Morgunblaðið - 06.07.1948, Blaðsíða 7
[ Þriðjudagur 6. júlí 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
7
RÆÐA BJA
KTSSONA
Framh. af bls. 6.1 útlendar vörur, sem ekki fást þessu starfa. hefur einmitt fsrið
frá samþykkt sinni og semja um ] nema fyrir erlendan gjaldeyri. í þessa togstreitu, og veit jeg
Reykjavíkurtaxtann frá því í
fyrra.
Enn hafa því svartsýnismenn-
irnir um þetta reynst hafa rangt
fyrir sjer. Hitt er svo allt ann-
að mál, að dýrtíðarlögin frá
1947 eru hrein bráðabirgðaráð-
stöfun.
Sjúkt atvinnulíf.
Atvinnulífið er í sjúklegu á-
standi á meðan svo er, að halda
verður uppi helstu atvinnu-
greinum með miklum ríkis-
styrkjum. Fjárhag ríkisins er og
auðvitað stórkostleg hætta búin
af þessum sökum. Greiða verð-
ur marga milljóna tugi í alls-
kyns uppbætur og verður að ná
því fje af borgurunum með
auknum sköttum, ef ekki á að
leiða til hækkandi ríkisskulda.
Er raunar hætt við, að hvort-
tveggja verði niðurstaðan, að
skattarnir verði auknir, en þó
verði menn feimnir við að
leggja svo mikið á, að innheimt
verði jafnóðum fyrir hinum gíf-
urlegu gjöldum, En þá blasa
skuldirnar við.
Samhliða þessu verður allur
ríkisreksturinn auðvitað mun
umfangsmeiri, einmitt vegna
þeirra margháttuðu afskipta,
sem hafa verður af atvinnuveg-
um af þessum sökum. Allt upp-
bótakerfið er vitni bess, að kaup
gjaldið í landinu er óeðlilega
hátt. Af þeim sökum skapast
óeðlileg kaupgeta. sem verður
að halda í skefjum með margs-
konar móti. Þar i er m. a. og
ekki síst, að leita skýringanna
á þeim miklu höftum, sem
leggja verður á framkvæmdir
einstaklinganna með starfsemi
Fjárhagsráðs, hinum ströngu
innflutningshcftum og öðru
slíku.
Ef hið háa kaupgjald væri í sannast sagt ekki, hvernig til
samræmi við raunverulega ] hefur tekist. Eitt er víst, ao all-
gjaldgetu þjóðarinnar, væri alt ir eru óánægðir.
í lagi. Gallinn er sá, að svo er |
ekki. Óheilindi kommúnista í
þessum málum verða öllum aug
ljós, þegar þeir nú hamast gegn
höftunum, sem þeir áður segjast
hafa heimtað, af því að þau
sjeu árás á lífskjör fólksins. |
Ef hin óeðlilega kaupgeta j
væri úr sögunni, byrfti ekki hin
miklu höft til að standa á móti
henni til að forða því, að við á
skömmum tíma steyptum okk-
ur í botniaust skuldafen er-
lendis. Og er þó vissulega hæg-
ara að tala um að fá lán erlendis
en að afla þess, ‘eins og þeir
þekkja best, sem kunnugir eru
lánaútvegunum til bráðnauð-
synlegra og mjög gjaldeyrisafl-
andi framkvæmda.
Einmitt vegna þessarar óeðii-
legu kaupgetu verður líka að
halda uppi hömlum innanlands
og skömmtun til þess að enginn
hrifsi til sín umfram sinn hlut
af þeim innflutningi, sem þó
fæst til landsins.
ekki hægt að fullnægja og þess-
vegr.a verður að halda í um
sumt.
Þegnskapur versktnar-
stjettarinnar.
Hvorki jeg nje aðrir, sem í
þessu standa, höfu.m nokkurn-
tíma gert okkur í hugarlund,
að það væri vinsælt að vinna
þannig að því, að standa á móti
óskum manna og hindra þá í að
gera ráðstafanir og fá keypta
hluti, sem þeir eftir inniendum
mælikvarða bafa efni á, þótt
þjóðinni í heild sje það ofviða.
