Morgunblaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 6
í 6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. júlí 1948. Valur eignast glæsi- legf fjelagsheimili Fjeiagið fyrirhusar ntiklar fram- kvæmdir að Hlíðarenda. KNATTSPYRNUFJELAGIÐ VALUR opnaði um síðustu heigi fjelagsheimili að Hlíðarenda við Laufásveg, sem er í alla staði hið vistlegasta. Var heimilið vígt síðastiiðinn laugardag og framkvæmdi sjera Friðrik Friðriksson þá at- höfn, en hann er stofnandi Vals og heiðursfjelagi. Valur keypti landareignina1®" að Hlíðarenda 1937 fyrir áeggj- an Ólafs Sigurðssonar, fyirver- andi formanns fjelagsins, en landspilda þessi er um 10 hekt- arar. Hefur fjelagið ráðgert þarna ýmsar framkvæmdir í framtíðinni. komið upp tveimur æfingarvöllum, annar Drengjamef í þrístökki NÝLEGA fór fram á Ýerður þar t.d.! Siglufirði keppni í frjálsum í- stórum leikvelli, • þróttum milli íþróttabandalags * ísafjarðar og íþróttabandalags verður fyrir drengi, handknatt leiksvelli og tennisvelli. hefur fjelagið þegar pantað 600 birkiplöntur í gróðurreiti. Verð- ur þeim dreift um svæðið, þeg- ar það hefur endanlega verðið skipulagt og gengið frá því. Fjelagsheimilið, sem nú er tekið til starfa, er byggt upp úr Siglufjarðar. Bar IBS sigur úr býtum, hlaut 10319 stig, en ís- i firðingar hlutu 9886. Á mótinu setti Guðmundur Árnason nýtt drengjamet í þrístökki, stökk 13,94 m. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hjer segir: 100 m. hlaup: — 1. Guðm. Árna son, ÍBS, 11,9 sek., 2. Guðm. Her- útihúsunum að Hlíðarenda. Er mannssan, ÍBÍ, 12,0 sak., 3. Gunnl. þar m.a. stór samkomusalur, j Jónasson, ÍBI, 12,2 sek. og 4. búningsherbergi, böð og sal. | Stefán Friðbjarnarson, ÍBS, 12,3 erni. Ætlast er til að í sam- j'86 4## m hlanp. _ j. Gunnlaugur komusainum kaldi^hinar ymsu! Jónasson, íBf, 58,4 sek., 2. Loftur Magnússon, ÍBÍ, 58,4 sek., 3. Ragn ar Björnsson, ÍBS, 59,4 sek. og 4. Haraludur Pálsson, ÍBS, 62,1 sek. 1500 m. hlaup: — 1. Haukur Sigmundsson, ÍBÍ, 4.51,2 mín., 2. fundi starfsdeildir fjelagsins sína og samkomur. Allar endurbætur, sem gerðar hafa verið á húsinu, hafa verið unnar í sjálboðavinnu af fje- lagsmönnum. Efni til byggingar Ólafur Þórðarson, ÍBÍ, 5.13,0 mín, innar hefur aftur á móti verið 3- Haraldur Pálsson, ÍBS, 5.35,6 keypt fyrir fje það, sem fjelag- ið hefur aflað með happdrætti. Alls hafa fjelagarnir lagt fram rúm 400 dagsverk í f jelagsheim- ilið. Sigurjón Ólafsson, mynd- höggvari, hefur gert merki fje- lagsins, valinn, úr koparvír, sem prýðir heimilið. Þar eru og hin smekklegustu húsgögn. Úlfar Þórðarson, formaður Vals, kvað verkefni þessa nýja heimilis vera mörg. Svona heim ili gæti átt drjúgan þátt í því að beina fjelagslífi æskunnar inn á hollari og heilbrigðari grundvöll. Þangað er æskan vel- komin — og þar er