Morgunblaðið - 06.07.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.07.1948, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ X v 12 ■me Þriðjudagur 6. júlí 1948, Átíræð: Frú Kristín Jónsdéffir íStykkishólmi Æ' r«« v? «»3»« ..2 1 ÞAÐ er ávallt ánægjulegt að minnast þeirra manna, sem ná hálum aldri, þegar einhvers góðs er að minnast, og þeir hafa varið lífinu öðrum ti! far- sældar, en svo er um þessa góðu konu. Hún er Snæfellingur að ætt og uppruna og komin af góðum stofnum. Hún tr fædd á Lága- felli í Miklahoitshreppi 6. júlí 1868, og þar cJst hún upp hjá foreldrum sínum, hinum nýt- ustu mönnum. — Faðir hennar var Jón Arnfir.nsson, dugnaðar bóndi, sem var bróðir Arnfinns, föður frú Ásgerðar. konu Ágústs kaupmanns í Stykkis- hólmi, en móðir Kristínar var Guðrún Jónsdóttir, gæða kona mesta, ættuð úr suðursveitum Snæfellsness. Um fermingaraldur fór Krist- ín þjónustustúlka til foreldra minna, Clausens-hjónanr.a í Stykkishólmi og hjá þeim var hún í ellefu ár. Á heimilinu var mannmargt og fjöldi barna. — Kristín hlaut það hlutverk að annast okkur börnin og þó eink- um mig. — Það er því ekki úr vegi að jeg minnist Kristínar á þessum heiðursdegi hennar, mjer er það svo ljúft. — Dvöl Kristínar á heimilinu varð okk- ur öllum til mestu ánægju og' minnumst við hennar með þakk látum hug. Til dæmis um það hversu Kristín er geðró og ljúf í lund, skal þess getið, að móðir mín sagðist aldrei hafa sjeð hana skipta skapi öll árin ell- efu, sem hún var hjá henni. — Okkur börnunum, en þó eink- um mjer, Ijet hún í tje svo mikla umönnun og blíðu, að mjer er það enn í huga þó að hálf öld sje nú runnin síðan í tímans haf. Það lá fyrir Kristínu að gift- ast og eignast mörg börn. Hún giftist Ólafi E. Jónssyni í Stykkishólmi, sem nú er dáinn fyrir nokkrum árum. Hjóna- band þeirra var farsælt, en þau voru líka samhent í dugnaði og myndarskap. Ólafur var mesti dugnaðarmaður, snar til allra starfa og mesta aflakló. — Að I? » sumrinu var hann til sjós á þil- skipum og dró allt af hæst allra fiskimanna. Að vetrinum var það oft, að hann fór á fætur fyrir allar aldir og var kominn upp að fjalli i'm birtingu, sem þó er 2 tíma gangur, og var þá á rjúpnaskyttiríi allan birtu- tímann. Svo kom hann aftur í rökkrinu með rjúpnakippu í bak og fyrir. Það var stur.dum talað um það á þeim árum, sem þau Kristín og Ólafur áttu flest börnin í ómegð, hversu vel þau kæmust af án allrar aðstoðar, en leyndardómurinn var, ein- stakur dugnaður beggja, og sjer stök hagsýni og nýtni húsfreyj- unnar. Þau ólu börn sín upp við vinnu og reglusemi og því hafa þau öll orðið mesta myndarfólk og nýtir þjóðfjelagsborgarar — þessi hjón hafa skilað þjóð sinni miklum auði. — Börn þeirra voru 10, en 8 eiu enn á lífi, en það eru Ósk, verslunarstúlka í Reykjavík, Lovísa, kona Einars Jóhannessonar, skipstjóra í Stykishólmi, Guðrún, kona Gests Hannessonar, pípulagn- ingameistara í Reykjavík, Borg- hildur, kona Otto J. Ólafssonar, kaupmanns í Reykjavík, Unnur, kona Jóhanns Rafnssonar, framkv.stj. í Siykkishólmi, Jén, sjómaður í Stykkishólmi, giftur Rögnu Hansen, Fanney og Þor- kell, sem bæði eru ógift og búa með móður sinni í Stykkis- hólmi. — Öll börnin keppast um að vera móður sinni til þægðar og sjá