð „svift
j ur rjettindum til þess að dvelj
[ ast í Júgóslavíu" og væri ástæð
an sú, að hann hefði sent þaðan
rangar frjettir. Sagði m. a. að
Telepress frjettastofan í Lond
on hefði dreift þeim frjettum,
að háskóla-kommúnistar í Bel
grad væru andvígir miðstjórn
júgóslavneska kommúnistar-
flokksins í sambandi við ákvörð
un Kominform. ,Þessar lyea-
fregnir birtust í nokferum er-
lendum blöðum, þar á meðal
Rude Pravo málgagni kommún
istaflokksins tjekkneskasagði
í tilkynningunni.
m pfsicir s
ii]i
I?
Berlín í gær. _
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÞRlR foringjar þýska sósíaldemokrataflokksins flugu til London
í nótt til þess að gera breska verkamannaflokknum grein fyrir
vandamálum Berlínarbörgar. Þriggja manna nefnd Vesturveld-
anna, sem var skipuð til að reyna að ná samkomulagi við Rússa
tíður eftir svari Sokolovskis við brjefi Robertson hershöfðingja.
Vegna viðgerðar, 1
segja Rússar
í brjefi sín’j fór Robertson
hershöfðingji fiam á það, að
járnbrautarferoir Vestui ve3d-
anna til Berlín verði leyfðar á
ný. — Áður befur Sokolovski
mörgum sinnuni lýst því yfir, að
járnbrautarflutningarnir hafi
verið stöðvaðir eingöngu vegna
þess, að viðgerðir fari fram á
járnbrautarkeríi Austur-Þýska-
lands.
Þrír Þjóðvérjar til London
Þrír Þjóðverjar, sem eru
meðal forustumanna Sósíaldemo
krataflokksin;, Fritz Feine,
Frans Neuman og Willi Sichler,
flugu í nótt til London, þar sem
þeir munu skýra breska verka-
mannaflokknum frá ástandinu í
Berlín.
joii doiiara
LONDON: — 7,200 smélesta skipið
Samkey. sem var á leiðinni frá Lond
"■n til Kúba' hefnr ekki komið fram
og hvergi fundist þrátt fyrir mikla
ieit.
London í gær-
ROBERT GARNER banka-
stjóri alþjóðabankarts, sagði
blaðamönnum í gær að Júgó-
slavar hefðu í janúar síðastliðn
um beðið um 500 milljón doll
ara lán. Sendu þeir alþjóða-
bankanunt einnar síðu brjef,
sem var eitthvað á þessa leið:
„Okkur þætti vænt um að fá
500 milljón dollara. Yðar ein-
lægur . . . . “ — Reuter.
Verð á dagblöðum hækkar.
PARIS — Franska blaðasam-
bandið tilkynti í gær, að verð á
öllum dagblöðum í Frakklandi
yrði hækkað úr 5 frönkum í 6
franka. Stafar þetta af síauknum
kostnáði við blaðaútgáfu.
Múffinn var á laun-
um hjá Þjéðverjum
Niirnberg í gær.
1 STRÍÐSGLÆPARJETTAR
HÖLDUNUM, sem fram fara
hjer í Nurnberg í málum starfs
manna þýsku utanríkfsþjónus!
unnar hefur það uppJýstst, að
múftinn af .Terusalem var á
launum hjá Þjóðverjum mik-
inn hluta stríðsins. Fjekk hann
send mánaðarlega 93 þúsund
mörk. Ýmsir fleiri höfðingjar
Araba fengu minni upphæðir.
- Reuter.
Helsingfors í gær.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÞAÐ, sem talið hafði verið af atkvæðum í finnsku kosning-
unum til kl. 1 e. h. í dag, sýndi, að samsteypuflokkur komm-
únista og vinstri sosialista hafði þegar tapað 5 af 51 þing-
sæti, sem flokkurinn hafði áður. Bændaflokkurinn og hægri
flokkurinn unnu þessi sæti. Sosialdemokratar unnu tvö sæti
cg töpuðu engu. Bændaflokkurinn vann þrjú sæti, tapaði
engu. Hægri flokkurinn vann þrjú sæti og tapaði engu. —
Sænski flokkurinn tapaði einu sæti og frjálslyndi flokkur-
inn tapaði a.m.k. þremur.