henni tryggð ur óspilltur fjeJagsskapur. Breska meistara- mótið Á BRESKA meistaramótinu í frjálsíþróttum sem haldið var 8.1. föstudag og laugardag vann 24 ára gamall Breti, Henrv Parlett, 880 yarda hlaup á 1.52,2 mín. Annar í hlaupinu var Ný-Sjálendingurinn Dougl as Harris og,3. Jamaicamaður- inn Arthur Wint. J. Treloar frá Ástralíu vann 100 yrda hlaup á 9,8, en þar var McDonald Bailey þriðji. Meðal þeirra sem ekki komust í úrslit var Evrópumeu.tarinn Archer. Bailey hljóp 220 yarda á 20,2 í undanrás- Alan Paterson varð annar í hástökki með 1,87 m. Kriðjul kast vannst á 44,80 og kú!u- yarp á 14,42. mín. og 4. Páll Samúelsson, ISB, 5.39,4 mín. Langstökk: — 1. Guðm. Árna- son, ÍBS, 6,37 m., 2 Ragnar Björnsson, ÍBS, 6,28, 3. Gunnl. Jónasson, ÍBÍ, 6,06 og 4. Guðm. Guðmundsson, ÍBÍ, 5,71. Hástökk: — 1. Tómas Jóhanns- son, ÍBS, 1,64 m., 2. Guðm. Guð- mundsson, ÍBÍ, 1,59 m. 3. Albert K. Sanders, ÍBÍ 1,54 og 4. Har- aldur Sveinsson, ÍBS, 1,54. Þrístökk: — 1. Guðm. Árna- son, ÍBS, 13,94 m. (drengjamet), 2. Loftur Magnússon, ÍBS, 12,53 m,, 3. Haraldur Ssreinbjörnsson, ÍBÍ, 12,50 og 4. Gunnar Sumar- liðason, ÍBÍ, 12,22 m. Kúluvarp: — 1. Bragi Friðriks- son, ÍBS, 14,12 m., 2. Guðmundur Hermannsson, ÍBÍ, 12,26 m., og 3. Alferð Jónsson, ÍBS, 11,40 m. og 4. Albert Ingibertsson, ÍBI, 10,19 m. Kringlukast: — 1. Bragi Frið- riksson, ÍBS, 38,82 m., 2. Guð- mundur Hermannsson, ÍBÍ, 37,44 m., 3. Helgi Sveinsson, ÍBS, 34,30 m. og 4. Loftur Magnússon, ÍBÍ, 33,56 m. Spjótkast: — 1. Ingvi B. Jakobs son, ÍRS, 46,60 m., 2. Þórólfur Egilsson, ÍBÍ, 41,65 m.,. 3. Jónas Ásgeirsson, ÍBS, 41,09 m. og 4. Albert Ingibertsson, ÍBÍ, 40,60 m. aAAáftaádMMiMiiMÆ Sendið ekkerí brjef án þessa smekklega brjefmerkis Olympíu- nefndarinnar. Hýfl íþrétlalteimili. 'Ljdsm. mbl: dl. k. magnússon. Hlíðarendi — fjelagsheimili Knattspyrnufjelagsins Vals Otto von Porat. f hrotta Skúla Guðmundssyni var boðið liingað frá Kanpmannahöfn til þess að vera með í landskeppn- inni við Norðmenn. Skúli er nu farinn útan aftur, þar sem hann lieldur áiram verkfræðinámi sínu. Hann hefur tekið þátt í hástökki á nokkrum mótum í Danmörku og allt af orðið fyrst- ur, m.a. unnið danska meistar- ann Ivar Vind. ÞAÐ ER álit margra að hnefaleitar sjeu ruddaleg og hrottaleg íþrótt, og margar mæð ur telja það hið nauðsynleg- asta að forða sonurn sínum frá henni. En það er mikill misskilning ur að hnefaleikar jafnist ekki alveg á við aðrar íþróttagreinar eins og t.d. skilmingar. 1 báðum tilfellum er það hraðinn og við bragðið, sem er aðalatriðið, en ekki hinn ofboðslegi kraftur, eins og margir ef til vill halda. NEGRINN Charles Fonville heimsmethafinn í kúíuvarpi, var ekki með í ameríska meist- aramótinu. Hann hlaut meiðsl í hryggn um, sem virðast alltaf áger- ast, og eru menn nú farnir að efast um að hann geti tekið þátt í Olympíuleikunum. rosi meé 51,28 m. ! iTALlA 4ann um s.l. helgi landskeppni við Sviss í frjáls- íþróttum.