Morgunblaðið - 06.07.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.07.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. júlí 1948. MORGUNBLAÐIÐ Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra: NÝSKÖPUNIN HELDUR ÁFRA MJER hefur aldrei verið þao launungarmál, að þó að jeg væri því eindregið fylgjandi, að núverandi ríkisstjórn væri mynd uð og tæki sjálfur sæti í henni, þá taldi jeg ýmsar torfærur á þeirri leið. Mjer duldist ekki fremur en öðrum, að verulegir annmarkar hlutu að verða á stjórnarsam- starfi þeirra þiiggja flokRa, er að ríkisstjórninni standa. Eink- um meðan hugur ýmissa ráða: manna Framsoknarflokksins, og raunar sumra annara, er slíkur, sem hann reyndist við stjórnar- myndunina og hefur enn ber- lega sýnt sig að vera. Þá var það og greinilegt, að miklir örðugleikar hlyti að verða við að stjórna landinu á rr.eðan kommúnistar hefðu þau völd innan Alþýðusambandsins og sumra öflugustu verkalýðsfje- laganna, sem þeir haía. Því að enginn gat efast um, að sú að- staða yrði notuð einungis til framdráttar ílokkshagsmunum kommúnista, alveg án tillits til velferðar verkalýðsins og þjóð- arheildarinnar. Voðinn stafar af verðbólgunni Hjer birtist fyrri hluti ræðu þeirrar, sem Bjarni Benediktsson ulanríkisráðlierra flutti á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri þann 26. júní s.L Síðari hluti ræðu utanríkisráðherra birtist í blað- inu á morgun. Áframhald nýsköpunar innar varð að tryggja. Fyrrverandi ríkisstjórn hafði að vísu, undir forystu Sjálf stæðismanna, unnið ómetanlegt starf, sem lerigi mun í heiðri haft hjá þessaii þjóð, til endur- reisnar atvinnuveganna mað ny- sköpunaraðgerðum sínum. Þó að það starf vissulega væri mikils- vert, var því hvergi nærri lokið þegar stjórnarskiptin urðu. Þá hafði grundvöilur nýsköpunar- innar að vísu verið lagður. mik- ið af tækjum hafði verið Keypt og koma þeirra til landsins ver- ið tryggð með því að greiða þau eða leggja að verulegu leyti til hliðar fje til greiðslu þeirra. Hitt var eftir: Að tryggja, að tækin yrðu notuð, svo sem til- ætlunin hafði verið. Var þá tvenns að gæta: Ann- arsvegar þess, að halda frani- leiðslukostnaði innanlands svo í skefjum, að landsmenn væri samkeppnisfærir. Og hinsvegar þess, að ryðja afurðum okkar braut á erlenaum mörknðum. En reynslan hafði verið sú fyrir stríð, að jáfnvel þótt landsmenn væru samkeppnisfærir um verð- lag, voru vörurnar engu að síð- ur oft á tíðum ill seljanlegar, vegna þess að spurn eftir þeim var ekki fyrir hendi. Þessi síðari hluti upphafs ný- sköpunarinnar var í rauninni ekki síður þýðingarmikill en fyrri hlutinn, útvegun siálfra tækjanna.' Ef allt hefði verið með felldu, var sannarlega eðli- fegast, að sú stjórn, sem hafið hafði þessar miklu framkvæmd- ir, leiddi sjálf öll áform sín til lykta. í þess stað urðu stjórn- arskiptin einmitt, þegar sýnt var, að örðugleikar hlutu að vera fram undan, a.m.k. um sinn. Hinum miklu innstæðum, sem safnast höfðu á stríðsár- unum, að mestu eða nær ein- göngu, vegna setuliðsvinnunn- ar, var nú að miklu leyti ráð- stafað, og