Morgunblaðið - 04.07.1948, Blaðsíða 12
VEÐURXJTLITIÐ. Faxaflói.
Hægviðri, úrkomulawst.
156. tbl. — Sunnudagur 4. júlí 1948.
ÁTAHNIH 14 komnir imm
Rússar tóku þá, haía nú
skilað þeim
CRUNUR sá er hvíldi á rússneskum yfirvöldum um að hafa
tekið traustataki fjórtán íslenska herpinótabáta, er voru á
F.tglingu út af Porkkalaskaga, hefur haft við fulkomir. rök
að styðjast. í fyrrinótt skiluðu rússnesk yfirvöldin, bátun-
um öllum, fjórtán að tölu, aftur til Helsingfors, en þá höfðu
þeir verið í haldi hjá þeim í 19 daga.
Sarn brcnnist il
bsna í hveravatni
Eins og •'dcýrt hefur verið frá
hjer í blaðinu, Ijet innkaupa-
deild Landssambands íslenskra
útvegsmanna smíða 60 berpi-
íiótabáta í bátasmíðastöð í Hels
ingfors. Var 42 bátanna siglt
5 jjrcjn flotum áleiðis til Hangö
en þar átti. að afskipa þeim til
Jslands
Einn jr'ssara bátaflota sem i
voru 14 bátar, seni fyrr segir,
kom ekJ;i fram. Upplýstist síð-
ar, að bátaflotinn hefði horfið
undatl ströndum rússnesku her
Stöðv.uimiaj í Finnlandi, Pork
kalaskaga. Rússnesk yfirvöld
voru jiví gruhuð um, að hafa
tckið bátana.
Rús.vtr IiöfSI bátana.
Síðan Mbl. skýrði frá jtessu,
hefur m a. lcomið í ljós, að báta
flotamir tveir sem lögðu úr
höfn S Helsingfors, urðu einnig
fyiii töfum af völduir rúss-
neski' i yfirvalda. Einn af varð
bátiuu Rússa í Porkkala kom til
móts við flotana,- og stöðvaði
J>á en ti) frökari aðgerða af
hálfu Rússa kom ekki-
Rússai- r,kifa hálursum.
Stefán Wathne forstjóri fyrir
innkoupadeild L.f.O., skýrði
Mbl fj’á þessu í viðtali í gær.
Stefán Wathne gat þess enn
fremur að viðurkenning rúss-
ncskia yfirvalda í málj þessu
liofði al b'tíi fengist fyrr en i
fyiTinótt, að þau skiluðu. báíun
um aftuf til Helsingfors. og eru
þeir þar nú Ástæðan fyrir joví
að Rúss ir tóku bátana er ókunn
með ollu.
A8 lokum sagði Stefán Wathne
að þaklca bæri utanríkisráðu-
neytinu, Jakob MöIIer og ræð
ismaiuii fslands í Finnlandi
‘Juuranto, fyrir hve mál þetta
fjekk sf.jóta og góða úrlausn.
Þrýstiloftsílug-
vjelamar væntan
anlegar í
ÞRÝSTILOFSTFLUGVJEL-
AR breska fughersins, sem
ætla að fljúga vestur yfir Norð
ur Atlantshaf með viðkomu í
Keflavík eru væntanlegar hing
að í dag, ef veður leyfir. Þær
eru nú komnir til Stornaway og
bíða þar hentugs veðurs.
í gærmorgun var ákveðið að
þær legðu af stað hingað og
voru þær væntanlegar til Kefla
víkur klukkan 10,30. Mossquito
flugvjel lagði af stað og lenti í
Keflavík klukkan 9,38 cg einn
ig kom York flugvjel í sam-
bandi við þetta flug til Kefla-
víkur í gær.
Flugi þrýstiloftsflugvjelanna
var hinsvegar frestað á síðustu
stundu.