um, að vel fari um hana og er það að verðugu. Kristín dvelur í dag á heimili Borghildar dóttur sinnar og Ottós tengdasonar síns á Bolla- götu 14 hjer í bæ. Þegar jeg rifja upp hugliúfar æskuminningar mínar í sam- bandi við þessa góðu fóstru mína, sem nú er orðin áttræð, fljúga í hug minn hendingar úr ljóðum, sem skáldið okkar Snæ- fellinganna, Steingrímur Thor- steinsson orti um fóstru sína, gömlu þjónustustúlkuna amt- mannsins á Stapa, — en þær eru svona: Barist gegn komm- únistum á Malakka- skaga Singaporé í gærkv. BPiETAR hafa nú her- og flug flota undan austurströnd Mal- akkaskagans til þess að koma í veg fyrir, að kommúnistum þar berist liðsauki eftir því sem Boucher, yfirhershöfðingi, skýrði þinginu í Singapore frá í dag. Þingið samþykti, eftir nokkrar umræður, að auka styrk til frekari varúðarráðstaf- ana gegn kommúnistum. — Sir Alexander Newboult sagði, að ástandið í landinu væri alvar- legt, hópar kommúnista, sem svifust einskis, stefndu mark- vist að því, að skapa glundroða á Malakkaskaganum. — Hann sagði, að lögreglan hefði þegar verið aukin og sömuleiðis her- inn. — Reuter. Viðræður um varn- arbandaiag Washington í gær. SENDIHERRAR Bretlands, Frakklands og Benelux-land- anna þriggja, Hollands, Belgíu og Luxemburg hófu í dag við- ræður sínar við fulltrúa utan- ríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Fulltrúi frá Kanada er og við- staddur. Viðræðumar munu snúast náið um þátttöku Bandaríkj- anna í landvörnum Vestur-Ev- rópu. Þó verða engar fullnaðar- ákvarðanir teknar á þessum fundum og ekki fyrr en á utan- ríkisfundinum, sem baldinn verður í Haag eftir hálfan mánuð. Svo dylst oft lind und bergi blá og búnar táhrein, skugga falin, þó veröld sjái’ ei vatnslind þá, í vitund guðs hver dropi’ er talinn. Það er eins með Kristínu. og allar góðar konur, að þeim er það sameiginlegt með „lindinni táhreinu, sem brunar fram skugga falin“, að þó að veröldin komi ekki auga á þær, þá er starf þeirra og offur geymt í vitund guðs, en honum fel jeg líka Kristínu sjálfa, fóstruna mína góðu, þau árin, sem hún á eftir að vera hjer hjá okkur. Oscar Clausen. Rabbað við Ekhoim fararstjóra um knattspymu „JEG er ekki í nokkrum vafa um, að knattspyrnuíþróttin mun eiga sjer glæsiiega framtíð hjá ykkur“, sagði Ekholm farar- stjóri finsku knattspyrnumann- anna, í stuttu viðtali við Mbl. í gær. Finsku knattspyrnumennirn- ir kunna vel við Sig hjer í bæn- um. Þeim þykir borgin bera með sjer glæsilegan vott um miklar framfarir. Þá sagði Ek- holm, að það hafi mjög glatt sig, er hann varð þess var, hve mikinn hlýhug íslendingar bera til hinnar finsku þjóðar. Grasvellir. Talið barst nú að knattspyrn- unni. „Þið verðið nauðsynlega að koma ykkur upp grasvöll- um“, sagði Ekholm. í Finnlandi æfa knattspyrnumenn eingöngu á grasvöllum og landliðið er keppti hjer nú, æfði altaf á gras velli. — Þetta er jeg ekki að segja til að afsaka úrslitin, sagði Ekholm, en hjá því verður ekki komist, að hafa það til hlið- sjónar o^ að sjálfsögðu hafði það nokkur áhrif á millilanda- leikinn. — En jeg vil bæta því við, að það er álit mitt, að milli- landaleikurinn hafi verið góð- ur. Að vísu skortir finska liðið skotmenn. Islenskir knattspyrnumenn. Um íslenska landsliðið sagði