óhjákvæmilegt var, að erfiðara yr<b um allar fram- kvæmdir a.m.k. þangað til að arður hinna ný.iu tækja færi að koma þjóðinni að gagni. Erfiðleikar fyrirsjáanlegir. Við stjórnarmyr.dunina var greinilegt, að margir mánuðir mundu enn líöa til þess tíma, svo sem reynslan og hefur sýnt, þar sem nýsköpunartæki þau, er fje hafði verið lagt til hliðar fyrir, eru enn tkki öll komin til íandsins. Á þessu tímabili hlaut að verða mun þrengra í búi og erf- iðara um margskonar aðdrætti en áður. Og raunar var þá, og er enn, ósýnt, hvort nýsköpun- in, jafnvel eftii að hún hefur haft full áhrif, stendur undir svo mikilli eyðslu landsmanna, sem við á stríðsárunum höfðum vanið okkur á. Stjórnarskipti á þeim tíma sem þau urðu, hlutu þess vegna að leiða til tvenns: Á annan bóginn gátu þeir, sem þá hurfu frá stjórn og á- byrgð, vitnað til þess, að þeirra stjórnartíð hefði almenn- ingur átt við betri kjör að búa en áður og glæsilegri fram- kvæmdir átt sjer stað til að búa í hag fyrir framtíðina en nokkru sinni áður í sögu lands- ins. Á hinn bóginn urðu um- skiptin einmitt, þegar fjenu hafði verið ráðstafað, en áður en sá eyðslueyrir kæmi almenn- ingi að notum í afrakstri hinna nýju tækja. og kommúnistar notuðu sjer frá hvarf sitt, var Framsóknarflokk urir.n líklegur til að nota til- komu sína til að kenna öðrum um alla þá örðugleika, sem þá voru óumflýjarlegir og reyna að þakka sjer þær umbætur, er allir gátu eygt nokkuð fram undan og raunverulega áttu rót sína að rekja til þeirra fram- kvæmda, sem gerðar voru áður en hann kom í stjórn. -— Þetta viðhorf hefur Framsóknarflokk- urinn ósleitilega notað sjer, oft á harla lítið drengilegan hátt, að því er okkur andstæðingum hans, en samstarfsmönnum nú um sinn, virðist. Óheppilegur tími til stjórnarskipta. Fyrri staðreyndin var til þess löguð, að sá flokkur, sem ekki tók þátt í hinni nýju stjórn, en verið hafði í hmni fyrri þ.e.a.s. kommúnistaflokkurinn, gæti einungis vitnað í þá velsældar- og afrekstíma, er hefðu ríkt á valdatíma hans. Viðbúið var, að flokkurinn hjeldi því fram, að slíkir tímar mundu hafa staðið að eilífu, ef hans hefði áfram notið við í stjórn landsins. Þeir flokksmenn voru allra manna vísastir til þess, að beita svo stórfelldum blekkingum, að halda því fram, að örðugleik- arnir, sem öllum voru auðsæir fram undan, mundu alls ekki hafa komið, ef valda og áhrifa flokks þeirra hefði ennþá notið. jSíðari staðreyndin aftur á móti var slík, að í skjóli henn- ar gat sá flokkur, sem ekki hafði tekið þátt í stjórninni meðan grundvöilur nýsköpunar- innar var lagður en tók við þeg- ar sjóðunum var að miklu ráð- Aðstaða flokksins er sterk. Menn tala stundum eins og núverandi stjórnarsamstarf hafi skapað örðugleika, sem Fram- sókn kenni okkur svo um. Þeir, sem svo tala, taka í rauninni undir ósannindi kommúnista um, að erlendu innstæðurnar hefðu haldið áfram að vera til þótt þeim væri eytt, ef komm- únistar hefði verið kyrrir í stjórn. Sannleikurinn er sá, að núverandi ástand hlaut að skap- ast, hver sem væri í stjórn, þeg- ar reiðu-fjeði var þrotið. — Á meðan innræti