Nf
vjelair
PARÍSARBLÖÐ skýrðu frá
því í.dag að franskur maður að
nafni Arrnand Agur hefði fund
ið upp nýja tcgund linía í Ijó-
myii.lfivjelar, sem gerði kleift
oð taka myridir með algjörlega
eðlilegum litum. Parísarlögregl
an befur vc íð beðin að gæta
linðunnar, vegna þess, að kom
íð hcfui í Ijós að flokkar manna
hafa vcrið skipulagðir til jiess
að reyna að tela henni. —
Rcuter
Fyrsta síldin bers!
FYRSTA síldin hefur borist
til síldarverksmiðjanna á Norð
urlandi. Enn sem komið er er
um mjög óverulegt magn að
ræða.
Fyrsta síldin mun hafa borist
til Skagastrandarverksmiðjunn
ar í fyrrakvöld. Þá landaði m.s-
Víðir frá Akranesi um 550 mál
úm síldar. I’ennan afla hafði
skipið fengið í tveim köstum.
Til Hjalteyrarverksmiðjunn-
ar kom Björn Jónsson einnig í
fjTrakvöld og landaði þar afla
sínum.
I gærmorgun barst fyrsta
síldin til ríkisverksmiðjanna á
Siglufirði. Var það m.s. Einar
Þveræingur er var með um 50
mál.
I gær var talið víst að veður
væri svo óhagstætt á miðunum,
að ekki væri mögulegt að fást
við sildina.
ÞAÐ sviplega slys varð við
gróðurhús „Skrúðs" hjá Klepp
járnsreykjum í Borgarfirði s.l.
fimmtudag, að drengur á þriðja
ári, Gunnar að nafni, fjell í
skurð, sem afrenslisvatn frá
gróðurhúsunum rennur um, og
brendist svo mikið að’ hann
andaðist þremur klukkustund-
um síðar.
Slysið var um 6 leytið. Nokk
ur börn voru þarna að leik-
Vatnið í skurðinum er venju-
lega ekki mjög heitt og var
ekki talin nein hætta fyrir börn
in, að leika sjer hjá honum.
Gunnar litli var sonur hjón
anna Magdalenu Meyvantsdótt
ur frá Eiði á Seltjarnarriesi og
Kristins Kristvarðarsonar, kaup
manns í Versluninni Skúla-
skeið.
Frá ráSsiefitunni í Varsjá
'1
/P) • u
„ueysir
kom í gær
MILLI klukkan 3 og 4 í gær
dag kom til Reykjavíkur Sky-
masterflugvjel sú er Flugfjelag
ið Loftleiðir hefur fest kaup á
í Ameríku fyrir nokkru síðan.
Alfreð Ehasson flaug flug-
vjelinni og gekk ferðin að ósk-
um.
Flugvjel þessari'hafa forráða
menn Loftleiða gefið nafnið \
Geysir. Hún er af sömu gerð og |
hin fræga flugved Hekla. j
Enn sem komið er hefur ekki |
verið ákveðið, hvort Geysir farit
í leiguflug eins og Hekla var
á sl- vetri, eða hvort flngvjelin
verði tekin í áætlunarflug.
Kommúnistar eru nú alsráðandi í Tjekkóslóvakíu. — Þeim hefur
jafnvel hlotnast sú „virffing" að utanríkisráðherra þeirra situr um
þessar mundir á ráðstefnu með Molotov, einum af æðstu postulum
kommúnismans. Hjer á myndinni sjest Gottwald, sem nýverið
gerði sjálfan sig að forseta Tjekkóslóvakíu, og Zapotocky, núver-
andi forsætisráðherra landsins. Þeir eru að skoða hina opinberu
skýrslu um „kosningasigurinn“.
Reykjavíkurbær veitir
200 þús. kr. til íþrótta
starfseminnar
I.B.R. heÞir iokiS við skiptlagu styrksins
Á FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1948, voru
veittar 200 þús. kr. til íþróttastarfesmi í bænum. Eins og að,
venju fól bæjarráð Iþróttabandalagi Reykjavíkur að annast skipt-
ingu styrksins milli þeirra aðila er til greina koma við styrkveit-
ingu, og hefur Í.B.R. nú lokið því.