Ekholm, að þar hefði hann sjeð ýmsa góða leikmenn, en hon- um fanst Sigurður Ólafsson bera af þeim öllum. Um leik- inn við úrvalið úr KR og Fram vildi Ekholm sem minst tala. Um knattspyrnuíþróttina í Finnlandi sagði Ekholm, að margir góðir drengir ha'fi fallið á vígstöðvunum. Hefur því síð- an styrjöldinni lauk verið lögð mest áhersla á að æfa unglinga- flokka. Engan gullpening. Um þálttöku Finnlands í Olympíuleikunum sagðist Ek- holm lítið vita, því um þessar mundir er verið að velja menn í finska liðið. Ekholm sagði það vera sína skoðun, að Finnar myndu ekki fá einn einasta gull pening á þessum leikjum. Breska þingið ræðir viðreisn Evrópu London í gær. UMRÆÐUR fóru fram í breska þinginu í dag um við- reisnaráformin í Vestur-Ev- rópu. — Hófust umræður með ræðu, sem Sir Stafford Cripps, fjármálaráðh. flutti. Cripps sagði meðal annars, að enn yrði aðal markmið bresku stjórnarinnar að auka sem mest útflutninginn, helst til þeirra landa, sem borga dollurum og þýddi fjárstyrkur sá, sem Bretar nytu frá Banda- ríkjunum alls ekki, að hægt væri að slaka nokkuð á skömt- un eða öðrum ráðstöfunum, sem ætlað er minka innflutn- inginn. Þá kom Cripps að samvinn- unni við Vestur-Evrópu- Hann sagðist fallast á þá skoðun, að ávextir endurreisnarformanna yrðu betri, ef samræmd væri sem best verslun hinna ýmsu ríkja. Áformin um endurreisn Ev- rópu er falleg hugmynd, sagði Cripps, og það besta við hana er, að hún er ekki aðeins í orði heldur og á borði. -— Reuter. Framh. af bls. 9. það kostaði Breta 6 þús. pund á dag, að halda uppi þessum flugferðum til Berlín. 15. júlí mun Berlín hafa matarbirgðir til a. m. k. eins mánaðar. Þeim orðrómi var ncitað í dag, að Rússar hefðu í hyggju að mynda sjerstaka stjórn í A - Þýskalandi. Hús á Melunum I með þremur íbúðum til | sölu, í því eru lausar tvær | 4 herbergja íbúðir. Fyrir- | spurnir og tilboð leggist | inn á afgr. Mbl. fyrir 10. | þ. m. merkt: „Melar — I 111“. 3 mttiiiiiiigiiiiiiitimmJiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiirtiiitiiHn i Frammisföðusfúlka i I óskast nú þegar á Hótel | 5 Garð. — Herbergi getur | fylgt. — Uppl. í síma § 6482. i miiKiimimiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiitiitii & Efilr Roberi Sform ■v " VE5! IT BEL0N65 10 AN EMPLOVEE OP THE NACKLER MOTOR CAR ’ COMPÁNV — X ' „HAVE YOU aiECKED 0N "TríAT PHONE NUMSlR? HE W0RK5 IN THE SHIPPING DEPARTMENT — HA5 ACCE$$ TO ALL 5HÍPPINÖ $CHEDULEE> AND - HE HA$ A JAIL RECORD ! PLU<5 ALL THI$, HE HAIL5- FROM ÖRA PE-EVES-1 HOME _ TOWN! PHIL CALL5 THE F.B.I. OFFICE IN DETROíT- X-9 (hringir til skriístofu lögreglunnar í Detroit): Hafið þið rannsakað þetta símanúmer. Lögreglu- maðurinn: Já, sem sem liefur það, er. starfsmaður í Nacler bifreiðaverksmiðjunum. Hann vinnur í út- söludeildinni og hefur áðgang að öllum flutninga- áætlunum. Hann hefur setið í fangelsi, og auk þess er hann ættaður frá sömu borg og Gullaldin. Margir menn, sem sitja í fangelsi fara aftur út í glæpina, en jeg held samt, að þessi maður sje ekki einn af þeim. X-9: Samt er ekki ólíklegt, að hann sje eitthvað við þetta riðinn. Viljið þið hlera símann hjá honum, og hlusta á hvert símtal, einkum ef það er landsíminn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.