Morgunblaðið - 04.07.1948, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.07.1948, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 4. júlí 1948. MORGUNBLAÐIÐ — Nær og fjær Framh. af bls. 7. Glufa í járntjaldið? Það sem þegar er auðsætt af skiptum Titos og Kominform er það, að deildir kommúnista- flokksins í hinum einstöku lönd- um, verða að afsala sjer öllum sjálfsákvörðunarrjetti um stefnu sína. Kominform markar har.a en Rússar ráða stefnu Komin- form. Land, þar sem kommún- istar með einhverjum ráðum hafa náð völdum, er þess vegna gersamlega háð vilja Sovjet- ríkjanna. Þau marka stefnu þess, ekki aðeins í utanríkis- málum, heldur og í innanríkis- málum, út í æsar. Þau hafa eft- irlit með því með atbeina Kom- inform, hvernig þjóðnýtingin gengur, hvort hlutur bænda er gerður betri en verkamanna o. s. frv. Að þessu levti er þessi ofaní- gjöf Kominform við hinn rauða marskálk Júgóslava hin merki- legasta. Hún tekur af allan vafa um eðli og afstöðu kommúnista flokka allra landa. Um það þarf enginn að fara í grafgötur eft- irleiðis. Nú vita allir, sem það vilja vita, að kommúnistum er ætlað að vera gersamlega vilja laus verkfæri í hendi stjórnar alheimssamtaka sinna. Þetta vissu að vísu margir áður, en fleiri nú. En þessi deila, sem komin er upp milli Kominform og Titos, sýnir að einhver glufa er í járn tjald Stalins á Balkanskaga. Hversu víð hún er, eða hvort mögulegt revr.ist að troða upp í hana, er ennþá óvíst. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Með hverjum er Þjóðviljinn? Kommúnistablaðið íslenska er alveg í vandræðum með sig í þessu máli. Nú er það gersam- lega ráðþrota Það hefir sagt sæmilega greinilega frá synda- falli Titos og bannfæringu þeirri, sem hann hefur hlotið hjá Kominform. Það hefur líka skýrt frá svari Titos, sem segir ásakanir Kominform róg og lygi um sig saklausan — Meðal annara orða Framh. af bls. 7. En nú á fjelagi Stalin eftir að tala. Það er sannarlega ekki von að „fjelagarnir“ við Skóla- vörðustíg hafi tekið hreina af- stöðu áður en þeir í Kreml hafa sagt eitthvað í svona stórmáli. anjarðarverksmiðjum Þjóðverja eru bandamenn yfirleitt sam- mála um, að ekkert sje betra til að verjast styrjaldarskemd- um en að koma þýðingarmestu verksmiðjunum fyrir neðan jarðar. Rannsóknir í Þýskalandi hafa sýnt, að aðeins örfáa'-, eða meir en 150 hergagnaverksmiðj ur, sem grafnar voru þar í jörðu, urðu fyrir skemdum af loftárásum. Þær litlu skemdir, sem urðu, orsökuðust af sprengj um, sem alls ekki var beint að þesum verksmiðjum, heldur ein hverjum mannvirkjuum í nám- unda við þær. Bandarískir sjerfræðingar eru sammála um, að ódýrasta og öruggasta leiðin til að verja þýðingarmiklar verksmiðjur sje að grafa þær í jörðu. Það er dýrara að dreifa deildum hverr ar verksmiðju yfir stórt svæði, eða að byggja svo sterkar verk- smiðjur ofanjarðar, að þær fái staðist loftárásir óvinarins. Iðnnemafundur á Akureyri AÐ TILHLUTUN stjórnar Iðnnemasambands Islands, var haldinn fundur með