Morgunblaðið - 14.07.1948, Page 5

Morgunblaðið - 14.07.1948, Page 5
Miðvikudagur 14. júlí 1948. MORGVftBLA&íÐ Ólafur Thors: í EINNI fegurstu sveit lands ins, á einu ágætasta menning- ar- og menntasetri þjóðarinn- ar, Gilsbakka í HvítársíSu, fæddist Pjetur Magnússon, hinn 10. janúar 1888. — Þar ólst hann upp við fagr- an gróður jarðar, fossanið og stórbrotnustu fegurð og tign íslenskrar náttúru á barn- mörgu heimili foreldra sinna, hins þjóðkunna klerks og kenni manns, Magnúsar Andrjesonar, og hans mikilhæfu konu, Sig- ríðar Pjetursdóttur Sívertsen, systur þeirra Torfa bónda í Höfn í Melasveit og Sigurðar vígslubiskups. Pjetur var þann ig kominn af tveim miklum ættstofnum, hlaut að vöggu- gjöf hin ágætustu einkenni beggja, en vaxtarskilyrði betri, en flestir eiga að fagna. Pjetri Magnússyni var því mikið pund fengið og hin ágælasía aðstaða til að ávaxta það. Af slíkum mönnum má mikils vænta. Þó mun Pjetur Magnússon nú, eft- ir að hann hefir lokið starfi sínu meðal vor, hljóta þann dóm að hafa eigi aðeins upp- fyllt þær vonir, sem á honum voru reistar, heldur og langt umfram það. Sjera Magnús á Giísbakka var mikill fræðimaður og af- burða kennari, svo sem þeir frændur fleiri. Hann kenndi þessum gáfaða syni sínum und- ir skóla. Að þeirri fræðslu, gáf um sínum og menntahneigð bjó Pjetur upp frá því. Tók hann því altaf góð próf, jafnt í Menntaskólanum sem Lagaskólanum, en las þó jafn- an annað meira en sjálfar náms greinarnar. Er Pjetur Magnússon hafði lokið lögfræðiprófi, árið 1915, gerðist hann starfsmaður Lands banka Islands og vann þar til 1920. En þá hóf hann málflutn ing og var hæstarjettarmála- flutningsmaður í 20 ár. Hann var framkvæmdastjóri Ræktun arsjóðs og bankastjóri Búnað- arbankans frá 1924—1937. — Bankastjóri Landsbanka ís- lands var hann frá 1941 til 1944 og aftur frá því á s. 1. hausti og fram til dauðadags, en alþingismaður nær óslitið írá 1930. Hann var ráðherra íjármála, viðskiptamála og landbúnaðarmála í nýsköpun- arstjórninni, frá því í október 1944 og þar til í febrúar 1947. í miðstjórn Sjálfstæðisflokks- íns átti hann sæti frá 1932. Hinn 4. nóvember 1916 gift- íst Pjetur Magnússon hinni á- gsetu eiginkonu sinni, Þórunni Ingibjörgu Guðmundsdóttur, gullsmiðs í Reykjavík. Lifir frú Ingibjörg mann sinn. Hún fylgdi honum síðasta áfangann íil Ameríku og kom nú nýver- 5ð heim með jarðneskar leifar Þans. Þetta er saga Pjeturs Magn- ússonar, eins og hún blasir við alþjóð manna. Hún sýnir að sönnu nokkra mynd þess trausts, er hann naut, er hann jafnan var valinn til hinna á- byrgðarmestu og vandasömustu forustustarfa. En þó eigrtm við, lífs, djörf varfærni og vel- vilji kom þar að miklu liði. Þótti öllum gott að sækja mál sitt undir hann. Greiddi hann götu hvers manns eftir föng- um, en sá þó hag bankans borg. ið. Hann kunni þá fágætu list að eignast virðingu og vináttu einnig þeirra, er gengu bón- leiðir til búðar. Menn fundu, að bankastjórinn sagði aldrei nei, nema þegar skyldan bauð og fjell þá oft þyngra að synja en lánbeiðandanum að una úrslitunum. Pjetur Magnússon var mað- ur orðvar og dómmildur. Hall- mælti hann sjaldan eða aldrei andstæðingum sínum og ekkert var honum fjær en tuddaskap- ur eða hefnigirni. Myndi hann ins, Pjeturs Magnússonar, enda er það ekki hægt í stuttri blað'a- grein, og verður líka áreiðan- lega gert síðar. En sjálfur hef- ir Pjetur Magnússon með verk- um sínum, mannkostum og mannviti, skráð nafn sitt í sögrt þjóðarinnar sem einn hennar ágætustu sona að fornu og nýju. PJETUR MAGNtTSSON