Einkum er það skiljanlegt, að
að bessi höft og takmarkanir sú stjett, verslunarstjettin. sem
Fjárhagsráð gert
mikið gagn.
Allir telja á sinn hlut gengið.
i Er það vissulega ekkj ánægju-
| efni fyrir þá, sem á þessum út-
hlutunum bera ábyrgð, þó að
það hinsvegar kunni að vera
vitni þess, að minna sje um í-
vilnanir nokkrum til handa
helaur en sumir vilja vera láta.
Verða menn að gera sjer Ijóst,
Orsakir h&ftanna.
Það hefur oft verið bent á,
að mönnum kæmi að litlu haldi
að fá mikla peninga, ef þeir
gætu ekki fengið neitt keypt
fyrir þá. Við höfum nú valið
þann kostinn að halda hinu háa
kaupgjaldi. Að borga vöruna
hærra verði innaniands en við
fáum fyrir hana á erlendum
markaði. Af þessum sökum skap
ast alveg óeðlilegur þrýstingur
eftir vörum frá útlöndum, eftir
ýmiskonar þægindum, sem þjóð
in á þessu stigi hefur ekki efni
á að veita sjer.
Kommúnistar láta nú svo sem
þeir hafi viljað setja strangar
hömlur gegn innflutningi um
mitt ár 1946 til að hindra eyð-
slu gjaldeyrisins og ávíta mjög
Pjetur Magnússon fyrir að hann
hafi haft þessar ,.tillögur“
þeirra að engu. Jeg skal að þessu
sinni láta liggja milli hluta
sannleiksgildi þess, hvort þeir
hafi gert nokkurn slíkan ágrein-
ing innan ríkisstjórnarinnar.
Raunverulegan áhuga þeirra
fyrir sparnaði á gjaldeyrinum
má hinsvegar marka af þvi, að
þeir hrósa sjer sí óg æ fyrir
að hafa hækkað kaupgjaldið í
landinu. En hvaða gagn er af
hækkun kaupgjaldsins, ef ekki
er unt að fá vörur fyrir það? Og
megin-hlutinn af þeim vörum,
sem menn veita sjer vegna
hærra kaupgjalds en áður, eru
Einfaídari framkvæmd
haftanna nauðsynleg.
Jeg skal ekki íara að rekja
þessi hafta og fjárfestingarmál.
Það væri of löng saga, enda
held jeg, að við, sem hjer er-
um inni, munum öll vera sam-
mála um, að það sjeu ráðstaf-
anir, sem engu okkar geðjast
að og við viljinn öll feig. Þó að
játa verði, að eins og nú standa
sakir, sje illt hjá þeim að kom-
ast. Bæði vegna þess, að við
verðum að vinna með þeim
flokkum í síjórn, sem elska höft
in og afskiptasemina jafnvel
meira en lífið í brjóstinu á sjálf
um sjfer. Sem og hitt, að hið
óeðlilega ástand í fjármálum
landsins, verðbólgan, leiðir til
bess, að ef ekki á allt að fara úr
jafnvægi verður að jafna xnetin
með slíkum þvingunar ráðstöf-
unum.
Enn annað mál er svo það,
hvort þessar ráðstafanir eru
ekki of umsvifamiklar og bung-
ar í vöfum jafnvel meðan á
beim þarf að halda. Kemur þar
margt til, m. a. það, að sem
betur fer eru menn óvanir því
hjer á landi að standa í slíku —
og við skulum vona, að allt
þetta standi ekki lengur en svo,
að sierþekking manna í þeim
efnum verði ætíð aðeins svipur
hjá sjón miðað við það, sem í
socialistiskum þjóðfjelögum er.
Ágreiningnr í verslunar-
mállinufn.
Sem og hitt. að mikill ágrein-
ingur er milli þeirra, sem að
stjórninni standa um það,
hvernig þessum höftum skuli
beitt. Framsóknarflokkurinn
vill nota þau til að gera rót-
tækar breytingar, sjerstaklega í
verslunarmálunun, helst leggja
verslunarstjettina að velli eða
veita henni alvarlég áföll. Al-
þýðuflokkurinn fer nokkuð bil
beggja. En Sjálfstæðisflokkur-
inn vill láta höftin koma rjett-
látlega niður og forðast þar að
ívilna einum á kostnað annars.