formönn- um iðnnemafjelaganna. Fund- urinn var haldinn á Akureyri dagana 26. og 27. júní s. 1. Fund inn sátu 23 iðnnemar. Formaður Iðnnemasambands ins Sigurður Guðgeirsson, setti fundinn og flutti yfirlit yfir störf sambandsstjórnar. Fund- urinn tók fyrir ýms hagsmuna- mál iðnnema og starfsemi sam- takanna. Fundurinn samþykkti ýmsar ályktanir til næsta þings Iðnnemasambandsins, sem hald ið verður í haust. Helstu sam- þykktir voru gerðar í þessum málum: Iðnnámið: Bóklega- og verklega. Laun og kjör iðnnema. Fræðslustarfsemi. Skipulag sam takanna. Fundurinn fól sam- bandsstjórn að yfirfara sam- þykktir fundarins um iðnnám- ið og leggja fram á þinginu í haust ýtarlegar tíllögur til sam- þykktar í því máli. Fundurinn ákvað að vinna að því, að fá laun iðnnema samrímd. Fundarstjórí var skipaður Finnbogi Júlíusson, en fundar- ritarar Alfreð Sæmundsson og Hafsteinn Davíðsson. Á laugar- dag fóru fundarmenn í Vagla- skóg og snæddu þar kvöldverð í boði Iðnnemafjelags Akureyr- ar. Fundinum lauk á sunnudag kl. 4 e. h. og fóru sunnanmenn til Reykjavíkur aðfarandi nótt mánudags. Það var einróma á- lit allra, sem fundinn sátu að hann hefði tekist með ágætum og myndi í framtíðinni hafa mikla þýðingu fyrir starfsemi iðnnemasamtakanna. Þetta var fyrsti fundur sem haldinn hefur verið með formönnum iðnnema fjelaganna. Reynt nð blekkjn.... Framh. af bls. 3. og hinna er sprottin af því að á árinu 1945 tók f jelagið að miðla til fjelagsmanna vörum, sem skortur var á. T f jelagsriti Kron stendur: „Á henni (þ.e. vöru-| jöfnuninni) var þó sá galli. að viðskipti fjelagsmanna rjeðu litlu um hana, en aðallega tala f jelagsmanna.--------Reglu-' gerðinni um vörujöfnun var því breytt í það horf, að nú fá fje- lagsmenn eina einingu -á vöru- jöfnunarkort sitt, fyrir hverjar 500 kr. í skiluðum arðmiðum. Jafnframt hefur verið ákveðið að veita fjelagsmönnum, sem viöskipti sanna (Leturbr. Mbl.) forkaupsrjett á vörum, sem mjög eru af skornum skammti“. Hjer kemur fram, að í Kron hafa verið svo mikil brögð að því, að menn væru fjelagsmenn að eins að nafninu til og án þess að gera svo sem nokkur viðskipti, að stjórn fjelagsins hefur þótt ástæða til að gera sjerstakar ráðstafanir, svo sem reglugerðar-breytingar, út af því. Það er auðvirað ekki hægt að sýna með tölum hve margir það eru af fjelagsmönnum kaupfje- laga, sem taldir eru með í töl- unni 29 þúsund, sem eru fjelag- ar án þess að gera viðskipti svo nokkru nemi, en ráðstafanir Kron auk margs annars, sem hjer verður ekki rakið nema að litlu leyti, bendir til að margt sje um slíka f jelaga. Fjelögum safnað í kaupfjelögin Það er vitað að eftir því hef- ur víða verið gengið, að menn ljetu skrá sig í kaupfjelög. Það var eðlilegt, að svo yrði, þegar farið var inn á þá braut að út- hluta vörum til kaupfjelaga eft- ir höfðatölu þeirra, eins og gert var um tíma meðan gjaldeyris- og innflutningsnefnd þeirra Framsóknarmanna starfaði. Auk þessháttar smölunar á fjelögum til skrásetningar hafa svo ýmsir gengið