MacKenley seiur
helmsmel í 400
mefra hlaupi
London í gær.
JAMICA-maðurinn MacICen-
ley- setti í gær nýtt heimsmet í
400 m- lilaupi. Vegalengdina
hljóp hann á 45,9 sek.
Fyrra heimsmetið 4fi,0 sek.,
átti Þjóðverjinn Rudolf Harbig
Setti hann það 1939. — Reuter.
Finnar íhuga að taka lán
Helsingfors — Finnsk frjetta-
stofa hefur tilkynnt, að finnska
stjórnin muiii hafa gert rök að
því að fá 40 milljón dollara lán
í Bandaríkjunum.
-♦ A tkvæðatölurnar
Atkvæðin fjellu annars sem
hjer segir í þeim kjördæmum,
þar sem talnmgu er lokið:
Hægri flokkurinn 256,000 (253,
950 í sömu kjördæmum árið
1945), sosialdemokratar 425,179
(425,948), bændaflokkurinn 391
755 (360,622), samsteypuflokk-
ur kommúnista og vinstri sosial
ista, 334,289 (398,118), sænski
flokkurinn 126,324 (134,406)
og frjálslyndi fiokkurinn 51,179
(87,868).
Sosialdemokratar höfðu áður
48 þingsæti, bændaflokkurinn
48, hægri flokkurinn 29, sænski
flokkurinn 15 og frjálslyndir 9.
Ekki er búist við að núverandi
stjórnarsamvinna haldist i Finn
ladi hvernig svo sem kosning-
arnar fara.
Hætta á útbreiðslu Kolorado
bjöllunnar.
LONDON: — EIN Koloradj bjalla
fannst nýlega í kirsiberjapakka, sem
hafði verið fluttur frá Frakklandi til
Lnglands.
Albanir svíhjn samn-
inga við Júgóslnvn
Belgrad í gær.
Einkaskeyti til Mbl
frá Reuter.
JÚGÓSLAVNESKA frjetta
stofan tilkynnti í dag, að Al-
banía liefði lýst ógilda alla
núverandi milliríkjasamninga
milli Júgóslavíu og Albaníu
og hefðu albönsku yfirvöldin
skipað svo fyrir, að allir júgó-
slavneskir sjerfræðingar
skyldu verða á hrott úr AI-
baníu innan 48 stunda. Þar á
meðal eru allir þeir sjeifróðu
menn, sem sendir voru til Al-
baníu eftir styrjaldarlok, til
þess að vinna að endurreisnar
starfinu. í tilkynningu júgó-
slavnesku stjórnarinnar um
þetta mál segir, að þessi á-
kvörðun albönsku stjórnarinn
ar hafi verið tekin án þess að
ráðgast um málið við Júgó-
slava og sje það algjört brot
á alþjóðalögum. Albania og
Jógóslavía gerðu með sjer all
víðtækan verslunarsamning
árið 1946.
Vamarlína Markos-
ar roiin
Aþena í gærkvöldi.
FIERSVEITIR grísku stjórnar-
innar rufu í dag me'ginvarnar-
linu Markosar, á milli ánna
Roos og Sarandaporos, sam-
kvæmt tilkynningu, sem gefin
var út í dag frá Kozani, aðal-
bækistöðvum gríska hersins- 1
tilkynningunni sagði, að varnar
línan hefði verið rofin á átta
kilómetra svæði. — Reuter.
Samvinna Júgósiava
oi Búigara
Belgrad í gærkvöldi.
JÚGÖSLAVNESK-búlgörsk
ne'fnd tók til starfa í dag, til
þess að vinna að því að koma í
framkvæmd samþykktum, sem
gerðar voru 'síðastliðið ár um
menningarlega samvinnu þess-
ara tveggja þjóða. Nefndin hef
ir aðsetur hjer i Belgrad. —•