Framsóknar helst óbreytt, hlutu talsmenn hennar að nota sjer til fiokks- legs ávinnings örðugleika þá, sem nú eru og hlutu að verða. Og við, sem þekkjum maddöm- una, bæði úr samstarfi frá fyrri tíð og úr andstöðu, bjuggumst engir við hugarfars- eða lífs- venjubreytingu henn'ar. En nú reynir á okkur Sjálf- stæðismenn að fcrýna fyrir þjóð- inni, að þegar þjóðinni bætast á þessum mánuðum milljóratug ir, ef ekki hundruð milljóna til viðbótar í bú sitt, þá er það því að þakka að fylgt var og er okkar stefnu, nýsköpuninni. Þegar landsmenn láta einufn rómi uppi fönguð yfir árangri þessarar stefnu, svo sem gert var um nýsköpunartogarana á Sjómannadaginn síðasta, þá verðum við Sjálfstæðismenn að minna menn á, að tilvist og á- gæti þessara togara er fyrst og fremst að þakka forystumönn- um okkar. — Sinn til hvorrar handar minnar sitja nú þeir Ól- afur Thors og Gísli Jónsson. — Þeim fyrrnefnda er öllum mönn um öðrum fremur að þakka, að togaranna var aflað, en hinum siðarnefnda með hverjum ágæt- um smíði þeirra hefur tekist. Þrátt fyrir örðugleikana í bili er því flokksaðstaða okkar Kommúnistar dæmdu sjálfa sig úr leik. Jeg segi ekki, að þessar stað- reyndir eða afleiðingar þeirra hafi til hlýtar verið mönnum ljósar við myndun núverandi stjórnar, en þó var svo í höfuð- dráttum. Einmitt aí þeirn sök- um kaus jeg áður en fyrrverandi stjórn sagði af sjer, að hún sa.’ti áfram við völd, og var mjer þó þá þegar ljóst, að býsna miklir annmarkar væru á því að hafa stjórnarsamstarf eða nokkuð annað vinsamlegt samstarf við kommúnistaflokkinn. En sannleikurinn er sá, að um þetta áttu menn að mínu viti, ekkert val þegar stjórnarskiptin urðu. Framkoma kommúnista bæði í samband’ við afsögn ráð- herra þeirra úr ríkisstjórninni haustið 1946, og þó einkum í samningunum um nýja stjórnar myndun, sýndi, að þeir voru ó- samstarfshæfir. — Á meðan kommúnistar hugðu, að engin stjórn yrði mynduð án síns til- verknaðar voru þeir óviðmæl- andi fyrir sakir ofsa og yfir- lætis. En eftir að þá grunaði, að fram hjá þeim yrði kcmist, j gáfu þeir að vísu ýmis tilboð,' en þau voru öll þess eðiis, að j þau sönnuðu, að kommúmstum var ekki treystandi. Allt atferli kommúnista bá sannaði, að þeir vildu ekki að mynduð yrði sterk og varanleg stjórn landinu til heilla, held- ur snerist hugur þeirra að því einu, að sá sundrungu meðal andstæðinga þeirra. Skyldi eng- inn halda, að tilviljunin ein hafi ráðið því, að kommúristar komu þannig fram. allir, sem reynt hafa að sernja við þá, hafa staðið þá að svik- um. Þess vegna hefur öll atbui ða- rásin, ekki einungis hjer á landi, heldur um heim allan, leitt til þess tvö síðustu ávin, að kommúnistar hafa útskúfað sjálfum sjer úv fjelagsskap allra þeirra, er unna frelsi og lýðræði- og vilja viðhalda heiðatleik í mannlegum samskiptum. Kommúnistar semja til að svíkja. í því af helgirifum hins al- þjóðlega kommúnisma, sem að- alumboðsmanni hans hjer á landi, Brynjólfi Bjarnasyni, er tamast að vitna til, spyr sjálfur Lenin einmitt að þvi, hvað sje yfirleitt til hlægilegra, þegar barist sje gegn borgarastjett- inni um heim allan, baráttu, sem sje hundrað sinnum erfið- ari, langvinnari og flóknari en hið þrálátasta af venjuÞgum stríðum ríkja á milli, en neita þá fyrirfram ir.