Kairo í gær.
BERNADOTTE greifi kom
hingað til Kairo í dag til við-
ræðna við leiðtoga Araba.
Azzam Pasha. aðalritari. Araba
bandalagsins, sagði í gærkvöldi
að Arabar myndu formlega
hafna friðartilboði Bernadotte
greifa í kvöld. — Reuter-
Baldur Mcller 19. á
skákmotinu
Prag í gær.
FOLTYS frá Tjekkóslóvalriu
vann alþjóðaskákmótið, sem
haldið var í Karlsbad, og er nú
lokið.
Endanleg úrslit urðu annars
bessi: 1. Foltys 13 v-, 2. Barcsa
Ungverjalandi 12j4 v., 3 Stein
er, Ástralíu 12 v., 4.—5 Pirc,
Júgóslavíu og Stolz, Svíþjóð,
1U/4 v., 6. Opocensky, Tjekkó
slóvakíu og Vidmar, Júgóslacíu
11 v., 8.—10. Podgorny, Tjekkó
slóvakíu, Saitar, Tjekkóslóva-
kíu og*Yanofsky, Kanada, 10
v., 11.—13. Prins, Holland,
Tartakower Frakklandi og
Rohacek, Tjekkóslóvakíu 9 v.,
14—15- Troiancscu, Rúmeníu
og Golombek, England 8V2 v.,
16. Richter, Tjekkóslóvakiu 8
v., 17. Zita, Tjekkóslóvakíu,!
714 v> 18. Gawlikowsky, Pól-
land, 6þ2 v., 19. Baldnr Möller'
Islandi 6 v. og 20 Stulik, Tjekkó
slóvakíu 514 v.
Reuter.
Tillögur sinar hefur I.B.R.
sent bæjarráði, er ræddi málið
á fundi sínum s.l. föstudag.
Samþ. bæjarráð allar tillögur
IBR.
Hjer verður ekki gerð grein
fyrir hverjum einstökum styrk
veitingum. Aðeins þess helsta
getið.
Iþróttabandalag Reykjavíkur
veitir af fjárve'itingu þessari,
25 þús- kr. til undirbúnings að
þátttöku Islendinga í Olympiu
leikunum í Londan. Þá fjekk
Sundráð Reykjavíkur og
íþróttasamband Islands 10 þús.
kr. vegna þátttöku í Evrópu-
meistaramóti í sundi, er fram
fór á s.l- ári. Til Finnlandsfara
Ármanns á s. 1. ári var veittur
20 þús. kr. styrkur.
Veitt er mjög ríflegri fjárupp
hæð til viðhalds skautasvelli
fyrir almenning. 1 þessa skyni
er varið 38 þús. kr., en þar af
3000 kr. til kaupa á snjóplógi.
Af einstökum fjelögum hlutu
hæstan styrk Knattspymufje-
lagið Víkingur og Ferðafjelag
Islands, 5000 kr. hvort. Fjelög
in Ármann, IþróttafjeL Reykja
víkur og Knattspyrriufjelag
Reykjavikur fengu hvert um ^
sig 4,800 kr. styrk. Þrjú þús.
kr. styrk hlutu Fram, Valur og
Ægir- Tennré- og badmmton-
fjel. hlaut 1350 kr. styrk. U. M.
F. Reykjavíkur 1350 kr. og
Iþróttafjelag kvenna 750 kr.
Þrem fjelögum var veitt fjð
til endurbóta og nýbygginga:
skíðaskála. Fjelögin I.R. óg K.R
hlutu hvort um sig 16,500 kr«
styrk í þessu skyni og SkiðafjeL
Reykjavíkur 5000 kr.
) -criáfi/P'
(e
£