sem Pjetur þekktum best, aðra miklu skýrari og fallegri mynd af honum. Þessi djúpvitri öðlingur var altaf öllum til gleði og bless- unar. Og sjálfur var hann mik- ill gæfumaður. í meir en 30 ára innilegu hjónabandi ólu þau hjónin upp hinn mannvænlega barnahóp sinn, við ró, virðu- lega festu og kærleika heim- ilisföðursins og í sólskini hans tápmiklu, elskulegu eiginkonu, frú Ingibjargar. Var heimili þeirra frábært að gestrisni og höfðinglegum fyrirmyndarbrag í hvívetna. Áður en Pjetur Magnússon náði fertugsaldri var hann orð- inn iandskunnur maður og naut þá þegar mikils og vaxandi trausts og álits. í hæstarjetti hafði hann getið sjer einstak- an orðstír fyrir skarpan lög- fræðilegan skilning. Komu þar fljótt og vel í Ijós öli helstu einkenni þessa ágæta manns, sanngirni, rjettsýni og góðvild. Glöggur skilningur á menn og málefni, óvenjuleg framsetning argáfa og djúpstæðir vitsmun- ir mótuðu sókn hans og vörn. í stuttum ræðum meitlaði hann rök sín, skildi hismið frá kjarn anum og leiddi sannleikann í Ijós. Tókst honum þar allt í senn, að vera sterkur málsvari skjólstæðings síns, mildur ákær andi gagnaðila og máttugur þjónn rjettlætis og sannleika. Ávann hann sjer því virðingu og hylli rjettarins, traust og á- trúnað viðskiptavinanna og hlý hug flestra, er hann sótti til saka. Á íslandi geta slíkir hæfileik ar ekki leynst fyrir augum stjórnmálaleiðtoganna. Pjetur Magnússon varð því snemma fyrir ásókn þeirra um virka þátttöku í stjórnmálabarátt- unni.. En hann var hljedrægur og friðsæll maður. Því var það að enda þótt hann hefði ákveðn ar skoðanir í landsmálunum, færðist hann lengi undan fram- boði til Alþingis. En fyrir þrá- beiðni fóru þó leikar að lokum þannig, að Pjetur Magnússon steig inn fyrir þröskuld þings- salsins. Þegar þangað kom skipuðu gáfur hans og skap- ferli, stilling, festa, höfðingleg ásýnd, virðuleg framkoma og mannkostir allir honum í farar- brodd. Og þar stóð hann fram á síðustu stund við mikinn orð- stí, óvenjulegar vinsældir og sívaxandi trausts. Á þingi hafði hann sig þó ekki mjög í frammi. Og ekki voru heldur málaleng- ingarnar á fundum þingflokks- ins eða miðstjórnarinnar. En því meiri athygli var öllu veitt, sem hann lagði til mála. Þótti aldrei neinu ráði ráðið, nema áður væri leitað hans um- Ásmundur Guðmundsson: ,;NÚ SEGIR ÞÚ mjer það mannslát, sem mjer var þyngst að frjetta," varð aldurhniginni konu að orði, er jeg flutti hennil andlátsfregn Pjeturs Magnússon ar. Eitthvað svipað mun fleir- um hafa komið í húg. Siðan jeg vissi sjúkluik hans, hafa þær varla skilið við mig hendingar manna fúsastur hafa rjett and- 11 Jónasar Hallgrlmssonar: stæðingunum, hverjum sem var i hjálparhönd. En heldur var t Kví Drottinn þola það, honum ógeðþekk umgengni við , landið svifta svo og reyna, þá, er hann gat að litlu metið.! svi«a það einmitt þessum eina, Þótt Pjetur Magnússon væri er svo margra stóð í stað? dagfarsgóður og gæfur maður, var hann þó óvenju skap- mikill. En svo stilltur var hann að sjaldan sást, hvort honum fjell betur eða miður. Hann tók þvi, sem að höndum bar, með karlmannlegri ró og aldrei meir en þegar mest á reyndi. Man jeg þess mörg dæmi, en best þó hið síðasta. Jeg hafði farið utan í maí- mánuði s. 1. Vissi jeg þá ekki til, að Pjetur Magnússon kenndi sjer nokkurs meins. Er jeg kom aftur, 8. júní, frjetti jeg, að eitthvað væri heilsu hans á- bótavant. Hafði hann þá ekki sinnt störfum í þrjár vikur, en þó lengst af haft fótavist. Fór jeg því á fund læknis hans og fjekk að vita, hversu kom- ið