öguleikanum til að beita brögðum, að nota sjer hagsmuna ágreining, jnfnvel þótt hann sje að eins til bráða- birgða, á meðal f jandmannanna og hafna möguleikanum ríl að skjóta á frest og semja um á- greining við hugsanlega banda- menn, þótt svo óvissir sje sem framast megi verða. Kommúnistar hjer á landi hafa vissulega ekki gerst sekir um þá firru, sem Lenin telur það vera, að skirrast við að semja við aðra í þeim tiigangi einum að svíkja samstarfsmenn- ina og koma þeim á knje. Hins gættu þeir ekki, að haida blekk- ingaþránni í fcæfilegum skefj- stafað, bent á þá staðreynd ( sterk, ef við kunnum sjálfir með um. Akefðin var svo mikil, að I kæmist eina. Með samskonar heilindum að fara. þeir hjeldu áfram þangað til Forysta Alþýðu- 1 flokksins. Eins og ástandið var á Al- þingi snemma árs 1947 var því ekki um annað að tefla en am- starf þessara þriggja flokka, sem nú eru í stjórn, ef nokkra þingræðisstjórn átti að takast að mynda, og að mínu viti hlaut það samstarf að verða sterkast einmitt undir forystu Alþýðuf lokksin s. Sjálfur hefði jeg miklu frem- ur kosið að geta verið utan stjórnarinnar, en styðja hana af fremstu getu, svo sern fyrri stjórnir, sem flokkur okkar hef- ur íekið þátt í. En fyrrverandi ráðherrar flokksins, þcir Giafur Thors og Pjetur Magnússon. vcru ófáanlegir lil aö taka þátt í hinni r.ýju stjoro og tcldu tiáð- ii, að hún yrði sýrn sterkari ef jeg væri í hemi cn ella. .Teg var saimfærður urn, að þessa tilraun yrði að gera, og taldi þ.ss vegna að íikuio skyldu mína að taka sæti í stjórninni. Afurðasala og verðbólga. Af því, sem nú hefur verið sagt, sjest, að jeg gerð'i rnjer þess þegar grein, að engir sækl- ardagar mundu fara í hönct fyr- ir þá, sem sæti tæki í þcssari stjórn. Hefur raunin og oiðið sú, Næst afurðasölunni úr landi og henni mjög samtvinn- að hefur verðbólgan, dýrtíðin, eða hvað menn vilja kalla nú- verandi ástand í atvinnumálum íslendinga. verið aðalviðfangs- efnið. Orðugleikarnir, sem af því ástandi stafa, hafa roeð ýmsu móti komið fram og gæt- ir að meira eða minna leyti í flestum störfum stjórnarinnar, en þó ekki síst viðfangsefnum þeim, sem heyra undir okkur Sjálfstæðismennina í stjörn- inni. Fiskábyrgðin, sem veitt var i árslok 1946, sýndi, að þá þog- ar var framleiðslukostnaðui orð inn svo mikill, að framlfti’ðend- ur bátafisksins vildu ekki « iga undir því, að hann væri setjan- legur fyrir framleiðslukostnað, töldu þá áhættu meiri en svo, að þeir gæt.i tekið hana á sig. En vegna þess, að ýmsar aðrar vörur, og einkum síldaráfurð- irnar, voru enn í sínu báa stvíðs verði og jafnvel hækkamii, sbr. síldarlýsið, þótti mönnura ckki tímabært að taka upp baráttu fyrir lækkuðu kaupgjaldi, hold- ur ætluðu að freista þess að taka fje frá þeirni atvinmigrein- um, sem enn höfðu afgang, og styðja hinar'svo að jair.vægi þannig á. Fravih. á í . C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.