Morgunblaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 11
Fimm tudagur 8. júlí 1948.
MORGLNBLAÐIÐ
11 1
iúseigendu
Mig vantar íbúð, tvö til |
fjögur herbergi og eldhús, i
strax eða í haust. Get ekki \
boðið nein sjerstök hlunn- i
indi, nema skilvísa greiðslu j
og góða umgengni. Ef ein- {
hver vildi leigja mjer, þá \
gerið svo vel og leggið {
nafn og heimilisfang í lok- i
uðu umslagi inn á afgr. {
Morgunbl. fyrir hádegi á i
laugardag, merkt: ,Enn {
einn húsnæðislaus —144“. i
jr o
HELGAFELLSBÆKUR í dag
miiiriiiiMiiiiniiin
- '
■
Ný
Sokkaviðgerðam:! |!
Nýjasta gerð af sokkavið- i ;
.gerðavjel til sölu, sjer- {
staklega gerð fyrir nylon i
sokka. — Verðtilboð send- i
ist blaðinu fyrir kvöldið i
merkt: „Model 1948 — i
141“. í
Litaður lopi
VESTURBORG
Garðastræti 6. Sími 6759.
AVGLVSING
ER GVLLS ÍGILDI
Kvæðl effir lárus Thorarensen
Sjera Lárus Thorarensen, sonarsonur Bjarna Thoraren
sen var gott skáld þó kvæði hans hafi aldrei verið gefin
út fyr en nú að þau koma fyrir almenningssjónir í útgáfu
Arngríms Fr. Bjarnasonar og með stuttu formálsorði hans-
Æði mörg kvæði Lárusar lifa á vörum fólks þó Lárus hafi
nú legið í gröf sinni á Atlantshafi í nær 40 ár, má þar sjer
staklega nefna kvæðið „Horfinn er dagur, himinn er fag
ur . .. .“ sem oft heyrist sungið og víða. Um Lárus sem
skáld skal aðeins vitnað til eftirmæla er skáldin Matihías
Jochumsson og Steþhan G. Stephansson ortu um hann og
bæði eru hirt í formála Arngrims. Vegna hinnar ströngu
pappírsskömmtunar eru kvæðin gefin út í sárahtlu upp-
lagi og ættu bókamenn ekki að draga að eignast bókina
enda mun hún engum valda vonbrigðmn.
Fljúgðu, fljúgðu kfæði
sögur eftir Einar Guðmundsson, þjóðfræðasafnara.
I þe'ssari litiu bók eru fimm sögur og ekki of mælt að
þær sjeu hver annari snjallari. Einn merkur bókmennta
fræðingur hefir látið svo um mælt að ein þessara sagna
sje ein besta smásaga, sem hafi birtst á prenti á islensltu.
Einar Guðmundsson er þjóðkunnur maður fyrir þjóð-
fræðasafn sitt og vissulega munu þessar sögur stækka les-
endahóp hans.
Báðar þessar bækur eru prentaðar i sárahtlu upplagi og
munu.seljast upp strax-
ÉLCAFÉLL
Garðastr. 17'(Box 263) Laugavegi 100, Aðalstr. 18, Laugavegi 38, Njálsgötu 64, Baldursgötu 11, Bækur og rilfcng
Austurstræti 1.
5 manna iólksbifreið
■j
Sj Hudson model 1939 er til sölu. Bifreiðin er nýskoðuð og
í góðu standi. Tul sýnis i Vonarstræti eftir hádegi í dag.
STEINN JÓNSSON iögfr.,
Tjarnargötu 10, simi 4951-
Tekið til stnrfa
Sumarheimili templara Jaðri, er byrjað að taka á móti
dvalargestum til lengri og skemmri dvalar. Einnig er
seldur matur, kaffi og aðrar veitingar fyrir þá sem þess
óska- Njótið sumarblíðunnar og dveljið að Jaðri. Tekið
á móti umsóknum, og allar upplýsingar veittar i Bóka
búð Æskrmnar Kirkjuhvoli, sími 4235.
I Hálf húseign
við Sólvallagötu er til sölu. Nánari uppl. verða gefnar *
í sima 4964. :
Skrifstofumaður -- framtí
Maður, vanur skrifstofustörfum óskast á skrifstofu hjá
stóru fyrirtæki. Um framtíðarstarf er að ræða.
Umsókn, ásamt meðmadum, upplýsingum um fyrri
störf, menntim o. s. frv-, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
hádegi á laugardag, merkt: „Framtíð — 140“.
English — Deufsch — Inmka — ísleoska.
ALá.
Málabókin er handbók í ensku, þýsku, sænsku og íslensku. — í
henni eru heiti á öllum algengustu hlutum og hugtökum og setn-
ingar úr daglegu máli. Mörg hundruð myndir eru efninu til
skýringar.
Með aðstcð Málabókarinnar geía þeir sem ekkert kunna í þess-
um tungumálum gert sig skiíjanlega í verslunum, á veitingahús-
um og á ferðalögum. Þeir sem betur eru að sjer 1 tungumálum
munu einnig hafa mikið gagn af Málabókinni.
Allir útlendingar, sem dveíja á íslandi þurfa að eignast Mála-
bókina, því að ineð hjálp hennar geta þeir auðveldleg^ gert sig
skiíjanlega.
Ferðamenn, sjómenn, kaupsýslumenn og námsfólk munið eftir
að taka Málahókina með í siglinguna.
cm
;
■
I
:i
■
3
3
•i
I
í
3
I
Best að auglýso í Morgunblaðinu
JULU