Mikið starf innan stjórnarinn
ar og hjá þeim nefndum, sem að
eru einmitt sctt vegna þess, að
þjóðin hafði ekki, og hefir ekki.
efni á að lifa eins ríkulega og
hin innlenda peningavelta seg-
ir til um. Ætlunin er beinlínis,
að fá menn til að draga við sig
til að forða frá algeru öngþveiti,
upplausn og atvinnuleysi.
Jeg er ekki í nokkrum vafa
um það, að þótt jeg telji, að
starf Fjárhagsráðs eigi ekki að
verða til frambúðar, þá hefir
það eins og nú standa sakir mik
ið verk að vinna og hefur þeg-
ar orðið að miklu gagni.
Rannsóknir þess og skýrslur
hafa gert ýmis meginatriði
miklu ljósari fyrir öllum en áð-
ur var, og ráðstafanir þess hafa
leitt til þess, að öngþveitið, sem
blasti við vegna þess að menn
vildu ráðast í of miklar fram-
kvæmdir í senn, varð um flúið,
með þeim árangri, að full at-
vinna helst og nýsköpunin
eykst.
Nýsköpunin heldur
áfrarn.
Kommúnistar segja að vísu,
að nýsköpunir, sje stöðvuð. Stað
reyndirnar segja allt annað. Á
bví ári. sem nú er að líða, heíur
ísler.ska flotanum bæst stærsta
skipio, sem Islendingar hafa átt,
Tröllafoss, hið nýja skip Eim-
skipafjelagsins, og voru þau
kaup ekki áformuð í. hinum
fyrstu nýsköpunar-áætlunum.
Sama er að segia um kaup á
tveimur millilandaflugvjelum.
sem nú eru ráðin. En við Is-
lendingar erum aðeins að byrja
að fá skilning á þýðingu flug-
ferðanna fyrir þjóðlíf okkar.
Sama er að segja um hinar
miklu framkvæmdir til hagnýt-
ingar síldaraflans í Faxaflóa.
Er þar unnið að öllu í renn:
Stórfelldri aukningu eldri verk-
smiðja þar um slóðir, fram-
kvæmdum við hina fljótandi
síldarverksmiðju Hærings og
undírbúníng hinnar nýstárlegu
en þýðihgarmiklu verksmiðju
Reýkjavíkurbæjar og Kveld-
úlfs.
Þá er að geta landbúnaðar-
vinnuvjela og tækja, sem mik-
ið er flutt inn af, þótt. eftir-
spurninni sje hvergi nærri full-
nægt.
Og nú síðast er að minnast
ráðagerðanna um smíði a. m. k.
10 nýsköpunartogara til við-
bótar.
Allar þessar aðgerðir sýna, að
eftir fremstu getu, og stundum
jafnvel umfram getu, hefur ver
ið leitast við að halda nýsköp-
unarframkvæmdunum áfram.
En eins og jeg sagði áðan: Hinni
þetta kemur harðast niðuh á,
hljóti að vera óánægð, vegna
þess að hún fær minna til að
versla með en áður var og
minna en þarfir borgaranna,
rr.iðað við núverandi kaupgetu,
í raun og veru eru. Það er því
mjög skiljanlegt, að þessi stjett
öðrum fremur, sem einnig mjög
harkalega hefur verið komið
við með lækkun á álagningu,
telji á hlut sinn gengið. Er það
mikið merkj þegnskapar henn-
ar, hversu vel hún hefur þó í
heild brugðist við öllum þess-
um þrengingum. Er þá þó á það
að líta, að hún hagnaðist flest-
um öðrum betur á stríðsárunum
verslunina með cllum ráðum,
góðum og illum, en hinir tveir
flokkarnir hafa beinlinis lands-
verslun á stefnuskrá sinni. Þessa
aðstöðu verður að hafa í huga,
þégar metið er, hversu vörnin
fyrir frjálsri verslun hefur tek-
ist, og kvíði jeg engu um dóm
rjettsýnna manna í þeim cfn-
um.
Kommúmstar og
verslunarfrelsið.