í slik fjelög vegna vonar um að fá sjer út- hlutað sjerstökum vörum, svo sem ávöxtum o.fl., en hafa ekki annars viðskipti við kaupfjelög nema að örlitlu leyti. Þetta var tilefni þess, að Kron varð að grípa til þess að greina á milli fjelaga, sem hafa viðskipti og annara, sem engin viðskipti hafa. Nöfn, þeirra sem af þessum ástæðum hafa gengið í f jelögin, en versla þar annars ekki, standa svo á fielagaskrá og eru síðan notuð gegn mönnunum sjálfum þar sem vörur eru heimtaðar út á nöfn þeirra í þeim tilgangi að rýra vörubirgð ir þeirra verslana, sem þeir skipta við. Hið pólitíska eðli þessara verslana og fyrirkomu- lag þeirra gerir fjelagasöfnun tiltölulega auð velda. Komið hef ur fyrir hjer í Reykjavík. að mönnum hefur verið safnað i kaupfjelög til þess eins að þeir gætu greitt atkvæði við pólx- tískar kosningar í fjelögunum. Það ber allt að sama brunni um, að fjelagatalan í kaupfje- lögunum eins og hún er sett fram og notuð af Framsóknar- mönnum og kommúnistum er fals og blekking. Vafalaust hafa þessar blekkingar orkað nokkru í þá átt, að e:num væri veitt fríðindi á annara kostnað. En við svo búið má ekki standa. Það verður að hnekkja þeirri sókn, sem byggð er á slíkri blekkingu til fulls og alls. 2. leikur finska landsliðsins fer fram á íþróttavellinum í kvöld k!. 8,30 Þá keppa: : ■ ■ Finska landsliðið — Fram og K. R. [úrval) | Dóman Haukur Óskarsson \ Tekst Fram og KR að sigra finska landsliðið? 1 : Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag í Austurstræti 3. Stúkusæti kr. 20,00. — Stólsæti kr. 15,00- — Stæði kr. 10,00. — Tryggið ykkur miða í tíma. « X-9 ,Y00 W€f?E RK5HT, PHILÍ THE DRlVifK \± IM TH£ TRUCK...T!£-P 70 7HE 57EERINÖ , wHEbL ! ^/{ P0OR 6UY ! AT 'j t LEA£T, HE 0IDN1" LEAVE A FAMILY — l'M MORE convinced 7HAN EVER 7HAT 6RAPE-EYE£ I* BEHIND ALL THl£! ■m y LET EYERYTHIN6 DRY CUT NATURALLY! WE’LL WANT TO 60 OVER THE WH0LE TRUCK FOR PRINT^! íH PHIL, 7HI£ VJAÓ A PLANNED J03...Y0U DON'T ÍÍUPP05E THE DRIYEP WA‘& 4N ON 17 ■? V m if ffTCTKv J * *• * 7®“"* * Y “ V * 7< Effir Robert Siorm AND 7HEN D0UBLE-CR055ED? /HAYBE...BUT 1 THlNK THAT THE OWNER OF 7HI5 DETROlT PH0NE NUMBER TIPPED THE HIJACKER^ OFF ABOUT 7HE 6HIPMENT OF CAR£! SHOULD HAVE A REP0RT FRCM OUR DETROlT 0FFICE IN A FEW Bing: Þú hafðir rjett fyrir þjer. Bílstjórinn er fcund- inn við stýrið. X-9: Ekki gaman að því, en jeg er enn sannfærðari um það en áður, að það er Gullaldin, sem stendur á bak við þetta. Fyrst í stað verður vörubíllinn að fá tíma til að þorna, því að við verð- um að leita vandlega að fingraförum. Bing: Þetta* hefur verið vandlega undirbúin umsát. Getur verið, að bílstjórinn hafi verið með í þessu? X-9: — og það þeir hafi síðan svikið hann. — En við skulum nú sjá. Á uppdrættinum er skrifað niður símanúmer og VjZ- nafn einhvers manns. Það er í Detroit. Hver v. nema að það hafi verið þessi maður, sem Ijot vita um bílasendinguna. Við ættum að fá þe1 rannsakað nánar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.