Morgunblaðið - 08.07.1948, Blaðsíða 16
VEÐUKÚTLITIÐ: FaxaOól:
SA-goIa. Samstaðar dálítil
rigning síðdsgis.
139. tbi. — Fimmludagur 8. júlí 1948.
VIÐBEISN AES AMNIN GUK
INN boðsfr öryggi og atvinnu.
— Bls. 2. 1
m
Kommúnistablaðið
á Siglufirði segir Rússa
hafa fengið íslenska
nótabassa
HlaSáar ffir 'pm ai fseir þurfi ú ki §1 kaupa
Íilandssíld
BLAÐ KOMMÚNISTA á Siglufirði skýrir í gær frá því að |
rússneski síldveiðileiðangurinn, sem hafið hefur veiðar fvrir
Norðurlandi, hafi ráðið úslenska nótabassa i þjónustu sina
Þar, sem kommúnistum virðist allra manna best kunnugt
um þessa ráðningu er það almennt taiið á Siglufirði, að þeir
hafi aðstoðað við hana, enda þótt ekki sje upplýst, hvcw
þeirra bræðranna, Áki eða Jakob Jónsson, sje meira
við málið riðinn.
Í veltur í á,
í frásögn kommúnistablaðs-
jns á Siglufirði er skýrt frá
ráðningu íslensku nótabassanna
í þjónustu Rússa á þessa leið:
„Stjórnarblöðin gera nú veð-
ur út af því að þessi rússnesku
veiðiskip hafa fengið hjer fiski
lóssa“.
Þvínæst lýsir blaðið því yfir
að ekkert sje eðlilegra en ís-
lendingar kenni Rússum síld-
veiðar á miðum sínum, en síð-
ar í þessari sömu grein kemst
það. að orði á þessa leið:
„B'sarni Benediktsson hef
ir því beinimis bent Rúss-
um hingað á miðin. Ósenni-
legt er að þetta verði síð-
asti leiðangur þeirra hing-
að af þeir komast upp á lag
með að veiða síld hjer á mið
umirt'. Gæti jafnvel svo far
ið að þeir teldu sig einfæra
um að veiða bá síld, sem
beir þyrftu eftir nokkur ár
þóít við kynnum þá að vilja
fara að semja við þá um
síldarsölu“.
Hefir önnur eins hringavit-
leysa nokkurntíma heyrst?
Ntá er það Bjarni Benedikts-
son, sem hefir rekið Rússa norð
ur í Atlantshaf • til síldveiða
vegria þess að Rússar hafa neit
að að taka upp umræður um
viðslnftasamninga, sem ís-
lenska ríkisstjórnin hefir
margsinnis óskað eftir en jafn-
an verið drepið á dreif af rúss-
neskum stjórnarvöldum!!
Hlakkar í kommúnístum.
En besta vitnið um hugarfar
kommúnista er þó það, að það
beinlínis hlakkar í þeim görnin
yfir.bví að Rússarnir muni kom
ast svo vel upp á lagið með að
veiða lijer síld að þeir muni
ekki þurfa að leita eftir kaup-
um á íslands síld í framtíðinni.
Hvað skyldu „ættjarðarvin-
irnir“ við Þjóðviljann hafa
sagt. ef einhverjir íslendingar
hefðu ráðið sig í vinnu til
Bandaríkjamanna til þess að
kenna þeim að nytja íslensk
fiskimið eða hagnýta sjer á
annan hátt íslensk náttúruauð-
æfi?
Menn geta getið sjer til um
orðbragðið hiá kommúnistapilt
unurp ) '-m daginn. En nú Iigg
ur fyrir skýlaus yfirlýsing um
það, Jrvernig beir Iíta á slíkan
greiða við Ri • Það er nokk-
urs virSi.