Hitt hlýtur öllum að blösltra,
þegar kommúnistar gráta krókó
dílstárum sínum yfir því,
hversu þrengt sje að frjálsri
verslun á íslandi. Sömu nrenn-
irnir, sem á s. 1. vetri fl-uttu
þjóðinni þann boðskap úr söl-
um Alþingis íslendinga, að auð
vitað hefði framkvæmdaneínd-
um kommúnista verið heirailt
að hreinsa til á þingi Tjekka
og reka löglega kosna fulltrúa
þaðan án kosninga, dórns og
laga, því að þeir, sem reknir
hefðu verið, væri aðeins ,.scm-
entskaupmenn“ eða aðrir árnóta
rjettlausir skaðræðisgripir,
Sumir segja, að það sje fyi’st
dauðinn, sem gerir m'cnn
frjálsa. Þorbergur Þórðarson
hefur nú sagt. fró því í Þjóð-
viljanum, að Brynjólfur Bjr.rna
og þeir gróðatímar gátu ekki ] son sje farinn að leggja sfu.nd á
halöið áfram að eilífu.
Unnendur frjálsrar verslun-
ar verða og að minnast þess, að
af þingflokkunum fjórum er
Sjálfstæðisflokkurinn aðeins
einn fylgjandi stefnu þeirra og
hann hefur ekki fylgi nema 2/5
hluta landsmanna. Framsóknar
spíritisma. Kann því að vera, að
hanri og flokkur hans unni versl
unarstjettinni íslensku góðs
gengis á æðri tilverustegum í
andaheiminum, en það frelsi
dauðans er þá áreiðanlega hið
eina írelsi, sem kommún.istár
unna íslenskum verslunar- og
menn vilja auka kaupfjelags- i kaupsýslumönnum.
un
ismanna
í Mýrarsýsiu
---------- t
öm fsmFíifít! mmm seap í fjelagi
S.L. LAUGARDAG var stofnað fjelag ungra SjálfstæUis-
iuanna í Mýrarsýslu. Voru stofnendur fjelagsins um fimrntín.
úr flestum hreppum sýslunnar
Er líklegt að margir fleiri gangi í fjelagið á næstumri, j ví
mikill áhugi er ríkjandi hjá ungum Sjálfstæðismönnnm i
sýslunni og munu þeir vinna að því að gera þessi samtöfc
sín, sem ailra öflugust.
Stofnfundurinn var haldinn, I stjórn f jelagsins voru lu • n-
á Hreðavatni á langardagskvöld ir: Óskar V. Friðriksson, Boóg-
og sátu hann ásamt innanhjer- j arnesi, form. MeðstjónænduV:
aðsmönnum nokkrir Heiindell-' Þorsteinn ITelgason, tkrgarn.,
ingar, en HeimdaDur efndi sem! Jón Guðmundsson, Bóndhól,
kunnugter til skemtiferðar upp Hildur Björnsson, Svarfhóti ug
í Borgarfjörð um helgina. Jón Ásmundsson, Borgnrnrsi.
_ T _ _ , , . Nýlega hefur verið ákveöið*
,S!?n*L11eJga.SOn trindrekl að Pjetur Gunnarsson tilrmma-
stjóri verði í framboði fyrir
Sjálfstæðisflokkinn í sýslunn*
Sjá 1 fstæðisflokksins mætti á I
inndinum. Skýrði hann frá
starfi og skipnlagi fjelagssam-
taka ungra Sjálfstæðismanna.
þýðingu þeirra fyrir flokkinn
og starfsemi hans. Benti hann á
hversu siauknu fylgi Sjálfstæð-
isstefnan ætti að fagna hjá æsk-
unni og sýndi það ef íil vill
bestur en flest annað, að flokkn
um hafi giftusamlega tekist i
stjórnmálunmn á undanförn-
miklu kaupgetu innanlands er um árum.
við næstu kosningar. Var þ.iÆ
greinilegt, að ungir Sjálfstæðis-
menn voru ánægðir með frnm-
boð hans og nýtur hann mikils
trausts meðal sýslubúa.
Einar Ásmimdsson
hœstaréltarlögmaður
Skrlf *t •(»:
Tlamsrgötn U — Sfmi