Morgunblaðið - 04.07.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1948, Blaðsíða 4
 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júlí 3 948. f y ri r g œð i J A, PHILLIPS & CO. LTD. W. lMWta. BtRHIKCMAM. ENCIAM9 Reið hj 61 Eternlt Engm málning. Ekltert viðhald. Ódyrara en allt annað þakefni. EinkaumboS: Ólaj-ur &Jömóóon &Co. Sími 1713. Hafnarstræli 8. HtlSMÆÐRASKÓLI l við Lýðháskólann í Hárnösand, Svíþjóð. Vetrarnámskeið frá 5. okt. • 20. apríl. Tilsögn í öllu, sem lýtur að heimilisstörfum. Ungar stv.lkur frá ■ • Noi'ðurlöndunum eru boðnar velkomnar á skólann. Sendið umsókn. ■ • J. Wallinder, rektor, Hámösand. < ciiiiiimtitBoiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiamjiiiiiiiiaiiiiiiiiiil Kvensloppar Hvítir og mislitir. Stærð No. 42 og 46. I/ / <J / j/' / í Wt>rZt _/>/.íj/i t'f í'* rejo f »in. S uaubffiiimi> tflegur bííl i Landbúnaðarjeppi eða § i önnur tegun d óskast til | j kaups. Til viðtals á Reyni- f I mej. 45 kl. 2—4 í dag. IIUlMMItlUI I Lítið ! Herbergi j 1 óskast til leigu, má vera í i í kjallara eða undir súð. i I Hringið í síma 2640 á i í mánudag frá kl. 1—3. ■iiimmiiincmiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnnate | ] Góður Sumarbústaður I óskast til leigu strax, í ná- i i grenni bæjarins. Uppl. í i síma 3827 frá 5—8 í kvöld. : Vjelamann oq stýrimann vantar á 28 tonna bát. Gott kaup og premía. Uppl. í síma 6334 kl. 12—2 og 7—9. .«i«>imiiiiiir,miui; linillMIMMII CmiifHmnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiMiiiiiiiiiiiiiii :iiim Dodge ’411 til sölu og sýnis við Leifs- } stsdtuna frá kl. 7—9 e. h. i Vagninn er nýstandsettur [ með nýboraðri vjel og ný- i sprautaður. 'jumtiM«uiiioiiiic(i*fffi*c<*M^iimMmmmMii«mn<mM> Hver vill taka 1'-árs hrausían dreng fallegan og hraustan, til | fósturs eða eignar? Gjör- ið svo vel að leggja tilboð jnn á afgr. blaðsins merkt „Hraustur drengur — 87“. rmucmMiiii SYRPA er komin Afgreiðslan er á Laugaveg 17. Opin frá 2—5 og á laug ardögum frá 10—12. Sími 3164. anrr.wiaraabsgafa^:': wucsíc. . abóh 186. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,15. Síðdegisflæði kl. 16,40. Næturlæknir er í læknavarðstof unni, <ími 5030. Helgidagslæknir er Ölafur Jó- hannsson, Njálsgötu 55ð simi 4034. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Söfnin. Landsbókasafnið er opíð kl. 19— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 c*g 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðminjasafuiS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Eiiarc Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunna- dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. NóttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund__________ T í s k a n 100 Dandarískir dollarar . 100 kanadiskir dollarar . 100 sænskar krónur ..... 100 danskar krónur_______ 100 norskar krónur _____ 100 hollensk gyllini 26.22 650.50 650.50 181.00 135.57 131.10 245.51 14.86 30,35 ___152.20 100 belgiskir frankar . 1000 franskir frankar . 100 svissneskir frankar . Brúðkaup. I dag verða gefin saman . hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, vígslu- biskup. ungfrú Oddný Magnúsdóttir frá Seyðisfirði og Kjartan Waage, Spitalastíg 2 B. Gefin hafa verið saman í hjóna- band ungfrú Elín Torfadóttir, Lauga veg 147 og Guðmundur I. Guðmunds- son, Ásvallagötu 65. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni, ung frú Laufev Karlsdóttir, Þverholt 5, og Jón B. Hjálmarsson, prentari, Steinhólum við Kleppsveg. f gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Katrín Gísladóttir. Hafnafirði og Mar teinn Marteinsson, deildamtjóri í Kaupfjelagi’ Hafnfirðinga. Hún er hýr á svipinn, litla hnátan þarna á myndinni. Þetta er líka fyrsti ballkjóllinn, sem hún hefur eignast og hann er ekki af verri endanum, úr hvítu ,,organdy“, skreyttur svörtum flauelsslaufum. haldinn er til minningar um að 4.' júlí 1776 var sjólfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna undirrituð. Sendiherra Bandaríkjanna hjer í borg hefir síð- degisboð í tilefni dagsins. * * * Röng fyrirsögn var á grein á bls. 11 i blaðinu í gær. Hún átti að vera: j SfS skorti ekki innflutningsleyfi ó striðsárunum. — Vöruverðið hjó SÍS j og annarsstaðar. — Hermann Jónas- son og keppinautar hans. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, fr. Sigurrós Ölafsdóttir, Lauga | veg 49 og Árni Guðmundsson, sjó- maður. Llókagötu 1. Nýjar bækur frá Noðra. Norðraútgáfan á Akureyri hefir nýlega sent ó markaðinn eftirtaldar bækur: ..Katrín Karlotta“ eftir sænksu skáldkonuna Margit Söder- holm, höfund Glitra daggir, grær fold. — Unglingabækumar „Þrir drengir i vegavinnu“ eftir T oft Guð mundsson blaðamann og „Fía“ eftir Gunnvor Fossum, „Konungur vals- anna“ eftir Werner Jaspert í þýð- ingu Hersteins Palssonar ritstjóra er ævisaga Johanns Strauss. Fimta bók in er „Fjárhagslegt lýðræði" eftir Anders örne og „Atvinnulýðræði", | eftir Folke Fridell. Siðasta bókin virð ist vera upphaf að bókaflokki, sem heitir Samvinnurit og er SÍS útgef-1 andi. íslendingar á alþ j óðaráðstef num. íslendingar hafa undanfarið átt fulltrúa á alþjóðaráðstefnum um flug mál, sem haldnar hafa verið í París og Genf. Fulltrúar okkar á þessum ráðstefnum hafa verið Agnar Kofoed Hansen flugvallastjóri, Sigfús Guð- mundsson, yfirmaður öryggismála- deildar flugmálanna hjer á /andi, frú Theresia Guðmundsson veðurstofustj. Gunnlaugur Briem verkfræðmgur og Bergur Gíslason stórkaupmaður. — Þeir Agnar og Sigfús komu heim að faranótt föstudagsins með flugvjel fró AOA. Útvarpið, í dag. 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður fregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Bjami Jónsson vígslubiskup). Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort hægt sje að sitja á höf uðstól. 5 fíiíRÚSna krossgáta Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna f dag halda Bandaríkjamenn há- tiðlegan þjóðhátíðardag sinn, sem SKÝRINGAR Lárjett: 1 svæfill — 6 bær — 8 greinir — 10 fangamark — 11 fimar — 13 þyngdareining — 13 eins — 14 fæðu — 16 dvelja. LóSrjett 2 fjall — 3 flugvjelateg- tmd — 4 ósamstæðir — 5 sneiða — 7 landbúnaðartæki — 9 eins — 10 mökkur — 14 tónn — 15 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: 1 tusku — 6 mjá — 8 ók — 10 er — 11 tommuna — 12 il — 13 NS — 14 inn — 16 hinni. Lóórjétt 2 um — 3 sjómenn — 4 KÁ — 5 sótið — 7 hrasa — 9 kol — 10 enn — 14 II — 15 N.N. 12,15 Hódegisútvarp. 13,00 Háskóla fyrirlestur Sir William Craigie: Um rímur. 15,15 Miðdegistónleikar (plöt ur). a) Þrjú rondó og þjóðdansar eftir Bela Bartók. b) „Ástir skáldsins" eft lagaflokkur eftir Schumann. c) Fiðlu sónata í c-moll eftir Grieg. 16,15 Ut varp til fslendinga erlendis: Frjettir, tónleikar og erindi (Árni Öla rit- stjóri). 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephensen o. fl.) 19,30 Tónleikar: Ungversk fantasia fyrir píanó og hljómsveit, eft ir Liszt (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þórarinn Guðmundsson og Fritz Weishappel): Kaflar úr sónötu í e-moll eftir Sjögren. 20,35 Erindi: Frá Ceylon (sjera Jóhann Hanhes- son). 21,00 Tónleikar: Symfónía nr. 2 í D-dúr eftir Sibelius (plötur; —• symfónían verður endurtekin næst- komandi miðvikudag). 21,35 Kvart- ettsöngur: l inski kvartettinn „Kol- legarne“. 2^.00 Frjettir. 22,05 Dans lög (plötur) —■ (22,30 Veðurfregnir) 23.30 Dagskrárlok. Á inorgun. 8.30 Morgunútvarp. 10,10 Veður- fregnir 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veður fregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr óperettum og tón- filmuin (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Utvarpshljóm- sveitin: Austurrísk þjóðlög. 20,45 Um daginn og veginn (Jón Helgason blaðamaður). 21,05 Einsöngur; María Markan (plötur. 21,20 Erindi. Magda lena Thoresen; síðara erindi (Þórunn Magnúsdóttir rithö). 21,45 Tónleikar (plötur). 21,50 Frá Ferðaskrifstofu ríkisins. 22,00 Frjettir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Veðurfregnir —• Dagskrárlok. Fluhiingabann til Hyderabad STJÓRN Hindustan hefur bannað að flytja gull, silfur, og gimsteina til Hydrabad- Auk þess er bannað að flytja þang að erlendan gjaldeyri. Er sagt að þe'tta sje gert til þess að hindra, að Hydrabad. verði hættulegt öryggi Ilindustart. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.