FOLKE BEBNADOTTE greifi, sem hefur reynt að miðla málum í
Palestínu-deilunni, sjest rjer á myndinni, sem tekin var af honum
fyrir skömmu.i blaðavlðtali í Jerúsalem. — Tillögnm hans um íram-
lengingu vopnahljes hefur verið hafnað og Groinvko, fulltrúi Rússa
hjá S.þ., hefur ráðist harðlega að hoaum með ásökunum. (Sjá er-
lendu fr jettirnar í dag).
ÞAÐ SLYS vildi til 2. þ. m.,
j að piltur hrapaði í jeppabíl í
! á og druknaði. Hann hjet Unn-
ar Einarsson frá Eyjum í Breið
dal, sonur bóndans þar, Einars
’ Björnssonar.
Unnar var á leið í jeppa frá
Eyjum til Breiðdalsvíkur. Yfir
á er að fara og er brú á ánni,
en að brúnni er brekka og ill
beyjpa á hæðinni. Unnar mun
ekki hafa náð beygjunni og er
! getið til, að bifreiðin hafi bil-
að, eða stýrisútbúnaður henn-
ar. Valt hún í ána og drukn-
aði Unnar.
Einar faðir hans sá er bíll-
inn valt ofan brekkuna í ána,
en um tveggja kílómetra leið
er frá Eyjum að brúnni og kom
bóndi of seint til að geta bjarg-
að syni sínum. j
Maður hverfur
MÁNUDAGINN 5. júlí s 1.,
hvarf Bandaríkjamaður, sem
búsettur er hjer í bænum, að
heiman frá sjer. — Síðan hefur
ekki til hans spurst- \
Maður þessi heitir Buell
Lawrence Davis, Laugateig 20.
Hann hefur ve'rið búsettur hjer
í bænum frá því á s.l. hausti
og er giftur íslenskri konu.
Buell L. Davis fór að heim
an frá sjer um kl. 2,30 e.h. s l.
mánudag. Hann var peninga-
laus og .vegabrjef sitt skildi (
hann eftir, enda bjóst hann við (
að verða aðeins skamma stund.
frá. — En Davis kom ekki aft
ur. Spurnum hefur verið haldið
uppi run ferðir hans, lögregl-
unni á Keflavíkurflugvelli var
gert aðvart og ameríska sendi-
ráðinu hefur verið tilkynnt
hvarf hans.
Þegar Bue'll L. Davis fór að
heiman .frá sjer var hann í
dökk grái^m fötum, tvíhneppt-
um jakka og með dökk brúnan
hatt á höfði. — Hann er rúm
lega 170 cm. hár, þrekinn og
með brúnleitt hár, sem farið
er að grána. — Buell er 48
ára að aldri.
Kuidi hamlar enn
handtekur mann, sem
í 17 íbúðar-
húsum
BáSum hjálpaB fil
1
1
NÝLEGA hefur rannsóknarlögreglan handtekið mann hjer
í bænum, sem framið hefur 17 innbrotsþjófnaði, Öll inn-
brotin gerði hann að degi til í mannlausar íbúðir og herbergi
einhleypinga. 1 peningum stal hann nokkrum þúsundum
krónum, en auk þess nokkuð af skartgripum.
FRJETTARITARI Mbl. á Siglu-
firði sírnaði í gærkvöldi, að síld
væri ná fyrir cllu Norðurlandi,
en í gær gat flotinn ekkert að-
hafst vegna no -ð-austan orælu.
Rigningarsuddi var á lágiendi,
en til fjaila snjóaði, svo að
efstu tindar voru hvítir í gær-
kvöldi, en þá fór veður batn-
andi.
í gærkvöldi íór ein flugvjel-
anna í síldarleit. Flogið var um
Húnaflóa og allt út að hafís-
rönd, og einnig var flogið
vestur með fjörðum, en síldar
varð ekki vart.
Flotinn bíður nú eftir því að
veður batni, sagði frjettaritar-
inn, en sjómönnum þykir rnjög
síldarlegt, eins og þeir orða það.
Maður þessi heitir Jóhannes®"
Rasmus Jóhannesson til heirnil
is Efstasundi 63. — Hann hef
ur tvisvar áður verið dæmdur
fyrir þjófnað.