^Náðist þar mjög góð- ur árangur í nokkrum greinum. Tosi vann kringlukastíð, kast aði 53,20 m., sem er besti ár- angur í Evrópu í ár. Consolini kastaði 50,54. — Siddi, Italíu, vann 400 m. á 47,8 seu-, sem er besti tími í því hlaupi í Evrópu í ár. ítalinn Missom vann 400 m. grindahlaup á 53,1, einnig besti tími í Evrópu í ár. — 1 4x100 m. boðhlaupi náði Italía sjerstaklega góðum tíma, 41,0 sek., og í 4x400 m. 3.13,0. Otto von Porat. Auðvitað cr ekki hægt að ganga fram hjá því, að hnefa leikar geta verið harðir, merm geta átt von á þungum högg- um, en er það ekki einnig svo í öðrum íþróttagreinum, t. d. knattspyrnu? Munurinn er að eins sá, að í hnefaleikum er mönnum kennt að verja sig. Hnefaleikarnir eru mikið komnir undir dugnaði og per- sónleika kennarans. Hnefaleik ari verður að tileinka sjer íþróttamennsku og drengskap. Jeg hefi sjeð hnefaleikara, sem eftir margra ára keppni, bar þess engar menjar í andlit- inu. Hann he'fir skilið oy iðkað íþróttina sem „the nohle art of selfdefence“. Þegar jeg tala um hnefaleika á jeg við áliugamannahnefa- leika. Atvinnuhnefaleikar eru í flestum tilfellum ekki íþrótt, heldur hrein og bein viðskipti. Það er hægt að líkja atvinnu- hnefaleikurum við listamenn. Þeir, sem eru góðir, fá góða samninga og gdta cftir hæfilega langan tíma dregið sig til baka og hafa þó handa á milli álit- lega upphæð, eh hinum, sem eru hrottaíengnir og stíga ekki í vitið, eru allar dyr lokaðar. Þeir verða að draga sig í hl.je jafn fátækir og þeir hyrjuðu. Jeg vona að heimsókn mín til Reykjavíkur verði til þess að augu sem flestra æsku- manna opnist fyrir þvi, að hnefaleikar eru góð íþrótt, sem enginn þarf að hræðast að læra og að foreldrar skilji, að það er nokkuð öryggi fólgið í því að vita, að sonur þeirra getur var ið sig, ef þörf krefur. Það er von min, að þann stutta tíma, se'm jeg dvelst hjer á Sögueynni, náist það góður árangur, að áhuginn á þessari íþróttagrein, sem jeg met mik ils, aukist að mun. Islenskir æskumenn hafa sýnt áþreyfanlega hæfileika sína í frjálsum íþróttum og náð þar svo frmaúrskarandi árangur, að jeg er handviss um, að einnig í hnefale'ikum geta Islendingar komist á alþjóðamælikvaiða. ocðsa JL e l A AMERÍSKA meistaramót- inu í frjálsíþróttum vann Mc Kenley 400 m. á 46,3 sek., en í undanrás setti hann nýtt heims met eins og kunnugt er á 45,9 sek. Gil Dodds vann 1500 m. á 3.52,1 mín., Lloyd la Beach 200 m. á 21,0 sek. og Herbert Bar- ter 800 m. á 1.51,3 mín. í 100 m. voru Barney Ewell, Harri- son Dillard og Paul Bienze á 10,6 sek. og í 110 m. grinda- blaupi vann William Porter, ,,sló“ Dillard u;n 3 metra, á 14,1 sek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.