var. En læknirinn hafði þá verið að ljúka við að tilkynna Pjetri, að tafarlaust yrði að gera á honum stóran og hættu- legan holskurð. Jeg fór nú á fund Pjeturs, en hafði þó áð- ur látið spyrja um, hvort hann vildi heldur, að jeg kæmi i En hvað skulu harmatölur? Ekki voru Pjetri sjálfum þær tamar. Hann kvaddi með karl- mannlegri ró og hugprýði ást- vinaflokkinn sinn, heimili og skógarlund, er hann sá nú blómgast síðasta vorið á jórðu. Hversu heitt sem við þrárnn, getum við ekki stöðvað straum tímans eitt andartak. En cfar honum. vakir Guð. Það ?r bótin. Pjetur var gafumaöur. Hann átti mikilhæfa og ágæta konu, sem veitti honum örugga íylgd, og mannvæn'.eg börn. ílann hafði þegar lokið góðu dags- verki og það á mörgura sviðum. Hann var orðinn ástsælii þjóð- inni en flestir aðrir og að mak- leikum. Hann var mjóg vitur maður og valmenni að sarna skapi. Málum var vel borgið í höndum hans, hvort heldur ein- staklingar áttu í hlut eða al- þjóð. Vissi jeg engan unna ís- landi heitar nje eiga dýpri skiln- ing á sögu þess. Drenglund hans og liðveislu mátti alltaf treysta. Sanngirni, rjettsýni og góðvlld þá þegar eða næsta dag. Við<íóru saman 1 rikum míeli> hó2* töluðum hispurslaust um sjúk- leika hans, og enda þótt Pjet- ur hefði fram til þessa ekki gert sjer áhyggjur af sjúkdómnum, skyldi hann þó vel, hvað fólst í nýuppkveðnum dómi læknis- sagnar, og munu flestir sam- í ins. ,,Á okkar aldri verða menn herjar hans hafa hikað við að | að vera við öllu búnir“, sagði egn tillögum hans. Var Pjetur, göfugmannlegur og ganga og Pjetur Magnússon fastur fyr ir og fylgdi þjett á eftir, ef hann lagði til mála, þótt ekki væru stóryrðin. Er saga hans, sem þingmanns og ráðherra í merkustu röð, og eru þó störf hans í flokksforustunni merk- ust, og öllum kunnugum ó- gleymanlegust, þótt fæst verði það nokkru sinni skráð. En því betur geymist það í hugum allra, er með honum unnu, sem einn fegursti drátturinn í heið- skýrri mynd þessa göfuga manns. í mikilvægu starfi þjóðbanka stjórans staðfesti Pjetur Magn- ússon enn á ný ágæti sitt. Víð- tæk þekking á öllum greinum íslensks fjármála- og athafna- stilltur og ljet sjer hvergi bregða. Það er mörgum þungur skiln aðurinn við þennan mann og tjáir ekki að rekja þær harma- tölur. En konu hans, börnum, frændum öllum og hinum marg menna vinahóp, sem elskuðu hann og dáðu, er það mikil gleði að vita með vissu, að á þeim sextíu árum, sem hann dvaldi hjer, auðnaðist honum að vaxa með hverjum vanda, og jafnframt að ávinna sjer meira og almennara traust og virð- ingu en nokkur núlifandi ís- lendingur. Hjer hefir ekki verið gerð nein tilraun til að segja sögu mannsins eða stjórnmálamanns værð og hljedrægni. Þao var arf ur frá göfugum foreldrum og ávaxtaður snemma í viðum og björtum fjallafaðmi Gilsbakka. Mjer virtust kcstir hans sífelt fara vaxandi og innri tign yfir honum. En alt tildur og bje- gómi var svo f jarri honum sem fremst má verða. Jeg held að. ef Díógenes með ljóskerið í leit að manni hefði nálgast hann. þá liefði hann að minsta Kosti staldrað við. Síst vildi jeg bera oflof á Pjetur, en hiklaust tel jeg hann haía verið ann af mestu og bestu mönnum sinnar samtíðar á ísiandi og okkur auðugri fyrir það að ha'a cígn- ast — og eiga hann. Við, sem syrgjum Pjetur, get- um öll glatt okkur við það, er ritað var eftir föður hans lát- inn: Alt er mu.iað, alt er geymt í alvitunda> hæðum Guði sje þöl:k fyrir Fjttur : Mágnússon, i .. er svo margra stóð í stað. Framh. á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.