Milli kl. 3—7 e.h.
Á s.l. ve'tri og í vor hefur
talsvert borið á þjófnaði úr íbúð
um, bæði læstum og ólæstum.
Yfírleitt voru þjófnaðir þessir
framdir í íbúðum á efstu hæð
um húsa, eða í kjöllurum. Þjófn
aðir þessir voru framdir á þeim
tíma dags, sem fólk almennt er
við vinnu og húsmæður úti í
bæ, í erindum heimilanna, á
tímanum frá kl. 3—7.
Sami maSur hefur
framiS öll innbrotin.
Rannsóknarlögreglunni varð
þegar í upphafi Ijóst, að öll
þessi innbrot hafði sami maður
inn framið. 1 sambandi við
rannsókn þdssara innbrota. tók
rannsóknarlögregluna að gruna
ákveðinn mann. Þessi maður
var Jóhannes Rasmus Jóhann
nesson. Efstasundi 63 og var
hann handtekinn 1. júlí s l.
í 17 liús.
Við rannsókn og yfirheyrsl
ur, hefur Jóhannes játað að
hafa framið innbrotsþjófnaði í
17 hús hjer í bænum. I sum-
um húsanna liefur Hann farið
inn í fleiri en eina íbúð.
Þjófnaðir þessir voru framcl
ir í þe'im tilgangi að komast yf
ir peninga og alls hefur hann
stolið hátt á sjötta þús. kr. I
einni íbúð stal hann 1500 kr- og
var það stærsta fjárupphæðin
sem hann stal í einu. Hann
hefur einnig stolið nokkru af
skartgripum, armböndum,
hringjum, úrum o. fl., svo og
skömm tuna rbókum.
Peningunum sem Jóhannes
stal, eyddi hann í áfengiskaup
og bílaakstur og skartgripina
seldi hann og eyddi andvirði
þeirra á sama hátt. Síðasta inn
brotsþjófnaðinn framdi Jóhan-
e's daginn áður en hann var
handtekinn.
Jóhannes gekk mjög vel um
þar sem hann rændi. Ef hann
kom að læstri hurð, þá opnaði
hann hana með lykli, ef um
einfalda læsingu var að ræða.
Hann hafði stolið miklu af lykl
um og fann því jafnan lykla
sem hann gat notað hverju
sinni. Ef um smekklása var að
ræða, þá siakk hann þá upp.
Sjónvarp í Englandi.
LONDON — Smíði stærstu
bresku sjónvarpsstöðvar, sem
hingað til hefur verið gerð er
að verða lokið. Verður hún.tek-
in í notkun síðari hluta þessa
árs.
HINN 29. f. m. bráðnaði úr
legu í vjel Hermóðs, RE 200, er
hann var staddur 5—6 sjómílur
norð-vestur af Gróttu. Skipstjór
inn, Guðjmundur Guðjónsson,
bað um aðstoð, og dró v.b. Vík-
ingur bátinn til Reykjavíkur.
Hinn 2. þ. m. brotnaði lega f
gear m.b. Braga, GK 479, eí
hann var staddur 8 sjómílur N.
eða A. frá Öndverðarnesi. SkifS
stjórinn, Axel Pálsson, bað umi
aðstoð, og dró v.b. Víkingur bálj
inn til Keflavíkur.
Hinn 4. þ. m. losnaði stefnis-
rörið í vjel m,b. Ólafs Magnús-
sonar, GK 525, er hann var
staddur í Garðsjó. Skip.stjórinn,
Óskar Ingibergsson, bað um að-
stoð, og dró v.b. Víkingur bát-
inn til Keflavíkur.
(Ríkisskip). i
Chifley kominn til Bretlands.
LONDON — Chifley forsætis-
ráðherra Ástralíu kom í dag
flugleiðis til London. Á morgun
mun hann eiga viðræður við
Bevin utanríkisráðherra Bret-
lands. j
Jh Wf ík
2.0 itj ®
í mrni